Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 dagskrá miðvikudags 17. september 23 16.45 18.00 17.35 17.50 18.00 18.30 19.00 19.30 19.50 20.00 20.30 SJONVARPIÐ Leiðarljós (727) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Fréttir. Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. Táknmálsfréttir. Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. Nýjasta tækni og vísindi. i þættinum verður fjallað um áhrif svonefndra sólstorma á jörðina, rannsókn á veirulyfi í granatepl- um, notkun senditækja til að fylgjast með ferðum og atferli fiska og hvernig Japanar æfa sig i viðbrögðum við stórslysum. Umsjón: Sigurður H. Richter. Hasar á heimavelli (1:24) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhiutverk: Brett Butler. íþróttir 1/2 8. Hér er hafinn nýr íþróttafréttaþáttur sem er á dag- skrá á_ þessum tíma alla virka daga. Á miðvikudögum er hand- bolti í hávegum hafður. Ritstjóri er Ingólfur Hannesson og frétta- menn Samúel Örn Erlingsson og Geir Magnússon. Veður. Fréttir. Vfkingalottó. Þorpsbúarnir dönsku hverfa af skjánum í kvöld - mörgum til sárrar armæöu. 20.35 Þorpið (44:44) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðal- hlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.05 Brautryöjandinn (2:9). Breskur myndaflokkur um ævi Cecils Rhodes sem var sendur til Afriku til að deyja en einsetti sér aö tryggja völd Breta yfir álfunni. Innan tíu ára hafði land á stærð við Evrópu verið nefnt eftir hon- um - Rhodesia - og þrítugur var hann auðugasti maður Vestur- landa. 22.00 Striðsárin köldu. Sjá kynningu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. Fylgst með leikjum í fyrstu umferð Islands- mótsins í handknattleik. 23.45 Dagskrárlok. Qsm-z % svn 09.00 Línurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Furðusaga (e) (Tall Tale). Ævin- týramynd fyrir alla fjöl- skylduna frá Walt Dis- ney. Aðalhlutverk: Pat- rick Swayze, Oliver Platt, Roger Aaron Brown og Catherine O'Hara. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1995. 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Mótorsport (e). 15.35 Bræðrabönd (8:18) (e) (Brot- herly Love). 16.00 Prins Valiant. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Súper Maríó bræður. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 17.00 Gillette sportpakkinn (16:28) (Gillette World Sport Speciais). Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá hefðbundnum og óhefð- bundnum íþróttagreinum. 17.30 Golfmót i Bandarikjunum (15:50) (e) (PGA US 1997 - United Airlines Hawaiian Open). 18.25 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League 1997-98). Bein útsending frá leik Newcastle United og Barcelona. Liðin leika i C-riðli ásamt PSV Eindhoven og Dynamo Kiev. 20.25 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League 1997-98). Útsending frá leik Juventus og Feyenoord. Liðin leika i B-riðli ásamt Manchester United og Kosice. Kvenþjóðin ætti svo sannar- lega að geta fundiö eitthvaö við sitt hæfi þar sem Melrose Place er. 20.00 MelrosePlace (31:32). 21.00 Harvey Moon og fjöiskylda (9:12) (Shine on Harvey Moon). 21.30 Milli tveggja elda (7:10) (Bet- ween the Lines). 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Furöusaga (e) (Tall Tale). Sjá umfjöllun að ofan. 00.20 Dagskráriok. Margir þekkja eflaust sjálfa sig í Strandgæsluköppunum. 22.30 Strandgæslan (12:26) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglu- menn í Sydney í Ástralíu. 23.15 Spítalalff (1:109) (e) (MASH). 23.40 Emanuelle - Hugarórar (e) (Concealed Fantasy). Ljósblá mynd um hina kynngimögnuðu Emmanuelle. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Mörgum finnst Gulli Helga á Bylgunni skemmtilegur. Bylgjan kl. 13.10: Gulli Helga eftir hádegið Utvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason verður meö þátt sinn eftir hádegið í dag á Bylgjunni eins og aðra virka daga. Gulli Helga kemur vinsælustu tónlistinni á framfæri við hlustendur sina og leggur mikið upp úr því að vera í góðum tengslum við fólkið i landinu. Af og til er opnað fyrir símann og púlsinn tekinn á mannlífinu. „Eg er búinn að fara með þáttinn út um allt land í sumar og hef talað viö hlustendur svo hundruðum skiptir en man ekki eftir að hafa nokkru sinni spjallað við fylupoka. íslendingar eru jákvæðir, að minnsta kosti hlustendur mínir,“ segir Gulli Helga þegar við spyrjum hann um viðbrögð við þættinum. Sjónvarpið kl. 22.00: Stríðsárin köldu Kannski vita ekki margir af yngri kyn- slóðinni af því að á stríðsárunum starfaði hér á landi norsk skíðaherdeild. Hvers konar batterí skyldi það nú vera, kynni einhver að spyrja. Um það geta menn fræðst ef þeir horfa á þáttinn sem Sjónvarpið sýnir nú, en þar er fjallað um veru herdeildar- innar á íslandi og Jan í heimildamynd kvöldsins segir frá norskri skíðaher- deild sem starfaöi hérlendis á stríösárunum. Mayen á árunum 1940-1945. Brugðið er upp myndum frá stríðs- árunum og rætt við fólk sem var í skíðaher- deildinni eða hafði náin kynni af henni, en einnig eru sýndar nýrri myndir frá þeim stöð- um sem sérstaklega komu við sögu, einkum á Akureyri. Umsjónar- menn eru Petter A. Taf- fjord og Magnús Bjam- freðsson. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúslk. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í taii og tónum. 09.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eftir Henning Mankell. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 Sagnaslóö. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Dauöinn á hælinu eftir Quentin Patrichs. 13.20 Tónlist á miödegi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin eft- ir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þórarinsdóttur. 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimsmynd. Annar þáttur: Upp- haf og þróun menningar. Baldur Óskarsson ræöir viö Gunnar Dal rithöfund. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les (85). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Firra eöa framtíöarsýn? Klón- aöa kindin Dollý og framtíöarver- öld Aldous Huxleys. Fyrri þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Áöur á dagskrá sl. mánudag.) 21.00 Ut um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Ferö til Haifa eftir Ghassan Kanafani í þýöingu Magnúsar Bernharössonar. 