Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
19
Knattspyrnan 1997
Þjálfarinn
Kristirm Bjömsson þjálfar Leiftur
en þar hóf hann þjálfaraferilinn 1984.
Kristinn, sem er 41 árs, var með
Stjömuna 1986-88, Dalvík 1989-90,
drengjalandsliðið 1990-92, Val 1993-
94 og undir lokin 1995, og stýrði A-
og 20-ára landsliðum kvenna 1995-96.
Andri Marteinsson
32 ára, 20 landsleikir
200 leikir, 39 mörk.
Finnur Kolbeinsson
25 ára, 1 landsleikur
42 leikir, 3 mörk.
Pétur Björn Jónsson
26 ára
31 leikur, 7 mörk.
Arnar Grétarsson
25 ára, 36 landsleikir
83 leikir, 15 mörk.
Auöun Helgason
23 ára
75 leikir, 2 mörk.
Hajrudin Cardaklija
32 ára
57 leikir.
Andri Marteinsson frá Fylki
Amar Grétarsson frá Breiðabliki
Davíð Garðarsson frá Þór
Finnur Kolbeinsson frá Fylki
Hajrudin Cardaklija frá Breiðabl.
Heiðar Gunnólfsson frá KS
Hörður Már Magnússon frá Val
Þorvaldur M. Sigbjömsson frá KA
Atli Knútsson í Breiðablik
Gunnar Oddsson í Keflavík
Páll Guðmundsson í Raufoss
Sverrir Sverrisson í ÍBV
Þorvaldur Jónsson, hættur
Gunnar Már Másson
26 ára
70 leikir, 20 mörk.
Ragnar Gfslason
30 ára
63 leikir, 1 mark.
Rastislav Lazorik
24 ára
50 leikir, 22 mörk.
Leiftur
Ólafsfirði
Stofnað: 1931.
Heimavöllur: Ólafsfjarðarvöllur.
íslandsmeistari: Aldrei.
Bikarmeistari: Aldrei:
Besti árangur: 3. sæti.
Evrópukeppni: Aldrei.
Leikjahæstur í 1. deild:
Þorvaldur Jónsson, 50 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Sverrir Sverrisson, 10 mörk.
Baldur Bragason
29 ára, 5 landsleikir
100 leikir, 15 mörk.
Höröur Már Magnúss.
26 ára
54 leiklr, 6 mörk.
Sindri Bjarnason
27 ára
21 leikur.
Slobodan Milisic
31 árs
22 leikir.
Davfö Garöarsson
28 ára
55 leikir, 17 mörk.
Matthfas Sigvaldason
27 ára
18 leikir, 1 mark.
Þorvaldur Sigbjömss.
23 ára
1 leikur.
Daöi Dervic
34 ára, 14 landsleikir
100 leikir, 13 mörk.
Júlfus Tryggvason
31 árs
203 leikir, 18 mörk.
Breiður, góður hópur
Leiftur mætir með öflugt lið til leiks í ár en líkt og í fyrra
em nokkuð stórar breytingar á leikmannahópnum og það
kemur í hlut Kristins Bjömssonar þjálfara að púsla liðinu
saman. Hann hefur til þess breiðan hóp góðra leikmanna og
það er engin spuming að ef Leiftursmenn ná að stilla sam-
an strengi sína verða þeir í toppbaráttunni.
Það mim mæða mikið á Amari Grétarssyni og gengi liðs-
ins á eftir að ráðast nokkuð mikið af hvemig honum tekst
að fylla skarð Gunnars Oddssonar.
Ólafsfirðingar hafa kostað miklu til að eignast lið í
fremstu röð og á pappírunum eru þeir með mannskapinn til
að ná langt í ár.
Spá 0V: 2.-4. sæti
Árangur Leifturs á íslandsmóti síðan '86
'86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96
1 L 1
2 L
3 n LlUfíJ- tí'
4 vh i 1Lmii ~~z
5 A \ 1 /M Tjfí
6 ^ \ 1
7 f f
8 N r
9 /
10 Iv ■JL
2. d. ÍCSÍO fíE
3. d. í* l
4. d. 1 1 1
1 r A
Leikirnir í sumar
19.5. Skallagr. Ú 16.00
22.5. ÍA H 20.00
25.5. Valur Ú 16.00
29.5. Fram H 20.00
3.6. KR Ú 20.00
18.6. Stjaman H 20.00
2.7. Grindavík H 20.00
16.7. ÍA Ú 20.00
23.7. Skallagr. H 20.00
30.7. ÍBV Ú 20.00
7.8. Valur H 19.00
13.8. Keflavík Ú 19.00
17.8. Fram Ú 20.00
23.8. KR H 16.00
1.9. Stjaman Ú 18.00
13.9. Keflavík H 16.00
21.9. Grindavík Ú 14.00
27.9. ÍBV H 14.00
Farnir
Nýir
Bjarnólfur Lárusson
21 árs
47 leikir, 3 mörk.
