Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 2
18
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
Knattspyrnan 1997
Akranesi
Aleksander Linta Alexander Högnason Baldur Bragason
22 ára. 29 ára, 3 landsleikir 25 ára.
126 leikir, 20 mörk.
Stofhað: 1946.
Heimavöllur: Akranesvöllur.
íslandsmeistari: 17 sinnum.
Bikarmeistari: 7 sinnum.
Deildabikarmeistari: 1 sinni.
Evrópukeppni: 19 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild: Guðjón
Þórðarson, 212 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Matthías Hallgrímsson, 77 mörk.
Nýir
Jóhannes Haröarson
21 árs
17 leikir.
Kári S. Reynisson
23 ára
42 leikir, 4 mörk.
Ólafur Adolfsson
30 ára, 21 landsleikur
84 leikir, 12 mörk.
Aleksander Linta frá FK Belgrad
Baldur Bragason frá Hetti
Braguten Ristic frá Castrovellare
Pálmi Haraldsson frá Breiðabliki
Vladan Tomic frá Zeta-Golubouci
Farnir
Sigursteinn Gfslason Stelnar Adolfsson Sturlaugur Haraldss.
29 ára, 19 landsleikir 27 ára, 1 landsleikur 24 ára
132 leikir, 11 mörk. 125 ieikir, 14 mörk. 53 leikir.
Árni Gautur Arason í Stjömuna
Haraldur Ingólfsson í Aberdeen
Mihajlo Bibercic til Júgóslavíu
Stefán Þ. Þórðarson í Öster
Zoran Miljkovic í Zemun
Árangur ÍA á íslandsmóti síðan '86
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
2. d.
3. d.
4. d.
'86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96
m
& &
ÍÍi
7 *
A // \\ i)E
>
fíj \\
Leikirnir í
sumar
19.5. ÍBV Ú 20.00
22.5. Leiftur Ú 20.00
25.5. Fram H 16.00
29.5. Stjaman Ú 20.00
3.6. Grindavík H 20.00
18.6. Skallagr. Ú 20.00
22.6. Valur H 20.00
2.7. KR Ú 20.00
6.7. Keflavík H 20.00
13.7. ÍBV H 20.00
16.7. Leiftur H 20.00
6.8. Fram Ú 20.00
17.8. Stjaman H 18.00
24.8. Grindavík Ú 18.00
1.9. Skallagr. H 18.00
13.9. Valur Ú 16.00
21.9. KR H 14.00
27.9. Keflavík Ú 14.00
Andri Sigþórsson
20 ára.
Bjarni Þorsteinsson
21 árs
10 leikir.
Brynjar Gunnarsson
22 ára
34 leikir, 1 mark.
Reykjavík
Stofnað: 1899.
Heimavöllur: KR-völlur.
íslandsmeistari: 20 sinnum.
Bikarmeistari: 9 sinnum.
Besti árangur: 3. sæti.
Evrópukeppni: 11 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Ottó Guðmundsson, 165 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Ellert B. Schram, 62 mörk.
n
Nýir
Heimir Guöjónsson Hilmar Björnsson Kristján Finnbogason
28 ára, 6 landsleiklr 28 ára, 2 landsleikir 26 ára, 11 landsleikir
130 leikir, 17 mörk. 110 leikir, 9 mörk. 92 leiklr.
Sigþór Júlíusson frá Val
Þórhallur D. Jóhannsson frá Fylki
Farnir
Siguröur Öm Jónsson Sigþór Júlíusson Vilhjálmur Vilhjálmss.
24 ára 22 ára 20 ára
33 leikir. 44 leikir, 5 mörk. 10 leikir.
Ámi Ingi Pjetursson í Fram
Bjöm Skúlason í Grindavík
Árangur KR á íslandsmóti síðan '86
'86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
2. d.
3. d.
4. d.
4$
ú
1 ¥
1 fr
m m
—J
Þjálfarinn
Lúkas Kostic þjálfar KR annað árið
í röð. Hann þjálfaði Þór á Akureyri
1990 og Grindavík 1994-1995. Lúkas
er 39 ára og kom til landsins frá
Júgóslavíu árið 1989 og lék með Þór
1989-1990, ÍA 1991-1993 og Grindavík
1994-1995.
