Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1997, Page 4
28
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1997
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1997
29
íþróttir
„Ég fann mig vel“
Valsmenn unnu öruggan sigur á
HK að Hlíðarenda í gær, 30-24. HK
hélt í við Valsmenn framan af, eink-
um þann tíma sem Sigurður Sveins-
son fékk að ganga laus.
Eftir að Valsmenn tóku hann úr
umferð var mesti sóknarbroddurinn
úr HK-liðinu og Valsmenn stungu
af. Það var Guðmundur Hrafnkels-
son, markvörður Vals, sem átti
stærstan hlut í sigrinum en hann
varði 21 skot auk þess að senda 4
stoðsendingar fram völlinn.
Valsvörnin var einnig sterk með
Sigfús Sigurðsson fremstan í flokki
en af 9 skotum sem vörnin varði tók
hann 5.
Skotnýting HK var líka ekki upp
á marga fiska enda nýttu það aðeins
24 af 58 skotum í leiknum. Vals-
menn spila best þegar þeir fá að
spila hratt, í gær fengu þeir það og
skoruðu líka 12 mörk úr hraðaupp-
hlaupum.
„Þetta var mikiivægur sigur og
raunar nauðsynlegur til að ná að
rífa liðið aftur upp eftir 2 töp i röð.
Ég fann mig vel líkt og aðrir og eft-
ir að við náðum að stoppa Sigga var
þetta öruggt,“ sagði besti maður
leiksins, Guðmundur Hrafnkelsson,
markvörður Vals, eftir leikinn. Sig-
urður Sveinsson var allt í öllu hjá
HK og eins og oft áður heldur hann
sínum mönnum í HK á floti.
-ÓÓJ
„Breytt hugarfar"
- KA í engum vandræðum með Eyjamenn
DV, Eyjum:
„Það sem breyttist frá því að við
vorum rassskelltir hér í bikarnum
fyrr í haust var fyrst og fremst hug-
arfarið. Ég sagði við strákana að
fyrst við brotnuðum ekki þegar við
spiluðum í Zagreb fyrir flmm dög-
um fyrir framan sjö þúsund manns
þá færum við ekki að fara á taugum
fyrir framan nokkur hundruð
manns í Eyjum,“ sagði Atli Hilm-
arsson eftir góðan sigur KA á ÍBV í
Eyjum, 25-31.
„Strákamir stóðu sig mjög vel og
höfðu leikinn í hendi sér. Við lékum
án Leós Amar Þorleifssonar og
Björgvins Björgvinssonar og því
Heimir Guðjónsson skrifaði í
gær undir samning við
Skagamenn.
Heimir
tilÍA
- skrifaði undir í gær
Heimir Guðjónsson, knatt-
spyrnumaður úr KR, skrifaði í
gær undir tveggja ára samning
við Akumesinga. Heimir hefur
lengst af sínum ferli dvaliö í vest-
urbænum en eitt tímabil lék hann
fyrir norðan með KA-mönnum.
Nokkur lið voru á eftir Heimi en
um helgina tók hann af skarið og
gekk í raöir Skagamanna. Ljóst er
að hann mun styrkja liðið sem
misst hefur menn að undanfornu.
Heimir er sjötti leikmaðurinn
sem yfirgefur herbúðir KR-inga.
Hilmar Björnsson er genginn í
Trömso, Rikharður Daðason í
Viking í Stavanger, Brynjar
Gunnarsson í Válerenga, Óskar
Þorvaldsson í Strömgodset og
Ólafur Kristjánsson í danska liöið
AGF.
