Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 íþróttir fXÍi IH6UHD Úrvalsdeild: Aston Vllla-Tottenham ......1-1 0-1 Vega (54.), 1-1 Yorke (81.) Arsenal-Blackbum ...........1-1 1-0 Platt (19.), 1-1 Flitcroft (89.) Chelsea-Leicester...........2-1 1- 0 Minto (12.), 1-1 sjálfsmark (47.), 2- 1 M. Hughes (73.) Liverpool-Manch.Utd.........1-3 0-1 Pallister (13.), 1-1 Bames (19.), 1-2 PaUister (42.), 1-3 Cole (63.) Middlesbrough-Sunderland . . 0-1 0-1 Williams (45.) Newcastle-Derby.............3-1 0-1 Sturridge (1.), 1-1 Eliiot (12.), 2-1 Feredinand (52.), 3-1 Shearer (75.) Nottingham For.-Leeds ......1-1 1-0 Van Hooydonk (6,), 1-1 Deane (66.) Sheflield Wed.-Wimbledon ... 3-1 1-0 Donaldson (42.), 2-0 Trustfull (78.), 3-0 Trustfull (83.), 3-1 Goodman (85.) Southampton-Coventry.......2-2 1- 0 Evans (27.), 2-0 Ostenstad (47.), 2- 1 Ndlovu (62.), 2-2 Whelan (74.) West Ham-Everton ...........2-2 1-0 Kitson (10.), 2-2 Kitson (32.), 2-1 Branch (78.), 2-2 Ferguson (90.) Man.Utd 34 20 9 5 69-39 69 Arsenal 35 18 10 7 58-29 64 Liverpool 35 18 10 7 58-33 64 Newcastle 34 17 9 8 67-40 60 Aston Villa 35 16 9 10 44-31 57 Sheff.Wed 34 14 14 6 47-40 56 Chelsea 35 14 10 11 55-54 52 Wimbledon 34 13 10 11 45-43 49 Tottenham 35 12 7 16 41-47 43 Leeds 35 11 10 14 27-37 43 Everton 36 10 12 14 43-52 42 Derby 25 10 12 13 42-54 42 Leicester 34 10 10 14 39-49 40 Blackbum 34 8 14 12 36-36 38 Coventry 35 8 13 14 34-50 37 Sunderland 35 9 10 16 32-51 37 Southampton35 8 11 16 47-55 35 West Ham 34 8 11 15 33-45 35 Middlesbr 33 9 9 15 44-53 33 Nott.Forest 35 6 14 15 30-53 32 Leikir 1 vikunni: Coventry-Arsenal ......Mán.19.00 Leeds-Aston Villa......Þri. 18.45 Blackbum-Sheff.Wed......Þri. 18.45 Sunderland-Southampton . Þri. 18.45 Wimbledon-Chelsea.......Þri. 18.45 Derby-Nottingham For. . Mið. 18.45 Leicester-West Ham .... Mið. 18.45 Tottenham-Middlesbro .. Fim. 18.45 1. deild: Bradford-Birmingham..........0-2 Charlton-Portsmouth..........2-1 Crystal Palace-Bamsley.......1-1 Grimsby-Reading..............2-0 Huddersfield-WBA.............0-0 Ipswich-Norwich..............2-0 Manchester City-QPR .........0-3 Oldham-Bolton ...............0-0 Oxford-Swindon ..............2-0 Stoke-Port Vale..............2-0 Tranmere-Sheffield United .... 1-1 Wolves-Southend..............4-1 Bolton 44 27 13 4 94-50 94 Bamsley 43 21 14 8 71-46 77 Wolves 43 21 9 13 65-48 72 Sheff.Utd 44 19 12 13 74-52 69 Ipswich 43 18 13 12 65-49 67 Port Vale 44 17 15 12 56-52 66 Cr.Palace 43 17 13 13 72-45 64 Tranmere 44 17 13 14 61-52 64 QPR 44 17 12 15 62-57 63 Norwich 44 17 11 16 63-65 62 Portsmouth 43 18 8 17 54-50 62 Birmingham44 16 14 14 4W7 62 Stoke 44 17 10 17 49-55 61 Charlton 43 16 10 17 51-61 58 Man.City 43 16 9 18 56-57 57 WBA 44 13 15 16 65-70 54 Oxford 44 15 9 20 59-65 54 Reading 43 14 12 17 52-61 54 Swindon 44 15 8 21 52-69 53 Huddersfield44 12 14 18 46-60 50 Grimsby 43 10 12 21 55-78 42 Bradford 43 10 