Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1997, Síða 10
FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 I^"V
J0nlist
** *
[ 1. ( 1 ) OK Computer
Radiohead
[ Z ( 2 ) Pottþétt 8
Ýmsir
[ 3. ( 3 ) Forever
Wu Tang Clan
[ 4. ( 4 ) Spice
Spice Girls
5. ( 6 ) Stoosh
Skunk Anansie
6. ( 5 ) Evita
Ur söngleik
[ 7. ( 7 ) Tragic Kingdom
No Doubt
8. (16) Very Best of
Cat Stevens
9. (18) Mercury Falling
Sting
I 10. (15) Falling into You
Celine Dion
l 11. ( 9 ) 13 sígildar söngperlur
Fóstbræður
I 12. (14) Fields of Gold. Best of
Sting
I 13. ( - ) Batman & Robin
Ur kvikmynd
14. (- ) Gold
Abba
15. ( - ) Óskalög sjómanna
Ýmsir
16. (10) The Saint
Úr kvikmynd
17. (12) R
Reggae On lce
i 18. (20) Greatest Hits
Police
) 19. (19) 5th Element
Úr kvikmynd
t 20. (-) 10 Summoners Tales
Sting
London
-lög-
1. (- ) Nl Be Missing You
Puff Daddy & Fah Evans
t 2. ( - ) Bitter Sweet Symphony
The Verve
Í 3. (1 ) MmmBop
Hanson
t 4. ( - ) Hundred Mile High City
Ocean Colour Scene
t 5. (- ) On Your Own
Blur
| 6. ( 2 ) I Wanna Be the Only One
Eternal Featuring BeBe Winans
t 7. ( 4 ) Free
Uhra Nate
t 8. (- ) Nothing Lasts Forever
Echo & The Bunnymen
t 9. (- ) Guiding Star
Cast
| 10. ( 8 ) Coco Jamboo
Mr. President
^ NewYork
——i— -lög-
1. (1) l'll Be Missing You
Puff Daddy & Faith Evans
2. ( 2 ) MmmBop
Hanson
3. ( 4 ) Bitch
Meredith Brooks
4. ( 3 ) Return of the Mack
Mark Morrison
5. ( 5 ) Look into My Eyes
Bone Thugs-N-Harmony
6. ( 6 ) Say You'll Be there
Spice Girls
7. ( 7 ) I Belong to You
Rome
8. ( 8 ) It's Your Love
Tim McGraw
9. ( 9 ) G.H.E.T.T.O.U.T.
Changing Faces
10. (10) The Freshmen
The Verve Pipe
Bretland
— plötur og diskar—
1. (1) OK Computer
Radiohead
2. ( -) Heavy Soul
Paul Wellcr
3. ( 2 ) Destination Anywhere
Jon Bon Jovi
4. ( 5 ) Spice
Spice Girls
5. ( 6 ) Before the Rain
Eternal
6. ( 8 ) Timeless
Sarah Brightman
7. ( 3 ) Middle of Nowhere
Hanson
8. ( 7 ) Always on My Mind
Elvis Presley
9. (10) The Bestof
Bob Dylan
10. ( -) Stoosh
Skunk Anansie
Bandaríkin
— plötur og diskar —
| 1. (1 ) Butterfly Kisses
Bob Carlisle
t 2. ( 4 ) Spice
Spice Girls
| 3. ( 3 ) Everywhere
Tim McGraw
I 4. ( 2 ) Wu-Tang Forever
Wu-Tang Clan
| 5. ( 5 ) Middle of Nowhere
Hanson
t 6. ( 9 ) Batman & Robin
Soundtrack
$ 7. ( 6 ) God's Property
God's Property from Kirk Franklin's
t 8.(-)EV3
En Vogue
I 9. (- ) Love, Peace & Nappiness
Lost Boys
|10. (- ) Cryptic Writnings
“l-nvT-rl-rrT. l .Mllfl>riafk ....-...--
Hljómsveitin Primal Scream gef-
ur nú út sína fimmtu plötu sem ber
nafnið Vanishing Point eftir sam-
nefndri mynd Richards Sarafians
frá sjöunda áratugnum. Platan var
tekin upp í litlu loft- og gluggalausu
hljóðveri í norðurhluta London á
tímabilinu janúar til desember 1996.
Aðeins tvær af fimm plötum Scream
til þessa hafa vakið heimsathygli,
þá helst platan Screamadelica sem
Select Magazine hefur valið plötu
áratugarins (so far). Hin platan var
Give out, but Dont Give up. Dans-
fiklar sögðu þá plötu vera svik við
danstónlistina en í tónlistartímarit-
inu Face birtist grein árið 1994 þar
sem sagði meðal annars: Sú stað-
reynd að margir sjá Primal Scream
sem blöndu af ecstacy-kúltúmum og
indírokkinu sýnir í raun hversu
misskilin hljómsveitin hefur verið.
