Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Síða 8
28
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
VINNINGASKRA
10. september 1997
Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp)
41656
Aukavinningar:
Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp)
41655
41657
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp)
13707 36915 54539 57903
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp)
353 8020 22957 37631 44450
2726 9190 28529 40355 44538
3337 21769 35573 41303 52843
Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp)
991 7857 14292 20946 26937 32035 41148 51010
1488 8227 14323 23592 27078 32770 41541 52601
1655 9210 15682 24122 27441 33292 42033 52876
4839 9432 16012 24136 27608 34125 42516 55523
5603 9648 17565 24375 29025 36693 42615 56906
5624 11002 18144 24624 29466 36695 43203 57377
7060 11245 18762 25424 29566 36944 46185 57766
7225 11767 18775 25967 30428 38450 46250 58280
7335 11787 19682 26186 30598 38841 49977 58745
7602 14041 20038 26541 31410 39254 50968 59308
Kr. 15 .000 Kr. 75.000 (Tromp)
61 5101 10040 14760 19524 24522 29833 34974 39613 44315 48774 54495
73 5246 10044 14865 19615 24527 29927 34990 39614 44388 48776 54505
158 5350 10059 14874 19626 24598 30004 35027 39689 44556 48872 54567
237 5407 10122 15153 19655 24709 30096 35105 39707 44594 48967 54695
292 5413 10219 15155 19677 24828 30214 35120 39763 44657 48974 54704
372 5462 10236 15164 19719 24904 30226 35355 39823 44667 48994 54715
496 5573 10262 15172 19726 24924 30295 35406 40018 44685 48995 54716
550 5608 10389 15268 19747 24949 30547 35423 40039 44694 49012 54747
593 5652 10454 15318 19766 24962 30642 35480 40040 44765 49014 54779
805 5671 10469 15587 19801 24994 30747 35622 40114 44950 49084 54799
822 5693 10509 15676 19850 25016 30850 35627 40125 44996 49123 54805
941 5697 10512 15680 19914 25108 30855 35733 40142 45019 49231 54861
996 5715 10567 15700 20065 25273 30878 35736 40217 45026 49317 54984
1013 5772 10575 15746 20070 25321 30903 35750 40274 45083 49322 55237
1020 5784 10626 15754 20104 25330 30991 35788 40641 45104 49326 55242
1056 5848 10643 15777 20154 25406 31017 35869 40738 45188 49410 55303
1152 5902 10774 15825 20192 25482 31115 36147 40817 45239 49411 55329
1178 5929 10855 15958 20233 25503 31139 36167 40836 45301 49431 55360
1179 5937 10923 16006 20396 25540 31216 36190 40863 45332 49433 55526
1354 6072 10968 16087 20498 25644 31228 36247 40902 45419 49660 55588
1377 6201 10989 16226 20545 25733 31406 36261 40935 45480 49666 55652
1399 6341 11048 16248 20562 25880 31423 36272 40963 45488 49710 55659
1459 6409 11088 16383 20671 25949 31491 36304 41002 45572 49713 55945
1673 6474 11105 16416 20684 26037 31515 36320 41005 45574 49735 55951
1779 6577 11119 16426 20695 26040 31584 36339 41163 45649 49750 55992
1797 6608 11130 16439 20758 26063 31607 36435 41214 45657 49827 56038
1831 7053 11182 16444 20889 26207 31656 36519 41379 45808 49941 56198
1969 7108 11206 16509 20952 26329 31735 36638 41394 45810 49957 56274
2004 7255 11280 16708 20955 26348 31759 36680 41404 45837 50035 56411
2006 7297 11296 16763 21078 26434 31821 36875 41413 45869 50115 56620
2081 7329 11312 16778 21231 26457 31854 36905 41601 45905 50181 56725
2112 7444 11403 16799 21242 26504 31889 36971 41636 45912 50252 56735
2127 7606 11413 16853 21336 26517 32034 37061 41694 45951 50281 56741
2152 7717 11517 16959 21442 26626 32090 37106 41824 45955 50312 56749
2178 7781 11591 17118 21527 26635 32183 37135 41946 45990 50317 56947
2257 7827 11643 17150 21577 26713 32327 37227 41950 46198 50320 57013
