Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 f’frX/" 18 dagskrá föstudags 12. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (724) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Helga Tómasdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (30:3?) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meóal unglinga í framhaldsskóla. Þýö- andi: Kristmann Eiðsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.40 Kampavínskóngurinn (1:2) (Champagne Charlie). Kana- disk/frönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem gerist um miðbik síöustu aldar. Hún segir frá Frakkanum Charles Camille Heidsieck sem kynnti kampavín- ið fyrir Bandaríkjamönnum. Leik- stjóri er Allan Eastman og aðal- hlutverk leika Hugh Grant, Meag- an Gallagher og Megan Follows. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.30 Á næturvakt (19:22) (Baywatch Nights II). Bandariskur mynda- flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlutverk leika David Hassel- hoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Síöustu forvöö (e) (Deadline for Murder: From the Files of Edna Buchanan). Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1995 um blaða- konuna Ednu Buchanan sem fæst einkum við að skrifa um sakamál og dregst þá gjarnan inn í spennandi atburðarás. Bönnuð börnum. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Fjallað er um nýja ævisögu breska rithöfundarins George Bernard Shaw sem skráð var af Michael Holroyd. 16.00 Heljarslóö. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.45 Magöalena. 17.10 Glæstar vonir. 17.40 Lfnurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Lois og Clark (2:23). Ný syrpa um skötuhjúin Clark Kent og Lois Lane sem lenda í ótal ævin- týrum og að sjálfsögðu er Ofur- mennið sjaldan langt undan. Að- alhlutverk leika Teri Hatcher og Dean Cain. 20.55 Jumanji (Jumanji). Bráð- skemmtileg en svolítið draugaleg bíómynd fyrir alla fjölskylduna. Hér segir af Alan Parris sem hef- ur verið lokaður inni í veröld Jumanji-spilsins i rúm 25 ár. Loks kemur að því að hann er frelsaður af tveimur börnum sem spila spilið en heill hópur óarga- dýra losnar þá líka úr læðingi. Nú verður Alan að reka skepnurnar aftur til síns heima og bjarga heimabæ sínum frá tortímingu. Aðalhlutverk: Robin Williams, Bonnie Hunt og David Alan Grier. Leikstjóri: Joe Johnston. 1995. 22.45 Á förum frá Vegas (Leaving Las Vegas). Sjá kynningu að ofan. 00.35 Síðustu forvöö (Deadline for Murder: From the Files of Edna Buchanan). Sjá umfjöllun að ofan. 02.05 Dagskrárlok. 23.20 Vændishúsiö (Saint Jack). ------------- Bandarísk kvikmynd frá árinu 1979 eftir sögu Paui Theroux. Myndin gerist í Singapúr i byrjun sjöunda áratugarins og fjallar um líf bandaríska melludólgsins Jack Flowers. Leikstjóri: Peter Bogda- novich. Aðalhlutverk: Ben Gazz- ara, James Villiers, Rodney Bewes og Lisa Lu. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. 01.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. David Hasselhoff stendur sem fyrr í ströngu á nætur- vaktinni. flsvn 17.00 Hálandaleikarnir (7:9). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var f Fjölskyldugarðinum í Reykjavík. Keppt var um titilinn „Sterkasti maður íslands". 17.40 Taumlaus tónlist. 18.00 Ameríski fótboltinn. Leikur vik- unnar í ameríska fótboltanum (NFL). 19.00 Kafbáturinn (16:21) (e). 19.45 Timaflakkarar (20:25) (Sliders). Aðalhlutverk: Jerry O’Connell, John Rhys-Davies, Sabrina Ll- oyd og Cleavant Derricks. 20.30 Beint í mark . Nýr íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í fþróttum, bæði heima og erlend- is. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt er við „sérfræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Hvlti tígurinn (White Tiger). Spennumynd um ófyrirleitinn ná- unga sem hefur búið til nýja teg- und eiturefna. Þeim er ætlað að koma i stað heróíns og kókains og framleiðandinn er staðráðinn í að láta ekkert standa i vegi fyrir áformum sínum. Lögreglan fréttir af ráðabrugginu og felur félögun- um Mike og John að leysa málið. i helstu hlutverkum eru Gary Daniels, Matt Craven, Cary- Hiroyuki Tagawa og Julia Nich- son en Richard Martin leikstýrir. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 22.30 Undirheimar Miami (11:22) (e) (Miami Vice). Aðalhlutverkið leik- ur Don Johnson. 