12 21 43-70 42 Oldham 44 9 13 22 48-64 40 Southend 44 8 15 21 41-80 39 Þorvaldur Örlygsson og Guðni Bergsson misstu báðir af leik Old- ham og Bolton vegna meiðsla. David Platt fagnar marki sínu fyrir Arsenal gegn Blackburn á laugardaginn. Allt benti til þess aö þaö yröi sigurmarkiö en Blackburn jafnaöi í lokin og Arsenal tapaöi tveimur mjög dýrmætum stigum. Símamynd Reuter „Manchester United er meistari 1997" - sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal eftir jafntefLi sinna manna Eftir jafhtefli Arsenal og Black- burn vænkaðist hagur Manchester United til muna. Með sigri hefði Arsenal náð að hanga í meisturun- um en í staðinn er munurinn á lið- unum 6 stig og United á auk þess leik til góða á Arsenal og Liverpool. Þar sem þriðji meistaratitillinn virðist vera í augsýn hjá Manchest- er United og spennan á toppnum ekki ýkja mikil er fallbaráttan orð- in all rosalega spennandi og ekki út- lit fyrir að niðurstaða fáist í hana fyrr en í lokaumferðinni. Stuðningsmenn Arsenal voru famir að hrósa sigri á Highbury þegar reiðarslagið kom, Garry Flitcroft jafnaði metin fyrir Black- bum þegar mínúta var til leiksloka. Arsenal, sem hafði unnið fimrn af síðustu deildarleikjum sínum, þurfti svo sannarlega á sigri að halda gegn Blackbum. David Platt náði forystunni þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Martin Keown hafði átt skalla í markstöngina. Arsenal réð ferðinni en Blackbum- menn, sem enn era í fallbaráttu, hresstust þegar á leikinn leið og Flitcroft skoraði með viðstöðulausu skoti af 15 metra færi eftir hom- spymu á lokamínútunni. United einfaldlega meö besta liöiö „Ég held að Manchester United hafi tryggt sér titilinn eftir þessi úr- slit. United er fimm stigum á undan okkur og á að auki leik til góða og ég get ekki sé hvemig liðið á að geta tapað forskotinu niður. Manchester United er meistari 1997 og ég held að liðið verðskuldi það einfaldlega vegna þess að þeir era með besta liðið,“ sagði Frakkinn Arsene Wen- ger í samtali við BBC eftir leikinn. Enn seig á ógæfuhliðina hjá Middlesbrough þegar liðið tapaði fyrir Sunderland á heimavelli í miklum fallslag. Darren Williams, sem lék með Middlesbrough á ung- lingsárum, tryggði Sunderland stig- in þrjú með fallegu skallamarki. Finn til meö Robson, sagöi Peter Reid „Við þurftum svo sannarlega á þremur stigum að halda og ég er mjög ánægður að það tókst en ég finn til með Bryan Robson því þetta var erfiður leikur fyrir okkur báða,“ sagði Peter Reid, stjóri Sund- erland eftir leikinn. Southampton og West Ham komust bæöi í 2-0 í leikjum sínum en náðu hvoragt að halda haus og misstu unninn leik niöur í jafntefli. Gordon Strachan, stjóri Coventry, skipti sér inn á þegar hans menn lentu undir 2-0 fljótlega í síðari hálf- leik og þessi skipting hafði góð áhrif á leikmenn hans. Peter Ndlovu minnkaði muninn þegar hann komst inn í sendingu vamarmanns til markvarðar og Noel Whelan