Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 8
FOSTUDAGUR 14. NOVEMBER 1997 Stórar Stelpur j Kvennasveitin Spice Girls heFur |látið umboðsmann sinn, Simon [ Fuller, Fjúka eFtir að hann kom þeim á toppinn. Simon þessi þykir haFa unnið Frábært starF í því að markaðssetja stúlkurnar og eru auðævi þeirra til marks um það. Kryddstúlkurnar ætla ekki að ráða annan umboðsmann í bráð og vilja nú sjálFar vera við stjórnvölinn þegar kemur að markaðssetningu á tónlist sinni. Samkvæmt kjaFtasögunum þá borguðu Spice Girls Fyrrum umboðsmanni sínum einar 10 milljónir punda Fyrir það eitt að taka pokann sinn. Hootie and The BlowFish Hljómsveitin Hootie and The BlowFish heFur nú tekið nýjustu tækni upp á arma sína og ætla að senda Frá sér svokallaðan DVD disk. i honum verður að Finna viðtöl við sveitina, myndbandsupptökur aF þeim baksviðs á tónleikum og Fleira sem hörðustu aðdáendur sveitarinnar verða sjálFsagt ánægðir með að komast í. ¦v TónleikaFerðalög stórstirna Billy Joel, Elton John og Garth Brooks ætla allir að heFja tpnleikaFerðalög um heiminn á nýju ári. Billy Joel heFur tónleikaFerð sína þann 27. næstkomandi í Portland en mun svo slást í Fbr með Elton John á Ferð hans um Asíu, Evrópu og Astralíu. Garth irooks mun heFja tónleikaFerðalag sitt í Bandaríkjunum og slær ekki af Fyrr en í október á næsta ári. :ramtfðarhljómar tretlands Breski plötusnúðurinn Derek Dahlarge er væntanlegur hingað til lands í lok nóvember. Derek í boði (mw% "9 *g> 15 W <m*m **>s www.toop'W.is" ....-*' >C * * * Vikur Lag r-Tytjándn 1 8 9 6 SPICEUPYOURUFE SPICEGIRLS 2 5 16 3 THUNDERBALL QUARASHI 3 1 1 1 7 JOGA BJÖRK 4 4 14 3 PRUMPUFOLKIÐ DR. GUNNI 5 2 3 5 REYKJAVIKURNAETUR BOTNLEÐJA 6 10 12 5 TRÚIR ÞÚ Á ENGLA BUBBI MORTHENS 7 7 - 2 HITCHIN' A RIDE GREEN DAY 8 3 2 8 SÆLAN SKITAMORALL 9 1 JAMES BOND THEME Ny'u á ,i4td MOBY 10 13 J 19 5 PERLUR OG SVIN EMILIANA TORRINI 11 1 MOUTH BUSH 12 11 6 8 TURN MY HEAD LIVE 13 9 4 6 PUT YOUR HAND WHERE MY EYES... BUSTA RHYMES 14 6 5 5 FLAUELSFÖT NÝ DÖNSK 15 1 SANGFEZI WYCLEFJEAN 16 1 KLAEDDU ÞlG NÝ DÖNSK 17 17 - 2 ON HER MAJESTYS SECRET S.. PROPELLERHEAD & DAVID .. 18 19 35 4 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS 19 20 20 6 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES 20 21 - 2 ÉG OG PÚ SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 21 23 23 7 FLY SUGAR RAY 22 12 11 5 AHYGGJULAUS LAND OG SYNIR 23 37 38 3 1 IKNOWWHEREITSA Hástbkk vikunnar ALLSAINTS 24 14 7 8 CANDLE IN THE WIND ELTON JOHN 25 25 28 3 PHENOMENON LLCOOLJ 26 29 31 3 THELL HIM CELINE DION 8. BARBARA STREISAND 27 16 15 4 AVENUES REFUGEE CAMP & PRAZ 28 28 29 4 XANADU ÝMSIR/TIL STYRKTAR GEBHJÁLPAR 29 15 8 10 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA 30 1 ÉG SKRIFA PÉR SKILABOÐ k KAMPAV.. HELGI BJÖRNSSON 31 1 JUSTFORYOU M-PEOPLE 32 34 37 4 LATE 1N THE DAY SUPERGRASS 33 31 - 2 HELPTHEAGED PULP 34 27 - 2 BARRY„GALAXY" GUSGUS 35 35 - 2 RAINCLOUD LIGHTHOUSE FAMILY 36 18 18 8 GOTTIL IT*S GONE JANET JACKSON 37 24 17 7 SÉ PIG ALDREI MEIR GREIFARNIR 38 .iaU 1 YOU'VEGOTAFRIEND BRAND NEW HEAVIES 39 llft'Mw 1 OH LA LA COOLIO 40 40 - 2 DEADWEIGHT BECK j ' t ¦' ' setti nýlega saman breiðskíFuna Future Sound oF UK sem inniheldur rjómann aF öllu því besta sem er að gerast í Big Beat steFrjunni um þessar mundir. Derek er maðurinn á bak við .