Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1997, Page 6
26
MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 1997
íþróttir
DV
|X». ENGLAND
Úrvalsdeild:
i
Coventry-Everton ..........0-0
Liverpool-Derby............4-0
1-0 Fowler (27.), 2-0 Leonhardsen
(65.), 3-0 Fowler (84.), 4-0
McManaman (88.)
Man. Utd-Bamsley ..........7-0
1-0 Cole (17.), 2-0 Cole (19.), 3-0 Giggs
(43.), 4-0 Cole (45.), 5-0 Giggs (56.), 6-0
Scholes (59.), 7-0 Poborsky (80.)
Newcastle-Blackburn........1-1
1-0 Gillespie (27.), 1-1 Sutton (57.)
Sheffleld Wed.-Crystal P...1-3
0-1 Hermann (27.), 0-2 Rodger (52.),
1-2 Collins (57.), 1-3 Shipperley (60.)
r Southampton-Tottenham .... 3-2
0-1 Dominguez (42.), 1-1 Vega (54.
sjálfsm.), 1-2 Ginola (65.), 2-2 Hirst
(67.), 3-2 Hirst (80.)
Wimbledon-Leeds ...........1-0
1-0 Ardley (29. víti)
Arsenal-Aston Villa........0-0
Bolton-Chelsea.............1-0
1-0 Holdsworth.
Leicester-West Ham . . .. í kvöld
Úrvalsdeild
Man. Utd 12 7 4 1 23-6 25
Arsenal 12 6 6 0 27-10 24
Blackbum 12 6 5 1 22-10 23
Chelsea 11 6 1 4 25-15 19
Liverpool 11 5 3 3 20-12 18
Leicester 11 5 3 3 14-9 18
Derby 11 5 2 4 19-15 17
Leeds 12 5 2 5 15-13 17
Wimbiedon 12 4 4 4 14-13 16
Newcastle 9 5 1 3 9-10 16
West Ham 11 5 1 5 15-17 16
Crystal. P. 12 4 3 5 12-14 15
Aston Villa 12 4 2 6 12-17 14
Tottenham 12 3 4 5 11-16 13
Coventry 12 2 7 3 8-13 13
Everton 11 3 3 5 13-16 12
Bolton 11 2 5 4 9-15 11
S’hampton 12 3 1 8 11-20 10
Sheff. Wed. 12 2 3 7 17-29 9
Barnsley 12 3 0 9 9-35 9
1. deild:
Birmingham-Oxford .............OO
Bradford-Crewe................1-0
Huddersfield-Portsmouth.......1-1
Ipswich-Bury..................2-0
Middlesbro-Port Vale..........2-1
Stockport-Wolves..............1-0
Stoke-Sunderland .............1-2
Swindon-Norwich...............1-0
Tranmere-Charlton.............2-2
W.B.A.-Sheíf. Utd.............2-0
Q.P.R.-Man. City..............2-0
Nott. Forest 13 8 3 2 21-10 27
Swindon 14 7 4 3 18-17 25
W.B.A. 13 7 3 3 17-12 24
Bradford 13 6 5 2 16-14 23
Charlton 13 6 4 3 27-18 22
Sheff. Utd 11 6 4 1 18-9 22
Middlesbro 11 6 3 2 20-12 21
Stoke 13 6 3 4 15-14 21
Q.P.R. 13 6 3 4 18-19 21
Sunderland 13 6 2 5 19-17 20
Stockport 14 5 4 5 22-21 19
Wolves 14 5 4 5 17-16 19
Birmingh. 13 5 4 4 15-10 19
Port Vale 14 5 3 6 19-18 18
Crewe 13 4 3 6 17-19 15
Bury 14 3 6 5 15-21 15
Norwich 13 4 3 6 9-19 15
Oxford 14 4 2 8 18-23 14
Reading 14 3 5 6 16-24 14
Ipswich 11 3 4 4 12-12 13
Tranmere 13 3 3 7 19-20 12
Man. City 12 2 4 6 16-16 10
Portsmouth 13 2 4 7 16-22 10
Huddersf. 13 0 5 8 8-25 5
Fariö til London
kostar 60 þúsund
Áhangendur norska liðsins
hafa mikinn áhuga á fylgja sín-
um mönnum til síðari leiksins
gegn Chelsea í Evrópukeppninni
en hann verður háður í London
á fimmtudag í næstu viku. Áhug-
inn dvínaði nokkuð þegar þeim
var sagt að beint flug frá Tromsö
til London kostaði 60 þúsund
krónur á manninn. -JKS
Betrí tíð er
í vændum
Howard Kendall, fram-
kvæmdastjóri Everton, var kok-
hraustur eftir jafnteflið við
Coventry um helgina. Eins og
allir vita munaði litlu að hann
yrðu látinn fara en sigurinn
gegn Liverpool bjargaði honum.
