Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1997 Nýr vinalegur matsöiustaöur Laugavegur 103 sími 552 5444 Heimilismatur Sérréttamatseðill Kaffi og kökur Baririn opinn Hafnardagurinn í Reykjavík: Fjölbreytt skemmti- dagskrá við höfnina Á morgun verður hinn árlegi hafnardagur haldinn hátíðlegur við Reykjavíkurhöfn. Hafnardag- urinn er nú haldinn í fimmta sinn og er fyrir löngu orðinn fastur lið- ur í sumardagskrá Reykvíkinga. Upphaflegt hlutverk hafnardagsins var að kynna borgarbúum starf- semi Reykjavíkurhafnar. Undan- farin ár hefúr höfnin tekið alger- um stakkaskiptum og nú má segja að hún sé orðin að útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna. Á hverju ári hafa verið sett upp margvísleg leiktæki við höfnina og töluverðar úrbætur hafa verið gerðar á Mið- bakka hafharinnar. „Hafnardegin- um er fyrst og fremst ætlað að vekja athygli á breyttu hlutverki hafnarinnar og þeirri starfsemi er þar fer fram. Höfhin hefur verið að breyta um svip undanfarin ár þannig að hún er ekki lengur að- eins iðnaðarsvæði heldur einnig útivistarsvæði. I þessu sambandi má nefna rekstur tivolisins og þá andlitslyftingu sem gerð hefur ver- ið á Miðbakka," segir Breki Karls- son, framkvæmdastjóri Leikfélags íslands en Leikfélagið ber veg og vanda af skipulagningu hafnar- dagsins þetta árið. Dagskrá hafnardagsins er í senn fjölbreytt og efnismikil. „Dagskrá- in hefst klukkan 13 við Miðbakka þar sem opnuð verður fræðslusýn- ing. Samtímis verður dorgveiði- keppnin ræst en takmarkið þar er að veiða sem mest á tveimur klukkustundum. Þar á eftir fer fram björgunarsýning þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar sígur niður að höfninni og sækir mann úr sjónum. Þá verða kafarar frá slökkviliðinu með björgunarsýn- ingu og tveir sérþjálfaðir hundar munu sýna björgunaraðgerðir. Einnig verðrn- mótorbátasýning og götuleikhús." „Á sviði við Faxaskála mun hljómsveitin Brim stíga á stokk og spila brimbrettatónlist. Söngvarar úr Evitu flyfja atriði úr söngleikn- um, Raggi Bjama syngur ásamt tríói Karls Möller og Skari skrípó verður með atriði. í fisksölutjaldi við Faxaskála verður uppboð á lif- andi risahumri sem fluttur er hingað frá Halifax í Kanada. Þetta eru sannkallaðir risahumrar, allt að 7 pund,“ segir Breki. „Um kvöldið verður sérstök dag- skrá á sviðinu við Faxaskála. Harmonikkuhljómsveitin Neistar mun leika tónlist fram eftir kvöldi en klukkan 23 stígur Páll Óskar á svið og skemmtir til miðnættis. Hafnardeginum lýkur síðan með heljarmikilli flugeldasýningu á Faxagarði." -kbb Galtalækjarskógur: Úlfaldinn - útíhátíð SÁÁ hefst síðan vegleg dagskrá fyrir unga sem aldna og verða ýmiss kon- ar uppákomur á svæðinu fram eftir degi. Hinn síglaði þolfimigrínisti Magnús Scheving verður með atriði og listamaðurinn Tolli verður með Það er alltaf líf og fjör á Úlfaldanum, útihátíð SÁÁ. listasmiðju fyrir bömin. Um kvöld- ið verður kvöldvaka þar sem hinir bráðfyndnu Spaugstofumenn munu verða með nýtt og ferskt grín. Þá verður einnig götuleikhús, auk þess sem sjálfur KK mun spila og syngja. Dagskráin á sunnudeginum verður með rólegra sniði. Sem fyrr verður ýmislegt í boði fyrir bömin en einnig verður hugvekja og opinn AA-fundur. Veitingasala verður á mótssvæð- inu alla helgina og góð aðstaða er til að hafa skemmtanir undir þaki ef veðrið verður með einhverja óþekkt. Um helgina standa Samtök áhugafólks um áfengis- og vímu- efnavandann fyrir fjölskylduvænni útihátíð í Galtalækjarskógi. SÁÁ fagnar 20 ára afmæli sínu á þessu ári og er því kjörið