Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1997, Síða 6
30
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1997
íþróttir
DV
T EWGLAND
Urvalsdeild:
Aston Villa-Everton..........2-1
0-1 Speed (11. viti), 1-1 Milosevic
(36.), 2-1 Ehiogu (56.) 36.389
Blackburn-Chelsea........... 1-0
1-0 Groft (11.) 27.683
Derby-Coventry .............3-1
1-0 Baiano (3.), 2-0 Eranio (30.), 3-0
Wanchope (39.), 3-1 Huckerby (71.)
29.351
Leicester-Bolton............0-0
20.464
Liverpool-Bamsley..........0-1
0-1 Ward (35.) 41.011
Newcastle-Southampton .... 2-1
0-1 Davies (5.), 1-1 Bames (55.), 2-1
Bames (75.) 36.759
ShefEíeld Wed.-Arsenal....2-0
1-0 Booth (42.), Wittingham (86.)
34.373
Wimbledon-Man. Utd........2-5
0-1 Butt, 0-2 Beckham (66.), 1-2
Ardley (67.), 2-2 Hughes (70.), 2-3
Beckham (74.), 2-4 Scholes (81.), 2-5
Cole (85.) 26.180
Leeds-West Ham............3-1
0-1 Lampard (64.), 1-1 Hasselbank
(76.), 2-1 Haaland (88.), 3-1 Hasselbank (90.)
Man. Utd 15 9 4 2 36-12 31
Blackbum 15 8 6 1 27-13 30
Arsenal 15 7 6 2 30-17 27
Leeds 15 8 2 5 23-17 26
Chelsea 14 8 1 5 29-17 25
Derby 14 7 2 5 28-20 23
Leicester 15 6 5 4 19-14 23
Liverpool 14 6 4 4 25-14 22
Newcastle 12 6 3 3 16-16 21
Wimbledon 15 5 4 6 18-20 19
Aston Villa 15 5 3 7 15-21 18
Coventry 15 3 8 4 13-19 17
Cr. Palace 13 4 4 5 13-15 16
West Ham 14 5 1 8 18-24 16
Southampt. 15 5 1 9 18-23 16
Sheff. Wed. 15 4 3 8 25-35 15
Tottenham 14 3 4 7 11-21 13
Bolton 14 2 7 5 10-21 13
Bamsley 15 4 1 10 12-40 13
Everton 14 3 3 8 16-23 12
1. deild:
Bury-Sunderland................1-1
Crewe-Stockport................0-1
Man. City-Bradford.............1-0
Norwich-Oxford.................2-1
Nott. Forest-Charlton..........5-2
Port Vale-Sheffield. Utd.......0-0
Portmouth-Wolves .............fr.
Q.P.R.-Huddersfield........... 2-1
Reading-Ipswich ...............0-4
Swindon-Middlesbro.............1-2
Tranmere-Stoke.............3-1
W.B.A.-Birmingham.......... 1-0
Nott. Forest 18 11 4 3 31-16 37
W.B.A. 18 11 4 3 22-13 37
Middlesbro 17 10 4 3 32-16 34
Swindon 19 10 4 5 26-24 34
Sheff. Utd 17 8 8 1 25-14 32
Charlton 18 8 5 5 35-26 29
Stockport 19 8 5 6 30-25 29
Sunderland 18 7 6 5 26-21 27
Port Vale 19 7 5 7 25-23 26
Q.P.R. 18 7 5 6 23-28 26
Wolves 18 7 5 6 21-20 26
Stoke 18 7 5 6 21-21 26
Bradford 19 6 8 5 17-18 26
Birmingh. 19 6 4 9 18-16 22
Norwich 18 6 4 8 16-27 22
Tranmere 18 6 3 9 26-25 21
Bury 19 4 9 6 21-27 21
Ipswich 17 4 7 6 20-21 19
Crewe 19 5 3 11 22-30 18
Man. City 18 4 6 8 21-21 18
Reading 19 4 6 9 17-30 18
Oxford 19 4 5 10 21-28 17
Portsmouth 17 3 5 9 20-28 14
Huddersf. 19 3 5 11 14-32 14
■4r#' lO |0
Celtic-Dundee 4-0
Dunfermline-Aberdeen 1-1
Motherwell-Rangers . 1-1
St. Johnstone-Hibemian 1-0
Hearts-Kilmamock 40
Hearts 14 n 0 3 34-14 33
Rangers 14 8 5 1 38-16 29
Celtic 14 9 1 4 26-12 28
Dundee Utd 14 5 4 5 27-24 19
Dunferml. 14 5 4 5 20-30 19
St. Johnst. 13 5 3 6 14-19 18
Kilmamock 14 4 2 8 10-30 14
Hibernian 14 3 3 8 20-23 12
Motherwell 14 3 3 8 19-26 12
Aberdeen 14 2 5 7 14-28 11
Sigurður lék með gegn Celtic
- skrifar líklega undir samning hjá Dundee United í dag
Sigurður Jónsson lék
með Dundee United gegn
Celtic á laugardaginn var.
