Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997
igarðar og gróður z>
Varnarefni:
Nýjungar frá
Gróðurvörum
Gróðurvörur
(Sölufélag garð-
yrkjumanna) er
einn stærsti inn-
flytjandi á varnar-
efnum í garðyrkju
og landbúnaði.
Þótt efnin hafi
þetta fallega nafn,
varnarefni, þá eru
þetta samt sem
áður hættuleg efni
og skal ætið hafa
það í huga við
meðhöndlun
þeirra.
Fyrir tveimur
árum var fyrst
flutt inn lífræn
vamarefni frá
kanadíska fyrir-
tækinu Safer Ltd.
Reynsla af notkun
þeirra hér á landi
lofar góðu og bæt-
ast við ný efni á
hverju ári.
Þessi lífrænu
efni brotna mun
hraðar niður en
þau efni sem flest-
ir þekkja og era
búin að vera lengi
á markaðinum í
Kanada. Sem
dæmi má nefna að
eftir úðun gegn
maðki og lús með
Permasect þá er
uppskerufrestur á
matjurtum 14 dag-
ar, en ef notaður
er Trounce-skor-
dýraeyðir þá er
uppskerufrestur-
inn 2 dagar.
Attack gegn
geitungum
mosa- og þörungaeyðir.
De Moss er einkum ætl-
aður til eyðinga á mosa
á tréverki, stéttum og
gangstígum en
einnig má nota
hann til eyðingar
á mosa á gras-
flötum.
Af fleiri efn-
um frá Safer má
nefna Topgun-
illgresiseyði,
úða gegn spuna-
maur, skordýra-
sápu til notk-
unar utan- og
innandyra,
skordýraeyði til
notkunar ut-
andyra og
sveppalyf. Öll
eru þessi efni í
hættuflokki C
og ætti að gæta
ýtrustu var-
kámi við notk-
un þeirra og
geyma þau í
læstum skáp
þar sem börn ná
ekki til.
Efnin frá
Safer fást einnig
hjá nokkrum
endursöluaðil-
um á höfuðborg-
arsvæðinu og
úti á landi í apó-
tekum.
Attack er nýtt,
lífrænt varnar-
efni sem notað
er gegn geit-
ungumog
eyöir búum
þeirra.
Heikupottar frá
Normann
Látið heilsupottana frá
Nortnann veita fjölskyldunni
notalegar stuhdir frá atnstri
hvérsdagsieikans, Sæti og
legubekkir eru lögiið að
iíkamanum. Vatnshudd ög
loftnudd fáanlegt éftir
óskum kaupandá, LjóSi
hitahiæiar. klórbúhaðuf o.fl
aukahlutír fyrirliggjandi.
Framleitt úr gæða acryl. Leiðandí fyrirtæki i sðiu héilsupottá
með eða án nudds ásamt fylgihlutum og búnaði
Skoðið poHona i sýningarsal okkar. Sendum bæklinga.
álc Metro ■ Normann
mm wm \ HntiðrMúiB«imi sst áim Alltaf tll taks.
Ein nýjungin í ár er vissulega
kærkomin en það er Attack, efni
gegn geitungum og til eyðingar á
geitungabúum. íslendingar veröa
nú að átta sig á að geitungar eru
orðnir fastir íbúar þessa lands og
verðum við að læra að búa með
þehn. Enginn vill þó hafa geitunga-
bú í híbýlum sínum eða á lóðinni og
eru því allar vamir gegn þeim vel
þegnar. Attack er úði sem myndar
frauð og er selt á úðabrúsum. Við
notkun er staðið um 1-2 metra frá
búinu og úðanum beint að opinu.
Úðað er þangað til opið á búinu er
þakið með frauðkenndu efhi. Úðað
er eftir myrkur en þá eru flestir
geitimgamir heima. Eftir að búið er
orðið óvirkt, u.þ.b. 1 sólarhring eft-
ir úðun, er búinu fargað.
Nýr mosaeyðir
Önnur nýjung frá Gróðurvörum,
ekki síður vel þegin, er De Moss,
Múrviðgerðir,
múrverk og
flísalagnir
r
HUSAKLÆÐNING HF
588 1 977- GSim 0817
Hvar og hvernig á að nota áburð og fræ?
Vönduð gróðurhús
Jurtalyf gegn
plöntusjúkdómum, skordýrum
og óþrifum á trjám
Garðverkfæri
Gosbrunnar, dælur, vatnsheldir dúkar,
stútar og fleira sem til þarf
Er mosi í grasflötinni þinni?
Þér stendur til boða
ráðgjöf sérfræðinga um garða-og gróðurrækt
RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA
UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT
GROÐURVORUR
VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
1 1
Byggjum á árangri