Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1997, Síða 8
22
FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 T>V
un á þessa leið: á bassa Larry Gra-
ham, á trommur Prince og hljómborð
og söngur Stevie Wonder. Meðal
þeirra laga sem þeir félagarnir tóku
voru Superstition, Thank You Fallet-
in’me Be myself og I wannaTakeyou
Htgheí. Pað þarf vart að taka f ram að
allt varð vitlaust á veitingahúsinu
,-^enda ekki á hverjum degi sem boðið
er upp á svona „Dinnertónlist.”
Tilbúnir í slaginn
Bandarfska pönksveitin Green Day
varð fraeg á einni nóttu með útgáfu
breiðskírunnar Dookie fyrir nol<kr-
um árum. I kjölfarið fylgdi svo
strembið tónleikaferðalag sem
gerði næstum út af við hljómsveit-
ina, að sögn Billie Joe, forsprakka
sveitarinnar. Dookie seldist í 14
milljónum eintaka oq gerði sveitina
.eina þá vinsælustu í neiminum. Pað
varfeftir útkomu breiðskífunnar
Insomniac að þeir félagarnir tóku,
að þreytast. Peir fóru beint f tón-
leikaferðalag um Evrópu og þar
skildist þeim að þeir þyrrtu ao taka
sér hlé. Peir eru nú mættir aftur til
Heitt á könnunni
í Bristol
Bristolútgáfan Cup of Tea Records
hefur sent frá sér nýja safnplötu
sem ber heitið Another Comp-
ilation og kemur hún á hæla safn-
plötunnar Compilation. Cup of Tea
Records er eitt af þessum bresku
útgáfufyrirtækjum sem helqa
starfsemi sfna þvf nýjasta og ferjk-
asta sem er að gerast hverju sinnT
f heimi tónlistarinnar. Meðal þeirrö
sveita er gefa út undir merkjurri'
Cup of Tea má nefna Statik Sound
System, Spaceways, Purple
Penguin, Monk &. Canatella og nýj-
asta undrið The Invisible Pair oF
Hands. Sú hljómsveit gaf nýverið
út plötuna Disparation sem býður
.upp á sannkallaða trip hop-veislu.
Disparation er afar skemmtiTég^
qerð oa gætir margra áhrifa a
nenni. ress má qeta að meðlimir
Invisible Pair of Hands eru einnig
meðlimir hljómsveitarinnar Portis1'-
head og róa hljómsveitirnar á svip-
uð mið hvað varðar lagasmfðar.
Primal Scream
Tgnlistarblöð um allan heim hafa
Keppst við að hæla nýjustu plötu
Primal Scream, Vanishing Point,
sem kom út á dögunum. Primal
"Stream situr ekki auðum höndum
þvf út er komin svokölluð dub-út-
«áía af plötunni sem heitir Echo
Pearl Jam
Bandarfska rokksveitin Pearl Jam
Jhefur frestað útgáfu nýjustu breið-
skíFu sinnartil 20. febrúará næsta
ári. Pearl Jam ætlar að leggja upy
leók. Pað er upptökustjórinn Adri-
n Sherwood sem er ábyrgur fyrir
p'þátækinu enda er hann goðsögn
heimi dub-tónlistarinnar. Hann
eqir Echo Deck vera langbest^j
UD-plötu sem hann hafi nokkurrf
fma gert. Primal Scream hefur
f mikla tónleikaferð um veroldína
árið 1998. Fyrsta smáskífan af'nýju
plötunni kemur hugsanlega Qti
Desember og mun bera héitið
GiventoFly.Samkvæmt talsmánni
hljómsveitarinnar mun breiðskffan
bera nafnið Yield. Til stóð að Pearl
Jam myndi hita upp Fyrir Rolling
Stones á tónleikum þeirra fToronþo
í Kanada. En ekkert hefur verið-
staðfest enn þá varðandi þá uppá-
komu. Pearl Jam munu hefia tón-
leikaferðalag sittá Hawaii. Pað er
vfst f leiðinni til Astralfu.
fpnqið hann til að hljóðblanda á
„tónleikum upp á sfðkastið en hann
hefur nú dregið sig f hlé vegna óá-
nægju útgafufyrirtækis Primal
Scream með störf hans. Hann hef-
ur samt hug á að vinna meira meþi
Primal Scream f Framtfðinni od
hefur ekki verið loku fyrir þao
slegið.
