Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Qupperneq 10
★ 30 -f. rðar og gróður MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 1997 Námskeið um allt land - á vegum Garðyrkjuskóla ríkisins Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykj- um í Ölfusi hefur á undanfornum árum lagt aukna áherslu á endur- menntunarnámskeið fyrir fagfólk og áhugafólk. I vetur hafa fjölmörg og fjölbreytileg námskeið verið haldin, allt frá trjáklippingum til skreytinganámskeiða. Garðyrkju- skólinn stendur ýmist einn fyrir námskeiðunum eða þau erq haldin í samvinnu við t.d. Skógrækt og Landgræðslu rikisins. hólmi 15. maí, Sauðárkróki 16. maí, Akureyri 22. mai og enda í Keflavík 31. maí. verður haldinn á næstu vikum. Tvö námskeið sem bera yfirskriftina „Landgræðsla og skógrækt á rýru landi“ Önnur nám- skeið Ejöldi annarra námskeiða verða haldin, það fyrra í húsnæði Landgræðslusjóðs í Reykjavík þann 10. maí og hið síðara í Garðyrkju- skólanum þann 24. maí. Námskeiðið „Skóg- og trjárækt fyrir sumarbústaðaeigendur“ verð- ur haldið 17. maí í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi og 24. maí í félags- Hringferð Tveir af kennurum skólans ætla að fara hringferð um landið í þess- um mánuði með námskeið um trjá- klippingar og matjurtir og heimilis- gaðinn. Þetta eru þeir Kristinn H. Þorsteinsson og Gunnþór Guðfmns- son. Kristinn mun fjalla um allt sem viðkemur trjáklippingum, jarðvegi og áburði bæði í máli og myndum. Gunnþór leiðbeinir um matjurtir í heimilisgarðinn og lífræna ræktun. Þeir félagar ríða á vaðið í Nes- kaupstað þann 10. maí, síðan verða þeir í Borgamesi 14. mai, Stykkis- heimilinu Aratungu í Biskupstung- um. Námskeið um „Göngustígagerð, efnisval og notkun" verður haldið 23. maí i Garðyrkjuskólanum og 30. maí verður námskeiðið „Notkun og umhirða sumarblóma" haldið í Garðyrkjuskólanum. Námskeið í blómaskreytingum hafa slegið mest í gegn og er búið að halda 10 dagnámskeið fyrir áhuga- fólk og nokkur helgamámskeið fyr- ir fagfólk. Nokkur tveggja daga og helgamámskeið í blómaskreyting- um verða haldin í maí og júní. Allar nánari upplýsingar og skráning á öll þessi námskeið fer fram hjá endurmenntunarstjóra Garðyrkjuskólans, Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni, í sima 483-4061 eða á skrifstofu skólans í síma 483-4340, alla virka daga frá kl. 8 til 16. Blómaskreytinganámskei& Garö- yrkjuskóians eru sívinsæl. Hér leiö- beinir Uffe Balslev blómaskreyt- ingameistari í einu af námskei&um vetrarins. Tjaldvagnar IÉ]i ókeypis upplýsingar 562-6262 Haustlaukar: Niður á haustin, upp á vorin Nú er sá tími er haustlaukamir koma upp og gleðja augu okkar svona rétt í vorbyrjun. Haustlaukar eru settir niður á haustin, þeir yggingavörur. ehf. BHnnnnHHBn koma yfirleitt í verslanh í lok ágúst og er best að setja þá nið- ur sem fyrst, a.m.k. þarf að setja þá niður áður en jörð frystir. Haustlaukar em ýmist einærir eða tvíærir. Krókusar og flestir smálaukar og páskaliljur era fjölærar. Flest- ir túlípanar era í raun einærir hér á landi. Þótt margir þeirra komi upp aftur næsta ár á eft- ir þá era þeir mun kraftminni og oft lítið skraut af þeim. 3xhæð ABLOY öryggislásar Lyklakerfi frá Abloy, sami lykill fyrir heimilið, vinnustað, skápa, hengilása ofl. Öryggi og þægindi undir einu merki. • • Oryggislæsingar Raflæsingar aukið öryggi í þína þágu Hurðahúnar ASSA, RANDI, FRASICIO, MARIAM HABO, PRIMI, SIBES, FIX Skrár ASSA, TRIOVING, ABLOY, RUKO, WILKA, WESLOCK, BODA, FAS, UNION, SCHALGE Úrvalið er hjá okkur Fallegast er að sjá nokkra lauka saman og er þá best að grafa eina víða holu og raða laukunum í hana. Mismun- andi er eftir tegimdum hve djúpt þeir eiga að fara og eins bilið milli þeirra. Þumalputta- reglan um dýpt við gróðursetn- ingu lauka er að tvisvar sinn- um hæð þeirra fer yfir þá. Það er, ef laukurinn er 4 sm á hæð er grafin 12 sm djúp hola og þarf af leiðandi fer um 8 sm af mold yfir laukana. Bil milli laukanna fer eftir stærð plantnanna og því hve ört þeir fjölga sér. Hæfilegt bil fýrir smálauka er yfirleitt 5-10 sm og 15-20 sm fýrir stærri lauka. Þegar laukar era keyptir era greinargóðar skýringar og upplýsingar á pökkunum. í íslensku garöblómabókinni er fjallaö um fjölmargar teg- undir lauka, bæði vor- og haustlauka. Páskaliljur eru fjölærar og eru til í ýmsum litum. Þær algengustu eru gular. Gæði á góðu verði Byggingavörur ehf. Armúla 18 sími 553-5697 Túlípanar eru til I hreint órtúlega fjölbreyttum litum og stær&um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.