Þjálfarinn
Ivan Golac frá Júgóslavíu þjálfar
ÍA en hann hefui- ekki áður starfað á 4
íslandi. Golac er 47 ára og lék með
Partizan Belgrad f Júgóslavíu, South-
ampton og Portsmouth á Englandi og j
var framkvæmdastjóri Dundee United JataBl
í Skotlandi og þjálfari hjá Partizan.
Leikirnir í sumar
19.5. Stjaman H 20.00
22.5. Grindavík Ú 20.00
25.5. Skallagr. H 20.00
29.5. Valur U 20.00
3.6. Leiftur H 20.00
18.6. Keflavík H 18.00
22.6. ÍBV U 16.00
2.7. ÍA H 20.00
6.7. Fram Ú 20.00
13.7. Stjarnan Ú 20.00
16.7. Grindavík H 20.00
6.8. Skallagr. Ú 19.00
17.8. Valur H 18.00
23.8. Leiftur Ú 16.00
1.9. Keflavík Ú 18.00
13.9. ÍBV H 14.00
21.9. ÍA Ú 14.00
27.9. Fram H 14.00
Bjarni Guöjónsson
18 ára, 1 landsleikur
19 leikir, 13 mörk.
Gunnlaugur Jónsson
23 ára
14 leikir, 1 mark.
Haraldur Hinriksson
29 ára
48 leikir, 9 mörk.
Ólafur Þóröarson
32 ára, 72 landsleikir
155 leikir, 25 mörk.
mm
Pálmi Haraldsson
23 ára
54 leikir, 2 mörk.
Reynir Leósson
18 ára
1 leikur
Unnar Valgeirsson
20 ára.
Vladan Tomic
26 ára.
Þóröur Þóröarson
25 ára, 1 landsleikur
50 ieikir.
Leiðin ekki greið?
Það væri óeðlilegt spá öðru en Skagamenn muni beijast
um meistaratitilinn enn eitt árið. Liðið hefur borið ægis-
hjálm yfir önnur lið undanfarin ár eins og 5 titlar á jafn-
mörgum árum bera vitni um.
Einhvem veginn hefur maður þó á tilfmningunni að í ár
verði leið Skagamanna í átt að titlinum ekki eins greið.
Tveir af lykilmönnum liðsins undanfarin ár, vamarjaxlinn
Zoran Miljkovic og Haraldur Ingólfsson, eru horfnir á braut
og skörð þeirra gætu orðið vandfyllt.
Það hefur ekki verið neinn meistarabragur á leik ÍA í vor
en menn á þeim bæ halda ró sinni þrátt fyrir það og stefha
ótrauðir að sigri enn eitt árið enda mikill metnaður og sig-
urvilji aðalvopn Skagamanna. ......
Spá DV: 2.-4. sæti
Einar Þór Daníelsson
27 ára, 6 landsleiklr
76 leikir, 18 mörk.
Guöm. Benediktsson
23 ára, 7 landsleikir
47 leikir, 17 mörk.
Guömundur Hreiöarss.
37 ára, 2 landsleikir
136 leikir.
Ólafur H.Kristjánsson
29 ára, 14 landsleikir
166 leikir, 9 mörk.
Óskar H.Þorvaldsson
24 ára
55 leikir, 1 mark.
Rfkharöur Daöason
25 ára, 8 landsleikir
119 leikir, 44 mörk.
Þormóöur Egilsson
28 ára, 8 landsleikir
142 leikir, 5 mörk.
Þorsteinn Jónsson
27 ára
122 leikir, 10 mörk.
Þórti. Dan Jóhannss.
25 ára, 1 landsleikur
39 leikir, 9 mörk.
Stundin runnin upp?
Það þarf ekki mikla sparkspekinga til þess að sjá að KR-
ingar hafa mannskapinn til að fara loksins alla leið. Liðið er
vel mannað bæði með reynslumiklum leikmönnum og góð-
um einstaklingum og spumingin er aðeins sú hvort leik-
menn vesturbæjarliðsins þola andlegu pressuna.
Tveir snöggir og liprir leikmenn hafa bæst í hóp KR í ár
og það ætti að auka breiddina í liðinu. Hins vegar veltur
gengi KR-inga i sumar nokkuð á því hvenær þeir endur-
heimta Guðmund Benediktsson úr meiðslunum.
Hinn stóri, dyggi og háværi stuðningsmannahópur KR
mun leggja hart að sínum mönnum að ná titlinum í hús í ár
og sú krafa er ekki óraunhæf þegar litið er yfir leikmanna-
hópinn' — Spá DV: L sæti