Tveir góðir
latargestir á veitingahúsi einu í
Taktu þátt
vali listans
í síma
550 0044
Detroit í Bandaríkjunum fengu held-
ur betur óvæntan glaðning þegar
listamaðurinn, sem áður var þekkt-
ur sem Prince, og qamla Motown-
kempan Stevie Wonder stigu á stokk
'og fluttu nokkur lög. Með þeim fé^
lögunum djammaði svo Larry Gra-
ham, fyrrum bassaleikari Sly and the
■^amily Stone, og var hljóðfæraskip-
íslenski ltstinn «r samvinnumkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola
iísLmdi. Hringt er f 300 til 400 manns i aldrinum H til 35 ára.
af fiHu landinu. Einnig getur ffilc hringt í sfrru 550 0044 og tekið
þitt (vak listans. íslenskl listinn er frumfluttur i fimmtudags-
f kvötóum i Bjdgjunni kL 20.00 og er blrtur i hverjum föstudegi f
OV. Ustinn er jafnframt endutfluttur i Bylgjunni i hverjum
laugjrdegl kL 16.00. Ustinn er birtur. að hluta, f textavarpi MTV
sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski llstinn tekur þátt í vali HWorid
Chart’ sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Etonig
hefur hann áhrif á Evröpulistann sem birtur er f tónlistarfclaðinu
Music & Media sem er rekið af bandarfska tfinlistarfclaðtou
Bilfcoard.
í síBustu viki
Sæti * * * Vikur rtTg — - Fl^jancW
1 2 2 4 JOGA ’•vll<a nr1 BJÖRK
2 1 1 11 KARMA POLICE RADIOHEAD
3 4 3 6 LIFTYOUR HEAD UP BL00DH0UND GANG |
4 6 - 2 REYKJAVÍKURNOJR BOTNLEÐJA
5 5 14 5 SÆLAN SKÍTAMÓRALL
6 3 5 5 CANDLE INTHE WIND ELTON JOHN
7 7 4 5 ONE MAN ARMY PRODIGY&TOM MORELLO
8 13 13 3 | PUT YOUR HAND WHERE MY EYES COULD... BUSTA RHYMES
9 8 6 5 FILMSTAR SUEDE
10 20 40 3 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS
11 15 17 7 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA
12 12 9 ~~r DRUGS DONTWORK THE VERVE
13 9 8 5 TURN MY HEAD LIVE
14 19 19 5 GOTTIL IFS GONE JANET JACKSON
15 14 29 4 DANS DANS DANS HOUSEBUILDERS
16 16 28 4 SÉ Rig aldrei meir GREIFARNIR
17 1 AVENUES N>u á llsta REFUGEE CAMP & PRAZ
18 18 18 3 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES j
19 11 7 ~_7_ YESTERDAY WETWETWET
20 10 10 8 STAND BY ME OASIS
21 21 - 2 ÁHYGGJULAUS LAND OG SYNIR
22 1 SENJORITA PUFF DADDY
23 40 - 2 TRÚIR ftí Á ENGLA Hástíkk vlk unnar BUBB| MORTNENS
24 24 24 3 BLEIKUR HELGI BJÖRNSSON
25 23 23 4 FLY SUGAR RAY
26 28 21 3 90 KR PERLA MAUS
27 29 37 3 SUNCHYME DARIO G
28 22 15 7 SANDMAN BLUEBOY
29 25 16 5 1 SAY A LITTLE PRAYER DIANA KING
30 34 39 3 ALLMINE PORTISHEAD
31 32 - 2 MYSIDE OFTOWN LUTRICIA MCNEAL
32 36 - 2 FLAUEL NÝDÖNSK
33 39 - 2 PERLUR OG SVÍN EMILIANA TORRINI
34 26 26 6 HONEY MARIAH CAREY
35 - wm 1 XANADU ÝMSIR/TIL STYRKTAR GEÐHJÁLPAR
36 30 27 5 NOTTONIGHT LIL’KIM FEAT LEFT EYE
37 33 32 3 EVEN AFTER ALL FINLEY QUAYE
38 N > t t 1 LATEINTHE DAY SUPERGRASS
39 31 4 TAKES A LITTLE TIME AMY GRANT
40 N ý 11 1 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYSj
1 -ÍmBBS 1 - 'i , "TTI
SB ; --wL’ -. I
t l^EI rvJ pji