Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1997, Side 7
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1997
2?
DV
íþróttir
Haraldur
æfírmeð
Elfsborg
ftam að helgi
DV, Svíþjóð:
Skagamaðurinn Haraldur
Ingólfsson er
þessa dagana
staddur í
Svíþjóð.
Ákveðið hefur
verið að hann
verði við
æfíngar hjá
Elfsborg fram
að næstu helgi.
Haraldur hittir þar fyrir
Kristján Jónsson sem leikið
hefur með liðinu undanfarin tvö
ár.
Á tímabili var haldið að
Haraldur væri á leiðinni til
enska liðsins Luton en ekkert
varð af því.
Miklar hræringar
Mótinu er nú lokið og byrja í
kjölfarið miklar hræringar á
leikmannamarkaðnum.
Stóru liðin eru farin að líta í
kringum sig og er aldrei að vita
nema þau eigi eftir að líta til
íslands í þeim efnum
-JKS/EH
Grasshoppers
í efsta sætinu
í Sviss
Grasshoppers hefur tveggja
stiga forystu í svissnesku knatt-
spyrnunni með 36 stig. Servette
hefur 34 stig og hefur ekki í
mörg ár komið jafn sterkt til
leiks og veitir Grasshoppers
harða keppni. Lausanne kemur
þar á eftir en þessi þrjú lið skera
sig nokkuð úr.
Kriens-Carouge................2-0
Servette-Basel...............4-1
St. Gallen-Luzern ............0-0
Xamax-Grasshoppers............1-2
Sion-Aarau ...................2-3
FC Ziirich-Lausanne...........0-0
-JKS
Z* HOllAND
Eindhoven-Maastricht .
Doitinchem-Heerenveen
Utrecht-Nijmegen....
Sparta-Groningen ....
Waalwijk-Volendam ...
Twente-Roda ........
Vitesse-Fortuna.....
Ajax-Feyenoord .....
Staða efstu liða:
Ajax 10 11 0 0 42-3 33
PSV 12 8 4 0 39-12 28
Heerenveen 12 7 3 2 20-12 24
Vitesse 11 6 3 2 26-18 21
5-0
1-2
2-4
1-1
1-1
1-2
1-0
4-0
X* FRAKKIANP
Paris SG-Lens................2-0
Metz-Montpellier.............0-1
Bastia-Marseille ............1-1
Lyon-Toulouse................0-0
Rennes-Strassborg ...........3-1
Chateauroux-Guingamp ........2-2
Cannes-Le Havre..............1-1
Monaco-Auxeree ..............0-1
Staða efstu liða:
Parls SG 13 9 3 1 28-10 30
Metz 13 8 2 3 20-11 26
Bordeaux 12 8 2 2 19-13 26
Marseille 13 7 3 3 17-10 24
Lens 13 6 3 4 15-12 21
Monaco 13 6 2 5 18-13 20
Alit hefur gengiö á afturfótunum hjá Dortmund. Hann var því kærkominn sigurinn gegn Hansa Rostock. Myndin er
frá leiknum og sýnir hún Andy Möller eiga skot að marki Rostock-liðsins.
Reuter-mynd
Þýska knattspyrnan:
Mikilvægur sigur
hjá Herthu og
Eyjólfur skoraði
- Kaiserslautern heldur sínu striki og hefur fjögurra stiga forystu
Eyjólfur Sverrisson og
félagar hans í Herthu
Berlin unnu afar mikil-
vægan sigur gegn Karls-
ruhe í þýsku úrvalsdeild-
inni um helgina. Ekki
blés nú byrlega fyrir
Herthu í byrjun því Marc
Keller náði forystunni
fyrir Karlsruhe strax á 2.
múnútu leiksins. Það var
ljóst strax í upphafí síðari
hálfleiks að leikmenn
Herthu ætluðu að selja sig
dýrt. Brian Roy jafnaði á
56. minútu og átta mínút-
um fyrir leikslok kom
Eyjólfur Herthu yfir.
Michael Preetz rak enda-
hnútinn á góðan sigur
þegar hann bætti við
þriðja markinu á
lokamínútunni.
Röber undir álagi
Júrgen Röber, þjálfari
Herthu, var undir miklu
álagi allan leikinn en ef
lið hans hefði tapað voru
dagar hans hjá því taldir.
