Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 Adamson 43 Andlát Rögnvaldur Finnbogason varð bráð- kvaddur á heimili sínu 9. júlí síðastlið- inn. Útfór hans hefur farið fram. Gunnar K. Jónsson, fæddur á Merki- gili í Eyjafirði, til heimilis í Háukinn 7, Hafnarfirði, lést 12. júlí síðastliðinn á Landspitalanum. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Óskar Margeir Beck Jónsson, Ská- lagerði 13, Reykjavík, iést á heimili sínu sunnudaginn 20. júlí. Jarðarfarir Guðný Guðlaugsdóttir frá Tryggvaskála, Safamýri 40, Reykjavík, lést á Sólvangi sunnudaginn 20. júlí. Jarðarförin fer fram frá Grensás- kirkju þriðjudaginn 29. júlí kl. 13.30. Reynir Eyjólfsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfírði, verður jarðsunginn frá Hafharijarðarkirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13.30. Anna S. Jónsdóttir, Víðilundi 18H, Akureyri, sem lést 17. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 25. júlí kl. 13.30. Gunnar Markússon, bókavörður og fyrrv. skólastjóri, Þorlákshöfn, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 20. júlí sl. Jarðsett verður frá Þorlákskirkju laugardaginn 26. júli kl. 14. Tilkynningar Tapað fundið Rauð hjartalaga askja, með þremur gullhringum, tapaðist á bílaplaninu í Holtagörðum milli kl. 11.00 og 12.00 á mánudag. Finnandi vinsamlega hafi samband við Lögregluna í Reykjavík.Fundarlaun í boði. Vikunámskeið í blóma- skreytingum Garðyrkjuskóli Ríkisins, Reykjum í Ölfusi, verður með vikunámskeið í blómaskreytingum dagana 11. til 15. ágúst nk. verði næg þáttaka. Nám- skeiðið stendur frá 9.00 til 18.00 alla dagana. Takmarkaður fjöldi. Nánari uppl. í sima 483 4340 á skrif- stofustíma. Norræna húsið Fyrirlestur um jarðfræði íslands fimmtudaginn 24. júlí kl. 20.00. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlis- fræðingur flytur fyrirlesturinn á norsku. Allir eru velkomnir, að- gangur ókeypis. Safnaðarstarf Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjamameskirkja Kyrrðarstund kl. 12.00. Söngur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu. Hádegistónleikar í Hallgríniskirkju. Unnendur góðrar tónlistar geta hlýtt á orgeltónlist á fimmtudögum og laugardögum í júlí og ágúst því þá er leikið á orgelið í Hallgríms- kirkju í hádeginu. Fimmtudaginn 24. júlí leikur Hrönn Helgadóttir kl. 12.00-12.30. Á efnisskrá er Prelúdía í g-moll eftir Buxtehude, Sonata í Es- dúr eftir Mendelssohn og Tokkata eftir Jón Nordal. Vísir fyrir 50 árum 23. júlí. Hreinlætinu í Mjólkur- stööinni er ábótavant. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek tU þéss að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga H. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-20 aUa virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum. Apótekið IðufeUi 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aUa virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvaUagötu, gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opið aUa daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Slmi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Slmi 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. , Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tO kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka áUan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefúr heimUislækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavfkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarljörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er 1 síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sfmi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. BamadeUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 aUa virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1319. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Hrós er eins konar gjöf. André Maurois. heimar, miðvUiud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Ft íkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., furimtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fímmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, sfmi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., Sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fýrir fimmtudaginn 24. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér finnst kunningi þinn vera skilningslaus og þú lætur það angra þig. Hafðu í huga að ekki er hægt aö breyta öðrum, að- eins sjálfum sér. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ert fremur viðkvæmur í lund í dag og lætur tilfmningam- ar hlaupa með þig í gönur. Félagslífið er með allra fjörugasta móti. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér frnnst vera til mikils ætlast af þér og ekki metið að verð- leikum það sem þú gerir. Vinur þinn segir þér leyndarmál. Nautiö (20. april-20. maí): Þú tekur þátt í viðskiptum og virðist það allt ganga vel. Þó er rétt aö lesa allt vandlega yfir áður en skrifað er undir. Tviburamir (21. mai-21. júni): Greiðvikni vinnufélaga þíns hefur góð áhrif á andrúmsloftið á vinnustað þínum. Þú tekur frumkvæði í vandamáli sem upp kemur heima. Krabbinn (22. júni-22. júll): Þú ert eitthvað sjálfum þér ónógur um þessar mundir. Llklegt er að mistök einhvers, jafhvel þín eigin, fari í taugamar á þér. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst); Til þín verður leitað um ráðleggingar og verður þú mjög upp með þér vegna þess. Rétt er þó að láta ekki á því bera. Happa- tölur eru 7, 26 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ástvinur þinn kemur þér verulega á óvart. Þú hefúr nóg að gera heima við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú veröur fyrir einhverju óvæntu happi alveg næstu daga. Greiövikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikið í mun aö vingast við. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú hefur átt í töluverðri baráttu undanfariö og um aö gera að vera staðfastur. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekst á hendur eitthvað alveg nýtt og það mun auka þér víðsýni og jafnvel leiða til ákveöinnar framþróunar í lífi þínu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Spennandi tímar em fram undan hjá þér og þú kynnist nýju fólki. Félagslifiö er töluvert tímafrekt en þú nýtur þess.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.