Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 16
FUJIFILM
trðir
MIÐVIKUDAGUR 23. JULÍ 1997
3 fyrir 2
FUJIFILM sumartilboð
Frábært sumartilboð á FUJI Super G Plus
filmum, þrjár FUJI filmur á verði tveggja.
Sölustaðir: m.a. FUJIFRAMKÖLLUN,
í Reykjavík, Borgarnesi, Akureyri,
Egilsstöðum, Höfn, Vestmannaeyjum,
Selfossi, 10-11 búðirnar.
DníasEcniíraaiE
Skipholti 31- Sími 568 0450
Komdu vestur í frið og ró
um verslunarmannahelgina
Ótrúleg gisti- og ferðatilboð á ísafirði
Gisting á Hótel ísafirði
sími 456 4111
Öll herbergi með baði, sjónvarpi og síma.
3 nætur fös. - mán. kr. 9.000 á mann með morgunverði.
Börn að 16 ára aldri gista frítt með foreldrum.
Gisting á Hótel ísafirði - sumarhótel
sími 456 4485
Öll herbergi með handlaug.
3 nætur, fös. - mán. kr. 6.000 á mann með morgunverði.
Börn að 16 ára aldri gista frítt með foreldrum.
15-30% afsláttur af skoðunarferðum
★ Sigling og veitingar (Vigur.
★ Sigling og veitingar á Hesteyri.
★ Dagsgönguferð frá Aðalvík til Hesteyrar.
★ Útsýnisflug í Reykjafjörð
Barna- og fjölskylduafslættir.
Sandkastalakeppni, sjóstangaveiði, gönguferðir
og úrval skoðunarferða í kyrrð og ró á ísafirði um
verslunarmannahelgina.
Vesturferðir ehf.
Sími 456 5111
Hótel ísafjörður hf.
Sími 456 4111
Mikilvægt að undirbúningur sá í góðu lagi:
Göngufólk þarf léttan
og sterkan útbúnað
Það er að mörgu að huga áður en
lagt er af stað í ferðalag um mis-
viðrasamt landið. Það er rétt að
gæta þess í tíma að allur útbúnaður
sé til reiðu og í góðu lagi.
Verslunin Útilíf býður upp á mik-
ið úrval göngu- og útilegubúnaðar.
Við litum þar inn til að fá góð ráð
fyrir þá sem ætla í gönguferðir um
verslunarmannahelgina.
Gefa sár nægan tíma
„Fyrir göngufólk skiptir ákaflega
miklu máli að vera rétt útbúið. Það
mikilvægasta þegar fólk er að fara í
göngur er að fara ekki í búð daginn
áður. Fólk verður til dæmis að gefa
sér tíma til að ganga gönguskó til og
venjast þeim,“ segir Ólafur Vigfús-
son hjá Útilifi.
„Fólk þarf að hafa léttan og sterk-
an útbúnað. Þegar sett er í bakpoka
þarf þyngdarpunkturinn aö vera á
réttum stað. Þú setur svefnpokann
kannski neðst, siðan kemur fatnað-
urinn og maturinn efst. Það er
einnig mjög mikilvægt að klæða sig
rétt, helst í lög, þannig að hægt sé í
vindi og regni að bregða yfir sig
skelinni og svo fara úr henni aftur
þegar styttir upp.“
Einangrunarlag
næst líkamanum
Til eru margar gerðir af hlífðar-
fatnaði fyrir ferðalanga, allt frá und-
irfötum og sokkum til þykkra
kuldayfirhafna. Enda er ekki sama í
hverju er gengið.
„Það er ekki gott að klæða sig í
segir Ólafur Vigfússon hjá Útilífi
Minnsta eldavél í
heimi
bómull innst því göngumað-
urinn svitnar í hana og hún
verður köld,“ segir Ólafur
og bendir á að margir
noti núna sérhannaðan
undirfatnað sem
hleypir svita í
gegnum sig.
„í gamla daga
var bara verið í
úlpu og lopa-
peysu. Núna er
fólk farið að
klæða sig miklu
meira í lög. Þá er
einangrunarlag
haft næst líkaman
um. Síðan kemur
svokallaður
„fleece“
fatnaður og
loks utan
yfir það
sem
göngu-
menn
kalla
skel.“
Þaö skiptir
miklu máli
að undir-
búa
göngu-
feröir vel.