fyrir SÁÁ-fólk að koma saman af því tilefni. Mótið er þó opið öllum öðram sem hafa áhuga á útiveru og geta skemmt sér allsgáðir í vímuefnalausu umhverfi. Tjaldsvæðið í Galtalækjarskógi verður opið mótsgestiun frá morgni dagsins í dag. Hátíðin verður sett kl. 22.30 í kvöld og að lokinni setn- ingu hefst stórdansleikur með hinni sívinsælu hljómsveit Sniglaband- inu. Strax á laugardagsmorguninn Afmælishátíð á Sauðárkróki: Margföld tímamót LEIKHUS Pé-leikhópurinn Evita föstudagur kl. 20.00 laugardagur kl. 20.00 Hafnarfjarðarleikhúsið Hermódur og Hávör Að eilrfu föstudagur kl. 20.00 Light Nights Djákninn á Myrká föstudagur kl. 20.00 laugardagur kl. 20.00 Helgin á Sauðárkróki verður ef- garð lokahátíð mikiliar afmælishátíð- laust viðburðarík en þar gengur nú í ar sem staðið hefur yfir í heilt ár. Á af- mælisárinu hafa Sauð- krækingar fagnað fem- um tímamótum í sögu bæjarins: Liðin era 140 ár frá því að Sáuðár- krókur fékk verslunar- réttindi og 125 ár era frá því að byggð hófst á staðnum. Þá á Sauðár- krókur 90 ára afmæli sem sveitarfélag og loks era 50 ár hðin frá því að Sauðárkrókur fékk Sauöárkrókur er afmælisbær helgarinnar. Þar kaupstaðarréttindi. verður mikiö um aö vera í tilefni tímamótanna. Dagskrá þessa lokaá- fanga aönælishátíðar er fjölbreytt og kennir þar ýmissa grasa. Á föstudaginn verða margvíslegar uppákomur í bænum og ber þar hæst fjölskylduskemmtun í íþróttahúsinu þar sem Skari skrípó og Spaugstofan verða meðal skemmti- krafta. Þá skemmtir PKK - írska bandið á Kafii Krók. Mest verður þó um að vera á laug- ardaginn. Forseti íslands kemur í heimsókn og verður með opinbera móttöku á Faxatorgi. Á Tjamartjöm verða bátaferðir ailan daginn og um kvöldið verður heljarmikið lokaball þar sem hljómsveit Geirmundar Val- týssonar leikur fyrir dansi. Á sunnudaginn heldur dagskráin áfram. Sérstök hátíðarmessa verður í Sauðárkrókskirkju og margvíslegar uppákomur aðrar verða í bænum. Af- mælisárinu lýkur klukkan 16 með samkomu á Kirkjutorgi. Nýr, ferskur bar í Lækjargötunni. ~ WUNDERBAR BAR/BRASSERIE Lækjargötu 2 Jensen Bar Ármúla 7 við Hótel ísland Stór 350 kr. Tvöfaldur + gos 500 kr. Frítt húsnæði fyrir einkasamkvæmi Jensen Bar Ármúla 7 við Hótel ísland sími 568 3590 #n helgina — * SÝNINGAR Árbæjarsafn. Sunnudaginn 20. júlí veröur opnuð lítil sýning á gömlum | nærfatnaði þjóðarinnar. Einnig verður prjónuð klukka og sýndur hvítsaumur 1 og knipl. t GaUerí Homið, Hafnarstræti 15. Gunnar Þjóðbjöm Jónsson hefur opnað • sýningu á málverkum og er þetta fyrsta einkasýning hans. Sýningin stendur til 30. júlí og verður hún opin frá kl. 11.00-23.30 en sérinngangur gailerisins er þó aöeins opinn frá kl. 14.00-18.00. i Gallerí Ingólfsstræti 8. í Nú stendur yfir sýning með nýjum j málverkum eftir Tuma Magnússon. j Sýningin stendur til 31. júlí. GaUerí Listakot, Laugavegi 70. | Sýning á verkum ungversku grafik- b listakonunnar Magdolnu Szabð. Sýn- ) ingin stendur til 2. ágúst og er opin kl. 10-18 virka daga og 10-16 iaugardaga. GaUerí Regnbogans, Hverfisgötu ; 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs- sonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og j frá kl. 14-24 um helgar. | Gallerí Sýnlrými: Sýningar i júlí. | GaUerí Sýnibox: Lilja Björk Egilsdótt- i ir,. GaUerí Barmur: Hulda Ágústs- dóttir, berendur eru Bruce Conde og | Hildur Bjamadóttir. GaUeri Hlust: l (551-4348): Kristbergur Ó. Pétursson. * Gallerí 20 m2: OUver Kochta. j Gerðuberg. Jón Jónsson er meö málverkasýningu. Opið fimmtud. tU sunnud. frá kl. 14-18. Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafh- arfirði. Nú stendur yfir sýning á verk- um þýska listamannsins Wuifs Kirs- chners. Sýningin er opin aUa daga nema þriðjudaga ffá kl. 12-18 fram tU 21. iúlí. ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen sýnir myndteppi. j Vinnustofan er opin alla virka daga frá kl. 12-18. j Kjarvalsstaöir Sýningin íslensk : myndlist tU 31. ágúst. Opið aUa daga ffá kl. 18-18. Listasafn ASÍ - Ásmundarsalur, j Freyjugötu 41. Sýning á verkum Jó- r; hannesar Geirs, Sturlungaöld, Úr sögu Skagafjarðar 1208-1255. Sýningin stend- ur tU 3. ágúst og er opin aUa daga nema j mánudaga frá kl. 14 tU 18. Listasafn Ámesinga, Tryggvagötu 23. í tUefni 50 ára afmælis Seifossbæjar er haldin þessa dagana myndlistarsýn- ing eftir 15 SeUyssinga. Sýningin stend- j ur tU 31. ágúst og er opið frá 14-18 aUa j daga. 5 Listasafn Islands. Sýning á mynd- > iist og miðaldabókum íslands. Á sýn- !i ingunni eru málverk, grafik og högg- 5 myndir sem byggðar eru á íslenskum j fomritum. Listasafn Kópavogs. Nú stendur j yfir sýningin fiarvera/nærvera. Christ- j ine Borland, Kristján Guðmundsson og ■ Juliao Sarmento. Listhúsiö í Laugardal. GaUerí Sjöfh Har. Myndlistarsýning á verkum eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. j 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, ! Laugaraesi. Sumarsýning á 27 völdum verkum eftir Sigurjón. Opið aUa daga : nema mánudaga frá kl. 14-17. j Listhús Ófeigs, Skólavöröustíg 5. Finninn Harri Syrjánen er með sýn- ingu á verkum sínum. Opið mán - fös. j ffá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. j Mokka, Skólavörðustíg 3A. Hlín Gylfadóttir er með sýningu á sUikon- dýrum. Sýningin stendur tU 6. ágúst. ; Nýlistasafnið, Vatnsslg 3B. Fimm sýningar. Raddskúlptúr eftir Magnús Pálsson. í Forsal kynna Særún Stefáns- dóttir, Jóní Jónsdóttir, Hlín Gylfadótt- ir, Dóra Isleifsdóttir og Sigrún Hrólfs- j dóttir „Yngstu kynslóðina“. Áslaug j Thorlacius sýnir ijósmyndir og þrívíð verk í Bjarta og Svarta sal. Á efstu hæð hússins, eða i Súm-sal, verður haldið upp á 20 ára afmæli sýningarhússins Suðurgötu 7. 1 setustofu sýnir Jón Reykdal. Sýningarnar eru opnar dag- lega nema á mán. ffá kl. 14-18 og þeim lýkur 20. júU. Sjóminjasalh islands, Hafnarfiröi. Sýning á 20 olíumálverkum eftir Bjama Jónsson listmálara. Sýningin stendur yfir sumartímann. Til 30. september verður Sjóminjasalhið opið aUa daga frá kl. 13-17. í Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Nú stendur yfir sýning Helga Hjaltalín á Sjónarhóli. Sýninguiuii lýkur þann 27. júlí. Sjónarhóll er opinn fimmtudaga tU sunnudaga kl. 14-18. Snegla, Usthús, Grettisgötu 7. í gluggum stendur yfir kynning á verkum ‘b Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. j Sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirs- j dóttur tU 8. ágúst. Opið ffá mánudegi tU fóstudags, ffá kl. 9.15-16. Stofhun Áraa Magnússonar, Áraagarði. Sumarsýning handrita | 1997. Opið daglega kl. 13-17 tU ágúst- loka. ! Við Fjöruborðið, Stokkseyri. Gunnar Granz heldur sýningu á um 20 myndverkum. Sýningin stendur frá 12. | júll til 1. ágúst. Vorhugur, sýning á skúlptúrverk- um Þorgerðar Jörundsdóttur og Mimi ; StaUbom, stendur yfir 1 húsnæöi í Kvennalistans að Pósthússtræti 7, 3. hæð. Opið á skrifstofutíma kl. 13-17 aUa ; virka daga. Skálholt. Sýningin Kristnitaka, sem >;! er samvinnuverkefni Myndhöggvarafé- iagsins i Reykjavík, Skálholtsstaðar og 8 Skálholtsskóla, stendur tU 14. október. II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.