jafn- aði metin með skalla eftir fyrirgjöf Strachans. Vona aö mér takist þaö sama og fyrri félögum mínum „Sfjóramir hjá Coventry hafa í gegnum tíðina unnið frábært starf með því að halda liðinu meðal þeirra bestu og ég vona að mér tak- ist það líka,“ sagði Strachan eftir leikinn en Coventry er eitt fárra liða sem aldrei hefur fallið úr efstu deildinni þótt nokkrum sinnum hafi liðið verið komið hálfa leið. Varaliö Tottenham náöi jöfnu Þrátt fyrir að 13 leikmenn Totten- ham væra á sjúkralista tókst liðinu að ná stigi á Villa Park og lengi vel leit út fyrir sigur liðsins. Svissneski landsliðsmaöurinn Ramon Vega opnaði markareikning sinn fyrir Tottenham en Dwight Yorke náði að jafna skömmu fyrir leikslok og halda Villa í baráttunni um Evrópu- sæti. 27. markið hjá Shearer Alan Shearer skoraði 27. mark á keppnistímabilinu þegar Newcastle vann sigur á Derby og blandaði sér á fúllu í baráttuna um annað sætið í deildinni. Menn héldu að hið spræka lið Derby ætlaði að leika sama leikinn og á Old Trafford á dögunum þegar liðið skellti meist- urunum. Dean Sturridge kom nefni- lega gestunum yfir eftir 33 sek- úndna leik en það tók Newcastle 13 mínútur að jafna metin og eftir það vora heimamenn sterkari. -GH Arsenal-menn æfir út í Chris Sutton: Óheiðarleiki gerði vonir Arsenal að engu Leikmenn og stuðningsmenn Arsenal eru æfir út í Chris Sutton, sóknar- mann Blackbum, og kenna óheiðarleika hans um að lið þeirra á nú ekki lengur raunhæfa möguleika á meistaratitlinum. Þegar mínúta var eftir af leik Arsenal og Blackbum á laugardag var stað- an 1-0 fyrir Arsenal. Brotið var illa á Stephen Hughes, leikmanni Arsenal, og Patrik Vieira spymti boltanum útaf til þess að hægt væri að hlúa að hon- um. Blackhum tók innkast en í stað þess að virða hina óskráðu reglu að andstæðingurinn fengi boltann til baka, elti Sutton vamarmann Arsenal uppi og vann homspymu. Leikmenn Arsenal veittust að Sutton og létu hann heyra það óþvegið. Á meðan tók Blackbum homspymu og Garry Flitcroft fékk boltann aleinn í vítateignum og jafiiaði, 1-1. Tony Parkes, framkvæmdastjóri Blackbum, lét Sutton hafa það óþvegið í viðtali við Sky í gær. „Chris er kjáni, mjög einfaldur strákur. Það sem hann gerði var mjög óíþróttamannslegt og alls ekki í anda knattspyrnunnar." -VS Chris Sutton var ekki vinsæll á Highbury á laugardaginn. Lou Macari, framkvæmdastjóri Stoke, ætlar aö láta af störfum hjá fé- laginu eftir þetta timabil og taka við starfi hjá sínu gamla félagi í Skotlandi, Celtic. Kenny Dalglish, stjóri Newcastle, ætlar aö taka upp budduna einhvem næstu dagana og kaupa Temur Kets- baia, georgiskan landsliösmann sem leikur með AEK í Grikklandi. Dalg- ish þarf aö reiöa fram 3 milljónir punda fyrir þennan 29 ára gamla miðjmnann. Alan Shearer hjá Newcastle hefur verið manna iðnastur við að skora mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu. Markahæstu leikmenn eru þessir: Alan Shearer, Newcastle.........24 Ian Wright, Arsenal.............20 Robbie Fowler, Liverpool .......18 Dwight Yorke, Aston Villa......17 Mike Evans, Southampton........16 Ole Gunnar Solskjær, Man.Utd .. 