Ráölegt er
aö athuga tím-
anlega hvort aliur búnaöur sé fyrir
hendi og í lagi. Hér sést fullbúinn
göngugarpur tilbúinn í góöa útilegu.
Fátt er betra eftir langa
göngu en tjalda á fallegum
stað og hita sér ljúffeng-
an mat. En það er leið-
inlegt og
erfitt að
þurfa að
burðast
með mik-
inn mat og
þung eldun-
artæki.
„Við erum
með að því er
ég held
minnstu elda-
vél í heimi
héma. Það fer
ekkert fyrir
þessu,“ segir
Ólafúr og bend-
ir á prímuselda-
vél sem er svo
lítil að hægt er
að stinga henni
í vasann. Síðan
þarf auðvitað
eitthvað til að
elda.
„Núna er
hægt að fá
frostþurrkaðan amerískan mat,“
segir Ólafur. „Þetta er matur sem
Nasa notar í geimferjunni. Eftir
langan erfiðan göngudag er þetta
veisla."
Varúðar er þörf á útihátíðum:
Allir geta orðið fyrir nauðgun
- segir Sigríður Marteinsdóttir hjá Stígamótum
„Það sem við gerum fyrst og
fremst fyrir verslunarmannahelg-
ina núna er að vera með forvamir.
Við dreifum litlum bæklingi sem
kemst í vasa og þar er að finna
varnaðarorð þar sem lýst er hættun-
um þegar farið er á útihátíð. Við
hvetjum til dæmis til þess að krakk-
ar haldi hópinn og drekki í hófi,“
segir Sigriður Marteinsdóttir hjá
I 'I
/7,.
ÍM
t mw.
j j
WBL
umnmmr 1mmi
WillfllM
145 ár hafa flatkökurnar
frá Ömmubakstri verið
grunnurinn að góðum
bita fyrir landsmenn,
á öllum aldri.
Nú á sérstöku afmœlistilboði g
í nœstu matvöruverslun. 1
Stígamótum.
„Allir geta orðið fyrir nauðgun,
eins og kemur fram í bæklingnum.
Þú getur orðið fyrir nauðgun. Al-
gengustu nauðganimar eru einmitt
svokallaðar kunningjanauðganir."
í bæklingnum er þeim sem lenda
í því að einhver gerir sig líklegan til
að nauðga þeim bent á að æpa á
hjálp eins hátt og lungun leyfa. Það
hræðir stundum nauðgarann og
vekur athygli þeirra sem era í ná-
grenninu þannig að þeir geti komið
til aðstoðar.
Þá er bent á hversu alvarlegar af-
leiðingar nauðgana eru. Þolendur
nauðgunar lýsa henni sem því
versta sem fyrir þá hefur komið.
Það er nauðgun ef einhver hefur
við þig samfarir þótt þú viljir það
ekki og hafir sagt nei. Það er einnig
nauðgim ef einhver hefur
við þig samfarir og þú hef-
ur drukkið það mikið að
þú getur ekki gefið sam-
þykki þitt.
Naugðun er glæpur sem
refsað er fyrir með fangels-
isvist.
Nauðgun
aldrei réttlætanleg
„Stígamót hafa alltaf
minnt á sig fyrir verslunar-
mannahelgar. Við teljum
forvamir bestu leiðina. Til-
gangur okkar er að spoma
við öllu kynferðislegu of-
beldi, jafnt sifjaspelli sem
nauðgunum. Það hefur
sýnt sig að á svona útihá-
tíðum þar sem margir
koma saman er meira um
kynferðisglæpi.
Stúlkur láta oft ekki vita þótt
þeim sé nauðgað. Þær hafa kannski
verið drukknar og þeim hefur verið
nauðgað en þær láta ekki vita. Þær
kenna sér um glæpinn sem við
bendum þeim á að er ekki rétt.
Nauðgun er aldrei réttlætanleg. Ef
eitthvað er er hún enn skelfilegri
þegar stúlkan er dmkkin eða ósjálf-
bjarga," segir Sigríður.
Þeim sem verða fyrir nauðgun er
bent á hafa strax samband við lög-
regluna eða mótshaldara. Neyðarm-
óttökur fyrir þolendur nauðgana
era á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og
Fjórðimgssjúkrahúsinu á Akureyri.
Síminn hjá Stigamótum er 562-6868.
Hjá Kvennaathvarfmu er síminn
800-6205.
Sigríöur Marteinsdóttir hjá Stígamótum.