Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 T*>V Stórar Stelpur setti nýlega saman breiðskífuna Future Sound oF UK sem inniheldur rjómann aF öllu því besta sem er að gerast í Big Beat steFnunni um (jessar mundir. Derek er maðurinn á bak við hljómsveitina CeaseFire og er einn aF Wal) oF Sound-genginu alræmda. AF Wall oF Sound er bað að Frétta að Propellerheads eru væntanlegir hingað til lands í desember og eru sjálFsagt margir sem bíða þess í ofvæni. Kvennasveitin Spice Girls heFur látið umboðsmann sinn, Simon Fuller, Fjúka eFtir að hann kom þeim á toppinn. Simon þessi þykir haFa unnið Frábært starF í þvf að markaðssetja stúlkurnar og eru auðævi þeirra til marks um það. Kryddstúlkurnar ætla ekki að ráða annan umboðsmann í bráð og vilja nú sjálfar vera við stjórnvölinn þegar kemur að markaðssetningu á tónlist sinni. Samkvæmt kjaftasögunum þá borguðu Spice Girls Fyrrum umboðsmanni sínum einar 10 milljónir punda fyrir það eitt að taka pokann sinn. Les Rythmes Digitales ' Franska hljómsveitin Les Rythmes Digitales sem halda átti tónleika hér á landi þann 20. nóvember þessa mánaðar hefur orðið að Fresta tónleikum sínum þar til f byrjun næsta árs. < Pað var brugðið á þetta ráð i sökum mikilla anna hjá hljómsveitinni. Les Rythmes Digitales eiga hið vinsæla lag Jaques your body sem er mikið leikið f útvarpi þessa dagana. Jaques Lu Cont, Forsprakki sveitarinnar, sagðist Wákka til að koma til Islands og hefur heitið þvf að líFga heldur fc—~*“Hjetur upp á landsmenn í skammdeginu þegar Les Rytmes fe Digitales koma hingað. Hootie and BlowFish Hljómsveitin Hootie and The BlowFish hefur nú tekið nýjustu tækni upp á arma sfna og ætla að senda frá sér svokallaðan DVD disk. Á honum verður að Finna viðtöl 'við sveitina, myndbandsupptökur 1 af þeim baksviðs á tónleikum og Fleira sem hörðustu aðdáendur sveitarinnar verða sjálFsagt ánægðir með að komast f. TónleikaFerðalög stórstirna h..."Fjöllistahópurinn Gus Gus lét á dögunum bandarfska -upptökustjórann Gi Gi Galaxy endurhljóðblanda lag sitt Barry ! sepi er að finna á breiðskíFunni l' Polydistortion. I Lagið er samið til heiðurs gömlu ballöðukempunni Barry White sem heillað heFur , ^ tónlistarunnendur í gegnum tíðina með djúpri og karlmannlegri „ ,v bassarödd sinni. Annars er það af Gus Gus að frétta að tónleikaferðalag þeirra um heiminn, er hófst f Stapa fyrr f mánuðinum, er nú f fullum gangi og er það hið mesta sem fslensk l w riljómsveit hefur lagt í Fyrr og I sfðar. Gus Gus leggur til tvö remix á nýrri breiðskfFu SúreFnis sem út kemur á næstu dögum. Fað eru þeir Alfred More, Herb Legowitz og Veiran sem unnu remixin. Billy Joel, Elton John og Garth^ Brooks ætla allir að heFja -tónleikaferðalög um heiminn á nýju ári. Billy Joel hefur tónleikaferð sfna þann 21. jaffÖa' næstkomandi f Portland en mun svo slást f För með Ðton John á ferð hans um Asíu, Evrópu og Ástralfu. Garth •Brooks mun hefja tónleikaferðalag sitt f Bandaríkjunum og slær ekki aF fyrr en f október á næsta ári. Framtfðarhljómar