Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1997, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1997, Page 5
I3"V FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 helgina 19 • díníímniinTTTj iiti.top nirmnii VEGAMOTASTÍGUR 4 (BAK VIÐ LAUGAVEGSAPÓTEK) SÍMI 51 1 3040 » OPIÐ VIRKfl DAGA TIL KL. 01 OG TIL KL. 03 UM HELGAR Lifandi írsk tóniist um helgina lóstudags- (>t> laugardagskvald Miótii) Ih’ss ut) siut-óti iisk-islt'n.sktm ifttu !<v>AiUi’it) st’in iiiiiilit’lilm iii.n. liljiibttstt’iU t’óti Paul Harrington simt^egari t söngvakcmmi yt ykltin Itix jyi ir tiócins 1,7SO.- I lljom>\vi(in Uvi'SY 1 iU'i'y, t'iu al lu->lu ngvaki’l>lmi IvlÍQtunvaiimn (rli»iul>, miin li*ys>a l\uil al . , , hÁlmi os» sptla (íílruaa aa slvi'mmiili "a u>ka vrojiski tt sinnvarfis- u.nlis. «il kk 0 UOO ' stoóiui spilar iu)lak:i>a lotilisl: fyrir maíartítísti frá kl. 20:00 til kl. 22: 50 * Í-‘ '- fl Gypsy Lacey Gallerí Fold: Gjár og gjótulíf Listakonan Elín G. Jóhannsdóttir opnar mál- verkasýningu í baksal Gallerí Foldar að Rauðar- árstíg á morgun kl. 15. í kynningarhominu verða sýndar pastelmynd- ir eftir Söru Vilbergsdóttur sem myndskreyta bamabókina Músa-mús. Elín G. Jóhannsdóttir er fædd árið 1954. Hún útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands árið 1996. Hún stundaði áður nám við myndmenntadeild Kennaraháskóla ís- lands og Statens SSSfcSL 1 við eitt verka sinna. í nokkum tíma hafa gjár verið aðalmyndefhi Elínar. Endurkast sögufrægs staðar, Þingvalla, ásamt bergmáli líðandi stundar er viðfangsefhi Elínar að þessu sinni. Sýningin nú er þriðja einkasýning Elínar. Sara Vilbergsdóttir er fædd árið 1956 á ísafirði. Hún stundaði nám við Myndlista- og handiða- skóla íslands og framhaldsnám við Ríkislistaaka- demíuna í Ósló. Sýningamar standa til 9. nóvember. Gailerí Fold er opið virka daga milli kl. 10 og 18, laugardaga rnilli kl. 10 og 17 og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Eitt verka Ingu Rósu Loftsdóttur. Bláprentsmyndir Listakonan Inga Rósa Loftsdóttir opnar sýningu á bláprentsmyndum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, á morg- un. Myndimar em „flgúratífar" teikningar, unnar á pappír sem gerður er ljósnæmur með þar til gerðum efnum. Sólin síðastliðið sumar var notuð sem ljósgjafi á myndimar. Þær fá á sig fallegan bláan lit sem skýrir nafhið á tækn- inni. Sýningin nú er fimmta einka- sýning Ingu Rósu. Fyrri sýningar hennar vom þó frábmgðnar þessari að leyti að þar vom málverk en ekki bláprentsmyndir til sýnis. Karlakórinn Fóstbræöur. Karlakórinn Fóstbræður Karlakórinn Fóstbræður efnir til tónleika í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17. Á efnisskránni kennir ýmissa grasa en hæst ber þó frumflutningur kórsins á nýju íslensku tónverki eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsson. Verkið skiptist í fjóra samtengda hluta eftir erindum kvæðisins sem er ástarkvæði eftir ókunnan höfund. Verkið er samið í „gömlum“ stíl þar sem eftirlikingar og kanónar af ýmsu tagi ráða ferðinni. Á efnisskránni verða einnig „Fjórar bænir Heilags Frans frá Assisí“ eftir franska tónskáldið Francis Poulenc. Þessar undurfal- legu bænir em skrifaðar fyrir karlakór án undirleiks. Þær hafa ekki verið fluttar áður hérlendis. Með í för til Akureyrar verða félagar úr Gömlum fóstbræðrum. Þeir munu syngja nokkur lög á tónleikunum en i lokin munu kór- amir sameinast og syngja saman tvo alþekkta óperukóra. Annars vegar er það Pílagrímakórinn úr Tannhauser eftir Wagner og hins vegar Prestakórinn úr Töfraflaut- unni eftir Mozart. Stjómandi Fóstbræðra er Ámi Harðarson og stjómandi Gamalla fóstbræðra er Jónas IngimundEir- son. Flytjandi á tónleikunum ásamt Fóstbræðrum er Bjöm Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrar- kirkju. Brahms í Lista- safni íslands Nú á sunnudaginn kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Lista- safni íslands, helgaðir kammer- tónlist Johannesar Brahms. Tónleikamir em liður í tón- listarhátiö sem nú stendur yfir og helguð er tónskáldunum Franz Schubert og Johannesi Brahms. Flytjandi á tónleikun- um er kammerhópurinn Camer- arctica. Hann skipa þeir Miklós Dalmay píanóleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari, Sig- urður Halldórsson sellóleikari og Kristinn Öm Kristinsson píanó- leikari. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna heldur tónleika í Nes- kirkju næstkomandi sunnudags- kvöld kl. 20.30. Stjómandi á tón- leikunum er Oliver Kentish og einleikari á flautu er Guðrún Birgisdóttir. Á efnisskránni er forleikurinn Fingalshellir eftir F. Mendelsohn, flautukonsert nr. 2 eftir W.A. Mozart og sinfónía nr. 5 eftir F. Schubert. iHIM Grensásvegi 7 • 108 Reykjavík Símar 553 3311 • 896 2288 Frítt inn Opið: Þriðjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00 föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00 sunnudaga 20.00 - 01.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.