Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Side 12
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 UV
Húsafell í Borgarfirði:
Golf og jöklaferðir
Húsafell er alltaf vinsæll ferða-
mannastaður enda aðstaða þar góð
fyrir ferðamenn og útsýni glæsilegt.
Húsafell er sögufrægur staður.
Þessi innsti bær í Hálsasveit var
fyrrum kirkjustaður og prestsset-
ur. Meðal frægra manna sem búið
hafa á Húsafelli má nefha Bjama
Jónsson Borgfirðingaskáld
(1560-1640), er samdi Aldarsöng, og
séra Snorri Bjömsson (1710-1803)
en um hann hafa myndast fjöl-
margar þjóðsögur.
í Húsafelli er góð sundlaug sem
haldið er vel við. Hjá sundlauginni
er hægt að fara i minigolf. Fyrir þá
sem vilja heldur alvöruna i þeirri
íþrótt er athyglisverður níu holu
golfvollur á Húsfelli. Golfbrautimar
liggja við hlið Kaldár og Stuttár svo
að það er eins gott að golfarar haldi
einbeitingunni.
f Húsafelli er góð sundlaug, hesta-
leiga og golfvöllur.
Mesti hraunhellirinn
Surtshellir, mesti hraunhellir
landsins, er fyrir norðan Strút, ekki
ýkja langt frá Húsafelli. Hann nær
niður á allt að 40 metra dýpi og er
hæð tO lofts í aðalheUinum 8 tU 10
metrar. Sagnir eru tU um að búið hafi
verið í heUinum. Hann var þekktur
snemma á söguöld og var það trú
manna að í honum byggi jötunninn
Surtur. Líkur eru einnig á að FjaUa-
Eyvindur hafi haft viðdvöl í heUinum.
Þá býður LangjökuU hf. upp á
jöklaferðir á LangjökiU frá nágrenni
HúsafeUs. Það er 24 kUómetra leið
upp í skála félagsins í 800 metra
hæð yfir sjávarmáli.
Tjaldstæði er í HúsfeUi og hægt er
að fá þar leigða sumarbústaði. Nánari
upplýsingar eru veittar í síma 435-1378.
sumrin
armannahelgin er stóra helgin í
þessu. Við emm ekki bara að leigja
tjöld heldur aUs konar viðlegubún-
að líka,“ segir Þröstur.
Hvað skyldi svo kosta að leigja
tjald?
Fimm manna tjald með fortjaldi er
á 4200 yfir helgi. Pakki með tjaldi,
flóram svefiipokum, dýnum, prímus
og pottasetti kostar 8700 eina helgi.
Tjaldaviðgerðir eftirsóttar á
Þegar verslunarmannahelgin
nálgast taka margir sig til og fara að
athuga með útilegudótið sitt. Þegar
rykið er dustað af tjaldinu kemur
oft í ljós að löngu gleymd skakkafÖU
frá fyrra sumri hafa tekið sinn toU.
DV forvitnaðist því um tjaldavið-
gerðir hjá Sportleigunni.
„Við bjóðum upp á slíkar viðgerð-
ir frá miðjum júní og út ágúst,“ seg-
ir Þröstur Sverrisson verslunar-
stjóri. „Það geta aUir komið með
tjald í viðgerð, tU dæmis ef gera
þarf við rennUása eða rifur. Eins ef
fólk vantar súlur og hæla og þess
háttar. Þetta er mjög vel þegin þjón-
usta. Það er mikið að gera í þessu.“
Sportleigan er þannig staðsett í
borginni aö mikið af fótgangandi
ferðamönnum kemur þar við. Þar
geta þeir fengið upplýsingar um aUt
miUi himins og jarðar um leið og
þeir láta lagfæra viðlegubúnað sinn.
Tjaldaleiga
Ef svo er komið fyrir fólki að
tjaldið er búið að syngja sitt síðasta
er ekki úr vegi að leigja sér tjald.
„Þetta er stigvaxandi leiga. Verslun-
Sýnið varúð við
notkun setlauga
Nokkur alvarleg húðbruna-
slys, jafnvel dauðaslys, hafa
orðið í setlaugum vegna þess að
of heitt vatn hefúr einhverra
hluta vegna komist í þær.
