Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1997
31
Iþróttir
ÍTAÚA
Bologna-Fiorentína..........2-2
1- 0 Oliveiera (29.), 1-1 Anderson (35),
2- 1 Paramatti (73), 2-2 Batistuta (83.)
Brescia-Udinese.............0-4
1- 0 Bierhof (54.), 2-0 Poggi (82.), 3-0
Bierhof (90.), 4-0 Walem (90.)
Juventus-Parma..............2-2
0-1 Chiesa (34.), 1-1 Del Piero (43.),
2- 1 Crespo (45.), 2-2 Amoruso (82.)
Empolí-Atalanta ............1-0
1-0 Capellini (35.)
Lecce-Napolí ...............2-0
1-0 ®ossi [51.], 2-0 Palmieri (62.)
Roma-Vicenza................2-2
0-1 Luiso (1.), 1-1 Balbo (28.), 2-1
Sergio (44.), 2-2 Ambrosetti (45.)
Sampdoria-Bari..............1-0
1-0 Mihajlovic (84.)
Inter-AC Mílan .............2-2
1-0 Simone (13.), 1-1 Weah (29.), 2-1
Ronaldo, vitaspyma (68.), 2-2 Cruz,
vítaspyma (79.)
Piacenza-Lazio..............0-0
Inter 9 7
Juventus 9 6
Parma 9 5
Roma 9 4
Udinese 9 5
Lazio 9 4
Vicenza 9 4
Sampdoria 9 4
Fiorentina 9 3
AC Mílan 9 3
Atalanta 9 3
Empolí 9 3
Brescia 9 3
Lecce 9 3
Bologna 9 1
Bari 9 2
Piacenza 9 0
Napolí 9 1
2 0 22-10 23
3 0 22-0 21
3 1 17-6 18
4 1 18-10 16
1 3 18-17 16
3 2 13-0 15
3 2 14-14 15
2 3 14-15 14
3 3 17-12 12
3 3 12-10 12
1 5 11-13 10
1 5 10-14 10
1 5 12-17 10
0 6 9-19 9
4 4 13-16 7
1 6 8-19 7
4 5 5-14 4
1 7 . 7-22 4
EM 2004:
Austurríki og
Ungverjaland
Fulltrúar ríkisstjórna Ung-
verjalands og Austurríkis undir-
rituðu yfirlýsingu um helgina
þar sem staðfestur er stuðningur
ríkisstjóma landanna við sam-
eiginlega umsókn þeirra þess
efnis að Evrópukeppnin í knatt-
spyrnu árið 2004 fari fram í lönd-
unum báðum.
Þjóðirnar hafa marga hildi
háð á knattspymuvellinum og
nánar skýra fulltrúar landanna
umsóknina eftir vináttuleik
þjóðanna i mars á næsta ári.
-SK
£Í FRAKKLAND
Bastia-Lens...................1-0
Monaco-Paris SG...............3-0
Cannes-Lyon ..................1-0
Auxerre-Montpellier...........3-1
Metz-Toulouse.................2-1
Le Havre-Guingamp.............0-0
Strassborg-Marseille..........2-0
Chateauroux-Bordeaux .........1-0
Rennes-Nantes.................3-0
Staða efstu liða:
Metz 17 10 4 3 26-15 34
MarseUle 17 10 3 4 25-13 33
Monaco 17 10 2 5 29-17 32
PSG 17 9 4 4 29-16 31
Bordeaux 17 8 6 3 22-17 30
Lens 17 8 4 5 24-20 28
SPANN
Oviedo-Barcelona...............1-0
Merida-Mallorca................0-0
Celta Vigo-Santander...........1-2
Real Zaragoza-Tenerife ........1-0
Bilbao-Real Madrid.............l-l
Atletico-Valencia..............3-1
Salamanca-Real Sociedad .......0-0
Compostela-Valladolid..........0-0
R. Madrid 13 8 4 1 23-9 28
Barcelona 13 9 1 3 27-16 28
A. Madrid 13 7 4 2 30-13 25
CeltaVigo 13 7 3 3 23-15 24
Espanyol 12 6 5 1 21-7 23
Þessi mynd var tekin í leik Kaiserslautern og Wolfsburg um helgina. Úrslitin uröu óvænt í meira lagi og nýliðarnir
fögnuðu sigri. Símamynd Reuter
^ Þýska knattspyrnan um helgina:
Óvænt úrslit
- Kaiserslautern lá fyrir nýliðunum í Wolfsburg
Nýliðarnir í Wolfsburg gerðu sér
lítið fyrir og skelltu toppliðinu,
Kaiserslautern, í þýsku úrvalsdeild-
inni í knattspymu um helgina.