Eftir langt ferðalag og lít-
inn svefn var hann tekinn
inn í hópinn og lék með
síðustu tuttugu mínútur
leiksins.
Sigurður Jónsson skrif-
ar líklega í dag undir
tveggja og hálfs árs samn-
ing við skoska úrvalsdeild-
arliðið Dundee United.
Örehro og skoska liðið
komust að samkomulagi
fyrir helgina.
Dundee United hefur
lengi haft augastað á Sig-
urði og fór framkvæmda-
stjórinn Tommy Mclean
þrívegis til Svíþjóðar í
sumar gagngert til að fylgj-
ast með Sigurði.
Dundee United hefúr
vegnað ágætlega í deild-
inni í vetur og er í fjórða
sætinu. Sigurður fylgdist
með sínum nýjum félögum
leika gegn Parkhead sl.
laugardag.
Stórleikur á ferö-
inni um næstu helgi
Talið er líklegt að Sig-
urður verði í byrjunarlið-
inu um næstu helgi. Þá
verður sannkallaður stór-
leikur á ferðinni en
Dundee United og Celtic
eigast við í úrslitum deild-
arbikarsins og verður
leikurinn háður á Hamp-
den Park í Glasgow.
Dundee United er fjórða
erlenda félagið sem Sigurð-
ur leikur með. Hann hóf
atvinnumannaferilinn hjá
Sheffield Wednesady, síðan
lá leiðin til Arsenal og loks
til Örebro þar sem hann
hefur leikið í tvö ár. Áður
en hann fór þangað lék
hann um tíma með Skaga-
mönnum.
-JKS
Paolo Di Canio, Sheffield Wednesday, og Martin Keown, Arsenal, berjast um knöttinn í leik liöanna á laugardag.
Símamynd Reuter
Enska knattspyrnan um helgina:
- Liverpool tapaði fyrir Barnsley. Arsenal tapaði líka
Ein óvæntustu úrslit í ensku úr-
valsdeildinni litu dagsins ijós á
laugardaginn var þegar Liverpool
beið ósigur á Anfield Road fyrir
Bamsley sem var fyrir leikinn í
neðsta sætinu. Úrslitin í leik Shefifi-
eld Wednesday og Arsenal voru
kannski ekki síður óvænt en Wed-
nesday gerði sér lítið fyrir og skellti
gestunum og vann þar sinn annan
leik í vetur. Segja má að Ron Atkin-
son hafi ekki getað beðið um betri
byrjun en hann stjómaði liðinu
þama í fyrsta sinn. „Liðið sýndi
geysilega baráttu. Það er gaman að
vera kominn aftur og ég ætla að
gera allt sem í minu valdi stendur
til að beina liðinu inn á réttar
brautir. Þessi sigur gefur okkur
vonir um að okkur takist þaö,“
sagði Ron Atkinson eftir leikinn.
