Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1997, Page 8
22 BITCH MEREDITH BROOKS YOU'RE NOT ALONE OLIVE . NÝTT Á USTA ■ N YTT DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL PARANOID ANDROID RADIOHEAD I LOVEYOU CELINE DION THE SWEETEST THING REFUGEES/LAURYN HILL HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G. IT'S NO GOOD DEPECHE MODE WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUND GANG BARBIE GIRL AQUA FRIÐUR SÓLDÖGG ALRIGHT JAMIROQUAI SKPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR SKJÓTTU MIG SKÍTAMÓRALL ON OUR OWN BLUR Béffii NÝTT Sonic með eigin útgáfu Sonic Youth hefur stofhað eigið hljómplötufYrirtæki sem gengur undir því frumlega nafni Sonic Youth Records (SYR). Þetta fyrir- tæki er aðskiliö frá Geffen sem gef- ur út plötumar þeirra. Fyrsta skíf- an sem út kemur mun innihalda fjögur instrumental-lög eftir hljóm- sveitina sem hún hefur verið að dútla viö upp á síðkastið. Ætlunin er að þær plötur sem hljómsveitin gefur út undir SYR verði ekki jafn stílaðar inn á grimma sölu heldur frekar aetlaðar aðdáendum hljóm- sveitarinnar. Ný skífa frá Primal Scream „Buming Wheel“ skal hún heita, nýjasta smáskifa Primal Scream. Hún er væntanleg í september þannig að aödáendur geta farið að hlakka til. Strax í kjölfarið, nánar tiltekið í desember, kemur „Echo Dek“ sem er endurhljóðblöndun plötunnar „Vanishing Point“. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 Toppsætið Loksins, eftir sex vikur á toppnum verður hljómsveitin Skunk Anansie að játa sig sigraða. Puff Daddy & Faith Evans með lagið I’ll Be Missing You trónir í efsta sæti listans þessa vik- una. Lagið er upprunalega eftir Sting en hér hafa þau Daddy og Evans samið við það nýjan texta með góö- fúslegu leyfi Sting. Lagið er geflð út til minningar um rapparann B.I.G (er í 12. sæti listans) sem var skotinn til bana í Los Angeles í mars á þessu ári. Lagið er einnig í toppsætinu í Bret- landi og Bandaríkjunum. Hástökk vikunnar Hástökkið þessa vikuna eiga kúrekamir i Texas með lagið Halo. Þeir stökkva úr 38. sæti í það 28. Hæsta nýja lagið Djöfull er ég flottur, syngja strák- amir í hljómsveitinni Á móti sól. Ár- angur þeirra þessa vikuna er að minnsta kosti „djöfulli" flottur því þeir koma nýir inn á listann og lenda i 8. saeti. Nr. 228 vikuna 3.7. '97 - 9.7. '97 .1. VIKA NR. 1. I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS MEN IN BLACK WILL SMITH SUNDAY MORNING NO DOUBT THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS BRAZEN SKUNK ANANSIE ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA CALL THE MAN CELINE DION CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW ... HÁSTÖKK VtKUNNAR. HALO TEXAS HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER I WANNA BE THE ONLY ONE ETERNAL & BE BE WINANS HVERT LIGGUR LEIÐIN NU VIGDfS HREFNA SÓLÓÐUR BJARNI ARA & MILUÓNAMÆRINGARNIR MORE THAN THIS 10.000 MANIACS FLYING OVER THAT'S AWAY BELLISSIMA DJ QUICKSILVER 36 ONE MORE TIME REAL MCCOY HERE IN MY HEART CHICAGO HOLE IN MY SOUL AEROSMITH WEAR MY HAT PHIL COLLINS 40 26 20 6 ÉG VIL REGGAE ON ICE Plata fyrir Welsh- mynd Kvikmyndin „Acid House Trilogy" sem byggð er á smásögum eftir Irvine Welsh, höfund „Train- spotting", er í vinnslu þessa dag- ana. Verið er að vinna að tónlist- inni í myndinni en meðal þeirra sem þar fá að spreyta sig era Noel Gallagher, Primal Scream, Paul Quinn og Bell & Sebastian. í mynd- inni verða Ewan Bremner sem lék Spud í „Trainspottin", Martin Clu- nes úr „Men Behaving Badly“ og Jemma Redgrave. Myndin er sögð hafa allt sem þarf til að verða smell- ur; kynlíf, áfengi, eiturlyf, subbu- legt orðfæri og víbratora. Við bið- um spennt. Phoenix-hátíðin haldin DROP DEAD GORGEOUS REPUBLICA UHH LALALA ALEXIA HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER , Kynnir: Ivar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra i islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi i DV. Listinn eriafnframt endurfluttur á Bylgjunnii hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur. aðhluta. I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á EvrópuUstann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra HaukSdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteihn Ásgeirsson og Þráinn Steinssori - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson ríi Sm mm / Eftir miklar og erfiðar samninga- viðræður komust mótshaldarar Phoenix-hátíðarinnar og borgarráð- ið í Stratford loks að samkomulagi. Borgarráöið hafði áður aflýst hátíð- inni vegna ótta við að umhverfis- og heilsumálum yrði ekki nægjanlega sinnt og ólæti og hávaðamengun myndi stafa frá hátíðinni. Samkomu- lagið grundvallaðist á því að „að- eins“ verða seldir 35.000 miðar á há- tíðina í stað 45.000 eins og áður var gert ráð fyrir. Á síðustu Phoenix-há- tíð skapaðisf mikið umferðarvanda- mál er gestfr vora að fara af svæð- inu og hafa því þrennar nýjar út- göngudyr verið opnaðar. Einnig hafa mótshaldarar lofað aö virða hávaða- mörk og leyfílegar tímasetningar á hátíðinni. En engu að síður, hátíðin verður haldin 12.-13. júli. Vinsælir á ný Þeir sem eru „gamlir" í poppinu muna vel eftir Echo and The Bunny- men sem var mjög vinsæl fyrir nokkrum árum. Nýlega sló hún aft- ur í gegn með smáskífúnni Nothing Last Forever og hefúr í október boð- að tónleikaferð um Bretland. Þetta er fyrsta tónleikaferð hljómsveitar- innar um Bretland í tíu ár. Þann 14. júlí kemur breiðskífa hljómsveitarinnar, Evergreen, út og spilar hljómsveitin á nokkrum tón- leikum í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.