Þetta var annar tapleikur Kaiser-
slautem í deildinni í vetur en for-
ysta liðsins er komin í eitt stig.
Bayem, sem vann ömggan sigur á
Duisburg, er núna einu stigi á eftir
Kaiserslautern en þessi tvö lið
skera sig nokkuð úr þessa stundina.
Michael Spies kom Wolfsburg yfir
um miðjan fyrri hálfleik en í síðari
hálfleik tókst Martin Wagner að
jafna fyrir toppliðið.
Það var síðan niu mínútum fyrir
leikslok sem Jens Keller skoraði
sigurmarkið úr vítaspyrnu og ætl-
aði allt um koll að keyra á leik-
vangnum. Bayern hafði á köflum
mikla yfirburði gegn Duisburg. Með
smáheppni hefði liðið getað skorað
fleiri mörk.
„Við ætlum ekki að gefa okkar
hlut eftir í baráttunni um titilinn.
Styrkur liösins vex og það er spenn-
andi keppni fram undan í vetur,“
sagði Trappatoni, hinn ítalski þjálf-
ari Bæjara.
-JKS
5*i- ÞÝSKALAND
-W*. jy—- "
Wolfsburg-Kaiserslautem .... 2-1
Spies, Keller - Wagner.
Stuttgart-Karlsruhe ......... 3-0
Bobic 2, Akpoborie.
Schalke-1860 Munchen .........2-0
Max, Wiknots.
FC Köln-Bielefeld ............ 3-5
Tretschok, Bauman, Gaissmayer -
Kunst 3, Reeb, Reina.
Hertha Berlín-Leverkusen ... 2-2
Arnold, Covic - Kirsten, Beinlich.
Bayem-Duisburg................ 3-0
Helmer, Rizzitelli, Scholl.
Bochum-Bremen.................0-1
- Brand.
Hamburg-Dortmund............. 1-3
Spörl - Herrlich 2, Chapuisat
Kaisersl. 16 11 3 2 35-20 36
Bayern 16 10 5 1 35-15 35
Stuttgart 16 8 4 4 33-19 28
Schalke 16 8 4 4 19-14 28
Leverkusen 16 7 5 4 30-20 26
Duisburg 16 7 2 7 20-21 23
Rostock 15 6 3 6 25-21 21
Dortmund 17 5 6 6 26-24 21
Bremen 16 6 3 7 17-23 21
Wolfsburg 16 6 2 8 20-25 20
1860 M. 16 5 5 6 21-28 20
Hamburg 16 5 4 7 22-26 19
Hertha 16 5 4 7 20-26 19
Gladbach 15 4 6 5 27-28 18
Bielefeld 16 6 0 10 22-27 18
Karlsruhe 16 4 5 7 24-34 17
FC Köln 17 5 1 11 24-38 16
Bochum 16 3 4 9 19-30 13
Bland í poka
Gunnar Einarsson lék um
helgina með Maastricht i hol-
lensku knattspyrnunni sem
gerði 1-1 jafntefli gegn RKC.
Hann lék á hægri kantinum, þar
sem hann hefur aldrei leikið
áður.
„Þetta var ný reynsla fyrir
mig. Ég er ánægður með minn
hlut og átti að fá vítaspyrnu í
lokin er ég var klipptur niður,“
sagði Gunnar í samtali við DV.
Þórður Guöjónsson skoraði
eitt marka Genk gegn Molen-
beek. Hann átti góðan leik.
ítalska knattspyrnan:
Juventus komst
ekki á toppinn
Meistarar Juventus
náðu ekki að komast á
toppinn í ítölsku
knattspymunni um
helgina í fyrsta skipti
á þessari leiktíð.
Reyndar lenti liðið í
vandræðum með
Parma og var tvívegis
undir í leiknum. Það
var skalli frá Amor-
uso, átta mínútum fyr-
ir leikslok, sem
tryggði meisturunum
annað stigið í leikn-
um. „Þetta var afar
mikiivægt mark fyrir
mig og ekki síður fýrir
félagið," sagði Amor-
uso eftir leikinn gegn
Parma og hann bætti
við: „Úrslitin voru
sanngjöm fyrir bæði
lið sem reyndu allan
tímann að leika góða
knattspymu."