2265 7887 11677 17156 21691 26742 32374 37268 41985 46272 50470 57074
2320 7914 11841 17228 21792 26775 32391 37374 42027 46369 50559 57080
2400 7923 11879 17412 21793 26787 32553 37427 42070 46495 50821 57180
2417 8002 12051 17456 21806 26839 32648 37451 42079 46662 50865 57223
2433 8013 12170 17495 21841 26934 32670 37539 42196 46666 51080 57232
2483 8072 12224 17620 21955 27093 32712 37566 42274 46769 51147 57253
2536 8189 12270 17668 22036 27251 32816 37595 42278 46797 51251 57271
2712 8246 12288 17816 22061 27396 32824 37615 42472 46800 51388 57345
2791 8266 12433 17843 22072 27424 32873 37784 42501 46821 51629 57613
2802 8286 12470 17845 22260 27453 32897 37873 42558 46884 51641 57693
2815 8363 12481 17865 22392 27527 32938 38083 42581 46907 51672 57856
2834 8381 12489 17937 22438 27604 32965 38183 42619 46977 51703 57913
2854 8388 12526 17967 22453 27707 32981 38188 42644 46983 51727 57952
2943 8420 12531 18009 22477 27783 33014 38237 42688 47042 51853 57998
3041 8489 12547 18083 22560 27817 33017 38263 42700 47089 51866 58532
3042 8541 12587 18087 22642 27845 33038 38278 42719 47216 51886 58624
3061 8589 12689 18204 22658 27862 33129 38305 42782 47281 51921 58837
3083 8592 12743 18227 22920 27958 33162 38366 42870 47338 51954 58898
3303 8617 12775 18333 22975 27966 33171 38426 43007 47443 51977 58953
3451 8630 12820 18336 23038 27970 33270 38445 43099 47518 52070 58954
3587 8668 12855 18391 23066 28156 33313 38488 43118 47546 52092 58972
3592 8686 12887 18527 23133 28237 33494 38537 43128 47574 52409 59164
3593 8798 12895 18618 23190 28266 33639 38651 43157 47639 52443 59171
3616 8815 12920 18619 23195 28336 33666 38769 43161 47656 52548 59265
3625 8838 13141 18681 23271 28354 33748 38786 43348 47689 52950 59301
3771 8899 13273 18684 23366 28609 33939 38857 43352 47802 52958 59457
3784 8929 13436 18700 23388 28638 34006 38880 43435 47803 53148 59459
3991 9034 13479 18774 23428 28693 34011 38918 43445 47815 53439 59479
4020 9150 13508 18792 23483 28706 34141 39012 43461 47886 53596 59492
4147 9171 13627 18844 23551 28707 34172 39074 43462 47901 53874 59499
4322 9212 13698 18868 23631 28732 34205 39103 43481 48018 53879 59694
4465 9266 13778 18895 23728 28745 34273 39188 43590 48073 53885 59732
4642 9316 13791 18917 23754 28928 34344 39204 43595 48106 54072 59768
4709 9357 13809 19013 23824 28986 34376 39228 43681 48107 54094 59992
4721 9398 13865 19016 23894 29031 34380 39324 43728 48276 54136
4769 9422 13978 19037 23995 29050 34425 39359 43736 48302 54141
4775 9548 13989 19055 24008 29199 34452 39369 43824 48309 54147
4878 9555 14168 19124 24073 29217 34506 39388 43890 48317 54209
4902 9666 14243 19219 24182 29226 34695 39389 43952 48355 54255
4948 9672 14380 19228 24266 29340 34775 39411 44048 48360 54285
4969 9775 14530 19261 24267 29348 34781 39427 44056 48442 54314
4973 9845 14558 19316 24383 29415 34822 39462 44073 48539 54381
5049 9863 14662 19331 24388 29461 34836 39513 44123 48595 54391
5085 9927 14676 19450 24492 29698 34921 39552 44153 48661 54463
6000 viðbótarvinningar:
Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp)
ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru 17 eða 70
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Iþróttir
i.
Bj
Þróttarar fögnuðu sæti á meðal þeirra bestu á ný í gær eftir 12 ára fjarveru.
DV-mynd Brynjar Gauti
17. umferð 1. deildar karla:
„Loksins, loksins"
- Þróttarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti að ári
0-1 Willum Þór Þórsson (60. vlti)
1-1 Vilhjálmur Vilhjálmsson (82.)