Einnig hafa orðið slys þegar
böm hafa verið að kafa í set-
laugunum. Það sem þá hefur
gerst er aö hár bamanna hefur
fest í niðurfaUinu.
Tómas J. Gestsson hjá Slysa-
vamafélaginu segir að böm eiga
aldrei að vera í setkeri án eftir-
lits fuUorðinna. Læsanlegt lok
skal ávaUt vera á setkeri þegar
það er ekki i notkun, annars
verður að tæma það. Hitastig
vatns í setkeri skal aldrei vera
hærra en 44 gráður. Athuga þarf
að húð barna þolir lægra hita-
stig en húð fuUoröinna.
Smðauglýtlngar
ITSP3
6606000
Island
• Gisting • þjónusta •
sækjum
það heim!
skemmtun
m
Island
sækjum
það heim!
Gistiheimilið Tœrgenshúsinu Reyðarfirði býður ódýra gistingu
t tveggja- og þriggjamanna herbergjum,
í uppbúnu rúmi eða svefnpoka.
Morgunverður - heimilismatur - gestaeldhús - vínveitingaleyfi.
Búðargata 4 - Reyðarfjörður
sími 474 1447 og 892 2207
Verið velkomin
Gistiheimili Áslaugar
Austurvegi 7 (Hæstakaupstað)
400 ísafjörður
Sími 456 3868 - Fax 456 4075
Notaleg heimagisting.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Sturta og sauna.
Gistiheimili Erlu
Brunnar 14
450 Patreksfjörður
sími 456 1227
ALLIR VELKOMNIR
--------------------77777/77771
Tekiö er viö smáauglýsingum
tll kl. 22.00 íkvöld
Hringdu núna!
aílmKí*),.
Smáauglýilngar
0551
680*000
HÓTEL áning - Travel^service
Golf og gisting á Sauáárkróki
Notalegt hótel í hjarta bæjarins,
spölkorn frá golfvellinum.
Leggjum áherslu á fagmennsku
í eldhúsi og sal.
Lifandi tónlist fyrir matargesti.
Frábært verð, 5.900 kr. á mann.
InnifaliS: gisting, morgunverSur,
kvöldverSur og endalaust golf.
Hótel Áning, SauSárkróki, sími 453 6717, fax 453 6087.
Hótel MæUfeU
Vel staðsett hótel í miðbæ
Sauðárkróks
Veitingastaður - Skemmtistaður
Verð á gistingu með morgunverði:
1 manns herb. 3.900 kr.
2ja manna herb. 4.900 kr.
Verið velkomin
Hótel Mælifell
Sauðárkróki - sími 453 5265
;i .
LJaSáusð
I H|ARTA BÆ|ARINS
Sjóstangveiði - Útsýnisferðir Hvalaskoðunarferðir -
Jöklaferðir Silungsveiði í ám og vötnum.
Uppbúin rúm - svefnpokapláss matur - drykkir
filnfvhruui 1« ■ Ólnfsvík - Snii-rclbbu.'
SlnU: 436 1300 ■ Fax: 436 1302
Hótel Tangi
er heimilislegt og vinalegt hótel með
12 2ja manna herbergjum, ásamt
svefhpokaplássi.
Allar almennar veitingar eru í boði, svo og
grillréttir og SVG-tilboðsréttir.
Vopnafjörður er rómaður fyrir veðursæld og náttúrufeg-
urð. í hótelinu er hin glæsilega vínstúka Veðurbarinn.
Hægt er að fara í bátsferðir, í sjóstangveiði og skoðun-
arferðir. Lítil blóma- og gjafavöruverslun er í hótelinu.
Persónuleg þjónusta.
Hótel Tangi • Vopnafuði, sími 473 1224, fáx 473 1146.
Það er gott að blunda á
Hótel Lunda
í Vík Mýrdal.
Hótelherbergi m/baði og síma. Svefnpokapláss
m/eldunaraðstöðu. Hjartanlega velkomin.
Sími 487 1212 - Fax 487 1404
Gistiheimilið Varmaland
er opið til 15. ágúst.
í boði er gisting í 2ja og 4ra matma
herbergjum, svefhpokapláss og veitingar.
Upplýsingar í síma 435 1303.