Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1997 31 > ) ) I i 11 II ti) ÍTALÍA Atalanta-Lecce...............0-0 Bari-Brescia ................2-1 Volpi, Guerrero - Neri. Bologna-Sampdoria............2-2 Baggio, Paramatti - Laigle, Klins- mann. Empoli-Piacenza ...2-3 Espostio, Battella - Dionigi 2, Buso. Lazio-Udinese .............2-3 Fuser, Negro - Poggi, Cappioli, Amor- oso. AC Milan-Juventus................ ítalska knattspyrnan: Staða Inter orðin sterkari Sjáifsmark - Inzaghi. Napoli-Fiorentina ..........1-1 Turrini - Firicano. Parma-Roma..................0-2 - eftir sigur á Vicenza og jafntefli Juventus við AC Milan Inter Milano náði f]ög- urra stiga forskoti á Juventus á toppi ítölsku 1. deildarinnar i gær. Inter lagði Vicenza, 1-3, en Juventus mátti síðan sætta sig við jafntefli, 1-1, gegn AC Milan I gærkvöld. Enn sem komið er virð- ast ekki önnur lið en Inter og Juventus líkleg til að slást um meistaratitilinn á Ítalíu í vetur. Tvö mörk frá Argent- ínumanninum Diego Simone og eitt frá hinum brasilíska Ronaldo færðu toppliði Inter Milano sigur á liði Vicenza. Heima- menn í Vicenza höfðu ekki heppnina með sér. Snemma leiks var mark dæmt af því vegna rang- stöðu og skömmu síðar brenndi fyrirliði liðsins af vítaspyrnu. Simone skor- aði tvö lagleg mörk í fyrri hálfleik, það síðara með miklum þrumufleyg, en Vicenza náði að minnka muninn í byrjun síðari hálfleiks. Ronaldo innsigl- aði svo sigur toppliðsins með snotru marki. AC Milan sækir sig stöðugt eftir erfiða byrjun í haust. Liðið situr reyndar enn í tiunda sæti en ætti áð hafa alla burði til að þoka sér í slaginn um Evrópusæti. Milan komst yfir snemma með sjálfsmarki frá Ciro Ferrara en Filippo Inzaghi jafnaði fyrir Juventus í fyrri hálfleiknum og þar við sat. Roma gerði sér litið fyrir og skellti Parma á útivelli, 0-2, með mörkum frá Francesco Totti og Brasilíumanninum Paolo Sergio. Jesper Blomqvist, Svíinn snöggi hjá Parma, hefur betur i hjá Roma í leik liöanna í gær. baráttu við Damiano Tommasi Símamynd Reuter Með sigrinum skaust Roma upp í þriðja sæti deildarinnar. Udinese vann frækinn sigur á Lazio eftir að hafa lent tvívegis und- ir. Massimilano Cappioli tryggði Udinese sigurinn þegar hann skor- aði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. -VS/GH Totti, Sergio. Vicenza-Inter Milano 1-3 Ambrosini - Simone 2, Ronaldo. Inter 10 8 2 0 25-11 26 Juventus 10 6 4 0 22-6 22 Roma 10 5 4 1 20-10 19 Udinese 10 6 1 3 21-19 19 Parma 10 5 3 2 17-8 18 Lazio 10 4 3 3 15-11 18 Sampdoria 10 4 3 3 16-17 15 Vicenza 10 4 3 3 15-17 15 Fiorentina 10 3 4 3 18-13 13 AC Milan 10 3 4 3 13-11 13 Atalanta 10 3 2 5 11-13 11 Empoli 10 3 1 6 12-17 10 Brescia 10 3 1 6 13-19 10 Bari 10 3 1 6 10-20 10 Lecce 10 3 1 6 9-19 10 Bologna 10 1 5 4 15-18 8 Piacenza 10 1 4 5 8-16 7 Napoli 10 1 2 7 8-23 5 HOLLAND Utrecht-Roda JC .............1-0 Ajax-Fortuna Sittard.........2-0 Sparta-Feyenoord ............0-3 Twente-Volendam..............1-1 Vitesse-PSV..................2-2 Graafschap-NEC Nijmegen .... 