Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Page 10
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1997 24 tónlist ísland plötur og diskar— 1. (1 ) Fatof the Land Prodigy 2. ( 2 ) OK Computer Radiohead 3. ( 3 ) Pottþétt 8 Ýmsir 4. (4 ) Forever Wu Tang Clan 5. ( 5 ) Spice Spice Girls 6. (13) Very Bestof Cat Stevens 7. ( 9 ) Bestu barnalögin Ýmsir 8. (- ) One Fierce Beer Coaster B. Gang 9. (- ) Töfrablik Jón frá Hvanná ' 10. (12) Tragic Kingdom No Doubt 11. ( 7 ) Stoosh Skunk Anansie l 12. ( 6 ) Falling Into You Celine Dion 13. (11) 5th Element Ur kvikmynd 14. (19) 13sígildar söngperlur 14 Fóstbræður 15. (-) Gling Gló Björk r 16. (- ) Pottþétt ást Ýmsir r 17. (—) Carnival W. Jean I 18.(14) In It For the Money Supergrass 19. (Al) Batman&Robin Úr kvikmynd 20. (18) Bestof Tsjajkovskíj London -lög- 1. (-) D'You Know What I Mean? Oasis 2. (1 ) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 3. (-) C U When U GetThere Coolio Featuring 40 Thevz 4. (-) Freed From Desire Gala 5. (-) History/Ghosts Michael Jackson : 6. ( 2 ) Ecuador Sashl Featuring Rodriguez 7. (- ) Piece of My Heart Shaggy Featuring Marsha : 8. ( 4 ) Free Ultra Nate f 9. (-) Gotham City 1 R Kelly t 10. (- ) How Come, How Long Babyface Featuring Stevie Wonder New York » * 1. (1 ) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 2. (2) Bitch Meredith Brooks 3. ( 4 ) Return of the Mack Mark Morrison 4. ( 3 ) MmmBop Hanson 5. ( 5 ) Look into My Eyes Bone Thugs-N-Harmony 6. (10) Quit Playing Games Backstreet Boys 7. (12) ITs Your Love Tím McGraw 8. ( 7 ) Say You'll Be There Spice Girls 9. ( 9 ) Do You Know (What it Takes) Robyn 10. ( 8 ) Sunny Came Home Shawn Colvin Bretland i I, 1. (1) That Fat of the Land The Prodigy 2. ( -) Vanishing Point Primal Scream 3. ( 2 ) OK Computer Radiohead 4. ( 3) Heavy Soul Paul Weller 5. ( 4 ) Spice Spice Giris 6. ( 5 ) Before the Rain Eternal 7. (-) The Best of Michael Jackson & Jackson Five 8. (13) Come Find Yourself Fun Lovin' Criminals 9. (23) Tragic Kingdom No Doubt 10. (11) Essentials David Gates & Bread Bandaríkin t 1. (- ) The Fat of the Land Prodigy t 2. (- ) Men in Black - The Album Soundtrack 9 3. (1 ) Spice Spice Girls 9 4. ( 2 ) Middle of Nowhere Hanson 9 5. ( 3 ) Everywhere Tim McGraw t 6. ( 7 ) God's Property God's Property from Kirk Franklin's | 7. (6 ) Butterfly Kisses Bob Carlisle t 8. ( 9 ) Bringing Down the Horse The Wallflowers I 9. ( 5 ) Batman & Robin Soundtrack tio. (- ) Carrying Your Love With Me ILw^ GeQrge SUait . ***«***«, Bandalögl/ -KEMUR Ú T í DAG Upprisnir Af þeim tlu hljómsveitum sem eiga þau sextán lög sem Bandalög 7 skarta verða sex þeirra að teljast rótgrónar í bransanum. Sumar hveijar hafa jafhvel dáið drottni sínum oftar en einu sinni og rísa nú enn einu sinni. Fyrsta skal telja Sálina hans Jóns míns sem fékk sína umfjöll- un i Fjörkálfin- um í síðustu viku. Sálin legg- ur til 3 lög sem heita Englar, Of góð og Undir sól- inni sem skín enn og aftur á andlit yfirlýs- ingaglaðra með- lima sem láta væntanlega aftvu: af samstarfinu í lok þessa árs (ef marka má reynslu fyrri ára). Todmobile er einnig risin á ný og býður aðdá- endum sínum tvö bandalög, Díra da da da da da og Segðu til. Enn eru Andrea og Þorvaldur for- sprakkar sveit- arinnar en nýi meðlimurinn Vilhjálmur Goði syngur nú samt annað lagið (eftir Þorvald) og semur hitt. Þeir sem ekki þekkja Vilhjálm muna kannski eftir honum úr Súperst- ar, Hárinu og náttúrlega Todmobile en hann tekur nú einnig þátt í uppsetn- ingu Evítu í íslensku óperunni. Heil- miklar breytingar hjá Todmobile. Greifamir halda áfram upprisutúr sínum sem vinsælasta ballsveitin eftir að Felix yfirgaf þá í annað skiptið. Þeir eru einnig með tvö lög á safnplötunni Bandalög 7. Það fyrra þekkja margir nú orðið en það ber titilinn Skiptir engu máli. Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem bareigandinn og skemmtikrafturinn Laddi, er síðan i gestahlutverki hjá Greifunum í laginu Senjóríta. Engum sögum fer hins veg- ar af því hvort Laddi muni troða upp með Greifunum í sumar. Greifarnir, vinsælasta ballsveit landsins. Milljónamæringarn- ir eru með lífseigari hljómsveitum landsins. Áframhald Þó lítið hafi heyrst frá Stjóminni undanfarin misseri höfðu þau aldrei gefið út yfirlýsingar þess efnis að þau væm hætt og teljast því ekki til uppri- sinna hljómsveita á Bandalögum 7. Stjórnin er þar engu að síður með tvö lög eftir Grétar Örvarsson sem Todmobile er risin á heita Ef þú vilt ný og býður og Hærra og aðdóendum sínum hærra. tvö bandalög. Milljónamær- Stjórnin er með tvö lög á Bandalögum: Ef þú vilt og Hærra hærra. komið lagi inn á fyrri plötu Pottþétt seríunnar. Hljómsveitin hoppar nú á milli safhplatna og býð- ur Bandalags-hlustendum upp á lagið Leysist upp. Konfekt er ný sveit ættuð af Skipaskaga og flyt- ur lagið Diskóbylgjan. Skítamórall lætur með fylgja teitistöku af laginu Skjóttu mig og alger- lega óþekktar era hljómsveitimar Á móti sól sem flytur lagið (Djöfull er ég) Flottur og Sýrapolka- sveitin hr ingi R sem flytur lagið ÆÆÆ. Þar með era allir flytjendur og öll lög nýjustu útgáfu Bandalaga talin upp öllum þeim er þetta lesa til mikillar upplýsingar. Verði þeim hinum sömu að góðu. GBG Pottþétt útgáfan hefur tröllriðið öllu hér á landi síðastliðin tvö ár eða svo og má segja að engin safnplöturöð hafi selst jafnmikið hér á landi til þessa þó nokkrar hafi litið dagsins ljós. Velgengni Pottþétt seríunnar má meðal annars rekja til samstarfs Skífunnar og Spors og þess að plötumar eru að öllu jöfnu aðeins með erlendu efni. Aðrar safnplötuseríur hafa hlúð að útgáfu þess sem innlent er (sem verður að teljast nauðsynlegt ef byggja á upp arðbæra útgáfustarfsemi hérlend- is). Hvort hugsjónarstarfsemin hefur riðið þeim seríum að fullu skal ég ekki segja en í dag rís upp útgáfuröð sem hefur legið niðri í fjögur ár. Út- gáfuröðin titlast Bandalög. Sú sjöunda kemur út í dag og hefur aðeins að geyma framsamin ís- lensk lög, jafnt með nýjum og rótgrónum íslensk- um flytjendum. Ástæða þess að Bandalögin snúa nú aftur er sú að of dýrt þykir að gefa út einstaka sumarplötur (vegna lítillar sölu) en sumar án íslenskra smella, væri ekki mikið sumar. ingamir era með lifseigari hljómsveitum þó þeim haldist illa á söngvurum eftir að Bogomil og Palli hættu suðrænum störfum. Bjami Ara hefúr nú fyllt í það skarð og saman taka Milljónamæring- amir og Bjami lögin Sólóðm og Á meðan stjöm- ur blika. Nýmetið Sóldögg er ein fárra íslenskra sveita sem hefur Gekk ekki The Space hefúr neyðst til að fresta níu tón- leikum á annarri tónleikaferð sinni í Banda- ríkjunum. Franny Grifflth hljómborðsleikari veiktist af bronkítis og móðir annars félaga lést skyndilega. Þetta er önnur tónleikaferð The Space í Bandarikjunum á árinu en í hinni fyrri neyddust þeir til að fresta fimm tónleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.