Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1997, Síða 7
helgina
FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997
FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997
Hn helgina 2. -
I VEITINGASTAOIR
I A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
■ 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 651
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd„
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
;* 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
J helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
g Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd.
: Carpe Diem Rauðarórstíg 18, s. 562
j 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
i 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
1 og ld. 12.-2.
p Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
1 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
& og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-id.,
I ; 12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
: 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
IB Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
; Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Sulnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
I 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
í og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
!: 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
j; ld. og sd.
j Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 aila daga, ld. frá
j 11.30-23.30.
i Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
' Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
| 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
i; 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd„ ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
[ sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
: 11-03 fd. og ld.
: Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
= 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
Ífid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30:
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
j s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
: Singapore Reykjavikurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
í fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3560.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
j Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
J Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
* 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstfg 1, s. 565 5250.
3 Opið 11-23 alla daga.
: Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
;■ Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
; 562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl.
P 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins:
Guð er kona
„Það þarf kjark til að
lifa og deyja,“ segir í
verkinu Krabbasvalirnar
sem frumsýnt verður á
Smíðaverkstæði Þjóð-
leikshússins annað
kvöld.
Krabbasvalimar eru
innlegg leikhússins í um-
ræðu um sjúkdóm sem
engum er óviðkomandi.
Sögusvið verksins er
sjúkrahús og aðalpersón-
umar eru þrjár konur á
krabbameinsdeild sem
takast á við sjúkdóm sinn
og lífið hver á sinn hátt.
Jafnvel þótt viðfangs-
efni sýningarinnar sé
dauðinn er verkið í raun
óður til lífsins og hvatn-
ing til okkar allra að
njóta þess sem lífið gefur
okkur en loka þó ekki
augunum fyrir endalok-
unum.
Höfundur verksins
heitir Marianne Gold-
man. Hún veltir því fyrir
sér með þessu verki
hvort leikhúsið geti kom-
ist nálægt veruleika sjúk-
dóma og hvort listin sé
blekking eða þekking.
í aðalhlutverkum em
Kristbjörg Kjeld, Guðrún
S. Gísladóttir og Edda
Arnljótsdóttir. I öðrum
hlutverkum eru Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir,
Sigurður Skúlason og
Baldur Trausti Hreins-
son.
Leikstjóri er María
Kristjánsdóttir og þýð-
andi verksins er Stein-
unn Jóhannesdóttir. -glm
Anna S. Gunnlaugsdóttir við eitt verka sinna.
Myndlistarkonan
Anna S. Gunnlaugs-
dóttir opnar á morgun
sýningu í Listakoti að
Laugavegi 70.
Yfirskrift sýningar-
innar er „Guð er
kona“. Anna segir um
sýningu sína: „Ég er
að skoða guðsímynd-
ina sem milda, ástríka
en sterka konu. Að sjá
konuna fæðast inn í
þau karlahlutverk sem
em dýrkuð í Biblíunni
frnnst mér spennandi.
Það er sérlega notalegt
og gaman að upplifa þessar helgu
persónur í konulíki. Af einskærri
forvitni velti ég því fyrir mér hvort
kristin trúarbrögð eða önnur trúar-
brögð væm mér meira aðlaðandi fyr-
ir bragðið."
Á sýningunni era tuttugu og sex
verk sem unnin eru á síðustu tveim-
ur ámm. ÖIl verkin eru unnin með
akryllitum, kísil eða fínmuldu gleri á
mashonít.
Sýningin nú er áttunda einkasýn-
ing Önnu og stendur hún til 10. nóv-
ember.
Myndir frá æfingum á söngleiknum Besta sjoppan í
bænum. DV-mynd Ægir Már
tug þekktra dægurlaga eftir Suðumesjapoppara og út-
setti Þórir Baldursson lögin fyrir hljómsveit skólans.
Leikstjóri er Hulda Ólafsdóttir. Söngvarar í aðalhlut-
verkum eru söngnemendur í tónlistarskólanum.
Söngleikurinn verður framsýndur á afmælisdaginn í
Félagsbíói í Keflavík. Önnur sýning verður sunnu-
daginn 26. okt. kl. 20.30.
-ÆMK
Krabbamein er engum
óviðkomandi
Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld á Poppminja-
safni íslands. Aðgangur er ókeypis.
