Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Síða 5
V MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 SBfBQF 0£ §FOÓUF
Limgerði:
Gróðursetning
og klipping
ígT^
ðmoougiysngar
25
Hellulagnir
ókeypis upplýsingar
GIILA
mmíá
562*6262
/TIGÞs
TTfll b'lLJlifö, Ms
ÉSi')
íÍ-LJ^UÍJJJ
Garðeigendur
Vélin er flutt að Funahöföa 17.
Við bjóðum ykkur áfram góða
viðgerðarþjónustu á garðverkfirunum ykkar,
s.s. sláttuvélum, hekkklippum og kurlurum.
Scljum einnig nýjar vélar.
■iiiiini
Funahöfða 17 - sími 587-5128
V
FRÁBÆRT HELGÁRTILBOB
OPIÐA UPPSTIGNINGARDA G
Langflestir garðeigendur eru með
limgerði einhvers staðar í garðinum
sínum. Það er allt frá því að vera
smábútur um helsta íverustaðinn
upp í það að girða af allan garðinn.
Fallegt limgerði er mikil prýði
þar sem það er. Ekki eru allir með
klippt limgerði
þó þau séu
langalgengust.
Áður en plant-
að er í limgerði
er nauðsynlegt
að átta sig á
því hve hátt
fólk vill að það
verði. Misjafnt
er eftir hæð
limgerðis
hvaða plöntur
henta.
í klippt lim-
gerði, mjög lág-
vaxin, eða um
50 sm á hæð,
hentar vel að
nota alparifs
(Ribes alpin-
um), birkikvist
(Spiraea
betulifolia),
gljámispil
(Cotoneaster
lucidus),
brekkuvíði
(Salix sp.),
blátopp (Lon-
icera caerulea)
og loðvíði (Sal-
ix lanata). Haf-
ið í huga að
blómstrandi Meö réttri kiippingu frá upphafi er hægt
tegundir, eins aö hafa limgerðið mjótt, eins og t.d. þetta
og t.d. kvistir alaskavíðilimgerði.
og toppar,
blómstra miklu minna ef þær eru
klipptar á hverju ári.
í meðalhá, um 1 metra há klippt
limgerði henta plöntur eins og alpa-
rifs, brekkuviðir, gljámispill, blá-
toppur, viðja (Salix borealis) og
birki (Betula pubescens).
í hávaxin, klippt limgerði, um 150
sm, hentar vel að nota birki, viðju,
brekkuvíði, gljávíði (Salix pent-
andra) og alaskavíði (S. alaxensis).
Óklippt limgerði eru mun rúm-
frekari en klippt limgerði. Þau þarf
að snyrta og grisja ekki síður en
annan gróður þó eiginleg móhm
fari ekki fram. í minni garða ætti
eingöngu að vera með klippt lim-
gerði ef limgerðið á ekki að taka allt
plássið í garðinum. Ýmsar tegundir
geta hentað í óklippt limgerði og er
það eins og með klipptu limgerðin
að það er mismunandi eftir því
hvað limgerðið á að verða hátt. Leit-
ið því upplýsinga um hæð tegunda
áður en val fer fram.
Notið línu við gróður-
setningu
Þegar gróðursetja á í limgerði er
nauðsynlegt að gera sér grein fyrir
þvi að limgerðið verður ekki beinna
en það er gróðursett. Því er nauð-
synlegt að vanda vel til verksins.
Best er að strengja línu og grafa
skurð eftir henni. Línan er svo
einnig notuð þegar plöntunum er
raðað í skurðinn. Dýpt jarðvegs er
Stiga Turbo
sláttuvél
með grashirðipoka
Góð fyrir heimili
Stiga Bio-Chip
kurlari 1400W
Siga ( -
rafmagnsorf 360W
Stiga
rafmagns-
limgerðisklippur
400W
Stiga
mosatætari
325W
Stiga Tornado
sláttuvéi meö drifi
Fyrir sumarbústaða-
eigendur, bæjarfélög
og stofnanir
Stiga EL33
rafmagns-
sláttuvél 100W
Fyrir litla garða
Stiga Garden
aksturssiáttuvél
Einstök fyrir
sumarbústaðaeigendur
og stofnanir.
VETRARSÓL
HAMRABORG 1-3, NORÐANMEGIN • KÓPAVOGI • SÍMI 564 1864 • FAX 564 1894
FRABÆRT
BIRKITILBOÐ
Birki í poka 40-60 cm.
Nú kr. 225-
VÍÐITILBOÐ
2 fy rir 1
ERT ÞU TILBUIN(N) MEÐ ÞINA
RÆKTUNARAÆTLUN ?
Aldrei meira úrval af skógar- og
garðplöntum, verkfærum, mold
o.fl. o.fl.
Kynntu þér úrvalið.
Sendum um allt land.
Loðvíðir í pt. 30 cm.
kr.180-
PLONTUSALAN I FOSSVOGI
Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Oplö kl. 8 -19. helgar kl. 9 -18. Sími 564 1777
Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin
LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG
Mikilvægt er
að hefja mótun
klippts limgerð-
is strax á fyrsta
ári eftir gróður-
setningu.
Ákjósanlegasta
lögun limgerðis
er píramídalag.
Með þannig
lögun fær lim-
gerðið birtu á
allt yfirhorðið
og verður þétt
og fallegt.
Ef notaðar
eru plöntur
með leiðandi
topp, eins og
lerki og birki,
verður að passa
að skerða ekki
toppinn fyrr en
endanlegri hæð
er náð. Þá er
eingöngu klippt
utan af hliðum
þess.
Margar teg-
undir eru
gjarnan sumar-
klipptar. Gæta
verður að því
að klippa ekki í gamlan við og eins
ætti ekki að sumarklippa seinna en
um mánaðamót júlí-ágúst. Limgerði
með hraðvaxta víði getur þurft að
klippa tvisvar á sumri til að halda
því vel snyrtilegu.
lágmark 40 sm. Flestar tegimdir eru
gróðursettar með 25-30 sm millibili,
stærri plöntur eru settar niður með
meira millibili. Gott er að hafa máta
svo jafnt bil verði á milli plantn-
anna.
Lögun
limgerðis-
ins