23.15 Hálandaleikarnir (7:9) (e). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var í Fjölskyldugarðinum i Reykjavík. Keppt var um titilinn „Sterkasti maður Islands”. 23.45 Sofiö hjá óvininum (e) (Sleep- ing with the Enemy). Ung kona flýr frá eigin- manni sínum og reynir að hefja nýtt lif. Aðalhlutverk: Jul- ia Roberts og Patrick Bergin. Stranglega bönnuð börnum. 1991. 01.20 Dagskrárlok. Nicolas Cage fer á eitt mesta fyllirí kvikmyndasögunnar í Leaving Las Vegas Stöð 2 kl. 22.45: Á förum frá Vegas Síðari frumsýningarmynd kvölds- ins á Stöð 2 er bandaríska úrvals- myndin Á fórum frá Vegas, eða Lea- ving Las Vegas, sem gerð var árið 1995. Nicolas Cage fékk óskarsverð- laun fyrir að leika annað aðalhlut- verkið í myndinni en mótleikkona hans, Elizabeth Shue, var einnig til- nefnd. Myndin fjallar um áfengissjúk- linginn Ben sem fer til Las Vegas með það fyrir augum að drekka sig i hel. Þar kynnist hann hins vegar vændiskonunni Seru og með þeim þróast einkennilegt ástarsamband. Hann heitir þvi að setja ekki út á iðju hennar gegn því að hún biðji hann aldrei að hætta að drekka. Spuming- in er bara hvort þetta samkomulag þeirra geti gengið upp. Leikstjóri myndarinnar er Mike Figgis. Sjónvarpið kl. 23.20: Vændishúsið Ben Gazzara fer með aðalhlutverk- ið í síðari mynd Sjónvarpsins í kvöld, bandarískri kvikmynd frá 1979, gerðri eftir sögu Pauls Teroux. Þar segir frá Banda- ríkjamanninum Jack Flowers sem vinnur hjá kín- verskum skipa- miðlurum í Singapúr en drýgir tekjurnar á mark- aðstorgi holdlegra gimda sem mellu- dólgur. Hann á sér þann draum að reka veglegasta hóruhús í heimi og er óþreytandi að afla fjár til þeirra jtrii Jack á sér þann göfuga draum aö einkenndu hina reka veglegasta vændishús í heimi. frægu mynd hans, The Last Picture Show. Auk Gazzara fara James Villiers, Rodney Bewes og Lisa Lu með stór hlutverk í mynd- inni. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 8.45 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 Smásaga, Net og gildrur eftir Ljúdmllu Petrúshevskaju. Ingi- björg Haraldsdóttir les þýöingu sína. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón hafa Jón Ásgeir Sigurösson og Sigríöur Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Þrjátíu og níu þrep eftir John Buchan. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin eft- ir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þórarinsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meö íslenskuna aö vopni. Frá hagyröingakvöldi á Vopnafiröi. Fyrri þáttur. Umsjón Haraldur Bjarnason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. í héraöi. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les. (82). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Ættfræöinnar ýmsu hliöar. 20.20 Norrænt. Af múslk og manneskj- um á Noröurlöndum. 21.00 RúRek 1997. Bein útsending frá tónleikum í Súlnasal Hótels Sögu. Djasssveitin Krafla leikur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Minningar elds eftir Kristján Kristjánsson. Lesar- ar: Björn Ingi Hilmarsson og Ellert A. Ingimundarson. Tólfti lestur (12:13.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek-miÖnætti. Beint útvarp frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. Umsjón Björn Þór Sigbjörnsson og Anna Kristín Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsend- ingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfréttir í umsjón Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá, Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Pjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBCf 09.05 Fjár- málafréttir frá BBCf 09.15 Das wohltemperierte Klavierf 09.30 Disk- ur dagsins í boöi Japisf 11.00 Morg- unstund meö Halldóri Haukssynif 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBCf 12.05 Léttklassískt í hádeginuf 13.30 Síödegisklassikf 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBCf 17.15 Kiassisk tónlist til morguns. FM957 06.55-10.00 Prír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Frétta- yfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eld- heitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Há- degisfréttir 13.00-16.00 Svali Kalda- lóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstudags- fiöringurinn