Hún hefur aldrei yfirgefið rokk og
ról - hún bætti aðeins í það áhug-
verðum nýjungum.
Á plötunni er að finna aðstoðar-
menn á borð við The Memphis
Horns, Augusto Pablo, Glen Mat-
lock, Marco Nelson og Darth Vader.
Um upptökustjórn og hljóðblöndun
sáu Primal Scream og Brendan
Lynch en í Primal Scream eru
Bobby Gillespie, Andrew Innes, Ro-
bert Young, Paul Murgany, Martin
Duffy og fyrrum Stone Roses bassa-
leikarinn Gary Mani Mounfield.
-GBG
Ensk-íslensk skólaorðabók hefur
ekki að geyma neina þýðingu á orð-
inu Gimp, en hljómsveit undir því
nafni, starfrækt af 4 alíslenskum
tónlistarmönnum, gaf nýverið út
plötuna Crippled Plaything. Hljóm-
sveitin hefur starfað síðan í janúar
á þessu ári og þau ellefu lög sem
nýja platan hefur að geyma eru að-
eins hluti af þeim lögum sem hljóm-
sveitin hefur framleitt á hálfu ári.
Strákamir segja nýjustu lagasmíö-
amar vera betri en þær sem eru á
nýútkominni plötu og þykir undir-
rituðum það ansi hröð þróun hjá
svo ungri hljómsveit. Aðspurðir
jánka þeir því að önnur plata gæti
komið út á þessu ári.
Á eigin fótum
Eins og svo margar aðrar sveitir
stendur Gimp á eigin fótum í útgáf-
unni, þó minnsta stórfyrirtæki á ís-
landi, nefnilega Hljómalindin, hafi
tekið að sér dreifingu. Strákamir
arsmekk meðlima. Þeir sem hafa
heyrt í Gimp spila, hafa líkt hljóm-
sveitinni við sveitir á borð við
Smashing Pumpkins og Bush svo
eitthvað sé nefnt þó skrýtnasta sam-
líkingin til þessa hafi verið við
skosku sveitin Big Country. Bassa-
leikarinn Attilla Herg segir einnig
að engin íslensk hljómsveit hafi að
skarta jafngóðum söngvara og Jeef
(margur hefur tekið stórt upp í sig
enda um smekksatriði að ræða).
Á tónleikaferð í Dan-
mörku
Eins og stendur er hljómsveitin
Gimp í útlöndum, nánar tiltekið i
Danmörku þar sem hún verður í
tónleikaferð næstu vikumar, jafn-
vel lengur ef vel gengur (undirritað-
ur er þá kannski upprennandi skáld
- ef þið sjáið rímið). Þeir segja það
að sjálfsögðu draumi líkast að fá
strax tækifæri til að spila fyrir ann-
- fyrsta plata Siip
fjórir sem em að baki hljómsveit-
inni Gimp heita (ensk nöfn þeirra
samkvæmt plötuumslagi birtast í
svigunum): Stjáni Ö (Steam Iron)
gítarleikari, Baddi Z (Cripp
Rankafank) trommuleikari, Atli
(Attilla Herg) bassi og Jenni (Jeef
Olaf) söngur og gítar.
Þegar kemur að útskýringum á
tónlistarstefnu sveitarinnar segja
strákamir að fjölbreytt, hrátt gæða-
rokk sé í fyrirrúmi á nýju plötunni.
Þeir segjast alls ekki líkir öðrum
rokksveitum íslands og sé þar jafn-
vel að þakka fjölbreyttum tónlist-
arra þjóða hlustendur og vom væg-
ast sagt vongóðir daginn sem undir-
ritaður hitti þá á Hótel Borg. Efni
plötunnar er allt á ensku, en ensk-
unni fylgir að sjálfsögðu sá alþjóð-
legi blær sem þarf til að heilla hina
fjölmorgu hlustendur sem búa fyrir
utan íslands strendur. Hljómsveitin
Gimp gleymir þó ekki íslendingun-
um sem ólu þá og brauðfæddu. Hér
á landi heldur hún tónleika ein-
hvem tíma í kringum verslunar-
mannahelgina - vonandi bíður þá
einhver spenntur eftir henni.
-GB
Jenni (Jeef Olaf) er söngvari hljómsveitarinnar Gimpurinn.