Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1997, Blaðsíða 2
16
FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 DV
raun og veru.
Byrjaði á kvennaklósett-
inu
Kveikjan að þessari mynd er leikrit
sem heitir „Ladies’ room“ en það ger-
ist að öllu leyti á kvennaklósetti. Inn-
blásturinn að því stykki var samtal
sem handritshöfundurinn heyrði á
vinsælum skemmtistað í L.A. Romy
og Michele voru tvær aukapersónur í
þessu verki en áhorfendur tóku þeim
alltaf langbest af öllum persónunum
og atriðið þeirra varð fljótlega há-
punktur verksins.
Sú sena var samtal milli heilalausu
ljóskanna tveggja: „Guð, mér finnst
hárið á þér æði!“ - „Finnst ÞÉR hárið
á MÉR æði? Hárið á ÞÉR er æði!“ -
„Hárið á MÉR? Ég skal gefa þér hárið
á mér!“ o.s.frv.
Sögusagnir um svartklæðinga
Þeir svartklæddu eru, ef við tökum orð mynd-
arinnar trúanleg, best varðveitta leyndarmálið
í heiminum. Men in Black er gerð eftir sam-
nefndri teiknimyndaseríu Lowells Cunning-
hams en svartklæðingar ættu þó að vera flest-
um kunnir. Þeim bregður gjarnan fyrir í X-
fíles þáttunum og finna má fyrirmyndir af
þeim í kvikmyndum á borð við Roswell (1994)
og The Arrival (1996). Sumir halda því reyndar
fram að þeir svartklæddu séu jafli raunveruleg-
ir og geimverur (gínur?) og Snæfellsjökull.
Sögur af svartklæddum mönnum, sem mæta á
staði þar sem geimför eiga að hafa lent, fjar-
lægja sönnunargögn og ógna vitnum, eru til allt
frá 5. áratuginum. Sumir samsærisgreinendur
segja svartklæðinga hafa verið að störfum frá
17. öld og benda á að samtímamenn Shakespe-
ares vísi oft í „Black Men“ og þá ekki i um-
ræðu um Afríkubúa.
Og fyrir hverja starfa svo svartklæddu menn-
imir? Sumir segja þá vera á vegum leyniþjón-
ustunnar en aðrir halda því fram að þeir séu
útsendarar geimveranna sjálfra. Þeir svart-
klæddu eru sagðir meðalmenn á hæð og á
óræðum aldri. Þeir eru fölir á hörund, sýna
engin svipbrigði og röddin er með öllu liflaus.
Þeir aka stórum bandarískum bílum sem eru,
þótt ótrúlegt megi virðast, svartir á lit.
Hér fara samsæriskenningarnar úr böndunum
og mætti ræða tengsl svartklæðinga við leyni-
regluna „þjóð þriðja augans“, náið samband við
geimverur, kenningar um að þeir séu í raun vél-
menni, að fótin séu gerð úr óþekktu geimefni,
o.s.frv.
Frekari heimildir má finna i The UFO Silencers
eftir Timothy Beckley, bók Patricks Harpurs
Daimonics, Reality, og Other Tongues, Other
Fiesh eftir George Hunt Williamson. Fjölmargar
scimsæriskenningasíður má finna á netinu en ein
sú besta ber einmitt nafnið „Men in Black“:
http://www.meninblack.com/meninblack-
mag/index.html -GE
Svæsn-
ir sér-
trúar-
söfn-
uðir
Kvikmynd-
in
Darklands
er auglýst sem arftaki Rosemary’s Baby (1968) og
The Wicker Man (1973). Þessar myndir eiga það
sammerkt að aðalhetjan kynnist óhugnanlegum
heimi sértrúarsöfnuðar og skiptir þá litlu hvort
um satanista, nomir eða drúíða er að ræða.
