Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 dagskrá mánudags 15. september21 SJÓNVARPIÐ 16.20 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (725) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (37:52) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun meö öllum tiltækum ráöum. 18.30 Beykigróf (67:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröö sem ger- ist í félagsmiöstöö fyrir ung- menni. Þýöandi Hrafnkell Ósk- arsson. 19.00 Upprifjun (1:6) (Recollections). Fyrsti þáttur af sex þar sem hestu djasstónlistarmenn sög- unnar koma fram. Flytjendur í þessum þætti eru Kenny Drew og Red Rodney. 19.30 íþróttir 1/2 8. Hér hefst nýr íþróttafréttaþáttur sem er á dag- skrá á þessum tíma alla virka daga. Meöal efnis á mánudögum er Evrópuknattspyrnan. Ritstjóri er Ingólfur Hannesson og frétta- menn Samúel Örn Erlingsson og Geir Magnússon. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. Sjá kynningu. 21.05 Sleppt og haldiö (2:4) (Have Your Cake and Eat It). Breskur myndaflokkur frá BBC. 22.00 Hafiö (3:3) 3. Hafsbotninn (Oceans: Quest for Survival). Breskur heimildarmyndaflokkur um hafiö og mikilvægi þess fyrir framtíö mannkyns og lífið á jörö- inni. Þýöandi og þulur er Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Mánudagsviötaliö. 23.45 Dagskrárlok. Iþróttir 1/2 8. Qsm-2 # svn 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Tölva á tennisskóm (e) (Computer Wore Tennis Shoes). Banda- rísk gamanmynd frá 1995 fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Kirk Cameron, Dean Jones og Larry Miller. Leikstjóri: Peyton Reed. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Bræörabönd (6:18) (e) (Brot- herly Love). 15.25 Aö hætti Sigga Hall (6:18) (e). 16.00 Ráöagóöir krakkar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Ferðalangar á furöuslóöum. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 19 20. 20.00 Prúðuleikararnir (7:24) (Mupp- et Show). 20.30 Aö hætti Sigga Hall. Siggi er flottur á því í kvöld og býöur upp á Ijúffengar nautasteikur. Gestur hans heitir ekki ísbjörg. 21.10 Gerö myndarinnar My Best Friend’s Wedding (Making of My Best Friend’s Wedding). Fjallað er um þessa rómantísku gamanmynd sem skartar Juliu Roberts í aöalhlutverki. 21.35 Manndómsraun í Perú (Seven Go Mad in Peru). í þessari nýju og óvenjulegu heimildarmynd fylgjum viö sjö ungmennum á ferö þeirra út í óvissuna. Þetta fólk haföi aldrei hist áöur en varö aö láta sér lynda hvert viö annað í níu vikna ferö um frumskóga Perú. Hvaöa áhrif hefur slík ferö án alls munaðar á ungt nútíma- fólk? Hvernig bregst þaö viö álaginu? 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Ensku mörkin (e). 23.10 Tölva á tennisskóm (e) (Comp- uter Wore Tennis Shoes). Sjá umfjöllun aö ofan. 00.40 Dagskrárlok. 17.00 Hálandaleikarnir (8:9). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Selfossi. 17.30 Mótorsport (15:18). 18.00 íslenski listinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og þaö birtist í ís- lenska listanum á Bylgjunni. Kvenskörungurinn Dee Dee Mcall. 19.00 Hunter (9:19) (e). 20.00 Á hjólum (8:13) (e) (Double Rush). Gamansöm þáttaröö um sendla á hjólum. 20.30 Stööin (2:22) (Taxi). Á meöal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Síöasti dansinn (Salome's Last ------------- Dance). Gamansöm og Ijúfsár bresk kvikmynd frá leikstjóranum Ken Russell um ævi írska rithöfundar- ins Oscars Wilde (1854-1900). í aðalhlutverkum eru Glenda Jackson, Stratford John, Nickolas Crace, Imogen Millais-Scott og Douglas Hodge. 1988. Strang- lega bönnuö börnum. 22.30 Ógnvaldurinn (5:22) (American Gothic). Myndaflokkur um líf íbúa í smábænum Trinity í Suöur- Kar- ólínu. Lögreglustjórinn Lucas Beck sér um aö halda uppi lögum og reglum en aöferöir hans eru ekki öllum aö skapi. Undir niöri kraumar óánægja en fáir þora aö bjóöa honum birginn. 23.15 Sögur aö handan (11:32) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 Hálandaleikarnir (8:9) (e). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Selfossi. 