Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1997, Side 7
FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 K » - *, f t■ i;i I r Tti* dagskrá miðvikudags 12. nóvember 23 SJÓNVARPtÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.15 Saga Noröurlanda (7:10). 16.45 Leiöarljós (765) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. 18.30 Nýjasta tækni og visindi. í þættinum verður fjallað um fjar- læknisþjónustu, sjálfstýröa drátt- arvél, alheimssímakerfi, riður- annsóknir, þjálfun lestarstjóra og geimdaginn, 22. maí. Umsjón: Sigurður H. Richter. 19.00 Hasar á heimavelli (9:24) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk Brett Butler. Þýðandi Matthías Kristiansen. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Helgi E. Helgason. Dagskrárgerð Þuríður Magnúsdóttir. 21.05 Afhjúpanir (26:26) (Revelations II). Breskur myndaflokkur um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn eru Jóhann Guð- laugsson og Kristin Ólafsdóttir og dagskrárgerð er i höndum Arnars Þórissonar og Kolbrúnar Jarls- dóttur. 22.00 Brautryöjandinn (9:9) Breskur myndaflokkur um ævi Cecils Rhodes. Leikstjóri er David Drury og aðalhlutverk leika Martin Shaw, Neil Pearson, Frances Barber, Ken Stott og Joe Shaw. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum kvöldsins í Nissan-deild- inni. 23.40 Dagskrárlok. Það er alltaf hasar á heima- velli hjá henni Grace Kelly og fjölskyldu hennar. 9.00 Línurnar i lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Strýtukollar (e) (The Conehe- ads). Beldar og Prymaat eru sendiherrar frá stjörnunni Remu- lak sem er pláneta í Strýtusól- kerfinu í 26 Ijósára fjarlægð frá jörðu. Aðalhlutverk: Dan Ackroyd og Jane Curtin. Leik- stjóri Steve Barrow. 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 NBA-molar. 15.35 Ó, ráöhús! (12:24) (e) (Spin City). 16.00 Prins Valíant. 16.25 Steinþursar. 16.50 Súper Maríó-bræöur. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHills 90210 (7:31). 19.00 1920. 20.00 Á báöum áttum (7:18) (Relati- vity). 20.55 Ellen (2:25). Vinkona okkar allra, Ellen Morgan, er komin aft- ur ásamt félögum sínum. Þætt- irnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 21.30 Tveggja heima sýn (4:23) (Mil- lennium). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). Nýr vikulegur íþróttaþáttur á dagskrá Stöðvar 2. Fjallaö er um alls kyns íþróttir um víða veröld. 23.40 Strýtukollar (e) (The Conehe- ads). Beldar og Prymaat eru sendiherrar frá stjömunni Remu- lak sem er pláneta í Strýtusól- kerfinu i 26 Ijósára fjariægð frá jörðu. Aðalhlutverk: Dan Ackroyd og Jane Curtin. Leik- stjóri Steve Barrow. 1.05 Dagskrárlok. 17:00 Spítalalíf (41:109) (e) (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn (24:28) (Gillette World Sporl Specials). Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá hefðbundnum og óhefð- bundnum íþróttagreinum. 18.00 Golfmót i Bandaríkjunum (23:50) (e) (PGA US 1997 - United Airiines Hawaiian Open). 19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Highlights). Svipmyndir úr leikj- um í 4. umferð. 20.00 Hnefaleikar (e). Útsending frá Las Vegas í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru þungavigtarkapparnir Evander Holyfield (heimsmeistari WBA) og Michael Moorer (heimsmeist- ari IBF). Af öðrum boxurum sem koma við sögu má nefna Wilfredo Vazquez (featherweight) og Nate Miller (cruiserweight). Strandgæslumenn sigla ekki alltaf lygnan sjó. 22.00 Strandgæslan (19:26) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglu- menn í Sydney í Ástralíu. 22.50 Spitalalíf (41:109) (e) (MASH). 23.15 Sjáöu mig (e) (Watch Me). Eró- tísk mynd úr Playboy- Eros safn- inu. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Dagskrárlok. Lokaþáttur Brautryöjandans er í kvöld. Sjónvarpið kl. 22.00: Brautryðjandinn kveður Það er komið að lokaþætti mynda- flokksins Brautryðjandans þar sem rakinn hefur verið æviferill Cecils Johns Rhodes sem uppi var á árunum 1853-1902. Hann var metnaðargjarn maður, gæddur ríkum persónutöfrum og reyndist einn helsti frumherji ný- lenduveldis Breta í sunnanverðri Afr- íku. Tíu árum eftir að hann kom þangað var land á stærð við Evrópu nefnt í höfuðið á honum, Rhodesia. Um þrítugt var Rhodes auðugasti maður hins vestræna heims - og um leið einhver eftirsóttasti piparsveinn í heimi. Þokkafull og gáfuð stjóm- málakona, Catherine Radziwill prinsessa, heillaðist af unga mannin- um en þegar hún komst að hinu sanna um líf hans og stjómmálastörf breyttist ást hennar og aðdáun í hat- ur og vilja til að knésetja hann. Saga Cecils Rhodes er um leið saga Suður- Afríku og