Á síðustu dögum hafa KR-ingar
hins vegar gengið frá samningum
við Einar Þór Daníelsson, Þor-
stein Jónsson og Guðmund Bene-
diktsson. Einnig em allar líkur á
því Andri Sigurþórsson leiki með
KR-ingum á næsta tímabili. Hann
geröi fyrir skemmstu samning til
vors viö þýska liðið Zwickau og
að honum loknum kemur hann
heim í slaginn. _
kallaði ég á gamla refmn Erling
Kristjánsson. Hann stóð svo sannar-
lega fyrir sínu. Þá er Goldin að
koma sífellt betur inn í leik okkar,“
sagði Atli ennfremur.
Eyjamenn hafa heldur betur haft
tak á KA í gegnum árin. Þetta var
fyrsti sigur norðanmanna á ÍBV í
fjögur ár.
Heimamenn léku ágætlega fram-
an af en Sigtryggur Albertsson var í
banastuði í markinu og lagði grunn-
inn að stórsigri KA.
Vamarleikur ÍBV var gloppóttur
og skyttumar Guðfinnur og Robert-
as skoruðu aðeins þrjú mörk sam-
anlagt. Auk þess var Sigmar Þröst-
ur illa upplagður í markinu. -ÞoGu
Ótrúleg uppákoma átti sér stað í
kvennaleik ÍBV og Hauka í Eyjum
sl. föstudagskvöld þegar gera þurfti
5 mín. hlé á leiknum vegna missætt-
is dómara leiksins!
Þegar 20 sekúndur voru til
leiksloka og staðan 23-24 fyrir
Hauka braust ein stúlka Hauka í
gegnum vörn ÍBV en var stöðvuð.
Útidómarinn dæmdi umsvifalaus
mðning en innridómarinn dæmdi
vítakast. Samkvæmt orðsins hljóð-
an hefúr útidómarinn úrslitavald
þegar dómarana greinir á. En innri-
dómarinn sætti sig engan veginn
við ákvörðun kollega síns og benti í
sífellu á vítapunktinn til að ítreka
dóm sinn. Upphófst nú mikil reiki-
stefna og hnakkrifust dómaramir
úti á miðjum leikvelli, fyrir framan
leikmenn og áhorfendur sem trúðu
ekki eigin augum. Innridómarinn
hafði ekki sagt sitt síðasta orð og
Klaufskir
Víkingar
Það vom óánægöir Víkingar
sem yfirgáfu leikvöllinn eftir
viðureign sína gegn ÍR i Víkinni
í gærkvöld.
Víkingar voru með unninn
leik í höndunum og glopruðu
niður fiögurra marka forskoti á
síðustu mínútum leiksins.
„Við gerðum slæm mistök í
lokin og dómaramir líka en þeir
dæmdu mjög illa á lokakaflan-
um. Það er ekki hægt að tapa
niður svona stórri forystu á
stuttum tíma,“ sagði Rögnvaldur
Johnsen Víkingm' eftir leikinn.
„Við vissum að þeir yrðu erf-
iðir heim að sækja,“ sagði
Matthías Matthíasson, þjálfari
ÍR, eftir leikinn. -Hson
ÍBV (12) 25
KA (15) 31
0-1, 2-2, 5-2, 6-8, 8-9, 9-14, (12-15),
14-15, 18-18,19-22, 20-24, 23-25, 24-27,
25-28, 25-31.
Mörk ÍBV: Zoltan Belánýi 9/2, Har-
aldur Hannesson 4, Hjörtur Hinriks-
son 3, Svavar Vignisson 3, Erlingur
Richardsson 3, Guöfmnur Krist-
mannsson 2, Robertas Pauzuolis 1.
Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 11.
Mörk KA: Jóhann G. Jóhannsson 8,
Vladimir Goldin 7/1, Karim Yala 5,
Sævar Ámason 4, Halldór Sigfússon
3/1, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Sverrir
Bjömsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson
22/1.
Utan vallar: IBV 10 mín., KA 16
mín.,
Rautt spjald: Erlingur Kristjánsson
KA (fyrir 3x2 m.)
Áhorfendur: 315.
Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur
Leifsson. Góðir.