00.10 Dagskrárlok. Svanhildur Konráösdóttir er ritstjóri Dagsljoss sem fyrr. Sjónvarpið kl. 20.30: Menningar- og dægurmálaþáttur- inn Dagsljós hefur göngu sína á ný í kvöld með nýju sniði. Fjallað verður um menningu og listir á nýstárlegan hátt og fulltrúar ólíkra sjónarmiða munu mætast. Á þriðjudagskvöldum verður réttað í einstökum málum þegar þátttakendur í sjónvarpssal sækja mál á hendur ábyrgum aðilum sem sitja fyrir svörum og áhorfendur láta álit sitt í ljós með símakosningu. Á fóstudagskvöldum verður efnt til uppistands með helstu gamanleikur- um þjóðarinnar ásamt óþekktum grínurum og gestur þáttarins tekur þátt í áskorun sem reynir á dirfsku og útsjónarsemi. Nýir umsjónarmenn eru Leifur Hauksson, Snorri Már Skúlason og Eva María Jónsdóttir, Ásgrímur Sverrisson dæmir kvik- myndir og myndbönd, Sigurjón Sig- urðsson (Sjón) íjallar um myndlist, Ómar Ragnarsson verður á faralds- fæti en Jón Viðar Jónsson verður fjarri góðu gamni. Stöð 2 kl. 20.30: Nautalundir að hætti Sigga Hall Nautalundir eru eftirsóttur veislumat- ur sem mjög margir vilja hafa á sínum borðum þegar þeir gera vel við sig og sína í mat. í kvöld sýnir Stöð 2 nýjan þátt þar sem Sigurður L. Hall matreiðir þetta hnossgæti að sínum hætti og ber fram með eðalsósum og öðru góðgæti. Þetta Siggi Hali matreiöir nauta- lundir af sinni alkunnu kost- gæfni. eru spennandi upp- skriftir sem kalla fram vatn í munni áhorf- enda. Gestur þáttarins er kona sem er þekkt fyrir að vera óvæginn gagnrýnandi en á flest annað en mat og það þykir Sigurði mikill kostur. Um dagskrár- gerð sér Þór Freysson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eftir Henning Mankell. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 yeöurfregnir. 10.17 Úr sagnaskjóöunni. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Dauðinn á hælinu eftir Quentin Patrichs. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin eft- ir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þórarinsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Firra eöa framtíöarsýn? Klón- \ aöa kindin Dollý og framtíöarver- öld Aldous Huxleys. Fyrri þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barmalög., 20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. Frá Kastalatónleikum á Flæmsku tón- listarhátíöinni í Gent í gær. 21.30 Sagnaslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Ferö til Haifa eftir Ghassan Kanafani í þýöingu Magnúsar Bernharössonar. 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tón- leikum í Sunnusal Hótel Sögu. Tómas R. Einarsson og félagar. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek-miönætti. Beint útvarp frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fréttir af fræga fólk- inu. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. Næturtónar. 03.00 Froskakoss. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttaf rétti r. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttirkl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövár 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Disk- ur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morg- unstund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Síödeg- isklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 06.55-10.00 Þrír vinir vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morg- unfréttir 08.30 Fréttayfir- lit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Ró- berts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræö- in 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri bland- an & Björn Markús. 20.00-21.00 FM Topp tíu. 23.00-01.00 Stefán Sigurös- son & Rólegt & rómatískt. 01.00- 07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur- vakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi-Sigurjón &Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli-Ójáá 19:00 Lög unga fólks- ins Addi Bé & Hansi Ðjarna 23:00 Púöursykur R&B tónlist 01:00 Nætur- saitaö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Discovery i/ 15.00 History's Turning Points 15.30 Charlie Bravo 16.00 Nexl Step 16.30 Jurassica 17.00 Amphibians 17.30 Wild Sanctuaries 18.00 Discovery News 18.30 History’s Turning Points 19.00 Ancient Warriors 19.30 On the Road Agaín 20.00 Adventures of the Quest 21.00 Connections 22.00 Wings Over the World 23.00 Special Forces 23.30 Charlie Bravo 0.00 