Ég vil þakka leikmönn-
um liðsins fyrir frábæra
baráttu. Þetta er vonandi
upphafið að einhverju
meira,“ sagði Röber.
Evrópumeistarar Dort-
mund náðu að rétta úr
kútnum gegn Hansa
Rostock enda tími kom-
inn til. Liðið hafði fyrir
þennan leik ekki unnið í
sjö leikjum í röð. Andreas
Möller skoraði tvö af
mörkum Dortmund sem
var betra liðið í leiknum.
Gott gengi hefur verið á
Bayern og veitir liðið
Kaiserslautem harða
keppni í toppharáttunni.
Carsten og Basler skor-
uðu mörkin gegn Werder
Bremen.
„Við erum á réttri leið
og i þessum leik var liðið
oft að gera mjög góöa
hluti. Ég er bjartsýnn á
framhaldið," sagði
Trappatoni þjédfari Bæj-
ara.
-JKS
AUSWWtÍKI
Sturm Gra-Salzburg ..........l-o
Admira/Wacker-Lustenau.......l-l
Tirol-Austria................2-1
Rapid-LASK ..................3-1
Ried-Graz....................0-0
Sturm 16 11 4 1 35-9 37
GAK 16 9 3 4 29-12 30
Austria 16 7 4 5 22-25 25
LASK 16 7 3 6 28-26 24
Rapid 16 7 3 6 19-21 24
Salzburg 16 6 3 7 24-19 21
Ried 16 5 5 6 16-22 20
Tirol 16 5 3 8 20-24 18
Lustenau 16 3 6 7 19-27 15
Admira 16 2 2 12 10-41 8
Helgi Kolviösson lék allan leikinn í
vöm Lustenau og var einn besti
maður liðsins. „Það gekk ekkert, við
áttum sláar- og stangarskot og sóttum
allan timann en þeir skomðu tvö
mörk úr skyndisóknum. Það vantar
sjálfstraust í liðið eftir nokkra
tapleiki í röð og þá hafa lykilmenn
verið að koma inn aftur eftir meiðsli.
Við mætum botnliöinu Admira næst
og þar verðum viö að vinna,“ sagöi
Helgi við DV. Vo
'!•< SVÍÞJÓO
Elfsborg-Örgryte 0-1
Degerfors-Öster . .2-2
Gautaborg-Helsingborg . . .2-2
Vesterás-Örebro 2-2
Malmö-AIK .... 0-0
Norrköpmg-Trelleborg 0-0
Halmstad-Ljungskile . 3-0
Lokastaða - efstu og neðstu liða
Halmstad 26 17 1 8 48-25 52
Gautaborg 26 14 7 5 48-30 48
Malmö 26 12 10 4 48-28 46
Örebro 26 13 7 6 43-34 46
Örgryte 26 12 7 7 34-29 43
Öster 26 4 11 11 28-44 23
Vásterás 26 6 5 15 26-49 23
Degerfors 26 4 8 14 29-47 20
Ljungskile 26 5 5 16 31-57 20
Öster leikur við Djurgárden og
Vesterás gegn Hácken um laus sæti í
úrvalsdeildinni að ári.
Páll Guómundsson, sem hefur leikið
með norska liðinu Raufoss, hefur aö
undanfömu æft með örgryte
£»« PaHMÖRK
AB-Vejle . 3-2
AGF Aarhus-Álaborg 4-1
FC Köbenhavn-Herfólge . 3-1
Lyngby-Aarhus Fr. .0-2
Odense-Silkeborg . 1-3
Ikast-Bröndby 2-4
Silkeborg 14 8 6 0 24-11 30
Köbenhavn 14 8 5 1 32-17 29
Bröndby 14 9 1 4 37-19 28
Vejle 14 9 0 5 25-19 27
AB 14 6 6 2 27-17 24
AaB 14 5 4 5 22-23 .19
Lyngby 14 5 4 4 25-31 19
AGF 14 5 2 7 22-23 17
Ikast 14 4 2 8 23-37 14
Aarhus Fr. 14 3 2 9 21-28 11
Herfólge 14 3 2 8 17-31 11
OB 14 0 4 10 12-29 4
11. sigurinn í rö5
Ajax vann í gær sinn 11. sigúr.
