Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. JULI 1997
*
*
- ★
irðir
21
★ ★
Hvalaskoðun frá Ólafsvík:
Einn besti hvalaskoðunarstaður í heimi
- segir Pétur H. Magnússon
Hvalaskoðun nýtir mikilla vin-
sælda meðal útlendinga. íslendingar
eru einnig famir að átta sig á fegurð
og tign þessara skemmtilegu sjávar-
spendýra.
Nýlega var farið
að bjóða hvalaskoð-
imarferðir frá Ólafs-
vík. DV ræddi við
Pétur H. Magnússon
sem gerir út hvala-
skoðunarbátinn
Orku.
„Við erum ekki
bara með hvalaskoð-
un heldur alls kyns
útsýnis- og stanga-
veiðiferðir," segir
Magnús. „Hvala-
skoðunin er vin-
sælust og það er
ekki langt að fara -
ekki nema klukku-
tími út í stórhveli."
Orka er þijátíu og
eitt fet og getur tek-
ið tuttugu manns.
Hún er með stórri
yfirbyggingu þannig
að hægt er að sitja
inni í þægindum og
fylgjast með sjónum.
Kanadískir
vísindamenn
„Núna er ég með
hóp af kanadískum
vísindamönnum
sem eru að rann-
saka hvali við íslandsstrendur, aðal-
lega steypireyðina. Þeir lita að vísu
á hnúfubakinn líka.
Þeir eru að gera DNA-rannsóknir.
Tilgangurinn er sá að finna út hvort
sami stofn af steypireyði sé hérlend-
is og við strendur Kanada. Vísinda-
mennimir segja mér að þetta sé
með betri hvalaskoðunarstöðum í
heimi.
Háhyming fmn ég yfirleitt héma
nálægt. Síðan er aðeins lengra í
hnúfubak og steypireyði. Það sést
ein og ein hrefna og ég sá nokkra
grindhvali um daginn. Síðan sjást
auðvitað alltaf höfrungar annað
slagið.“
r
Islendingar
að
verða
spenntari
Það em fleiri út-
lendingar en ís-
lendingar sem fara
með Orku enn sem
komið er en það er
að breytast.
„íslendingar era
meira famir aö
hringja og spyrja.
Áhuginn er að
vakna. Útlending-
amir era mikið að
koma til íslands
eingöngu til að fara
í hvalaskoðun."
Hvalaskoðunar-
ferð með Orku
kostar 3500 krónur.
Hún tekur um fjóra
tíma. Siminn er
852-5919.
Hvalaskoðun nýtur vaxandi vinsælda meðal (slendinga enda eru þessi stóru sjávarspendýr bæði falleg og skemmtileg. Á innfeildu myndinni til vinstri
sést Orri Einarsson grípa í stýriö á Orkunni. Pað er hins vegar Pétur H. Magnússon sem er á tali viö kanadískan vísindamann á myndinni til hægri.
IBALCNO]
fBALENOj
SUZlJK?j
APLOG I
ÖRYCX3J
$
SUZUKI
3-dyra BALENO: 1.140.000,- kr.*
4-dyra BALENO: 1.265.000,- kr.\ 4-dyra BALENO 4WD: 1.480.000,- kr.
BALENO WAGON 2WD: 1.450.000,- kr.\ BALENO WAGON 4WD: 1.580.000,- kr.
* Sjálfskipting 100.000,- kr.
MEÐ: aflmikilli 16 ventla vél • vökvastýri •
veltistýri • samlæsingum • rafdrifnum rúðu-
vindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/
segulbandi með 4 hátölurum • upphituðum
framsætum • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og
farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum •
samlitum stuðurum.
BALENO
Gerðu samanburð og taktu síðan dkvörðun.
•TliUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson. TrffJ
afnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinnw
MEkureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19,
[jSJpk: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, sími 482 37 (
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.