Þróttur í Reykjavík tryggði sér
sæti í úrvalsdeild karla að ári með
jafntefli við Fylki í Árbænum í gær.
„Loksins, loksins. Þessi bið er
búin að vera löng en það eru 13 ár
síðan, eða frá 1984, að Þróttur lék
síðast i efstu deild en þá var ég með
líka. Það er þvi stór dagur hjá Þrótti
1 dag. Við erum með góðan mann-
skap og frábæran þjálfara og útlitið
því gott,“ sagði Sigurður Hallvarðs-
son, hinn gamalreyndi sóknarrefur
Þróttara, við DV eftir leikinn.
Fyrri hálfleikur var frekar róleg-
ur en Fylkismenn þó heldur að-
gangsharðari. Hlutimir fóru hins
vegar að gerast í síðari hálfleik þar
sem hvoru liði tókst að gera eitt
mark.
„Við náðum okkar markmiði en
það má heldur ekki gleyma þætti
„Köttaranna“ i þessum árangri liðs-
ins. Hann er stór,“ sagði Arnaldur
Loftsson, leikmaður Þróttar.
Maður leiksins: Axel Gomez,
markvörður Þróttar.
FH - Þór (1-0) 2-0
1- 0 Guðmundur Sævarsson (10.)
2- 0 Jón Gxmnar Gunnarsson (89.)
FH-ingar halda enn í vonina um
að komast upp í úrvalsdeildina eftir
sigur á Þórsurum í Kaplakrika í
gær. Segja má að von Hafnfirðinga
sé þó frekar veik þar sem þeir mæta
toppliði Þróttar í siðustu umferð-
inni á meðan ÍR og Breiðablik, sem
eru þeirra helstu keppinautar um
að komast upp með Þrótturum, eiga
heimaleiki. Leikurinn sjálfur var
ffekar daufur og eftir að hafa náð
yfirhöndinni bökkuðu FH-ingar
með lið sitt og héldu fengnum hlut
sem þeir í rauninni bættu aðeins
við rétt i lokin.
Maður leiksins: Hallsteinn
Amarson, FH.
KA - Breiðablik (0-0) 0-1
O-l Guðmundur K. Guðmundsson (83.)
„Við gerðum okkur þetta sjálflr
mjög erfitt. Við spiluðum illa og
mér fannst taugaspenna áberandi
hjá mínum mönnum enda með
yngsta liðið i deildinni," sagði Sig-
urður Halldórsson, þjálfari Breiða-
bliks, við DV eftir dýrmætan sigur
þeirra á KA norðan heiða í gær.
Leikurinn var ekki mikið fyrir aug-
að og tíðindalítill með öllu en gest-
imir gerðu það sem þarf í fótbolta,
að skora, og fóru því með öll stigin
sem i hoði voru. Blikar standa því
vel að vigi fyrir síðustu umferð
deildarinnar.
Maður leiksins: Guðmundur
Karl Guðmundsson, Breiðabliki.
Dalvík - ÍR (0-2) 1-4
0-1 Kristján Brooks
0-2 Bjami Gaukur Sigurðsson
1-2 Heiðmar Felixson
1-3 Guðjón Þorvarðarson
1-4 Kristján Brooks
ÍR-ingar gerðu góða ferð til Dal-
víkur í gær og unnu öruggan sigur
á heimamönnum sem miöað við
gang leiksins hefði hæglega getað
orðið mun stærri. ÍR-ingar halda
því enn í vonina um úrvalsdeildar-
sæti að ári en Dalvíkingar, sem léku
án fjögurra fastamanna sem voru í
leikbanni, eiga nú litla von um að
halda sér í deildinni.
Víkingur - Reynir (0-0) 1-1
1-0 Atli Einarsson (46.)
1-1 Grétar Hjartarson (60.)
Vikingar máttu sætta sig við jafh-
tefli gegn liði Reynis frá Sandgerði
á heimavelli sínum í gær. Reynis-
menn voru þegar fallnir i 2. deild en
Víkingar eru í harðri baráttu við
Dalvíkinga um að halda lífi sínu í 1.
deildinni. Með þessu eina stigi er þó
líklegt að Víkingar hafi svo gott sem
tryggt tilverurétt sinn í deildinni
þar sem markahlutfall þeirra er
mun betra en Dalvíkinga.