aðskilnaðarstefnunnar. Þessi níu mynda flokkur frá BBC var tekinn upp í Suður-Afríku og sýnir hvernig einum manni tókst að móta örlög heillar heimsálfu. Leikstjóri er David Drury og með aðalhlutverk fara Martin Shaw, Neil Pearson, Frances Barber, Ken Stott og Joe Shaw. Stöð 2 kl. 20.50: íþróttir um allan heim Það er fleira íþróttir en enska knattspym- an. í þættinum íþróttir um allan heim er farið vítt og breitt um heim- inn og allt sem heitir íþróttir skoðað. Víða um heim era öðravísi íþróttir stundaðar. Viö sjáum torfukast og þúfuhlaup og hver veit nema að uppruni hnefaleikanna verði kannaður. Þama verða siglingamenn heimsóttir og fylgst með þeim keppa, einnig sjáum við súmóglímukappa á fullri ferð og svo má lengi telja. Það er óhætt að segja að þessi þáttur uppfylli í þættinum fþróttir um allan óskir okkar um fjöl- heim veröur uppruni hnefa- breyttan íþróttaþátt. leika rakinn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Tónaflóö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar. eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimspekisamræöur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Blöndukúturinn. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Til upprunans. Fléttuþáttur um Árneshrepp á Ströndum. 23.20 Kvöldstund meö Leifi Þórarins- syni. 24.00 Fréttir. 00.10Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. -Hér og nú. 08.20 Morgunútvarpiö. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor- ir! Umsjón: Fjalar Siguröarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Handboltarásin. Fylgst meö leikjum á íslandsmótinu í hand- knattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok fréttakl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. Itarieg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auölind. (e) 03.00 Sunnudagskaffi. (e) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Net- fang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guömundsson. ívar meö vandaöan og góöan „eftir hádegi“ þátt. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. AÖ lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morgunstund með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt I hádeginu. 13.30 Siódegisklasslk. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- fsk tónlist. 21.00 Óperuhöllin (e): La rondine eftir Giacomo Puccini. A6al- hlutverk: Roberto Alagna og Angela Gheorghiu. Stjórnandi: Antonio Pappa- no. Þessi hljóðritun var nýveriö kosin diskur ársins af gagnrýnendum tímarits- ins Gramophone. Umsjón: Davíö Art Sigurösson. 24.00 Klasslsk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jó- hanni 10.00 - 12.00 Katr- ín Snæhólm á Ijúfu nót- unum meö róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í til- veruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sfgilt FM 94,3 meö Ölafi Elíassyni FM957 07-10 Þór & Steini, Prír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Bjöm Markús 22-01 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 07:00 • Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 - Simmi kutl. 13:30 - Dægurflögur Þossa. 17:03 - Úti aö aka meö Ragga Blö. 18:00 - X- Dom- inos listinn Top 30. 20:00 - Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna . 23:00 - Lassie-rokk&ról.. 01:00 - Ró- bert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport^ 07:30 Football 09:00 Sports Car: China Zhuhai Intemational Race ‘9710:30 Bobsleigh: World Cup 12:00 Fun Sports 12:30 Tennis 13:00 Tennís: ATP Tour World Championship 16:30 Motorsports 17:30 Tennis: ATP Tour World Championship 18:30 Tennis: ATP Tour World Championship 20:00 Football 22:00 Football 23:00 Golf: European Challenge Tour - Estoril Grand Final 00:00 Olympic Games 00:30 Close Bloomberg Business Newsi/ 23:00 World News 23:12 Rnancial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Rnancial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 World News NBC Super Channel / 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC’s European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBC's US Squawk Box 14:30 Executive Lifestyles 15:00 The Art and Practice of Gardening 15:30 Awesome Interiors 16:00 Time and Again 17:00 National Geographic Television 18:00 VIP 18:30 the Ticket NBC 19:00 Dateline NBC 20:00 Euro PGA Golf 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O'Brien 23:00 Later 23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Internight 02:00 VIP 02:30 Europe Ö la carte 03:00 The Tcket NBC 03:30 Talkin’ Jazz 04:00 Europe Ö la carte 04:30 The Ticket NBC VH-1/ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Fíve