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tón- leikum í Sunnusal Hótel Sögu. RekSinki-kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek-miönætti. Beint útvarp frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveöjurnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 íþróttarásin. Bein útsending frá fyrstu umferö íslandsmótsins í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá miövikudegi.) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.OOSvæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og veröur meö hlustendum Bylgj- unnar Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Slödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttirkl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í umsjón blaöamanna Viöskiptablaösins. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSIKFM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassisk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Disk- ur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morg- unstund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Strengjakvartettar Dmitris Sjostako- vits (11:15) (e). 13.30 Síödeg- isklassík. 17.00 Fréttirfrá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassisk tónlist til morguns. FM957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morg- unfréttir 08.30 Fréttayfir- lit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 iþróttafréttir 11.30 Sviósljósió fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Há- degisfréttir 13.00-16.00 Svali Kalda- lóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00- 23.00 Betri blandan & Ðjörn Markús. 22.00-01.00 Þórhallur Guömundsson. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tón- list AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur- vakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi 12:00 Raggi Blöndal-akkurat 15:30 Doddi litli-solo 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Lassie-rokk&ról. 01:00 Dagdagskrá endurtekin UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Discovery i/ 15.00 Historýs Turning Points 15.30 Air Ambulance 16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 Wild Guide 17.30 Wild Sanctuaries 18.00 Invention 18.30 History's Tuming Points 19.00 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 19.30 Ghosthunters II 20.00 Mythical Monsters 21.00 Connections 22.00 Top Dogs 23.00 Special Forces 23.30 Air Ambulance 0.00 History'sTuming Points 0.30NextStep I.OOCIose BBC Prime / 4.00 Royal Institution Discourse 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Monty the Dog 5.35 Blue Peter 6.00 GrangeHill 6.25TheOZone 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Campion 9.55 Prime Weather 10.00 The English Country Garden 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Home Front 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Campion 13.55 Prime Weather 14.00 The English Country Garden 14.30 Monty the Dog 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill 15.30 Wildlife: Walk on the Wildside 16.00 BBC World News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Tales from the Riverbank 18.00 Next of Kin 18.30 Three Up, Two Down 19.001, Claudius 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 Cracked Actor 21.30 One Foot in the Past 22.00 Bergerac 22.55 Prime Weather 23.00 Plant Growth Regulators 23.30 Jets and Black Holes 0.00 Cosmology On Trial 0.30 Earth, Life and Humanity 1.00 Arena 2.00 The Great Picture Chase 3.00 Understanding Dyslexia 3.30 Understanding Dyslexia Eurosport t/ 6.30 Football: Eurogoals 7.30 All Sporls: First World Air Games 8.30 Wrestling: Greco-Roman Wrestling World Championship 10.00 Football 12.00 Water Skiing: World Cup 12.30 Fun Sports 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 All Sports: First World Air Games 16.00 Motorsports 17.00 Football 18.00 All Sports: First World Air Games 19.00 Darts: American Darts European Grand Prix 20.00 Rally: 1997 World Cup For Cross-Country Rallíes, Master Rallye 21.00 Fitness: NABBA Grand Prix 22.00 Golf: WPG European Tour - Ladie's Italian Open 23.00 Sailing 23.30 Close MTV ✓ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 13.00 MTV's European Top 20 Countdown 14.00 MTV Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So 90's 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 MTV Albums - Take That 19.30 Top Selection 20.00 MTV's the Real World - San Francisco - London 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Aeon Flux 0.00 MTV Unplugged Presents Wallflowers 0.30 Night Videos Sky News (/ 5.00 Sunrise 8.30 SKY Destinations 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 SKY Destinations 13.00 SKY News 14.30 The Book Show 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 18.00 Tonight With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World NewsTonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00 SKYNews 1.30 SKY Business Report 2.00SKYNews 2.30 Reuters Reports 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 The Unmissables : the Philadelphia Story 20.00 The Unmissables : Doctor Zhivago 23.15 The Unmissables : Little Women 1.10 My Favorite Year 2.45 Mad Love CNN l/ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Editíon 18.30 World News 19.00 World News 19.30 Worid Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel V 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Interior by Design 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Euro PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Europe á la carte 2.00 The Tlcket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Europe á la carte 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30Thomasthe Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another Wortd. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S'H. 19.00 Beverly Hills 0210. 20.00 Melrose Place. 21.00 Silk Stalkings. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Magic Island 8.30 Operation Dumbo Drop 10.30 The 300 Spartans 12.30 Shadow Makers 14.40 Annie, A Royal Adventure! 16.30 Magic Island18.00 Operation Dumbo Drop 20.00 Fair Game 22.00Prelude to Love OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur. 16.30 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn. 17.00 Líf I orðínu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00 Step of faith. Scott Stewart. 20.30 Lif f orðinu- Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bolholti. 23.00 Líf i oröinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord. 2.30 Skjákynningar. fjölvabp / Stöövarsem nást á Fjölvarpinu f*v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.