Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Side 19
í
*
i
Wr
33 r
MIÐVIKUDAGUR 23. JULI 1997
I
I
!
I
I
I
!
I
I
Islensk náttúra frábær fyrir siglingar:
r
Island tískustaður
- segir Björn Gislason hja Batafolki
„Bátafólk snýst um siglingar á
straumvatni. Viö erum á Bakkaflöt
í Skagafirði og á Drumboddsstöðum
í Biskupstungum," segir Bjöm
Gíslason hjá Bátafólki.
„Við bjóðum upp á ferðir á Hvítá
og Vestari-Jökulsá sem hæfa öllum.
Siðan erum við með dagsferðir á
Hvítá og Austari-Jökulsá í tveggja
manna gúmmíbátum sem krefjast
þess að menn séu vel á sig komnir.
Það em bæði íslenskir og erlend-
ir ferðamenn sem nýta sér þessa
þjónustu. Fyrirtæki og starfshópar
nýta sér mikið ferðimar sem em
við allra hæf!.“
En ætli það þurfi einhverja sér-
kunnáttu til aö taka þátt í ferðum
Bátafólks?
„Nei,“ segir Bjöm. „Eftir ferðim-
ar era menn hins vegar mcirgs fróð-
ari. Við leggjum áherslu á að fræða
og kenna.“
Með bátaferðir
i tiu ar
„Við eram búin að vera i tíu ár
með ferðir á Hvítá og fimm ár í
Skagafirði. Hvítáin liggur vel við,
aðeins klukkutíma akstur frá
Reykjavík.
Mörg ferðaþjónustufyrirtæki era
nálægt Hvítá. Á Drumboddsstöðum
er hægt að fara í hestaferðir. Það er
gott þar sem til dæmis krakkar, sem
ekki fara með í siglingu, geta farið í
hestaferð á meðan"
Hann segir einnig gott fyrir ferða-
menn að dveljast í Skagafirðinum:
„Á Bakkaflöt í Skagafirði er frá-
bær gistiaðstaða. Góð tjaldstæði,
sundlaug og bæði eins og tveggja
manna herbergi."
Mikið af flúðum
Ferðirnar í tveggja manna
gúmbátunum krefjast þess að ferða-
menn séu vel á sig komnir líkam-
lega:
„Þá era tveir ferðamenn saman.
Við erum með sjö báta þannig að
við getum tekið á móti fjórtán
manns í einu,“ segir Bjöm. „Síðan
eru fararstjóramir sjálfir á kajök-
um. Þeir segja fólki til og stýra ferð-
inni.
Ullin gulls ígildi
Ferðin hefst á fyrirlestri. Síðan er
æfmgarferð og eftir hádegið er farið
í þriggja tíma ferð á efri hluta Hvít-
ár, frá Gulifossi og niður að Brúar-
hlöðum. Þar er mikið af flúðum.“
„Alltaf þegar fólk ætlar að leika
sér í vatni er ullin gulls igildi.
Gallabuxur era eitur en öll uilarföt
og „fleece“fatnaður eru ávallt vel-
komin," segir Bjöm.
Kajaknámskeið
„Síðan erum við með kajaknám-
skeið. Við hvetjum fólk til að stunda
þá íþrótt - þetta er ein af ódýrari
greinum sem hægt er að stunda á ís-
landi. Það era fáir staðir í heimin-
um sem hafa upp á eins mikið úrval
siglingarstaða að bjóða.
ísland er að
verða tískustað-
ur í þessu eins
og öðru. Bretar
koma hingað og
gera hvert
myndbandiö af
öðra. Það var
verið að setja
heimsmet i
frjálsu falli ofan
af fossi hér á
landi í fyrra.