Maður leiksins: Sigtryggur
Albertsson, KA.
rauk að ritaraborðinu þar sem Oli
Ólsen, eftirlitsdómari á karlaleik
ÍBV og KA, sem var strax á eftir
þessum leik, sat í rólegheitum. Óli
sagðist ekki skipta sér af þessu enda
væri hann ekki starfsmaður
kvennaleiksins. Enn þráttuðu dóm-
ararnir um sinn og lá við handalög-
málum þangað til innridómarinn
gaf sig og dómurinn um ruðning
stóð. Þessi dómur hafði afgerandi
áhrif á lokaniðurstöðu leiksins.
Eyjastelpum var nefnilega dæmd-
ur boltinn og þær brunuðu í sókn
og jöfnuðu leikinn á síðustu sek-
úndu leiksins. Þar var að verki Ingi-
björg Jónsdóttir fyrirliði. Eyjastelp-
ur fögnuðu innilega en Haukastúlk-
ur voru vægast sagt bálreiðar út í
dómara leiksins, þá Guðmund Stef-
ánsson og Tómas Sigurdórsson. Þeir
héldu rifrildi sínu áfram að leik
loknum alla leið inn í búningsklefa.
-ÞoGu
Víkingur (11) (24)
ÍR (10) (24)
0-1, 3-2, 6-4, 8-6, 8-8, 10-10
(11-10), 12-10, 13-12, 15-12, 17-13,
20-16, 22-18, 22-21, 23-22, 24-22,
24-24.
Mörk Víkings: Rögnvaldur John-
sen 8/3, Davor Kovalcevic 4, Hjalti
Gylfason 4, Birgir Sigurðsson 3,
Kristján Ágústsson 3, Björn Há-
konarson 1.
Varin skot: Birkir Guðmundsson
14.
Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 10/1,
Jóhann Ásgeirsson 7/5, Frosti
Guðlaugsson 2, Jens Gunnarsson
2, Ólafur Gylfason 1, Ólafur Sigur-
jónsson 1, Brynjar Steinarsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson
19.
Brottvísanir: Víkingur 10 mín., ÍR
2 mín.
Áhorfendur: Um 150.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson, slakir.
Maður leiksins: Ragnar Óskars-
son, ÍR.
Alveg ótrúleg
uppákoma
DV, Eyjum:
Iþróttir
Valur (14) 30
HK (11) 24
1-0, 3-3, 4-5, 6-7, 8-9, 12-9, (14-11),
15-11, 18-12, 20-14, 23-16, 25-17, 26-20,
28-22, 30-24.
Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8/2,
Ingi Rafn Jónsson 5, Valgarö
Thoroddsen 5, Sigfús Sigurðsson 4,
Einar Öm Jónsson 3, Daviö Ólafsson
2, Ari Allanson 1, Július Gunnarsson
1, Thedór Valsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkels-
son 21, Sigurgeir Höskuldsson 1.
Mörk HK: Siguröur Valur Sveinsson
10/5, Alexander Amarsson 4, Ás-
mundur Guðmundsson 3, Jón B. Er-
lingsen 2, Helgi Arason 2, Sigurður
Stefánsson 1, Sindri Sveinsson 1, Ósk-
ar E. Óskarsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 9,
Baldur Baldursson 4. .
Brottvísanir: Valur 10 min., HK 4.
Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og
Stefán Amaldsson, góðir að venju.
Áhorfendur: Um 150.
Maður leiksins: Guðmundur
Hrafnkelsson, markvörður Vals.
Grótta/KR enn í
toppbaráttunni
Grótta/KR sigraði Fram á Seltjamar-
nesi, 15-12, eftir að staðan í hálfleik var
9-6 fyrir heimaliðið.
Mörk KR: Ágústa Edda Bjömsdóttir
6, Helga Ormsdóttir 4, Harpa Ingólfsdótt-
ir 2, Selma Grétcirsdóttir 1, Valdís Fjöln-
isdóttir 1, Kristín Þórðardóttir 1.
