Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1997, Page 1
 FH-ingar steinlágu í bikarnum í handbolta Bis. 24 og 25 Lottó: 1 9 14 25 31 B: 19 Enski boltinn: xll 112 xlx 21 lx ■■ •• ^ Fjor 1 Eggja- bikar Bls. 22 Halldór fékk silfrið Halldór Birgir Jóhannsson náði mjög góðum árangri á Evr- ópumeistaramótinu í þolfimi sem fram fór um helgina. Halldór varð í öðru sæti og fékk silfurverðlaun. Glæsilegur árangur og greinilega framtiðar- maður á ferðinni í þolfiminni. -SK Gunnar Már reynir fyrir sér 1 Skotlandi Gunnar Már Másson hefur undanfama daga dvalist í Skotlandi við æf- ingar hjá Hearts í Edin- borg. í dag kemur í ijós hvort Gunnar Már leikur með varaliði Dunfermline eða með Motherwell á morgun. Efekkert kemur út úr þessum hreyfmg- um kemur Gunnar Már heim en nokkur lið hér á landi hafa verið á eftir hon- um. -JKS Halmstad sænskur meistarí Halmstad varð í gær sænskur meistari i knattspymu. Gauta- borg, sem unnið hafði titilinn í sex ár í röð, lenti í öðra sæti. -JKS Formula 1: Villeneuve meistaramótiö í nútímafimleikum fór fram um helgina í Beriín. Eiena Vitrichenko frá Úkra- ínu sýnir hér listir sínar í æfingum meö keilur en þar þótti hún sýna frábærar æfingar. Ekki var frammistaöa hennar lakari í öörum greinum því í lokin hampaöi hún heimsmeist- aratitlinum f samanlagöri stigakeppninni og vann því gullverölaunin mjög örugg- lega. Símamynd Reuter Þýskur handbolti: sáfyrsti frá Kanada Bls. 23 Patrekur Johannesson og Essen töpuöu. Olafur Stefánsson skor- aöi 8 fyrir Wuppertal. Bolton tók öll þijú stigin gegn Chelsea - ekkert mark á Highbury Guöni Bergsson stýröi sínum mönnum til sigurs. Guðni Bergsson og félagar i Bolton unnu Chelsea, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Dean Holdsworth skoraði sigurmarkið. Arsenal og Aston Villa skildu jöfn, 0-0, á Highbury og var Aston Villa nær sigri. Bls. 26 Stjóm körfuknattlkeiksdeildar Breiðabliks í Kópavogi hefur ákveðið að draga 1. deildarlið félagsins út úr keppni í körfuknattleik kvenna. í fréttatilkynningu frá stjórninni, sem send var fjöimiðlum í gær, segir m.a.: „Þessi ákvörðun stjómarinnar kemur i kjölfar mikiila erfiðleika sem flokkurinn hefur átt í síðustu misseri eða allt frá haustinu 1996, en stóráfóll í tveimur af þremur síðustu leikjum flokksins em þess valdandi að þessi ákvörðun er tekin nú. Ástæðulaust er að mati stjómarinnar að skaða sjálfsvirðingu og þroska stúlknanna með áframhaldandi þátttöku í mótinu.“ Hermann Hreiöarsson. Hrósað í hástert Eyjapeyinn Hermann Hreiðarsson heldur áfram að standa sig vel í enska boltanum með Crystal Palace. Um helgina léku Hermann og félagar á útivelli gegn Sheffield Wednesday. Palace sigraði, 1-3, og Hermann gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins með góðum skalla. Meistarar Manchester United vom heldur betur á skotskónum gegn botnliði Barnsley og United sigraði, 7-0. Mikið fjör var að vanda í enska boltanum um helgina og margir hörkuleikir á dagskrá. Hermann fær góða dóma i ensku pressunni i gær. Sunday Mirror gefúr honum 8 í ein- kunn og The People og Mail on Sunday hrósa honum á hvert reipi. „Það er gaman þegar gengur vel. Þetta var mikilvægur sigur en í leikjunum á undan höfð- um við tapaö einum leik og gert þrjú jafntefli. Ég stökk upp með leikmanni eftir homspymu og náði að teygja mig yfir hann og skalla í netið. Það var sætt,“ sagði Hermann Hreiðarsson. -SK/-JKS Gunnlaugur lék með aðalliði Motherwell Akurnesingurinn Gunn- laugur Jónsson fékk óvænta leikheimild með skoska úr- valsdeildarliðinu Motherwell þegar liðið mætti Aber- deen í deild- inni á laug- ardaginn var. Gunn- laugur hef- ur um hríð æft með lið- inu og kæmi ekki á óvart að fé- lagið gerði honum tilboð. Gunnlaugur lék allan tímann með Motherwell sem tapaði leiknum, 1-2, og er liðið nú í neðsta sæti. Gunnlaugur varð fyrir því óláni að fella einn leikmanna Aberdeen innan vítateigs og úr vít- inu var skorað. Annars komst Gunnlaugur vel frá leiknum. -JKS Bls. 26 Misjafnt gengi íslendinga Liöin, sem íslenskir handknatt- leiksmenn leika með í Þýska- landi, áttu góðu gengi að fagna um helgina. Ólafúr Stefánsson og Dagur Sigurðsson léku mjög vel er Wuppertal sigraði Gummers- bach. Patrekur Jóhannesson og félagar hans léku enn einu sinni án þess sigra en Essen tapa fyrir Nettelsted. Bls. 28 Blikarnir hættir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.