Það var farið
niður Andeyjar-
foss. Kajaksigl-
ingar era
ólympísk
keppnisgrein og
það er óskiljan-
legt að við skul-
um ekki vera að
keppa i þessari
skemmtilegu
grein.“
Tólf ára
aldurstak-
mark
Frábær aöstaöa fyrir siglingamenn er f ám landsins. Þaö er fátt hressilegra en aö reyna sig gegn
óblföum náttúruöflunum. Hér sjást hraustir feröalangar skemmta sér konungiega á Hvftá f sigl-
ingu meö Bátafólki.
Það er tólf
ára aldurstak-
mark i ferðim-
ar á Vestari-
Jökulsá og
Hvítá. í Austari-Jökulsá og á
tveggja manna bátana er 18 ára ald-
urstakmark. Verðið hjá Bátafólki er
krónur 3500 í Hvítá, 2000 í Vestari-
Jökulá, 7000 í Austari-Jökulsá og
6000 í tveggja manna bátana.
Það þarf að hringja á undan í all-
ar ferðir en fyrirvari þarf ekki að
vera langur. Síminn hjá Bátafólki er
567 5700 eða 453 8245.
I
I
ilma ásamir á
Melrakka-
sléttu af blóm-
um. Þar vex
til dæmis blá-
gresi, holta-
sóley og mar-
íustakkur.
Fugla-
paradís
Melrakka-
slétta er
ósvikin fugla-
paradís og
bændur þar
um slóðir
nýta æðar-
varp. Sléttan
er mikilvægur
viðkomustað-
ur farfugla
sem era á leið
til enn norð-
lægari varp-
stöðva, til
dæmis tildru
og rauðbryst-
ings. Yfir 20
þúsund nor-
rænir vaðfugl-
ar nota Mel-
rakkasléttuna
þannig sem
Fjölbreytt liö feröamanna leggur leiö sína um Melrakka-
sléttu. Hér má sjá vígalega blfhjólakappa á Raufarhöfn al-
búna til að skoða dýralíf sléttunnar. DV-mynd GK
Nyrsta kauptún á íslandi:
Mörgum sem bruna yfir Mel-
rakkasléttu til Raufarhafnar fmnst
landslagið þar hrjóstrugt og minna
óhugnanlega mikið á nýfengnar
myndir frá reikistjörnunni Mars.
Ef ferðamenn hins vegar stoppa
bílinn og gefa sér tíma til að ganga
inn á sléttuna eða niður í fjöru kem-
ur í ljós að á fáum stöðum á íslandi
er að finna ósnortnara dýra- og
jurtalíf. Þannig vaxa um 240 tegund-
ir plantna á Melrakkasléttu. Algeng-
astar era lyngplöntur eins og beiti-
lyng, sauðamergur, krækiber og
bláber. Þá
viðkomustað.
Ein af perlum sléttunnar er þórs-
haninn sem er í útrýmingarhættu
hér á landi. Mikið er af sólskríkju
og steindepli og einnig þúfutittling-
um og skógarþröstum.
Raufarhöfn er nyrsta kauptún á
íslandi þannig að þegar sumarbirt-
an loksins kemur lýsir hún vel og
lengi. Ýmislegt er hægt að gera í ná-
grenni Raufarhafnar. Fyrir norðan
era silungsveiðivötn og í Deildará
fyrir sunnan kauptúnið er laxveiði.
Beitilyng og þórshanar
Nýlr sumarhjólbarðar
á Srábæru verðl!
15SR13
16SR13
155/70R13
175/70R13
185/7OR13
175/70R14
175/6SR14
185/65R14
lOS/bSRlS
Cooper
TIRES
Tirc$tonc
Felgur
Tílboðsverð
Jeppadekk
Z1S/7SR15
23S/7SR1S
3 oxg-soRis
31x10-5R15
3.288
3.680
3.224
3.700
4.000
3.076
4.568
4.892
5.384
NÝ
8.240
8.450
8.990
9.990
Irr. 14*400
kr. 11.160
BORGARDEKK
BORGARDEKK • BORGARTUNI 36 • SIMI 568 8220
www.is-land.is/vdo EMAIL vdo@íreknet.is
r
M
»