^-nljómsveitina CeaseFire og er einn aF Wall oF Sound-genginu alræmda. AF Wall oF Sound er það að Frétta að Propellerheads eru væntanlegir hingað til lands í desember og eru sjálFsagt margir sem bíða þess í oFvæni. Les Rythmes Digitales rraiiska hljómsveitin Les Rythmes Digitales sem halda áttj. tónleika hér á landi þann 20. nóvember þessa mánaðar heFur orðið að Fresta tónleikum sínum þar til í byrjun næsta árs. Dað var brugðið á þetta ráð sökum mikilla anna hjá iljómsveitinni. Les Rythmes Digitales eiga hið vinsæla lag Jaques your body sem er mikið leikið í útvarpi þessa dagana. Jaques Lu Cont, Forsprakki sveitarinnar, sagðist Rka til að koma til Islands og eFur heitið því að líFga heldur ESetur upp á landsmenn í skammdeginu þegar Les Rytmes Digitales koma hingað. i >S IUS íollistahópurinn Gus Gus lét á dögunum bandaríska •<»-»a(pptökustjórann Gi Gi Galaxy enaurhljóðblanda lag sitt Barry ^^sefi er að Finna á breiðskíFunni PoTydistortion. Lagið er samið til heiðurs gömlu Ijallöðukempunni Barry White sem heillað heFur ^Eonlistarunnendur í gegnum tíðina" e5 djúpri og karlmannlegri íassarödd sinni. Annars er það af Gus Gus að Frétta að tónleikaFerðalag þeirra um heiminn, er hóFst í Stapa Fyrr í mánuðinum, er nú í Fullum gangi og er það hið mesta sem íslensk Ijómsveit heFur lagt í Fyrr og síðar. Gus Gus leggur til tvö remix" á nýrri breiðskíFu SúreFnis sem út kemur á næstu dögum. Það eru þeir AlFred More, Herb Legowitz og Veiran sem unnu remixin. Taktu þátt i vali list- ans í síma 550 0044 @5lðM -^SÍS mm * sc í y'ðustu viki ¦K -K- Staoaoffyrir 2 vikum fslenski lfctírm er wmvtnnwerkefnl Bylojunnar. OV oq Cou-Cob i ísUmii. Hríngtn-r 300 til 400 mjnns i aldrinum 14 til 35 árj. •f 6lki UnoW Bnrifl 9»tur Mfc hringt f ifni 550 0044 oq tíkií * ítt ( vjti listanv ftlmki Ístían «r frumftuttur i rfmmtúd«o>->~ . tflawn i Bvlgjunni kl. 20.00 og er bktur - hverjum FosbioVgÍ ( • ÐV. Ustmrt rr |«rnfr«mt rndurfluttur i Bylgronni í hvcrfum Uugjoiegl kl. W.oo. Ustim 11 birbr, að hluU, f tpjruvarpi MTV sicrrvjrpsitöðvarmnjr. fslemkl hstírm tckur þitt f vjli „Wortd Churt* scm fr jmleiddur er é Radk) Express ( Los AngeVs. F£innig hcfur harm áhrif i EvnSoubsUnn sem birtur er f tónlísUrbUíinu Music & MedU srm er refclð «f b*nd*rfskj tónlisUrbUðinu MbojnL Yhrumsfon meS slw&jnjkonnun: H * IkíóV * HwksdótUr - rTJrnkv«md konnunjr MarkjosdHM DV - TöfvuvtnrrsU: DÓdí - Hjndrlt, heímikUröfkm og yfirumsjcn með framleiðskc ívjr Guomundsson - Tjrknistfóm og frjmleiosU: Pcrste inn ^.w'WgNrsson og fViinn Steinsson - ÚtseridmgJstjám: Xsgeir Kofceinsson og Jóhjm Jöhjnnsson - Kynnif (útvjrpL Ivjr dsson - Kjmnir f sfonvjfpc t'owDungal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.