Hann sagði liðið til alls líklegt
enda fúilt sjálfstrausts.
-JKS
ítalinn sló 20
ára gamalt met
ítalinn Marco Negri, sem gekk
í raðir Glasgow Rangers fyrir
tímabilið, hefur verið að gera
það gott og skorað grimmt eins
og vonast var eftir. Á laugardag-
inn setti hann met þegar hann
skoraði mark í 9. leik sínum í
röð. Gamla metið átti Ally
McLoed hjá Hibemian frá 1977.
-JKS
Cruyff var
talinn líklegur
Stjóm Liverpool var í alvöru
farin að líta í kringum sig eftir
nýjum framkvæmdastjóra eftir
tapið gegn Strassborg.
Hollendingurinn Johan Crayff
var sá sem stjómin horfði til.
Evans treysti sig í sessi, í það
minnsta um stundarsakir, eftir
sigurinn á Derby um helgina.
-JKS
Manchester United tók nýliöana í Barnsley í bakaríið á Old Trafford á laugardaginn var. Alls uröu mörkin sjö f leiknum
og skoraöi Andy Cole þrjú þeirrra . Hér fagnar hann einu þeirra innilega. Sfmamynd Reuter
Enska knattspyrnan um helgina:
- United skoraði sjö sinnum gegn Barnsley
Það er óhætt að segja að að menn
hafi verið á skotskónum í ensku úr-
valsdeildinni um helgina. Lið
Manchester United fór þar fremst í
flokki með stórsigri á slöku liði
Barnsley. Sjö urðu mörkin alls og
hefðu þess vegna getað orðið fleiri.
Manchester United óð í fæmm og átti
Bamsley í vök að verjast frá byrjun
til enda. Það virðist fátt bíða liðsins,
sem er að leika í fyrsta sinn i úrvals-
deildinni, en fall beinustu leið í 1.
deild.
Andy Cole sýndi að hann er ekki
dauður úr öllum æðum en áður en
fyrri hálfleikur var allur var hann
búinn að skora þrjú. Sjáifstraustiö
ætti þvi að verið komið í lag hjá
kappanum.
Alex Ferguson hrósaði sínum
mönnum en sagði þó að mótspyman
hefði verið mixmi en hann átti von á.
„Ég var viss um að við myndum
skora mörk en að skora sjö gerði ég
mér ekki vonir um,“ sagði Ferguson
og lýsti yfír mikilli ánægju með
frammistöðu Coles í leiknum.
Þess má geta að í síðasta stórsigri
Manchester United skoraði Cole
fjögur mörk þegar liðið sigraði
Ipswich, 9-0, tímabilið 1993-94.
Kenny Dalglish, knattspymustjóri
Newcastle, sagði að sínir menn hefðu
verið að gera góða hluti gegn Black-
bum og því synd að að vinna ekki
gömlu félagana sem hann gerði að
meisturum fyrir tveimur árum.
Liverpool náði loks að sýna hvað í
liðinu býr gegn Derby. Roy Evans
andaði léttar í leikslok en hann hefur
verið undir þrýstingi að undanfömu.
„Ég ætla að vona að þetta sé upphaf-
ið að einhverju meira. Liðið hefúr
undanfarið mátt þola harða gagnrýni
en við erum vonandi komnir á beinu
brautina,“ sagði Evans eftir leikinn.
Southampton vann mikinn bar-
áttusigur gegn Tottenham. Lundúna-
liðið var með sigurinn í höndunum
en Dýrðlingamir gáfúst ekki upp.
