Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997
2
ferðir
HELfMlh
'Uhpmófot.
- og þú tjaldar ekki
til einnar nætur.
MOUNTAIN
HOUSE’
cmmmmsBsm
- léttur í burði en vegur þungt
þegar hungrið segirtil sín.
ggl»og
- heldur likamanum þurrum og
hlýjum svo þér líði vel alla ferðina.
mwrn/
toiiiiri1”'"
- tryggja þér góðan
nætursvefn.
GLÆSIBÆ • S: 581 2922
Hrafnseyri við Arnarfjörð:
Burstabær
Jóns forseta
Flestir, sem eiga leið um Amar-
íjörðinn, skoða safn Jóns Sigurðs-
sonar forseta. Nú í sumar var
einmitt burstabær Jóns opnaður
formlega fyrir almenning.
Bærinn er að mörgu leyti eins og
hann var þegar Jón ólst þar upp
nema hvað nú eru þar timburklædd
gólf í stað moldargólfa. Ýmsar aðrar
lagfæringar hafa einnig verið gerð-
ar. Munir frá 19. öld og eldri eru til
sýnis í bænum og er það Byggða-
safh Vestfjarða sem á gripina. Þar á
meðal er brúðhjónastóllinn og
skriftarstóllinn úr Hraunskirkju í
Dýrafirði.
Þá er í bænum sýning á gull- og
silfurmunum eftir vestfirska gull-
smiði. Einnig er sýning á ljósmynd-
um af heimaslóðum Jóns Sigurðs-
sonar.
Burstabær Jóns Sigur&ssonar á Hrafnseyri er opinn daglega fyrir almenn
ing.
Þjóðvegur númer
745 liggur frá Sauð-
árkróki umhverfís
Skagaheiði og til
Skagastrandar. Á
þessari leið, sem
lætur lítið yfir sér
á landakorti, er að
finna ófáar nátt-
úruperlur sem vert
er að skoða.
Þegar lagt er af
stað frá Sauðár-
króki er fyrst ekið
bak við fjallið
Tindastól sem nær
mest 989 metra
hæð. Þegar beygt
er aftur út að sjó
koma ferðalangar
fljótlega að Sævar-
landi, ysta bæ Lax-
árdals. Þar endar
Tindastóllinn í þrístrendum fleyg er
nefnist Landsendi og skagar út á
fjörðinn. Fyrir utan Sævarlandsvík
blasa Drangey og Málmey ægifagrar
við og er þetta án efa einn besti
staðurinn í landi til að skoða þessar
sérkennilegu eyjar.
Næsta vík, sem komið er í á norð-
urleið, nefnist Selvík. Þar sjást enn-
þá fornar búðatóftir, enda var þar
lengi skipalægi og verstöð. Kolbeinn
ungi gerði flota sinn þaðan út í
Flóabardaga árið 1244.
Ketubjörg, þverhnípt og sérkenni-
leg sjávarbjörg sem eru leifar af
Drangey er ein af perlum íslenskrar náttúru.
gamalli eldstöð, skaga út í sjóinn
nálægt bænum Ketu. Þau eru 122
metra há og næstum því lóðrétt.
Fyrir utan björgin rís mikill drang-
ur úr sjó. Hann nefnist Kerling.
Hraun á Skaga er svo nyrsti bær í
Skagafjarðarsýslu. Þar rétt fyrir
norðan er Skagatá. Þar er viti.
og fé. Lítið eitt
lengra liggur
vegurinn yfir
Fossá. Þar er
um að gera að
stöðva bílinn og
ganga fram á
þverhníppt
björgin því áin
fellur í fallegmn
fossi út í sjó. Þó
að fossinn sjáist
best af sjó er
hann einnig
mjög tilkomu-
mikill af bjarg-
brúninni.
Þegar komið
er fram hjá
Fossá fer leiðin
til Skagastrand-
ar að styttast.
Allur krókurinn
frá Sauðárkróki til Skagastrandar
er um hundrað kílómetrar. Það er
hins vegar um að gera að áætla sér
ríflegan tíma því vegurinn er ekki
lagður bundnu slitlagi.
Gullkelda
Undir Kyrpingsfjalli, sem er 89
metra hátt fell, er að finna foræðiö
Gullkeldu. Þar mun bærinn Gull-
brekka hafa sokkið i jörð með fólki
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl, 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Heigarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl, 17
á föstudag
a\\t mil/l himins
Smáauglýsingar
rgx^i
550 5000
útiiílslns
-hvar sem þú ert
úg hvert sem þú ferð
mmrmwm
Longu heimsþekktur
fyrir göngufólk.
KOMPERDEU
ktMimJnilll
- meö stillanlegri lengd
létta þér gönguna.
THE8MA8EST