Roy Evans, framkvæmdastjóri
Liverpool, var sem lamaður eftir
tapið gegn Bamsley. Ákveðið hafði
verið að Evans yrði út tímabilið
með liðið en nú þykir mörgum nóg
komið og skipti beri um mann í
brúnni. Það kemur í ljós á næstu
dögum hvað stjóm Liverpool gerir í
þeim efnum en megnrar óánægju er
farið að gæta með gengi liðsins.
Manchester United lék vel gegn
Wimbledon í Lundúnum. Liðið
komst tveimur mörkum yfir en
Wimbledon jafnaði. Þá hrökk
United-vélin svo um munaði í gang
og gerði þijú mörk áður en yfir
lauk. Alex Ferguson sagði að liðið
hefði sýnt frábæran vilja eftir að
Wimbledon jafiiaði. Blackbum er
það lið sem komið hefúr einna mest
á óvart í vetur. Roy Hodgson er að
gera góða hluti með liðið og sannar
að þar er á ferð þjálfari sem kann
sitt fag. -JKS
Guöni Bergsson lék allan leikinn
með Bolton gegn Leicester og þótti
standa sig með ágætum i vöminni.
Amar Gunnlaugsson kom inn á á 79.
mínútu.
Ólafur Gottskálksson var í marki
Hibemian allan tímann gegn SL
Johnstone. Bjamólfur Lárusson kom
inn á á 69. mínútu leiksins.
Lárus Orri Sigurðsson lék allan
tímann með Stoke sem tapaði fyrir
Tranmere.
Hermann Hreióarsson og félagar í
Crystal Palace mæta Tottenham á
White Hart Lane í kvöld.
Christian Gross, hinn nýi fram-
kvæmdastjóri Tottenham, hefur
fengið græna ljósið fyrir leik-
mannakaupum. Hann hefur mikinn
áhuga á tveimur leikmönnum frá
Grasshoppers sem hann stýrði áður.
Þetta eru þeir Voriel Moldavan og
Kubilay Turkylimaz. Tottenham
situr ekki eitt aö áhuga sínum því
mörg lið í Evrópu sýna þessum
umræddum mönnum augastað.
West Ham gekk fyrir helgina ffá
þriggja mánaöa lánssamningi við
portúgalska miöheijann Paolo Alves í
Sporting í Lissabon.
Gott hjá Hearts
Glasgow Rangers missti af möguleikanum á
að ná efsta sætinu í skosku úrvalsdeildinni þeg-
ar liðið varö að gera sér jafntefli að góðu gegn
Motherwell. Hearts náði góðri stöðu á toppnum
með auðveldum sigri á Kilmamock í gær.
Á sama tíma vann Celtic stórsigur á Dundee
United á Parkhead í Glasgow. Þjóðverjinn Andr-
eas Thom gerði tvö af mörkum Celtic og Svíinn
Henrik Larsson tvö. íslendingaliðið Hibemian
tapaði enn eina ferðina, nú fyrir St. Johnstone.
Eina mark leiksins kom strax á 2. mínútu. -JKS
Henrlk Larsen skor-
aöi tvívegis fyrir
Celtic gegn Dundee
um helgina.
„Orðið þreytandi"
- segir Ólafur Gottskálksson hjá Hibs
„Ég neita því ekki að þetta er orðið mjög þreytandi. Okkur vantar
menn til að skora mörk. Ég er alltaf að verja en það skilar engu,“ sagði
Ólafur Gottskálksson, markvörður Hibemian í skosku knattspymunni, í
samtali við DV í gær.
„Við erum ekki að skora í leikjunum og varla að fá tækifæri til þess.
Þó er ljóst að það verður eitthvað að gerast. Við eigum fjóra erfiða leiki
fyrir höndum og verðum að fá nýtt blóð í sóknina," sagði Ólafúr. Hibs
tapaði um helgina fyrir St. Johnstone, 1-0 og markið kom eftir
vamarmistök. -JKS/SK