í The Wicker Man, sem leikstýrt er af Robin
Hardy, heldur lögregluforinginn Howie til eyju
^ úti fyrir ströndum Skotlands eftir að hafa
fengið nafhlaust bréf sem lýsir hvarfl ungrar
konu. Hann kemst fljótt að raun um að eyj-
arskeggjar halda fast í gamla siði og gmnar
þá um að stunda mannfómir til heiðinna
goða. Endirinn vakti athygli, en hefur
margoft verið notaður. Meðal leikara era
Edward Woodward, Christopher Lee,
1 Britt Ekland og Ingrid Pitt. -GE
Þeir svartklæddu og vinir þeirra.
Allens „Mighty
Aphrodity”.
Það er vonandi
að ekki fari fyr-
ir Lisu Kudrow
ems og vmum
hennar úr „Fri-
ends“-þáttunum
en þeir hafa
leikið í hverri
hörmungar-
kvikmyndinni á
fætur annarri.
Af þeim hefur
Matt LeBlanc
líklega farið
verst út úr
þessu en hann
var einmitt í
hinni eftir-
minnilega lélegu
„Ed“ um sam-
nefndan apa. 1
dæmi og
velgengni
sem þær
segja síðan
skólafélög-
um sínum
á skemmt-
uninni.
Þrátt fyrir
að hafa æft
rullur sínar
vel fer þó allt
í vaskinn hjá
þeim þegar
Heather, fyrr-
um bekkjar-
félagi, mæt-
ir á svæð-
ið og veit
hvað þær
hafa verið
að gera í
og heimskari
Romy og Michele eru tvær lífsglaðar
ungar stúlkur, alveg lausar við óþarfa
umframheilastarfsemi, sem búið hafa
saman síðan þær útskrifúðust úr
menntaskóla. Þegar þeim berst til
eyma að verið sé að hcdda upp á 10
ára útskriftarafmæli árgangsins
þeirra, án þess að þeim hafl þó verið
boðið, átta þær sig á því eftir örlitla
naflaskoðun að þær hafa lítið sem
ekkert gert við líf
sitt allan
þennan
tíma.
Þeim
flnnst því
að þær
hafi verið
að sóa
lífi sínu
og búa
til rosa-
lega
lygasögu
um eig-
in ríki-
Vinir í bíó
Persónur Romy og Michele í
myndinni eru síðan þróaðar út
frá þessari línu. Þar komum við
að Lisu Kudrow sem leikur
Michele. Hún er orðin heimsfræg
sem ljóskan í framhaldsþáttunum
„Friends" en hún lék einnig í upp-
færslunni á „Ladies’ Room“ þegar það
sló í gegn í L.A.
Á móti henni leikur
Mira Sorvino
Heimsk
sem slo svo
eftirminni-
lega í gegn
og hlaut
óskarsverð-
launin fyr-
ir leik sinn
sem vændis
konan í
mynd Wo-
ody
Romy og Michele
Darklands
fær
lánað
WgF Af sama toga er mynd Janet Greek, Spell-
binder (1988). Jeff (Timothy Daly) bjargar
ungri konu frá barsmíðum og dregst inn í sam-
særi valdamikilla satanista, en konan (Kelly
Preston) er á flótta undan þeim. Það er með öllu
óskiljanlegt að Darklands skuli hafa fengið verðlaun
fyrir flumlegt handrit því söguþræðinum er að meira
og minna leyti stolið úr Spellbinder.
Mynd Jacques Toumeur, Night of the Demon (1957),
er gerð eftir frægri sögu M.R. James. Dr. John Holden
(Dana Andrews) heldur til Englands á ráðstefnu um
dulræn efni. Hann hefur í hyggju að sýna ffam á að
leiðtogi djöflatrúarhóps sé loddari, en málin taka
óvænta stefnu þegar hann verður fyrir bölvun sjálfur.
Þrátt fyrir að myndin sé orðin 40 ára er áhrifamáttur-
inn enn mikill og í henni má flnna senur sem eru
orðnar klassískar í sögu hryllingsmynda. -GE