Mörk Fram: Þuríður Hjartardóttir 7,
Hekla Daðadóttir 3, Svanhildur Þengils-
dóttir 1, Steinunn Tómasdóttir 1.
í Víkinni sigraði FH lið Víkings,
16-19, en í hálfleik var staðan 8-11 fyrir
FH.
Halla María Helgadóttir og Heiðrún
Guðmundsdóttir skomðu fimm mörk
hvor fyrir Víking. Heiða Erlingsdóttir
skoraði þrjú mörk. Dagný Skúladóttir og
Drífa Skúladóttir gerðu fiögur mörk
hvor fyrir FH og Guðrún Hólmgeirsdótt-
ir skoraði þrjú mörk.
Stjaman lagði Val að Hlíðarenda,
20-25. Valsstúlkur veittu Stjörnunni
harða keppni í fyrri hálfleik en í hálfleik
var staðan 12-13 fyrir Stjömuna.
Gerður B. Jóhannsdóttir var marka-
hæst Valsstúlkna með sex mörk. Brynja
Steinsen skoraði 4 og þær Anna G. Hall-
dórsdóttir og Þóra B. Helgadóttir skor-
uðu þijú mörk hvor.
Inga Tryggvadóttir skoraði sjö mörk
fyrir Stjömuna. Ragnheiður Stephensen
skoraði sex mörk og Herdís Sigurbergs-
dóttir fimm.
-JKS
Dagur Sigurðsson leikur ekki með gegn Júgóslövum:
Handarbrotinn
Dagur Sigurðsson handarbrotn-
aði um helgina í þýska handboltan-
um. Wuppertal lék gífurlega erfið-
an leik á heimavelli Kiel, toppliðs-
ins í deildinni, og sigraöi, 28-31, eft-
ir að hafa verið undir í leikhléi,
16-15.
Dagur skoraði 6 mörk í leiknum,
lék mjög vel en varð fyrir miklu
áfalli á síðustu mínútu leiksins. Þá
handarbrotnaði hann og verður
lengi frá vegna meiðslanna, allt að
fjóra mánuði.
Það er því ljóst að Dagur leikur
ekki með íslendingum í þeim
landsleikjum sem eftir em í und-
ankeppni Evrópukeppninnar. Þetta
er vitanlega gífurlegt áfall fyrir
Wuppertal og íslenska landsliðið og
vonandi að þessi snjalli handknatt-
leiksmaður verði snöggur að ná
sér. Meiðslin koma á versta tíma
fyrir Dag sem verið hefur í sókn að
undanfornu og nokkur sterk lið í
Þýskalandi voru farin að leggja
snörur sinar fyrir hann.
Ólafur Stefánsson skoraði 8
mörk, þar af 5 úr vítum, og var
markahæsti leikmaður Wuppertal
ásamt Rasch. Dimitri Fillipov skor-
aði 5 mörk fyrir Wuppertal og Geir
Sveinsson 3 mörk.
Jafn íslendingaslagur
Nettelstedt og Niederwurzbach
skiptu stigunum bróðurlega á milli
sín er liðin mættust á heimavelli
Nettelstedt. Lokatölur urðu 20-20
eftir jafha stöðu í leikhléi, 9-9.
Róbert Sighvatsson skoraði 2
mörk af línunni fyrir Nettelstedt og
Konráð Olavsson 3 fyrir Nieder-
wurzbach.
Essen að vakna?
Patrekur Jóhannesson og félagar
hans virðast vera að vakna til lífs-
ins. Liðið tók á móti SG Flensburg-
Handewitt í gær og Essen vann
stóran sigur, 35-23. Patrekur skor-
aði eitt mark í leiknum.
-SK
„Viö erum allir
drullusvekktir"
- sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir ósigur gegn Aftureldingu
Það vora ótrúlegar sveiflur í toppslag
Aftureldingar og Hauka á laugardaginn.