Staða Tottenham er ekki góð og
púuðu áhangendur liðsins á leik-
mennina þegar þeir gengu af The
Dell.
David Pleat var æfúr eftir tapið
gegn Crystal Palace en framtíð hans
hjá félaginu hangir á bláþræði -JKS
ENGLAHD
Ronny Rosenthal skoraði eftir
aðeins 36 sekúndur fyrir Watford
gegn Grimsby. Þetta reyndist
sigurmark leiksins.
Dennis Bergkamp, Arsenal, og
Chris Sutton, Blackbum, eru
markahæstir í úrvalsdeildinni
með 10 mörk hvor.
í dcildunum fjórum á Englandi
hefur tveimur liðin ekki enn
tekist að vinna leik. Þetta eru
Huddersfield og Doncaster.
Ólafur Gottskálksson fékk
ágæta dóma fyrir leik sinn í
markinu gegn Kilmamock. Hann
þurfti í tvígang að taka á honum
stóra sínum.
Skoska pressan vekur á því
athygli að tveir leikmenn séu nú
í herbúðum Hibemian. Pressan
segir að Bjamólfur hafi komist
vel frá sinu og eigi bara eftir að
falla betur inn í leik liðsins.
Lárus Orri Sigurösson lék að
vanda allan leikinn með Stoke
sem tapaði á heimavelli fyrir
Sunderland.
Þorvaldur Örlygsson hjá
Oldhan lék ekki með í jafnteflinu
gegn Southend. Hann á við
meiðsl að striða.
Danny Wilson er orðinn valtur i
sessi í starfi framkvæmdastjóra
Bamsley. Liðiö er farið að líta í
kringum sig og þykir Bryan
Hamilton, einvaldur n-írska
landsliðsins .liklegur kandíat.
Motherwell-Aberdeen 1-2
Celtic-St. Johnstone 2-0
Dundee Utd.-Rangers . 2-1
Kilmamock-Hibemian 2-1
Celtic 9 7 0 2 19-8 21
Rangers 9 6 2 1 30-12 20
Hearts 9 6 0 3 19-11 18
Hibernian 10 3 3 4 18-15 12
St. Johnst. 10 3 3 4 8-12 12
Dunferml. 9 3 3 3 14-23 12
Kilmamock 10 3 2 5 7-19 11
Dundee Utd 10 2 4 4 16-18 10
Aberdeen 10 2 3 5 11-17 9
Motherwell 10 2 2 6 13-20 8
Celtic komiö í efsta sætið
Glasgow Rangers tapaði fyrsta leik sínum á tíma-
bilinu í skosku úrvalsdeildinni. Liðið sótti Dundee
United heim og laut í lægra haldi.
Heimamenn komust yfir á 17. minútu með marki
frá Robbie Winters. ítalinn Marco Negri jafnaði fyr-
ir Rangers sem var jafnframt 23. mark hans á tíma-
bilinu. Steve Pressley skoraði siðan sigurmark
Dundee United.
Henrik Larson og Simon Donnelly skoruðu fyrir
Celtic gegn St. Johnstone. Celtic komst i efsta sætið
en liðiö hefur ekki beðið ósigur í 13. leikjum.
-JKS
Gaman að skora
„Það var gaman að skora mark í fyrsta leik sínum með liðinu. Ég held
að ég hafi komist vel frá leiknum. Markvörður Kilmamock varði ein 3-4
skot frá mér á þeim tíma sem ég var inná. Það má því alveg segja að ég
hafi nýtt tímann vel,“ sagði Bjamólfur Lámsson hjá Hibemian í samtali
við DV í gær.
Bjamólfur kom inn á þegar 25 mínútur voru til leiksloka og sagðist við
DV jafnvel vera aö gera sér vonir um að verða í byrjunarliðinu í næsta
leik en miðja liðsins hefur verið slök í síðustu leikjum.
„Ég er aÚtaf tilbúinn þegar kallið kemur. Við töpuðum þarna þriðja
leik okkar í röð en samt eru við í fjórða sætinu," sagði Bjamólfur.
-JKS
Larson skoraöi fyr-
ir Celtic.