Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Page 18
32 irðir MIÐVIKUDAGUR 23. JULI 1997 n FARANGURSKA toppgrindur og burðarbogar Eigum mikið úrval af farangurskössum, toppgrindum og burðarbogum á flestar gerðir bifreiða. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550. BílavörubúÖin FJÖDRIN / fararbroddi SKEIFUNNI 2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 Aflraunasteinar við Hvallátur Hvallátur norður af Látrabjargi í Vestur-Barðastrandarsýslu er vest- asta byggð íslands. Áður fyrr var margbýlt þar enda er mikið af fugli og eggjum í nágrenninu. Við Hvallátur er talsvert af forn- um hleðslum og görðum. Einnig eru þar þekktir aflraunasteinar sem nefnast Brynjólfur og Júdas. Látrabjargið sjálft, eitt fallegasta og mikilfenglegasta bjarg á íslandi, er 14 kílómetra langt. í fyrndinni hefur bjargið náð lengra fram í sjó ÓLRIK 'tiynSm LJOSMYNDASAMKEPPNI Með þvl áb smella af á Kodakfilmu I sumar geturðu unnið til l í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera [oannig góðar minningar að varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu með hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og joú ert með í litríkum leik ðalverðlaun FLUGLEIDIR ■fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun 1 1 I 1 1 Canon EOS 500N, með 28-80 linsu, að verðmæti 54.900 kr. Tæknilega fullkomin myndavél sem gerir Ijósmyndun að leik. Canon IXUS Z90, að verðmæti 42.100 kr. Myndavél fyrir nýja Ijósmyndakerfið APS. Fullkomin myndavél sem ávallt gefur góðar myndir. Canon IXUS, að verðmæti 29.900 kr. Fyrir nýja Ijósmyndakerfið, APS. Alsjálfvirk og vegur aðeins 180 gr. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. Gott verð Kodak gæði Tryggðu þér litríkar og skarpar minningar með Kodak Express gæðaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. GÆÐAFRAMKÖLLUN Skilafrestur ertil 26. ágúst1997 Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eðatil verslana Kodak Express. Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Banka- stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Hólagarði, Hverafold, Kringlunni, Laugavegi 82, Laugavegi 178, Lynghólsi og Selfossi. Reykjovik: Myndval Mjódd. Hafnarfjörður: Filmur og Framköllun. Grindavík: Sólmynd. Akranes: Bókav. Andrésar Níelssonar. Isaf jörður: Bókav. Jónasar Tómassonar. Sauðárkrókur: Bókav. Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Vestmannaeyjar: Bókabúð Vestmannaeyja. Keflavik: Hljómval og standa enn víða eftir úti í sjónum klappir úr sterkari steini. Það hafa líka myndast bríkur út úr bjarginu. Fjöldi skipa hefur farist viö Látrabjarg. Árið 1947 fórst breskur togari að nafni Dhoon við bjargið. Öllum var bjargað úr skipinu á æv- intýralegan hátt. Látrabjarg er eitt af fallegri náttúru- undrum íslands. Regnboga- hátíð í Reykholti Regnbogahátíð verður hald- in í Reykholti í Borgarfirði um verslunarmannahelgina. Það er Friður 2000 sem stendur að skemmtuninni. Meðal skemmtikrafta, sem mæta á staðinn, er hljómsveit- in fræga, Boney M. Þá koma ýmsir íslenskir listamenn auk þess sem írska þjóðlagasveitin Craíc Agus Ceol leikur og syngur. Gestum gefst tækifæri til að gæða sér á risastórri tertu. Þar að auki verður hægt að fara í hesta- og jöklaferðir. Skipulögð dagskrá er fyrir krakka. Allar frekari upplýs- ingar fást hjá Friði 2000. Fjölskylduhátíð í Múlakoti: Listflug- keppni og leiktæki Árlegt mót Flugmálafélags ís- lands fyrir flugáhugamenn og fjöl- skyldur þeirra verður haldið við Múlakot í Fljótshlíð um verslunar- mannahelgina. Þetta mót er stærsta flughátíð ársins. Dagskráin er fjölbreytt. Vélflug- menn, svifílugmenn, svifdreka- menn, módelmenn og fallhlífar- stökkvarar standa fyrir margs kon- ar uppákomum. Á svæðinu verða leiktæki fyrir börn og farið verður í ýmsar þrautir og skemmtanir sem henta öllum aldursflokkum. Hápunktur hátíðarinnar er list- flugskeppni sem hefst laugardaginn 2. ágúst klukkan 12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.