Afturelding byrjaði leikinn af miklum krafti
og náði að skora 7 mörk áður en Haukar
settu sitt fyrsta mark eftir rúmlega tíu
mínútna leik. En þrátt fyrir þessa góðu
byrjun Aftureldingar og að sama skapi
slöku byrjun Hauka þá tókst gestunum úr
Hafnarfirði að efla baráttuandann og
komast inn í leikinn skömmu fyrir leikhlé.
Þrátt fyrir góða tilburði og mikla baráttu
tókst Haukunum ekki að ná yfirhöndinni í
leiknum og vora Sigurður Gunnarsson og
Páll Ólafsson, þjálfarar Hauka, allt annað en
ánægðir með frammistöðu dómaranna í
síðari hálfleiknum.
„Ég er alls ekki sáttur við þennan leik.
Við byrjuðum mjög illa og við erum allir
drullusvekktir að koma svona illa stemmdir
í leikinn og erum í raun mjög heppnir að
hafa ekki látið þá rúlla yfir okkur.
Dómgæsla var alveg fyrir neðan allar
hellur, 90% öll vafaatriði þeim í hag á kafla
og það er mjög einkennilegt og mjög slæmt
að sitja undir svoleiðis. Leikurinn var mjög
skemmtilegur og góð auglýsingin fyrir
handboltann nema að því leytinu til að
dómgæslan var mjög einleit. Þeir era að fá
víti í næsta nágrenni við okkar vítateig á
meðan við erum ekki að fá neitt, þannig að
þetta var mjög erfitt. Viö eigum ekki að
sætta okkur við þetta. Það er alltaf hægt að
deila um ákveðin atriði en þegar ekkert
samræmi er í hlutunum þá er ekki hægt að
sætta sig við þetta. Það er lágmarkskrafa að
öll liðin í deildinni sitji við sama borð,“
sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka,
og var allt annað en sáttur við dómarana og
sína menn.
„Við byrjuðum leikinn mjög vel en það er
oft eins og það sé erfitt að byrja of vel, við
misstum einbeitinguna og þeir náðu að
jafna leikinn. En við höfðum karakter til að
snúa leiknum aftur okkur í hag og vinna
leikinn," sagði Einar Einarsson, leikmaður
Aftureldingar.
Einar Einarsson og Bergsveinn
Bergsveinsson áttu frábæran leik í liði
Aftureldingar í fyrri hálfleik en þá skoraði
Einar sex mörk og Bergsveinn varði 11 skot.
1 síðari hálfleik tók síðan Sigurður
Sveinsson við og hélt Mosfellingum á floti
með því að skora 8 mörk í hálfleiknum auk
þess að fiska nokkur víti og brottvísanir á
Haukana.
Haukamir þurftu að glíma við mikið
mótlæti í þessum leik en liðið sýndi mikinn
karakter að ná að komast inn f leikinn fyrir
leikhlé og bjarga honum frá því að verða
tóm leiðindi. Petr Baumruk, gamli
maðurinn í liðinu, var drjúgur í síðari
hálfleik og bestur i liði Hauka.
-ih
Blikar stóðu í Fram
- en sprungu í síðari hálfleik og Fram vann stórt
Gífurlegar sveiflur voru í leik Aftureldingar og Hauka á laugardag í Nissandeildinni. Mikil barátta og úrslitin voru ekki Ijós fyrr en alveg f lokin.
Á myndinni takast leikmenn á en Afturelding fagnaði sigri og er í toppsæti deildarinnar. DV-mynd Brynjar Gauti
Ungir leikmenn Breiðabliks undir stjórn
Geirs Hallsteinssonar, þjálfara liðsins, stóðu
lengi vel í liði Fram i leik liðanna í Nissandeild-
inm í gærkvöld.