Poppminjasafn Islands
Poppminjasafn íslands hefur
fengið aðstöðu á veitingastaðnum
Glóðinni, Hafnargötu 62 í Keflavík.
Á poppminjasafninu er fjallað um
sögu rokksins, upphaf bítlaæðisins
og þær breytingar sem áttu sér stað
frá árinu 1963 til 1976.
í kvöld og annað kvöld verður
haldið villibráðarkvöld á Glóðinni.
Að afloknu borðhaldi verður slegið
upp dansleik með hijómsveitinni
Sixties. Aðgangur er ókeypis og ald-
urstakmark tuttugu ár.
DV, Suðumesjum:
„Sagan gerist í Keflavík á ótilteknum tíma og teng-
ir saman fjölda af þekktustu dægurlögum þjóðarinn-
ar. Tveir sjóarar utan af landi koma í land í Keflavík
og hitta fyrir alls konar fólk. Gömul ástarsambönd
vakna og lífið tekur á sig fjölbreytta mynd innan
veggja sjoppunnar sem er sú besta i bæn-
um,“ sagði Kjartan
Már Kjartansson,
skólastjóri Tónlist-
arskóla Keflavíkur,
við DV.
í tilefhi af 40 ára
afmæli skólans 24.
október munu nem-
endur og kennarar
setja á svið söng-
leik, sem Þorsteinn
Eggertsson samdi,
sem ber nafnið
besta sjoppan í bæn-
um. í söngleiknum
koma fyrir á fjórða
í Kómedíu ópus eitt eru trúöslæti ríkjandi.
Kómedía ópus eitt
Gamansýningin Kómedía ópus eitt er
fyrsta uppfærsla nýstofnaðs leiklistar-
stúdíós sem nefnist Kómedíuleikhúsið.
Sýningin er afrakstur samstarfs
þeirra Elfars Loga Hannessonar og Ró-
berts Snorrasonar. Þeir útskrifuðust í
vor frá The Commedia School í Kaup-
mannahöfn. Skólinn sérhæflr sig í hinu
svokallaða „physical" leikhúsi þar sem
látbragð og notkun líkamans sem verk-
færis eru í hávegum höfð.
Kómedía ópus eitt er öll unnin upp úr
spuna en þar er líka beitt látbragði,
styrktarflmleikum, (akrobatik), meló-
drama og ýmiss konar trúðslátum.
Sýnt verður í Möguleikhúsinu á
sunnudagskvöld kl. 21.
Krabbasvalirnar fjaila um óhugnanlegan sjúkdóm sem alltof margir þekkja af eigin raun.
„Það sem mér fannst mest spenn-
andi við þetta verk er hvað efnistök
höfundar er djörf því verkið fjallar
um mál sem geta verið feimnismál
fyrir marga. Það fjallar um þrjár
konur á ólíkum aldri sem allar berj-
ast við krabbamein. í fyrsta lagi höf-
um við ungan námsmann, í öðru
lagi miðaldra sálfræðing og í þriðja
lagi eldri ekkju. Þótt verkið fjalli
um krabbamein má segja að það
fjalli í raun og veru um tilveruna og
glímuna við lífið almennt," segir
Þu getur reiknað með
EL531LH
EL 546L.
EL520L —r
EL5120
wmm
1.650,
2.190
Reiknivélar iyrir
skarpa skólakrakka
Með SHARP reiknivélum verður stærð-
fræðin skemmtilegri og auðveldari.
2 línur í glugga
153 innbyggðar reikniaðgeröir
Rétt aðgerðarraöð D.A.L.
(Direct Algebraic Logic)
línur í glugga
194 innbyggðarr
Rétt aðgerðarraöð D.A.L.
(Direct Algebraic Logic)
í glugga
307 innbyggðar reikniaðgerðir
Rétt aðgerðarraöð D.A.L.
(Direct Algebraic Logic)
3 línur í glugga^
242 reikniaðgerðir
Forritanleg: 1100 For-
ritunarskref
Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða • Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða
iPJLLj er rétt aðgerðarröð
scm gcrir þér kleift
að leysa flókin reiknings-
dæmi á sama hátt og þú
skrifar þau niður á blað.
