Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Side 13
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1997 13 dv Fréttir Jólaljósin voru tendruö í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Jólamánuöurinn er hafinn og verslun fer væntanlega aö taka vel viö sér. DV-mynd JAK Ummæli forsætisráðherra um veiðileyfagjald: Fráleit hugmynd - segir Ágúst Einarsson i Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á flokksráðsfundi Sjálfstæöis- flokksins um helgina að veiði- leyfagjaldið væri orðið að minni háttar skattamáli. Tiilögur jafnaðar- manna frá því í fyrra hefðu hljóðað upp á 15-20 milljarða króna veiði- gjald en nú væru menn famir að nefna svo sem eins og einn milijarð. Ágúst Einarsson, þingmaður jafii- aðarmanna, sagði við DV að þetta væri rangt hjá Davíð. „Jafnaðar- menn hafa alltaf talað um að veiði- leyfagjald gæti numið 15-20 millj- örðum þegar kjörstöðu væri náð, þar sem það væri helmingurinn af hagnaði í sjávarútvegi. Núna er hagnaðurinn um fjórir milljarðar. Því leggjum við til að hagnaðurinn sé um tveir milljarðar. Við lítum svo á að veiðileyfagjald eigi að vera u.þ.b. helmingur af hagnaði í sjávar- útveginum," sejgði hann. Ágúst er hins vegar ekki ánægð- ur með útspil forsætisráðherra. „Hugmyndir Davíðs um að fyrir- tækin greiði einn milijarð króna ár- lega um aldur 6g ævi og séu þar með laus út úr þessari umræðu eru fráleitar og um það verður aldrei sátt í þessu þjóðfélagi," sagði hann. Ágúst segir að hugmyndir jafnað- armanna hljóði upp á að veiðleyfa- gjaldið veröi viðurkennt og notað til að lækka aðra skatta. Það sé ekki ætlunin að útgerðarfyrirtæki borgi alltaf milljarð á ári í nokkurs konar lausnargjald til að komast hjá um- ræðunni. „Það er samt ljóst að það eru að koma brestir í vöm sjáif- stæðismanna fyrir gjafakvótakerf- inu. Við munum því fylgja málinu af alefli eftir,“ segir Ágúst. -HI fS"a!!S6l(» 50W hljómtækjasamstæða með 61 diska geislaspilara 100w RMS magnara, FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. +AUTO-. (BEVEBSE) IIIDOUVIH MASH Staðgreiðsluverð 39.900 krónur og hljómtækjasamstædur Þú getur gert frábær kaup í hljómtækjasamstæðum í Japis, hér eru tvö dæmi. JAPISS BRAUTAROLTI 2 & KRINGLUNNI SlMI 562 5200 SONY 7 o hljómtækjasamstæða með 110w RMS magnara, 1 bita 3 diska geislaspilara Karaoke Tónjafnari með minni DJmix FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. sídurnar eru i símaskránni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.