History's Turning Points 0.30 Next Step 1.00Close BBC Prime t/ 4.00 Get by in Spanish 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Blue Peter 6.05 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife: Life Sense 9.00Bergerac 9.55 PrimeWeather 10.00 Peter Seabrook's Gardening Week 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Songs of Praise 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Life Sense 13.00 Bergerac 13.55 Prime Weather 14.00 Peter Seabrook's Gardening Week 14.30 Noddy 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Songs of Praise 16.00 BBC World News: Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife: Life Sense 17.30 Masterchef 18.00 Are You Being Served? 18.30 Birds of a Feather 19.00 Lovejoy 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 Traveis With Pevsner 21.30 Ray Mears’ World of Survival 22.00 The Vet 22.50 Prime Weather 23.00 Rural Life 23.30 Persisting Dreams 0.30 Flag 1.00 Perfect Pictures 3.00 Italia 2000 3.30 Royal Institute Discourse Eurosport ✓ 6.30 Sailing 7.00 Volleyball: Men’s European Championships 8.30 Motorcycling: World Championships • Grand Prix 10.30 Athletics: IAAF Grand Prix Final 11.30 Tennis: ATP Tournament 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 All Sports: First World Air Games 16.00 Motorsports 17.30 Football: 4th Under-17 World Championship 19.30 Snooker: The European Snooker League 1997 21.30 Football: Eurogoals 22.30 Boxing: International Contest 23.30 Close MTV t/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 10.00 Hitlist UK 12.00 MTV Mix 13.00 US Top 20 Countdown 14.00 MTV Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 The Big Picture 19.30 Top Selection 20.00 The Real World ■ San Francisco 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 MTV's Beavis & Butt-Head 23.00 Superock 1.00 Night Videos Sky News ✓ 5.00 Sunrise 9.00 SKY News 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 The Entertainment Show 13.00 SKY News 14.30 Global Village 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 18.00 Tonight With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Busíness Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam Boulton I. 00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 The Entertainment Show 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight tmV 20.00 The Unmissables : Gigi 22.00 The Unmissables : Goodbye Mr. Chips 0.00 On the Town 1.45Catlow CNN t/ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 Wortd News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel ✓ 4.00 European Living: Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00 Time & Again 8.00 European Living 9.00 Super Shop 14.00 Dateline NBC 15.00 The Mdaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 Scan 17.00 European Living: Europe a la Carte 17.30 European Living: Travel Xpress 18.00 Tlme & Again 19.00 Nbc Super Sports: This is the Pga Tour 20.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 21.00 Tecx 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best ol the Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 0.00 MSNBC Internight Weekend 1.00 V.I.P. 1.30 European Living: Europe a la Carte 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 European Living: Travel Xpress 3.30 The Best ol the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat II. 00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M'A'S'H. 19.00 Star Trek: Voyager 20.00 Poltergeist: The Legacy 21.00 The Commish 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 24.00Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 Two of a Kind8.30 Apollo 13 10.50 Letters from the Eastl2.40 Pufnstuf 14.25 The Beniker Gang15.55 Seasons of the Heart17.40 Apollo 13 20.00 Braveheart 22.55 Dead Man 01.00 Wes Craven Presents Mind Ripper OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Lff I oröinu. Þáltur með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti.23.00 Líf í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praíse the Lord, syrpa með blönd- uðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar, FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.