Fátt markvert gerðist i fyrri hálf-
leik en í síðari hálfleik áttu hæði
lið, fyrir utan mörkin, skot í stöng
auk þess sem Reynismenn misnot-
uðu vítaspymu tveimur mínútum
fyrir leikslok.
Maður leiksins: Grétar Sveins-
son, Víkingi.
Þróttur R. 17 12 4 1 39-16 40
Breiðablik 17 12 2 3 36-13 38
ÍR 17 11 3 3 46-24 36
FH 17 11 3 3 35-16 36
Þór A. 17 6 3 8 20-32 21
Fylkir 17 5 4 8 23-25 19
KA 17 4 6 7 23-27 18
Víkingur R. 17 4 3 10 19-29 15
Dalvík 17 3 3 11 22-39 12
Reynir S. 17 0 3 14 10-52 3
-Hson/GH/GK/ÖB/BB
Meistarakeppni HSÍ:
Haukasigur á KA
DV, Akureyri:
„Ég er ánægður með margt í
þessum leik en óánægður með ann-
að. Mínir menn voru úti á þekju
lengst af í fyrri hálfleik en í þeim
síðari náðu þeir að þjappa sér sam-
an og berjast eins og þurfti til að
sigra. Þessi leikur sýnir manni bara
að deildarkeppnin í vetur verður
barátta upp á hvem einasta leik,“
sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari
Aron Krístjánsson átti mjög góðan leik
með Haukum og skoraði 11 mörk
gegn KA.
Hauka, eftir að lið hans hafði sigrað
KA í meistarakeppni HSÍ á Akur-
eyri um helgina, 26-28.
Það má orða það þannig að Hauk-
amir hafi „stolið" sigrinum í lok
leiksins. Þeir vom nefnilega undir í
um 50 mínútur, komust i 0-3 en
urðu undir 8-3. Einu sinni um miðj-
an síöari hálfleik komust þeir svo
yfir, 22-23, en KA náði forustunni
aftur og hélt henni þar til 38. sek.
vora eftir að Haukar komust yfir,
26-27. KA-menn lögðu allt í síðustu
sóknina en dæmið gekk ekki upp og
Haukar hættu við marki í blálokin.
Haukamir em með svo til óbreytt
lið frá í fyrra og liðið verður án efa
á sama stað og þá, í haráttu þeirra
bestu. Leikurinn var mikil prófraun
fyrir gjörbreytt KA-lið, og Atli Hilm-
arsson var ekki óánægður með allt í
leikslok. „Ég er auðvitað óhress
með að tapa þessu í blálokin eftir að
við höfðum leitt nær allan leikinn,
en við kláruðum ekki dæmið sókn-
arlega þegar Karim Yala var tekinn
úr umferð. En liðið er á réttri leið
og hefur burði til að verða í topp-
baráttunni í vetur,“ sagði Atli.
-gk
KA (16) 26
Haukar (13) 28
0-3, 9-6, 14-9, (16-13), 20-17,
20-20, 22-23, 24-23, 25-25, 26-25,
26-28.
Mörk KA: Halldór Sigfússon 7/2,
Sverrir Bjömsson 5, Leó Öm Þorleifs-
son 5, Jóhann G. Jóhannsson 4, Karim
Yala 3/1, Björgvin Björgvinsson 1,
Þorvaldur Þorvaldsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Sig-
tryggsson 18.
Mörk Hauka: Aron Kristjáns-
sonll/5, Jón Freyr Egilsson 5, Gústaf
Bjamason 3, Halldór Ingólfsson 3, Daöi
Pálsson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Þor-
kell Magnússon 1, Petr Baumbruk 1.
Varin skot: Bjami Frostason 10,
Magnús Sigmundsson 2.
Utan vallar: KA 18 mín., Haukar
lOmín.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Guðjón L. Sigurðsson. Geröu sín
mistök eins og aðrir.
Maður leiksins: Sigtryggur
Albertsson KA.
Gústaf Bjarnason, landsliðsmaður
Hauka, varö að hætta leik i fyrri
háílleik vegna meiðsla og var óttast að
um liðþófameiðsli í hné væri að ræða.
Sé svo gæti verið nokkur bið á því aö
Gústaf mæti aftur til leiks en Hauka
sem og landsliðsins vegna em
meiöslin vonandi ekki alvarleg.