Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 7
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 I>V tl íþróttir Einar Gunnlaugsson var búinn að hlakka til torfærunnar á Hellu í allt sumar enda segir hann þá keppni vera skemmtilegustu keppni sumarsins. Sérstaklega er hann hrifinn af mýrinni sem er jafnan síðasta brautin þar. Ef til vill er þaö vegna viötakanna sem hann fær eftir aö vera búinn aö sulla f drullunni og ausa henni yfir sig og bílinn. Helgi Schiöth mætti á „Frissa fríska" og tókst aö krækja sér í tilþrifaverölaun keppninnar þegar hann ók upp eina brautina á afturhjólunum. DV-myndir JAK Eins og jafnan þurftu einhverjir keppendanna að fást viö bilanir. Hér er þaö Einar Gunnlaugsson sem berst viö aö koma framdrifinu aftur í lag en þaö bilaöi í fimmtu brautinni. Úrslitin á Hellu Sérútbúnir jeppar 1. Einar Gunnlaugsson.......1960 2. Ásgeir Jamil Allansson...1850 3. Gísli G. Jónsson..........1820 4. Guðbjöm Óskarsson.........1800 5. Helgi Schiöth ............1760 6. Sigurður Axelsson ........1720 7. Haraldur Pétursson .......1655 8. Ragnar Skúlason...........1630 9. Sigurður Þ. Jónsson.......1600 10. Pétur S. Pétursson.......1420 11. Gunnar Egilsson........•• 1278 12. Gísli G. Sigurðsson.....1270 13. Ingi Már Björnsson......1164 14. Ragnar Róbertsson ......1077 15. Sturla Jónsson............690 16. Páll Þormar ..............390 Stig til íslandsmeistaratitils. (Þrír efstu:) 1. Gisli G. Jónsson............85 2. Einar Gunnlaugsson .........72 3. Gunnar Egilsson ............62 Sérútbúnir götujeppar 1. Gunnar Pálmi Pétursson .... 1775 2. Hrólfur Ámi Borgarsson . . . 1600 3. Rafn A. Guðjónsson .......1564 4. Gunnar Guðmundsson .......1340 5. Ámi Pálsson...............1010 6. Kristján Hreinsson.........515 Stig til íslandsmeistaratitils. (Þrír efstu:) 1. Gunnar Pálmi Pétursson.....85 2. Gunnar Guðmundsson..........78 3. Ámi Pálsson ................70 ■ j-m ftmc '■StíýA U f £ 11 Á >• t'f P Jf: ... f r - '"'i b/ * 1 , J i , ♦ r [tm m mk'jr ‘Jt ' w ,»#.*' Ltv 1 ' • j>'- /* í*. V » éi.: Ásgeir Jamil Allanson ók af miklu öryggi og áfailalaust í gegnum keppnina. Honum tókst aö krækja sér í annaö sætiö í keppninni á Hellu og ef aö líkum lætur mun hann blanda sér í toppbaráttuna á næsta ári. 2. deild: HKogKVA í 1. deild HK úr Kópavogi tryggöi sér um helgina íslandsmeistaratitil- inn í 2. deild karla í knatt- spymu. Lokaumferðin fór fram á laug- ardag og var æsispennandi enda skiptu allir leikirnir máli hvaö varðar topp- og botnbaráttu. HK lék gegn Ægi og vann ör- uggan sigur, 1-6. KVA lék á heimavelli og vann stóran sigur á Fjölni. Þar meö tryggði KVA sér réttinn til aö leika í 1. deild aö ári ásamt HK. Tap Fjölnis kom ekki að sök því á sama tíma náöi Þróttur Neskaupstað aöeins jafntefli gegn Leikni Reykjavík, 2-2, og því kom það í hlut Þróttara aö falla í 3. deild ásamt Sindra sem tapaöi 1-5 fyrir Völsungi. Selfyssingai’ misstu af 1. deild- arsætinu þrátt fyrh’ 0-3 sigur gegn Viöi. KVA tryggöi sér 2. sætið á betri markatölu en Sel- foss. Lokastaöan í 2. deild: HK 18 13 2 3 51-29 41 KVA 18 12 3 3 52-30 39 Selfoss 18 12 3 3 45-31 39 Víðir 18 10 2 6 44-33 32 Leiknir R. 18 7 6 5 42-25 27 Völsungur 18 8 2 8 38-37 26 Ægir 18 5 4 9 38-48 19 Fjölnir 18 4 2 12 31-58 14 Þróttur N. 18 4 1 13 35-51 13 Sindri 18 2 1 14 30-64 7 -SK fengu styrk Verkefnasjóður íþróttasam- bands íslands hefur veitt 15 þjálf- urum styrki til að kynna sér þjálfun í sínum greinum erlend- is. Þessir þjálfarar fengu styrk: Magnús Aðalsteihsson, blak, Ólafur Rafnsson, borötennis, Sandra Dögg Ámadóttir, fimleik- ar, Fríða Rún Þórðardóttir, fijálsar íþróttir, Kári Jónsson, frjálsar íþróttir, Jón Karlsson, golf, Theódór Guöfmnsson, handknattleikur, Einar Gunnar Guömundsson, knattspyma, Elís Þór Rafnsson, knattspyma, Sig- uröur Örn Helgason, knatt- spyrna, Gunnar Sverrisson, körfuknattleikur, Sæmundur K. Jóhannesson, körfuknattleikur, Kristín Harðardóttir, listhlaup á skautum, Guðmundur Jakobs- son, skíöi, Steinunn Sæmunds- dóttir, skíði. -SK Badminton: Broddi þjálfar landsliðið Broddi Kristjánsson hefúr ver- ið ráðinn landsliðsþjálfari í bad- minton. Hann tekur við af Jónasi Huang sem haft hefur umsjón með landsliðum íslands síðustu fjögur árin. Broddi er einn reyndasti og besti badmintonleikari landsins og mun ekki hafa í hyggju að leggja spaðann á hilluna þrátt fyrir nýja starfið. -SK Sunna til ÍR-inga Ein sprettharðasta hlaupa- kona landsins, Sunna Gestsdótt- ir, er gengin til liös við ÍR. Sunna hefur allan sinn feril keppt fyrir USAH og verður ÍR- ingum mjög mikill styrkur. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.