Bretlands Breski plötusnúðurinn Derek Dahlarge er væntanlegur hingað til lands f lok nóvember. Derek Taktu þátt ans f sfma í vali list- 550 0044 ísVnski listlnn er samvinnuverkefnl Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á IslindL Ffringt *r f 300 til 400 rrunns i aldrinom U til 35 ira. af ölki Undinu. Einrig getur Fól< hringt f sfma 550 0044 og tekii bitt ( vali listans. Islenski listinn er Fnjmfluttur i Fimmtudags- '''“'kvöldum i Bylgjunni kl 20.00 og er bfctur i hverjum föstudegi í DV. Listinn er iafnframt endurfluttur i Bjfígjunni i hverjum laugardegi kL UDO. LhWbnn er birtur, að hluta. (tertavarpí MTV sjónvarpsstöávarinnar. íslenski listinn tekur þitt í vali .World Chart* sem framleiddur er af Radio Eapress f Los Angeles. Eirmig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er reklð af bandarfska tónlistarblaðlnu Ðilboard. Yhrumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - TöKuvtnnsIa: Dódó - Handrtt, heimildaröflun og yfínjmsjón með framleiðslu: ívar ’ Guðmundsson - Tzeknistjóm og framleiðsla: þorsteinn Asgetrsson og Kimn Steinsson - Utsendingastjóm: Xsoeir Kofceinsson og Jóhann Jóhannsson - Kyrmir í útvarpi; I var V Gujmundsson - Kyrmir ( sjónvarpi: Róra Dungal í síSustu viki VÖHIf^K Sæti * * * Vikur Tag i 8 9 6 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS 2 5 16 3 THUNDERBALL QUARASHI 3 1 1 7 JOGA BJÖRK 4 4 14 3 PRUMPUFÓLKIÐ DR. GUNNI 5 2 3 5 REYKJAVÍKURNOJR BOTNLEÐJA 6 10 12 5 TRÚIR FÚ Á ENGLA BUBBI MORTHENS 7 7 - 2 HITCHIN’ A RIDE GREEN DAY 8 3 2 8 SÆLAN SKÍTAMÓRALL 9 ..... 1 JAMES BOND THEME /L Nýtt á lista MOBY 10 13 1 19 5 PERLUR OG SVÍN EMILÍANA TORRINI 11 wá m 1 MOUTH BUSH 12 n 6 8 TURN MY HEAD LIVE 13 9 4 6 | PUT YOUR HAND WHERE MY EYES... BUSTA RHYMES 14 6 5 5 FLAUELSFÖT NÝ DÖNSK 15 _____ 1 SANG FÉZI WYCLEF JEAN 1 16 N ý t t 1 KLÆDDU ÉIG NÝ DÖNSK 17 17 - 2 ON HER MAJESTYS SECRET S.. PROPELLERHEAD & DAVID .. 18 19 35 4 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS 1 19 20 20 6 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES 20 21 - 2 ÉG OG FÚ SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 21 23 23 7 FLY SUGAR RAY 22 12 n 5 ÁHYGGJULAUS LAND OG SYNIR 23 37 38 3 1 KNOW WHERE ITS A Hástokk vikunnar ALL SAINTS 24 14 7 8 CANDLE INTHEWIND ELTON JOHN 25 25 28 3 PHENOMENON LLCOOLJ 26 29 31 3 THELL HIM CELINE DION & BARBARA STREISAND 27 16 15 4 AVENUES REFUGEE CAMP & PRAZ 28 28 29 4 XANADU ÝMSIR/TIL STYRKTAR GEÐHJÁLPAR 29 15 8 10 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA 30 te ____ 1 ÉG SKRIFA FÉR SKILABOÐ Á KAMPAV.. HELGI BJÖRNSSON 31 ____ 1 JUST FOR YOU M-PEOPLE 32 34 37 4 LATE IN THE DAY SUPERGRASS 33 31 - 2 HELPTHE AGED PULP 34 27 - _? BARRY „GALAXY“ GUS GUS 35 35 - 2 RAINCLOUD LIGHTHOUSE FAMILY 36 18 18 8 GOTTIL ITS GONE JANET JACKSON 37 24 17 __Z_ SÉ RlG ALDREI MEIR GREIFARNIR 38 ÍIBggl 1 YOU'VE GOTAFRIEND BRAND NEW HEAVIES 39 nvm 1 OH LA LA C00LI0 40 40l -| 2 DEADWEIGHT BECK jj|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.