Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1997, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997
^HíÝikmyndir
*■ A
Þeir svartklæddu
- hlýjar móttökur fyrir ruslaralýð úr geimnum
Stjömubíó frumsýnir um helgina
„Menn í svörtu" eða „Men in Black“
Myndin er vísindaskáldsaga og
byggð, eins og svo margar kvik-
myndir þessa dagana, á gamalli
teiknimyndasögu. Hún fjallar um
leynilega rikisstofnun i Bandaríkj-
unum sem berst gegn meinfýsnum
geimverum sem þvælast til jarðar-
innar. Starfsmenn stofnunarinnar
eru allir skyldaðir til að ganga í
svörtum jakkafötum og skrýðast
dökkum sólgleraugum.
myndarinnar eru í öruggum hönd-
um piltanna hjá Industrial Light
and Magic en þeir hafa verið leið-
andi á þessu sviði í tuttugu ár.
Meðal mynda sem eru
komnar úr smiðju ILM
eru „Jurassic Park“,
stjörnustríðsserían,
Indíana Jones-
myndimar,
„The Mask“
og „Twist-
er“.
hið ytra en þegar ein þeirra er drep-
in og krufningameistarinn Dr.
Laura Weaver (Linda Fiorentino)
byrjar að krukka í líkinu kemur
ýmislegt óvenjulegt upp úr krafs-
inu, geimverulíffæri og svoleiðis
nokk. K og J eru sendir til hennar-
til að þurrka út minni hennar vegna
þess að hún má fyrir alla muni ekki
vita að geimverur séu á jörðinni.
Þrátt fyrir það flækist hún inn í
rannsóknina og K og J hafa vart
undan að þurrka út minnið í henni.
unnið til óskarsverðlauna í tvígang.
Útlitið er að miklu leyti fengið lán-
að úr vísindaskáldsögum sjöunda
áratugarins. Þannig voru höfuð-
stöðvar stofnunarinnar hannaðar
með JFK-flugstöðina í New York
sem fyrirmynd. „Við vildum stað
þar sem alltaf virtist vera einhver
að koma eða fara og mikið væri
um að vera, eitthvað stórt og
opið, eins og flugstöð," sagði
Bo.
Nafnlausir og leynilegir
Enginn starfsmannanna má vera
nátengdur nokkrum manni því þeir
þurfa að vera algjörlega nafnlausir
og mega því ekki eiga neitt líf í
venjulegum skilningi. Bannað er að
gifta sig og eiga fjölskyldu. Ástæðan
fyrir leyndinni er að ríkisstjómin
telur að almenningur myndi ekki
ráða við það ef það hvisaðist út að
geimverur væm sífellt að koma til
jarðarinnar. Mennimir í svörtu em
því í raun vondu kallamir úr X-
files. Helsti mimurinn er sá að þeir
em nú góðu kallamir auk þess sem
þeir em töluvert betur vopnaðir og
reykja minna.
Herra K og Herra J
Aðalpersónur myndarinnar
ganga undir nöfnunum K (Tommy
Lee Jones) og J (Will Smith). K er
þrautreyndur og lífsþreyttur jaxl
í bransanum. Hann hefúr ver-
ið að berja á geimverum ára-
tugum saman og hefur feng-
ið sig fullsaddan af starf-
inu. J er nýliði' hjá stofh-
uninni og er í læri hjá K.
Hann er töluvert heitari
fyrir þessu nýja starfi og
vill ólmur sanna sig.
Eins og ávallt eru sam-
starfsörðugleikar í gangi
en smám saman læra þeir
kumpánar að þola hvor
annan. Þeir hella sér þá út
í rannsókn á grunsamlegum
dauðdaga nokkurra geimgesta.
Geimver-
umar taka
á sig
manns-
mynd
Borg geimveranna
Myndin gerist í New York því,
eins og leikstjórinn Barry Sonnen-
feld segir, ef geimvera kæmi til jarð-
arinnar væri New York eðlilegasti
staðurinn fyrir þær að koma fyrst
til. Allar útitökur af höfuðstöðv-
um mannanna í svörtu em í
stórri byggingu í New York
sem er í raun loftræstikerfi
fyrir stór jarðgöng. „Við
vildum eitthvað dálítið
dularfullt hús. Ef þú
sérð þetta hús þá hugs-
arðu „Hvur andsk... er
þetta?“ og það var
einmitt það sem við
vildum,“ sagði Sonnen-
feld.
Bo Welsh sem hafði yf-
irumsjón með útliti mynd-
arinnar hef-
ILM með
brellurnar
Tækni-
brellur
Tuttugu og sjö ár
slá í
Tommy Lee Jones er orðinn
ansi sjóaður i bransanum.
Fyrsta myndin sem hann
lék í var Love Story árið
1970. Það var samt ekki
fyrr en með „The
Fugitive sem gerð var
að hann sló
virkilega í gegn.
sýndi þá
að hann gat
leikiö rosa-
legan
töffara og
náði þannig
skyndilega
til nýrrar
kynslóðar
kvik-
myndaunnenda sem
séð hann sem hálfgerðan
fausk fram að því. Fyrir „The
Fugitive" hlaut hann síðan ósk-
arsverðlaun fyrir leik í aukahlut-
verki. í framhaldi af því fylgdu
nokkrar mjög vinsælar og stórar
myndir eins og „Under Siege",
„The Client", „Natural Born Kill-
ers“, „Batman Forever“ og nú
síðast „Volcano".
lög í mynd-
inni, þar á
meðal titil-
lagið „Men
in Black".
Frá vél-
stólinn
Nokkrir sprækir geimpúkar hella upp á kaffi handa
Tommy Lee Jones.
inn að ganga í sex ár. Hann fór
síðan að leita fyrir sér í kvik-
myndaleik og sló fljótlega í gegn
í „Bad Boys“. Það jafnaðist þó
engan veginn á við síðasta hlut-
verk hans sem orrustuflugmað-
urinn í „Independence Day“ síð-
astliðið sumar. Sú mynd gerði
Smith að héimsfrægum leikara.
Will hefúr þó ekki að fúllu sagt
skilið við tónlistina. Hann á tvö
Leikstjór-
inn Barry
Sonnenfeld
var þar til
nýlega kvik-
myndatöku-
maður og átti
heiðurinn að „Throw Momma
From the Train", „Blood Sirnple"
þeirra Cohen-bræðra, „Big“ og
hinni stórskemmtilegu „Three
O’Clock High“ sem er einmitt eft-
irminnileg fyrir sakir sérstakrar
myndatöku. Sonnenfeld settist
síðan í leikstjórastólinn og gerði
báðar myndimar um Addams-
fjölskylduna og nú síðast „Get
Shorty“.
Prinsinn ferski
Öllu nýrri í kvik-
myndaheiminum er
Will Smith. Honum
skaut reyndar fyrst
upp á stjörnuhimin-
inn í tónlistinni undir
nafhinu Fresh Prince.
í framhaldi af því var
gerður framhaldsþátt-
ur í kringum hann
sem heitir „The
Fresh Prince of Bel
Air“ sem er nú bú-
Nýr umboðsmaður - Grindavík
Olga Rún Gylfadóttir
Leynisbrún 6
Sími 426 8620