at five 17:30 VH-1 Review 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Soul Vibration 21:00 Playing Favourites 22:00 Greatest Hits Of... 23:00 VH-1 Country 00:00 The Nightfly 01:00 VH-1 Late Shift 06:00 Hit for Six Cartoon Network t/ 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 11:30 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Delective 13:30 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engíne 14:30 Biinky Bill 15:00 The Smurfs 15:30 The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones BBC Primet/ 05:00 Career Considerations 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Mortimer and Arabel 06:45 Blue Peter 07:10 Grange Hill 07:45 Readv, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 EastEnders 10:00 Vanity Fair 10:55 Prime Weather 11:00 Who'll Do the Pudding? 11:25 Ready, Steady, Cook 11:55 Style Challenge 12:20 Home Front 12:50 Kilroy 13:30 EastEnders 14:00 Vanity Fair 14:55 Prime Weather 15:00 Who'll Do the Pudding? 15:25 Mortimer and Arabel 15:40 Blue Peter 16:05 Grange Hill 16:30 Wildlife: Dawn to Dusk 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 EastEnders 18:30 Visions of Snowdonia 19:00 Porridge 19:30 The Vicar of Dibley 20:00 Clarissa 21:00 BBC World News: Weather 21:25 Prime Weather 21:30 Sir John Betjeman 22:30 The Essential History of Europe 23:00 Bergerac 23:55 Prime Weather 00:00 Panel Painting 00:30 Matisse and the Problem of Expression 01:00 Picasso's Collages 01:30 Chardin and the Still Life 02:00 Tba 04:00 Tba Discovery t/ 16:00 The Diceman 16:30 Driving Passions 17:00 Ancient Warriors 17:30 Beyond 2000 18:00 Deadly Australians 18:30 Deadly Australians 19:00 Arthur C. Clarke's World of Strange Powers 19:30 Disaster 20:00 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 20:30 Super Natural 21:00 Unexplained: UFO 22:00 Zulu Wars 23:00 Extreme Machines 00:00 Flightline 00:30 Driving Passions 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Close MTVi/ 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 So 90's 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 Collexion - Spice Girfs 19:30 Top Selection 20:00 The Real World 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 The Head 23:00 Yoi MTV Raps Today 00:00 MTV Unplugged 00:30 MTV Tumed on Europe 01:00 Night Videos Sky News \/ 06:00 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY Worid News 12:00 SKY News Today 13:30 Sky Destinations: Caribbean Island Hopping 14:00 SKY News 14:30 Parliament Live 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Uve At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC Worid News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY Worid News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Reuters Reports 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News Tonight CNNi/ 05:00 CNN This Morning 05:30 Insight 06:00 CNN This Moming 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Moming 07:30 Worid Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz Today 09:00 World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 Worid News 10:30 Worid Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 12:30 Science and Technology 13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Larry King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 World News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 17:30 Earlh Matters 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 Wortd News 20:30 Q & A 21:00 Worid News Europe 21:30 Insight 22:00 World Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNN World View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Larry King 03:00 Worid News 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TNT / 19:00 Kiss Me Kate 21:00 The Bogie Man - a Bogart Season 23:00 Dark of the Sun (LB) 01:00 Invasion Quartet 02:45 The Journey Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dapur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburöir. 17:00 Llf I Orðinu Biblfufræðsia með Joyce Meyer. 17:30 Helmskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskalliö (A Cali To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Trúarskref (Slep of faith) Scott Stewart. 20:30 Lff í Oröinu Bibliufræðsia með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viötól og vitn- isburöir. 21:30 Kvöldljós Endurtekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Llf í Orðlnu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofiö Drottln (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP / Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.