Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997
19
Þaö er alltaf fjör á síldarævintýrinu á Siglufiröi. Hér má sjá hressa hátíðargesti í fjörugum dansi.
Síldarævintýrið á Sigiufirði:
Dansleikir og síldarsöltun
hótet
SELFOSS
Þad er sama huort þú
kemur á Rolls Royce e
fótgangandi, iríb
okkar besta í mat, d
og þjónustu.
Verið Oetkomi
BETR1STOF
Hótet Setfo
sími 482 2
REGNBOGA
HÓTEL
Síldarævintýriö veröur haldið í
sjöunda sinn á Siglufirði um versl-
unarmannahelgina. Þá verður sUd-
arstemningin rifjuð upp, bæði með
söltunarsýningum og dansi á
hryggju og torgum. Það eru hljóm-
sveitirnar Sixties, Gautur, Tvöfóld
áhrif, Sóldögg og Miðaldarmenn
sem halda uppi fjörinu ásamt harm-
óníkusveit og kvennakór.
Hátíðin verður sett fóstudaginn 1.
ágúst klukkan 16. Um kvöldið verð-
ur varðeldur og bryggjuball á Dag-
slóð.
Laugardaginn 2. ágúst er svo boð-
ið upp á dagskrá á palli frá klukkan
14 og söltun klukkan 15. Um kvöld-
ið verður landlegudansleikur sem
stendur langt fram á nótt.
Á sunnudeginmn verður messa í
Hvanneyrarskála klukkan 13. Ræst
verður í söltun klukkan 15. Dorg-
veiðikeppni byrjar klukkan 16 og
klukkan 17 hefst dagskrá á palli.
Klukkan 18 verður grillveisla og
götulíf.
Auk þessa verður ýmislegt fleira
við að vera. Hægt er að fara í sigl-
Neistaflug í Neskaupstað:
Poppmessa
og Páll Óskar
Fjölskylduhátíðin Neistaflug í
Neskaupstað verður haldin í
fimmta skipti nú um verslunar-
mannahelgina. Hátíðin nýtur síauk-
inna vinsælda og telja mótshaldarar
að í fyrra hafi um 3500 manns sótt
Neistaflug fyrir utan heimamenn.
Það er Ferðamálafélag Neskaup-
staöar sem heldur hátíðina í sam-
starfi við bæjarfélagið og heima-
menn.
Frítt er inn á hátíðarsvæðið og
tjaldstæðið, en þaðan er fallegt út-
sýni yfir Norðfjarðarflóann. Þá er
tjcddstæðið nálægt Urðunum við
Nípuna, einu fallegasta útivistar-
svæði á landinu.
Hátíðarhöld
í miðbænum
Hátíðin fer að mestu fram í mið-
bæ Neskaupstaðar. Hún hefst föstu-
daginn 1. ágúst með norðfirskum
þemadegi. Eftir setningu hátiðar-
innar munu heimamenn sjá um
skemmtiatriði. Deginum lýkur svo
með mikilli skemmtun í Hótel Egils-
búð en hún mun standa fram á
rauðanótt.
Á laugardag og sunnudag stíga
landsfrægir skemmtikraftar á svið.
Verða tónleikar bæði úti og inni.
Þar koma fram meðal annarra Páll
Óskar, Ingveldur Ýr, Milljónamær-
ingamir og Bjami Ara, töframaður-
inn Pétur pókus, Todmobile, Baldur
Trausti Hreinsson og Yukon.
Bömin fá ýmislegt við sitt hæfi.
Furðuleikhúsið verður með tvær
sýningar á dag og ýmis leiktæki
verða á staðnum. Einnig er á dag-
skránni unglingadansleikur, popp-
messa, varðeidur og flugeldasýning.
Strandblak
og skemmtiskokk
Ýmsir íþróttaviðhurðir em á
dagskrá Neistaflugs. Þar má nefna
strandblakmót, götukörfuboltamót,
víðavangshlaup og skemmtiskokk.
Þess má einnig geta að í Norðfirði
er 18 holu golfvöllur og verður þar
haldið Neistaflugsmót.
Gestir geta líka gleymt sér við
myndlistarsýningar, farið í sund,
skoðað Náttúmstofu Austurlands,
farið á hestbak eða þá i kajakferð.
Það er því af nógu að taka fýrir alla
fjölskylduna enda segja mótshaldar-
ar að markmið þeirra sé að ná tO
fjölskyldufólks sem vilji njóta góðra
stunda um verslunarmannahelgina.
ingar og hestaferðir og haldin verð-
ur söngvakeppni barna.
l’ér finnst þú kominn til útlanda. Fjölskrúðugt menningar- og
listalíf, kaffihús, veitinga- og skemmtistaðir, einstök veöur-
blíða og fjölbreytt dægradvöl, hvort sem fólk vill fara á hest-
bak, ganga á fjöll, stunda söguskoðun, hvalaskoðun eða
fuglaskoðun eða bregða sér á þotuskíði á Pollinum við
Akurevri.
eimtök.ypplíf
i .is lourUt