Parma átti allan
fyrri hálfleikinn og 47
þúsund áhorfendur
voru mjög óánægðir á
heimavelli Juventus.
Það kom á óvart hve
leikmenn Parma sóttu
stíft á útivefli en bæði
liðin em þekkt fyrir
aö fá afar fá mörk á
sig. Það kom því eng-
um á óvart að sterkur
vamarleikur var líka í
hávegum hafður.
Toppliðinu Inter
Mílan tókst ekki að
hrista erkifjendurna í
ACMílan af sér í ná-
grannaslagnum. Inter
náði tvívegis foryst-
unni en Mílan jafnaði
jafnoft. -SK
BELGÍA
Standard-Antverpen............2-2
Mouscron-Beveren .............1-1
Charleroi-Harelbeke...........3-3
Lokeren-Westerlo..............3-0
Anderlecht-Truiden ...........1-0
Genk-Molenbeek................3-0
Gent-Lierse...................1-0
Ekeren-Club Brugge............2-2
Aalst-Lommel .................2-1
Club Brugge 11 9 2 0 33-8 29
Harelbekke 13 6 6 1 25-13 24
Genk 13 7 2 4 31-19 23
Lommel 13 7 2 4 26-19 23
Bland í poka
Mona Steigauf, heimsmeist-
ari stúdenta í sjöþraut kvenna,
hefur lýst yfir áhuga á að koma
til íslands og keppa við Guðrúnu
Amardóttur í 50 metra grindar-
hlaupi á Stórmóti ÍR í janúar.
Auk þess að vera heims-
meistari stúdenta þá varð Mona
önnur á heimsmeistaramótinu
innanhúss í París í sjöþraut.
Einnig náði hún 6. sæti á HM
utanhúss í sjöþraut. Hún á betri
tíma en Guðrún í 100 m grind.
+ 9 HOLIAND
Roda-Wiilem II ..............0-1
PSV-Twente...................3-0
Ajax-Graafschap............. 1-0
Maastricht-RKC...............1-1
Breda-Fortuna ...............3-1
Vitesse-Groningen............5-1
Feynoord-Utrecht ............3-1
Staða efstu liða:
Ajax 15 14 1 0 50-4 43
PSV 16 10 6 0 49-15 36
Vitesse 16 10 4 2 40-22 34
Cu DANWÖRK
AB-Silkeborg.................1-2
Ikast-Copenhagen ............1-2
Lyngby-Herfölge .............1-1
AGF-OB ......................1-1
Bröndby-AaB..................1-0
Velje-Aarhus.................3-3
Bröndby 18 13 1 4 47-22 40
Köbenhavn 18 10 6 2 39-24 36
Silkeborg 18 10 6 2 30-20 36
Aab 18 8 4 6 35-25 28
Vejle 18 9 1 8 31-31 28
íslendingaliðið í danska
körfuboltanum, Odense, vann
góðan sigur á Klostrup um helg-
ina, 80-89. Kristinn Friðriksson
skoraði 27 stig, Henning Henn-
ingsson 19, Valur Ingimundar-
son 14, og Pétur Vopni Sigurðs-
son 5. Odense er í 3.-5. sætt.
Leo Beenhakker stjórnaði
Feyenoord i fyrsta skipti gegn
Utrecht í hollensku knattspyrn-
unni. Beenhakker gekk vel og
vann sigur í fyrsta leiknum.
PaulJBosvelt í liði Feyenoord
á yfir höfði sér leikbann frá
UEFA vegna árásar á Dennis
Irwin í leik Feyenoord og Man
Utd i meistaradeild Evrópu á
dögunum.
UEFA mun hafa myndband af
leiknum til hliðsjónar er það
kveður upp úrskurð sinn.
Denis Irwin verður frá
keppni og æfingum í einn mán-
uð til viðbótar eftir hina fólsku-
legu árás Borvelts þar sem
Bosvelt fékk ekki einu sinni gult
spjald hjá slökum dómara. -SK
Knattspyrnuþjálfarar athugið!
Knattspyrnudeild Hattar á Egilsstöðum
óskar eftir að ráða þjálfara íyrir mfl.
karla tímabilið 1998.
*
Ahugasamir hafi samband við Hilmar í síma
471-2688 eða vs. 471-2350