og Maggi Magg. 22.00- 04.00 Bráöavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur- vakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas-Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Dodd* litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Nætur- blandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 LINDIN FM 102,9 Ýmsar stöðvar Discovery ✓ 15.00 History’s Turning Points 15.30 Charlie Bravo 16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 Amphibians 17.30 Wild Sanctuaries 18.00 Invention 18.30 History's Tuming Points 19.00 Hunters 20.00 New Detectives 21.00 Justice Files 22.00 Hitler-Stalin Dangerous Liaisons 23.00 Special Forces 23.30 Charlie Bravo 0.00 History's Turning Points 0.30 Next Step 1.00 Close BBC Prime 4.00 Get by in German 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.50 Prime Weather 9.55 Home Front 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wogan's Island 11.45 Kiiroy 12.30 EastEnders 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Prime Weather 13.55 Home Front 14.25 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 A Very Important Pennis 22.00 Frankie Howerd 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 Richard II O.OOScienceandNuclearWaste 0.30 Mozambique UnderAttack 1.00 Data About Data 1.30 Animal Physiology 2.00TheLyonnais 3.00 The Film: Joyride 3.30 Breaths of Life Eurosport / 6.30 Motorsports 8.00 Football: 1998 World Cup 10.00 Motorsports 11.00 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 12.00 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Tennis: ATP Tournament 17.00 Motorcyding: World Championships - Grand Prix 18.00 Tractor Pulling: Eurocup 19.00 Gymnastics: Europe-Asia Gymnastics Friendly Meeting 20.30 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 21.30 Motorcyclíng: World Championships - Grand Prix In Catalunya 22.30 Boxing: International Contest 23.30 Close MTV l/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 13.00 Dance Floor Chart 14.00 MTV Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 Festivals '97 - Lowiands 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - San Fransico 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 MTV’s Beavis & Butt-Head 23.00 Party Zone 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News i/ 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY Worid News 12.30 Century 13.00 SKY News 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News I. 00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Fashion TV 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT \/ 19.00 Tnt Wcw Nitro 20.00 The Unmissables: Pat Garrett and Billy the Kid (Ib) 22.15 The Unmissables : Get Carter (Ib) 0.15 Point Blank 2.00 The Hunger CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel \/ 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC’s European Sguawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden Television 14.30 Home and Garden Television 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographíc Television 17.30 VIP 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show Wrth Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30Thomasthe Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat II. 00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexler’s Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M‘A"S*H. 19.00 Jag. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Star Trek:The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Imaginary Crimes 9.00Fool\s Parade10.45 Cops and Robbersons12.30 Dreamer 14.15Radioland Murders 16.15 Mighty Morphin Power Rangers 18.00lmaginary Crimes 20.00 Waiting to Exhale22.00 The Movie Show24.05 A Streetcar Named Desire 01.40 Dragstrip Giri Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaft- ur16.30Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn e. 17.00 Líf í Orö- inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewart20.30 Lif í orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love worth finding 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Líf I oröinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar. fjílmrp ^ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.