14 Fabrizio Ravanelli, Middlesbr ... 14 Les Ferdinand, Newcastle........14 Alan Shearer hefur spilað sex leiki á níu dögum síðan hann byrjaði á ný með Newcastle eftir uppskurð á nára. Það virðist ekkert há honum og talið er ömggt að Shearer leiði enska landsliðið i HM-leiknum við Georgíu þann 30. apríl. Craig Forrest lék i markinu hjá Chelsea í stað Norðmannsins Frode Grodás sem er meiddur á nára. Forrest er Kanadamaður og er fimmti markvörðurinn sem stendur á milli stanganna hjá Chelsea á þessu tíma- bili. Paul McVeigh fékk eldskfrn sína í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en Gerry Francis, stjóri Tottenham, ákvað að skella þessum 19 ára stráki i byrjunarliðið þar sem 13 leikmenn úr leikmannahópi hans vom meidd- ir. McVeigh lék með Teddy Shering- ham í framlinunni og þótti standa fyrir sínu. Bolton þarf að vinna báða leikina sem liðið á eftir i 1. deildinni og skora í þeim sex mörk til að ná því takmarki að fá 100 stig og skora 100 mörk. Bamsley nálgast enn úrvalsdeild- arsætiö, þó Wolves hafi unnið aðeins á um helgina. Bamsley lék fyrst í deildakeppninni fyrir 99 árum en hef- ur aldrei spilað í efstu deildinni. Robin Van Der Laan, fyrirliði Derby, gagnrýndi markvörö liðsins, Russell Hoult, eftir leikinn við New- castle. „Russell verður að taka þriðja markið á sinn reikning. Við höftun fengið alltof mörg ódýr mörk á okkur að undanfómu," sagði fyrirliðinn. Darren Williams, sem lék með yngri flokkum Middlesbrough, fannst ekkert erfitt að hafa skorað sig- urmark Sunderland gegn sínu gamla félagi. Hann hafhaði samnmgi við Boro á sínum tima og valdi í staðinn að fara til York. Sunderland fékk hann þaðan fýrir aðeins 5,5 milljónir króna. 1+f) SKOTLAND Hearts-Dunfermline .. 1-1 Kilmamock-Hibemian .. 1-1 Motherwell-Dundee Utd . 1-1 Celtic-Aberdeen .. 3-0 Rangers 33 24 5 4 83-28 77 Celtic 33 21 5 7 72-31 68 Dundee U. 33 16 9 8 45-29 57 Hearts 34 13 10 11 43-41 49 Dunferml. 34 11 8 15 47-62 41 Aberdeen 34 9 13 12 42-53 40 Hibemian 34 9 10 15 36-51 37 Kilmamock 33 11 4 18 39-57 37 Motherwell 34 8 10 16 40-53 34 Raith 34 6 6 22 28-70 24 Celtic á enn fræðilega möguleika á titlinum eftir ömggan sigur á Aber- deen í gær. Til þess þarf þó Rangers aö tapa öllum sínum þremur leikjum og Celtic að vinna alla sína. Grétar Hjartarson lék með Stirl- ing sem vann Partick, 2-0, í 1. deild. Hreinn Hringsson lék ekki með Par- tick. Stirling tryggði sér áframhald- andi sæti í 1. deild með þessum sigri. Clydebank og East Fife féllu. St. Johnstone tryggði sér sæti í úr- alsdeildinni um helgina og kemur í stað Raith Rovers. Airdrie nær lík- lega öðm sæti 1. deildar og leikur þá við næstneðsta lið úrvalsdeildar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.