í fyrri hálfleik var lengstum um jafna stöðu
að ræða en í leikhléi hafði Fram þó náð þriggja
marka forskoti.
í síöari hálfleiknum tóku Framarar öll völd á
vellinum og juku fengið forskot jafnt og þétt.
Framarar tóku sig vel á í síðari hálfleik en lítið
er þó að marka frammistöðu liða gegn Breiða-
bliki sem er áberandi slakasta lið deildarinnar.
Liðsheildin var nokkuð sterk hjá Fram en besti
maður liðsins var línumaðurinn Oleg Titov.
Hjá Blikum vora flestir leikmenn slakir en
Darrick Heath lék þó ágætlega í fyrri hálfleik.
Bandaríkjamennimir í liðinu eru þó langt frá
því að vera góðir leikmenn og varla peninganna
virði.
-ih/-SK
1-2, 3-3, 4-7, 5-9, 6-12, (8-14). 8-17,
10-19, 14-19, 16-22, 19-22, 20-23.
Mörk FH: Guðmundur Pedersen
6/2, Guðjón Ámason 6, Sigurjón
Sigurðsson 2, Gunnar Narfi Gunn-
arsson 2, Stefán Freyr Guðmunds-
son 2, Hálfdán Þórðarson 1, Valur
Arnarsson 1. —
Varin skot: Suk Hyung Lee 14/2.
Mörk Stjömunnar: Hilmar Þór-
lindsson 7, Sigurður Viðarsson 5,
Valdimar Grimsson 4/2, Hafsteinn
Hafsteinsson 3, Heiðmar Felixson 2,
Arnar Pétursson 1, Magnús Agnar
Magnússon 1.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson 14,,
Jónas Stefánsson 1/1.
Brottvísanir: FH 10 min., Stjaman
16 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og
Ólafur Haraldsson. Héldu ágætlega
utan um mikinn baráttuleik.
Áhorfendur: Rúmlega 300.
Maöur leiksins: Hilmar Þórlinds-
son, Stjörnunni.
FH-ingar steinlágu á heimavelli sínum gegn Stjörnunni:
„Obilandi trú“
Stjarnan sigraði erfða-
Qenduma FH í Kaplakrika í
gærkvöldi með 23 mörkum
gegn 20. Stjaman náði fljót-
lega yfirhöndinni og með
sterkri vöm hélt hún henni
út fyrri hálfleikinn. Stjam-
an haföi þægilega stöðu í
hálfleik, 8-14.
í byrjun síöari háfleiks
fór Hilmar Þórlindsson á
kostum og raðaði inn fiór-
um glæsilegum mörkum í
röð og Sjaman náði tíu
marka forystu.
Á þessum tímapunkti
fékk Einar Baldvin Ámason
að lita sitt þriðja gula spjald
og var útilokaður frá leikn-
um. Þetta var umdeildur
dómur. FH-ingar sóttu i sig
veðrið og tókst að saxa á for-
skot Stjömunnar.
SQömumenn sýndu mik-
inn karakter og börðust af
kr, Jti í vöminni. FH-ingar
komust cddrei nær þeim en
þrem mörkum.
Bæði lið ættu að gefa sér
tíma í aö skerpa á hraðaupp-
hlaupum sínum.
„Óbilandi trú, klassavöm
og markvarsla ásamt öguð-
um sóknarleik skóp sigur-
inn,“ sagði Hilmar Þór-
lindsson, stórskytta Stjörnu-
manna.
Þrumuræða
Vcddimar Grímsson, þjálf-
ari og leikmaður Stjömunn-
ar, sagði að þrotlaus vinna
og markvisst uppbygginga-
starf væri að skila sér.
„Liðið var ekki tilbúið að
takast á við sterka vörn
Stjömunnar. Við náðum
ekki heldur að leika okkar
vöm og áttum ekki skilið að
fá stig í kvöld. Það er þó nóg
eftir af vetrinum," sagði
Kristján Arason, þjálfari
FH, í samtali við DV eftir
leikinn að lokinni þrumu-
ræðu yfir sínum mönnum.
