Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 3
A L Þf Ð O B L A Ð 1Ð 3 Fundur \ verSar haldina < U'tglingaráði Suðarumdaemi.ins, fimtudagiaa 3 nóv.i 1921 kí. 81/* síðd. i G T •búsinn uppi Fundxrefni: Skýrslur nefnda og fl irra — Mjög árfðandi að aiiir maett O. Q. O. T. (Þ Ö) Qirmnlegt slys. Einn maðúr ferst enn 'Ý''- jPf af Svölunni. .Svalan* var nú um helgina á leið frá Hafna fivði t<! Vfstmanoa eyja. Ætla» að taua sltfisk i Eyjunum A leiðmni hrepti hún hið versta veður, a' pymurok eg stórsjó. Hún var stödd fyír sunn an Vestmannaeyjar í g*rn O'gun þegar einn hásetanna tók út og druknaði. Hét h * n sa Þórarinn Helga- sm, til heimiits á Lradars; 8 hér, 21 árs að aidri og bráðduglrgur. Hefir ekki fié t nánar af slynnu. en að Þórarinn sái. var á verði er slysið vildi tii, og hefir sjór iíklega tekið hann út. Þetta er 4 maðurinn sem ferst af þessu skipi og er það ærið mannfali á svo skömmum tfma. Er hér enn eitt dæmi um þá hættu, sem sífcit yofir yfir þeim, er sjó stunda. Ha iiflBi ag n$s&. Kveikja ber á biíreíða- og reiðhjólaijóskerum eigi sfðar en kl. 43/4 í kvöld. Stirðlega þykir mönnum, sem vonlegt er, ganga hjá bo/garstjóra, að bjóða út iáni þvf er bæjar- stjórnin er fyrir löngu búin að samþykkja, að taka til atvinuu- bótá Fer úr þessu að líta svo út, sem minna sé hugsað ura smæl- ingjata, ea aðra Eada ekki við öðru að búast í raua og veru. ffyrírlegtur, flytur Gísii Jónsson vélstjóri á Sterling annað kvöld í Nýja Bíó. Eíni fyrirlestursins er um hvernig megi ráða bót á at vinnuieysi og verkföllum. Verður fróðiegt að vita hvað fyrirlesarinn hefir fr&sx: að flytja. Trúlúfun síua hafa opinberað uugfrú Sígrfður Ólafsdóttir og Jón Haiidórsson, bæði til heimiiis á Aíaíossi. ,.Rit»t|óii og ábyrgðarmaðar: Öiafer FriðriksssoE.' - Feunbimiðjas Gutenheirg, Uálrerkasýnlngu ætlar Fm iur Jóu wun (b Óðl R bcarðar) itð h*ldii riæ.tu daga, »ð itlcinduni f G *T húsinu Fmnur hefir dvalið eiiendis siðustu 2—3 árin. Ujálparstöð Hjúkrunaríélagsiu Lfkn er öpra sam hér segir: Mraud«ga, . . . ki 11—12 f. k Þrtðjudaga ... — 5 — 6 e. h Mtðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Postudxga .... — 5 — 6 e. Is Laugárdaga . . . — 3 — 4 e. h. €rlenð sfnskeyti. Khöfa, 1 nóv, UngTerjar og nágrannarnir. Frá Berlin er sfmað að Tékkó siavar haidi áfram ltðsöfnuninni og að Uagverjaland sé nú alger lega einangrað, þangað gangi engar járnbrauutlestii og frétta samband við umheiminn hafi Ung verjar aðeins um eina síœalínu, sem þó sé skeytaskoðun á. Lloyd George og írar. Frá London er sfmað að með stefnu Lloyd George í írlands- málunum hafi f gær greitt atkvæði í neðri málstofu brezka þingsins eigi færri en 439, en aðeins 43 á móti, og þessi atkvæðagreiðsla sé sama sem að þingið gefl sfjórninni frfar hendur í íriands- málunum. Lloyd George hefir lýst yfir að stjórnin muni gera alt sera hún ,geti ttl þess að reyna að koma á viðunandi friði við Ira. Vorzlunin Grund Grundarstíg 12, Sírai 247, Selur: Sieinoííu (Sólarljös frá H. íi, S.) kr. o 55 pr, iíter, Brent og malað kíffi kr. 1.95 í/a kg, HaframjÖl kr. 0.43 pr. l/á.:kg. Spánarsanningnrinn. Samkvæmt fregn frá sendiherra Dtna hér hefir eftirfarandi grein xtaðið f .Börsen*. ,Að gefnu tilefni skuium vér tilkynna, fyiir milligöngu utanrfkis- starfsemi Ð*na, hefir gert bráða- biigðasamning við Spán, þaanig, að f raun og veru er um ákveðið fyrirkomuiag að ræða, sem má skoða sem framiengiog á bráða- btrgðasamningum irá f sumar. — A engsn feátt er hægt að setja sanraingino i samband við ósam- komulag á verzlunarsviði milii Spraar og íslands. Spánn gerir yfir höfuð ekki fasta verzlunar- samninga, þar eð f ráði er að bréyta ölln tollakerfinu. Etrkert liggur fyrir frá Portugal, sem bendir tii, að breyta eigi verzlunar pólitikinni gagnvart ís* -landi. Látúasbúinn baukur > t*paðist á leið frá battaríinu og ntður á hafnarbakka. — Skilist á af«reiðsluna gegn fundarlaunum. Jöh. 0gm. Oddssou, Laugaveg 63, hefir nýlega fengið meðal. annarss semoiíugrjón, ságoiaéi, ferfsmjöi, bláber, húsbSas, láberjablöð, rnöndl- ur sætar ag ósætar. Olíujabiað með Sækkuðu verði Yísiiskocar smávörur, tvinna, tölur, krækjur, il buxaa og ves’úshíiagjur, hálsiestar,;6 ermahsldara, heklugarn' og silki- vinsli, höfuðkaroba og -bárgreiður, $ sraellur og sokkaböad, náiar og * bandprjóna o. ra. fl Verðið sann- gjarnast' h)& Jók. Ögm. Oddssyni 'i Laugaveg 63. Sími 339. Jf> sdur Viðskiftafélagið. Símar 701 og 8oi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.