Sharp notar mý|pjuj í
flestar gerðir vasareikna.
Æ
MSSQN
Lá g m úIa
Sí m i
533
2800
Umboósmenn um land allt: Reykjavík: Verslanir Pennans. Ulfarsfell. Bókabúð Arbæjar. Griffill. Bókabúð Æskunnar. Bókabúð Lárusar Blöndal. Bókahomið. Heimskringlan. Bókabúðin Grafarvogi. Bókabúðin Mjódd. Bóksala kennaranema. Bóksala Stúdenta. Bókbær. Mál og menning. Bókabúðin
irðabær:Bókaversl. Gríma. Hafnarfjörður: Bókabúð Böövars.Penninn.Mosfellsbær: Bókabúð Asfell. Vesturland: Bókaskemman, Akranesi. Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinpa, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði.
Hun., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki.
Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum.
'' i, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. fi.... .......... "
Skagfirðingi
Bókabúð Si„
Vestmannaeyjum. Brimnes.Vestmannaeyjum.
Akureyri: Hljómver, Bókabúð Jónasar, Möppudýr, Naust hf. Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar, Kf. Þingeyinga. Austurland: KF Vopnafjarða
igurbjörns Brynjólfssonar.Fellabæ. Lykill, Reyöarfiröi.KF. Fáskrúðsfjaröar, Fáskrúðsfirði.Verslunin Vík.Neskaupstaö. KASK, Höfn Hornafir&i. Suðurland: Bóka- og gjafavöruversl. Imma, Hveragerði. Arv
Reykjanes: Bókabúð Keflavíkur, Keflavík. Ljósboginn.Keflavík. Bókabúð Grindavíkur, Grindavík. Rafborg, Grindavík.
' ••;. ■
. Mosfell, Hellu.Bókabúðin Heiðarvegi,
María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Krabbasvalanna.
María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Krabbasvalanna.
En er ekki umfjöllun um krabba-
meinssjúklinga dapurleg og niður-
drepandi? „Nei ekki endilega. Það
fer bara eftir hverjum og einum.
Svo er líka mikill húmor í þessu
verki þrátt fyrir að efnið sé alvar-
legt.
En hvernig gekk vinnan við verk-
ið?
„Þetta var erfið glíma eins og líf-
ið sjálft er stundum en afar áhuga-
verð. Meira vil ég ekki segja um
verkið því ég vil að áhorfendur fái
að upplifa það sjálfir."
-glm
Besta sjoppan í bænum
||| SÝNINGAR
Á næstu grösum, Laugavegi 22b.
Þorfinnur Sigurgeirsson með sýningu
til 30. nóv.
Gallerí Borg, Síðumúla 34. Sýning
Tolla til 3. nóv. Opið virka daga kl.
10-18, ld. 12-18 og sud. 14-18.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg. 25.
okt. kl. 15 opnar Elín G. Jóhanns-
dóttir málverkasýningu í baksal.
Opið virka daga frá kl. 10-18, ld.
10-17 og sud. 14-17.
Gallerí Homið, Hafnarstræti 15.
Sigurveig Knútsdóttir opnar sýningu
á dúkristum 25. okt. Opið alla daga
kl. 11-23.30 til 12. nóv. Sérinngangur
gallerísins opinn kl. 14-18.
Gallerí Lngólfsstræti 8. Sýning á
verkum Daníels Þorkels til 16. nóv-
ember.
Gallerí Listakot, Laugavegi 70.
25. okt. opnar Anna Gunnlaugsdóttir
myndlistarmaður sýningu sína „Guð
er kona“. sýningin stendur til 10.
nóv.
Gallerí Ný-hafnar, Tryggvagötu
15. Sýning Ólafar Davíðsdóttur ó
glerverkum til 26. okt. Opið alla
daga 14-18. '
Gallerí +, Brekkugötu 35, Akur-
eyri. 26. okt. lýkur sýningu Guðrún-
ar Veru Hjartardóttur. Opið ld. og sd.
14-18.
Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
54. Sýning á verkum Sigurðar Ör-
lygssonar er opin virka daga frá kl.
16-24 og 14-24 um helgar.
Gallerí 20m2, Vesturgata lOa. Pétur
Öm Friðriksson sýnir. Opið mið.-
sun. kl. 15-18 til 2. nóv.