-G.Ben
UBK (11) 20
Fram (13) 29
1-0, 2-3, 5-5, 9-9, 10-10, (11-13), 11-16,
14-19, 16-22, 17-28, 20-29.
Mörk Breiöabliks: Brynjar Geirs-
son 5, Ómar Kristinsson 4, Darrick
Heath 4, Sigurbjöm Narfason 3, Bragi
Jónsson 3/2, Ragnar Kristjánsson 1.
Varin skot: Elvar Guðmundsson
14/1, Guðmundur K. Geirsson 1/1.
Mörk Fram: Daði Hafþórsson 8/2,
Oleg Titov 6, Njörður Ámason 5,
Gunnar Berg Viktorsson 4, Sigurpáll
Ámi Aðalsteinsson 2, Ármann Sigur-
vinsson 1, Magnús Amgrímsson 1,
Páll Beck 1, Vilhelm Sigurðsson 1.
Varin skot: Reynir Þór Reynisson
20/1.
Brottvisanir: Breiðablik 12 mín.,
Fram 4 mín..
Dómarar: Bjami Viggósson og
Valgeir Ómarsson, slakir.
Áhorfendur: 150.
Maður leiksins: Reynir Þór
Reynisson, markvörður Fram.
J Aftureld. (12)25
Haukar (9) 23
1-0, 7-0, 9-2, 10-4, 12-5, (12-9), 13-11,
16-11, 17-14, 17-17, 19-19, 21-21, 23-23,
25-23.
Mörk Aftureldingar: Einar Ein-
arsson 9, Sigurður Sveinsson 9/4,
Gunnar Ándrésson 3, Páll Þórólfsson
2, Jason Kr. Ólafsson 1 og Skúli
Gunnsteinsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 19/1.
Mörk Hauka: Petr Baummk 6/2,
Þorkell Magnússon 4, Aron Kristjáns-
son 4, Rúnar Sigtryggsson 4, Halldór
Ingólfsson 3 og Sigurður Þórðarson 2.
Varin skot: Bjami Frostason 9/1
og Magnús Sigmundsson 1.
Brottvísanir: Afturelding 8 mín,
Haukar 10 mín.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson, mistækir.
Áhorfendur: 700, troðfullt hús í
Mosfellsbænum.
Maður leiksins: Sigurður
Sveinsson, Aftureldingu.
*
I. DEILD K ARLfi
Afturelding 10 8 0 2 257-241 16
FH 10 7 1 2 280-239 15
Stjarnan 10 7 0 3 276-257 14
KA 9 6 1 2 258-234 13
Haukar 10 5 2 3 271-252 12
Fram 10 6 0 4 271-255 12
Valur 10 5 1 4 236-231 11
ÍBV 10 4 1 5 282-284 9
ÍR 10 3 1 6 245-267 7
HK 10 3 0 7 249-255 6
Víkingur 9 1 1 7 217-244 3
Breiðablik 10 0 0 10 227-309 0
Landsleikir
Næsti leikur í Nissandeildinni
er viðureign KA og Víkings á
Akureyri á miðvikudag. Leikur-
inn hefst klukkan átta.
Ekkert verður leikið í deild-
inni um næstu helgi vegna land-
sleikja íslendinga og Júgóslava í
undankeppni Evrópukeppninn-
ar.
Stjarnan 10 7 2 1 246-200 16
*
i. DiiiÐ mum
Haukar 10 6 2 2 258-230 14
FH 10 5 2 3 206-198 12
Grótta/KR 9 5 2 2 177-172 12
ÍBV 9 4 1 4 212-219 9
Víkingur 10 4 1 5 240-248 9
Valur 10 1 2 7 187-207 4
Fram 10 0 2 8 201-253 2