í hollensku deildinni. Liðið hef-
ur örugga forystu og tvo leiki
inni á næsta lið. Ajax stefnir
hraðbyri á meistaratitilinn.-JICS
--------------------------"TT
QHÝiKaHMP
Wolsburg-Bielefeld.........2-0
Stevanovic, Greiner.
Dortmund-Rostock ...........3-2
Kohler, Möller 2 - Dowe, Baumgart.
Hertha Berlín-Karlsruhe .... 3-1
Roy, Eyjólfur, Preetz - Keller.
Bayern-Bremen................2-0
Jancker, Basler.
Hamburg-1860 Miinchen .... 1-2
Cardoso - Malz, Cerny.
Gladbach-Leverkusen ........ 2-2
Petterson, Anderson - Meijer,
Feldhoff.
K’lautern-Duisburg...........1-0
Marschall.
Schalke-Bochum ..............2-0
Wilmots, Goossens.
FC-Köln-Stuttgart............4-2
Vladoio 2, Tretschok, Roesele -
Poschner, Raducioiu.
Staöan:
Kaisersl. 12 9 2 1 25-12 29
B. Múnchen 12 7 4 1 27-13 25
Schalke 12 6 3 3 14-12 21
Rostock 12 6 2 4 19-13 20
Stuttgart 12 5 3 4 26-18 18
Wolsburg 12 5 2 5 16-18 17
Duisburg 12 5 2 5 11-13 17
Leverkusen 12 4 4 4 21-17 16
Hamburg 12 4 4 4 18-19 16
Bielefeld 12 5 0 7 16-17 15
1860 M. 11 4 3 4 16-20 15
Gladbcah 12 3 5 4 20-20 14
Dortmund 12 3 4 5 18-17 13
FC Köln 12 4 1 7 18-25 13
Karlsruhe 11 3 3 5 18-25 12
Hertha 12 2 3 7 11-23 9
£•: 5PÁNW
Atletico-Espanyol .............0-2
Deportivo-Celta Vigo...........1-1
Real Betis-Compostela ......... 1-0
Salamanca-Zaragoza............. 1-2
Real Sociedad-Merida...........2-1
Valencia-Oviedo............... 1-1
Sporting Gijon-Bilbao .........1-2
Barcelona-Santander ...........2-0
Tenerife-Valladolid ............1-i
Mallorca-Real Madrid......í kvöld
Staða efstu liða
Barcelona 8 7 1 0 20-6 22
Real Madrid 8 5 2 1 12-3 17
Espanyol 8 4 4 0 14rA 17
Sociedad 8 5 1 2 14-8 16
Celta 8 4 3 1 15-9 15
Atletico 8 4 2 2 20-8 14
Mallorca 7 4 2 1 16-8 14
Real Betis 8 3 3 2 12-14 12
Bilbao 8 2 5 1 8-8 11
Tenerife 8 3 2 3 10-13 11
Valerenga
bikar-
melstari
Válerenga varð í gær norskur
bikarmeistari í knattspyrnu þeg-
ar liðið sigraði Strömsgodset,
4-2, í úrslitaleik keppninnar í
Ósló.
Válerenga, sem vann sér sæti
í úrvalsdeildinni fyrir nokkru,
kom miklu beittara til leiks og
eftir fjögurra mínútna leik hafði
liðið náð forystunni. Markið
skoraði Kjell Roar Kaasa. Strax í
upphafi síðari hálfleik skoraði
Espen Haug annað mark Váler-
enga.
Strömsgodset, sem lenti í
þriðja sæti í úrvalsdeildinni,
skoraði tvö mörk á þriggja mín-
útna leikkafla og jafnaði metin.
Þar var að verki í bæði skiptin
Marco Tanasic sem lék fyrir
nokkrum árum með Keflvíking-
um.
Hinn 22 ára gamli Espen
Muses kom Válerenga á ný yfir á
62. mínútu og Björn Arild
Levemes skoraði fjórða markið
með þrumuskoti af 30 metra
færi.
KR-ingurinn Brynjar Gunn-
arsson geröi sem kunnugt er á
dögunum fjögurra ára samning
við Válerenga og heldur fljótlega
alfarinn utan til liðsins. Missir
KR-inga er mikill.
-JKS