Gerðuberg. Sýning á verkum Egg-
erts Magnússonar stendur til 23. nóv.
Opið mán.-fim. 10-21; fös.-sun.
12-16. '
Grafíkfélagið, Tryggvagötu 15.
Grafiknemar á öðru ári í MHÍ standa
fyrir sýningu. Gengið inn hafnarmeg-
in. 1
Hafnarborg, Strandgötu 34,
f Hafnarfirði. Sýning á nýjum verk-
i; um Gunnars Kristinssonar. Opið kl.
12-18 alla daga nema þriðjudaga.
: Intemational Gallery of Snorri
Ásmundsson, Akureyri. „1h Hell
; with All of Us“. Opið fró kl. 14-18
) alla daga.
Kjarvalsstaðir, Flókagötu,
Reykjavík. í vestursal og miðrými
!! eru sýndar ljósmyndir eftir þrjátíu
erlenda listamenn til 23. nóv.; f aust-
ursal eru verk eftir Kjarval til ára-
móta. Opið kl., 10-18 alla daga.
Listasufn ASI, Freyjugötu 41 Sýn-
ingar Vilhjálms G. Vilhjálmssonar og
Erlu Þórarinsdóttur. Opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 14-18 til 26.
október.
Listasafú íslands, Fríkirkjuvegi.
Sýning á úrvali úr dánargjöf Gunn-
laugs Schevings í öllum sölum safns-
ins til 21. des. í fyrirlestrasal verður
sýnd sjónvarpsmynd um Gunnlaug
frá 1992. Opið alla daga nema mán.
11-17.
Listasafn íslands, Safn Ásgríms
Jónssonar, Bergstaðastræti 74.
Sýning á uppstillingum og útimynd-
um til febrúarloka 1998. Opið kl.
13.30-16 ld. og sd. Lokað í desember
og janúar.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn.
Umhverfis fegurðina: málverk eftir
f Eggert Pétursson, Helga Þorgils
Friðjónsson og Kristin G. Harðarson.
| Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 12-18 til 2. nóvember.
Listasafnið á Akureyri. Sýning á
| verkum listahópsins CREW CUT, c
|i „(un)blin“.
Listhús 39, Hafiiarfirði. Auður Vé-
Ísteinsdóttir sýnir myndvefnað. Opið
virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd.
14-18.
Listhúsið í Laugardal. Gallerí
Sjöfn Har. Verk eftir Sjöfn Har. Opið
virka daga kl. 13-18 ogjd. 11-14.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnesi. Sumarsýning á 27
völdum verkum eftir Sigurjón. Opið
alla daga nema mánudaga frá kl.
14-17. ,
Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5.
1 Sýning á verkum Harris Syijánens.
: Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau.
; frá kl. 11-14.
INorræna húsið. Sýning í anddyri á
auglýsingaspjöldum sem birtust í
Rafskinnu á árunum 1935-1957.
Opið daglega frá kl. ,9-18 nema sd.
kl. 12-18 til 2. nóv. f kjallara er sam-
; sýningin TarGet. Opið 14-18 nema -
i mám.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b. Sam-
sýning 6 myndlistamanna. Opið kl.
14-18 alla daga nema mán. Aðgang-
urókeypis.
Snegla, listhús, Grettisgötu 7. í
gluggum er kynning á verkum Sig-
ríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka
daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard.
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Inga
% Rósa Loftsdóttir opnar sýningu á bló-
prentsmyndum 25. okt.
; Hótel Höfði, Ólafsvík. Sýning á
■ samtímalist eftir fjölda íslenskra
/ listamanna.,
i Listasafn Árnesinga, Selfossi
| Perlur úr Eystrihrepp, 23 málverk
l Jóhanns Briem, verða á sýningu +.
: ásamt svartlist Katrínar Briem til
! 23. nóv. Opið 14-18 alla daga.
Listaskálinn í Hveragerði. Mynd-
listarsýning Gunnars Árnar og
j Hauks Dórs stendur til 26. október.
■ Opið daglega kl. 12-18 og um helgar
kl. 10-22.
Café Menning, Dalvík. Sýning ó
verkum Þorfmns Sigurgeirssonar.
7