Hlynur Stefánsson
33 ára, 25 landsleikir
106 leikir, 21 mark.
Rútur Snorrason
23 ára, 3 landsleikir
62 leikir, 9 mörk.
Ingi Sigurösson
29 ára
102 leikir, 14 mörk.
Sigurvin Ólafsson
21 árs
1 leikur.
fvar Bjarklind
23 ára
40 leikir, 5 mörk.
Steingr. Jóhannesson
24 ára
79 leikir, 17 mörk.
Árangur ÍBV á íslandsmóti síðan '86
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
2. d.
3. d.
4. d.
'86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96
r
f
>
8 Á
fi)
^>A
\á
Vestmannaeyjum
Stofnað: 1945.
Heimavöllur: Hásteinsvöllur.
íslandsmeistari: Einu sinni.
Bikarmeistari: Þrisvar.
Evrópukeppni: 6 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Þórður Hallgrímsson, 189 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Sigurlás Þorleifsson, 60 mörk.
Nýir
Gísli Sveinsson frá Dalvík
Guðni R. Helgason frá Völsungi
Hjalti Jóhanness. frá Framheijum
Sigurvin Ólafsson frá Stuttgart
Sverrir Sverrisson frá Leiftri
Farnir
Friðrik Friðriksson, hættur
Friðrik Sæbjömsson, hættur
Jón Bragi Amarsson, hættur
Lúðvík Jónasson í Þrótt, R.
Nökkvi Sveinsson hættur
Leikirnir í sumar
19.5. ÍA H 20.00
22.5. Fram U 20.00
25.5. Stjaman H 20.00
29.5. Grindavík Ú 20.00
3.6. Skallagr. H 20.00
18.6. Valur Ú 20.00
22.6. KR H 16.00
2.7. Keflavík Ú 20.00
13.7. ÍA Ú 20.00
16.7. Fram H 20.00
30.7. Leiftur H 20.00
7.8. Stjaman Ú 19.00
17.8. Grindavík H 16.00
24.8. Skallagr. Ú 16.00
1.9. Valur H 18.00
13.9. KR Ú 14.00
21.9. Keflavík H 14.00
27.9. Leiftur Ú 14.00
Þjálfarinn
Bjarni Jóhannsson þjálfar ÍBV í
fyrsta skipti. Bjami er 39 ára og
þjálfaði Þrótt, N., 1985, Tindastól
1987-90, Grindavík 1991-92, var
aðstoðarþjálfari Fram 1993, var með
Fylki 1994 og Breiðablik 1995 en tók
sér frí f fyrra.
Gunnar Sigurösson
22 ára
3 leikir.
Kristinn Hafliöason
22 ára, 1 landslelkur
56 leikir, 5 mörk.
Hermann Hreiöarsson
23 ára, 3 landsleikir
55 leikir, 5 mörk.
Leifur G. Hafsteinsson
27 ára
93 leikir, 34 mörk.
Hjalti Jóhannesson
23 ára.
Magnús Slgurösson
23 ára
35 leikir.
Sumarliöi Árnason
25 ára
38 lelkir, 12 mörk.
Sverrir Sverrisson
28 ára, 1 iandsleikur
49 leikir, 14 mörk.
Tryggvi Guömundss.
23 ára
70 leikir, 37 mörk.
Léttleikandi Eyjalið
Lið Eyjamanna hefur alla burði til að blanda sér í hóp
efstu liða líkt og tvö síðustu ár. Lið ÍBV er léttleikandi enda
margir tekniskir og fljótir leikmenn sem prýða liðið. Eyja-
peyjamir tóku smá niðursveiflu i fyrra eftir frábært tímabil
árið á undan og sérstaklega var vamarleikurinn að stríða
þeim. Sóknarleikurinn hefur verið aðal Eyjaliðsins undan-
farin ár og nái þeir að þétta vöm sína og spila meö hjart-
anu, eins og þeir era þekktir fyrir, má reikna með fima-
sterku Eyjaliði.
Eyjamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir sumarið og
eftir stendur góð blanda af leikmönnum sem nýr þjálfari,
Bjami Jóhannsson, fær að moða úr.
Spá DV: 2.-4. sxti