3-2 Wfflem II-NAC Breda 2-0 Staða efstu liða: Ajax 16 15 1 0 52-4 46 PSV 17 10 7 0 51-17 37 Vitesse 17 10 5 2 42-24 35 Feyenoord 17 9 4 4 27-18 31 Heerenveen 16 8 4 4 27-21 28 Wfflem II 16 7 3 6 25-22 24 Twente 16 5 6 5 19-19 21 Utrecht 16 6 2 8 29-36 20 Graafschap 18 5 5 8 22-19 20 Roda 16 5 4 7 23-24 19 RAKKLAND Nantes-Marseffle 1-0 Bordeaux-Metz 2-2 Guingamp-Bastia 0-0 Lens-Strasbourg 3-2 Lyon-Rennes 3-1 Montpellier-Le Havre .. . , 1-1 Paris SG-Auxerre 1-0 Chateauroux-Mónakó . . .. 0-2 Toulouse-Cannes 1-0 Staða efstu liða: Mónakó 18 11 2 5 31-17 35 Metz 18 10 5 3 28-17 35 Paris SG 18 10 4 4 30-16 34 Marseffle 18 10 3 5 25-14 33 Lens 18 9 4 5 27-22 31 Bordeaux 18 8 7 3 24-19 31 Bastia 18 7 6 5 21-15 27 Auxerre 18 8 2 8 28-25 26 Mónakó er komið í efsta sætið í fyrsta skipti siðan félagið varð meist- ari árið 1988. Viktor Ikpeba skoraði bæði mörkin gegn Chateauroux. SPÁNN Real Sociedad-Compostela.......5-1 Valencia-Salamanca ............0-1 Deportivo-Atletico Madrid......2-2 Sporting Gijon-Real Betis .....2-3 Tenerife-Espanyol..............0-0 Mallorca-Zaragoza..............0-2 Racing Santander-Oviedo .......0-0 Real Madrid-Celta Vigo.........3-1 Valladolid-Athletic Bilbao.....3-0 Barcelona-Merida ........'. . í kvöld Staða efstu Uða: R. Madrid 14 9 4 1 26-10 31 Barcelona 13 9 1 3 27-16 28 Atl. Madrid 14 7 5 2 32-15 26 Sociedad 14 7 5 2 21-9 26 Espanyol 14 6 7 1 22-8 25 Celta 14 7 3 4 24-18 24 Oviedo 14 5 7 2 16-16 22 Mallorca 14 5 6 3 21-12 21 tlii BELGÍA Westerlo-Ekeren . . . 1-1 Beveren-Charleroi . . 1-0 Antwerpen-Mouscron 1-2 Molenbeek-Standard 1-4 Lierse-Genk 1 2 Lommel-Gent 0-1 Sint Truiden-Aalst. . 2-0 Club Brugge-Anderlecht . 2-1 Harelbeke-Lokeren Staða efstu liða: 3-2 Club Bmgge 11 9 2 0 33-8 29 Harelbeke 14 7 6 1 28-15 27 Genk 14 8 2 4 33-20 26 Ekeren 14 7 3 4 24rl9 24 Lommel 14 7 i 5 26-20 23 Gent 14 5 5 4 23-20 20 Lokeren 14 6 0 8 24-34 18 Þórður Guðjónsson skoraði sigur- mark Genk eins og sagt er frá á bls. 25. 1» AUSTURRÍKI Tirol-Salzburg...............2-1 LASK-Admira/Wacker ..........3-5 Lustenau-Austria Wien........3-1 Sturm Graz-Ried..............4-1 Sturm 21 15 5 1 50-13 50 GAK 20 11 4 5 35-18 37 LASK 21 9 4 8 38-36 31 Rapid 19 9 4 6 23-22 31 Salzburg 21 9 3 9 32-25 30 Austria 21 8 5 8 29-30 29 Tirol 21 8 4 9 30-31 28 Ried 21 5 6 10 19-32 21 Lustenau 21 4 7 10 23-36 19 Admira 20 3 2 15 18-54 11 Helgi Kolviðsson og félagar unnu langþráðan sigur og halda sér i ágætri fjarlægð frá faUsætinu. íþróttir 4 j:j) ÞÝSKALAND Karlsruhe-Hansa Rostock ... 3-0 Regis, Gilewicz, Dundee. Duisburg-Hertha.............0-1 Preetz. Kaiserslautem-Hamburger . . 2-1 Ratinho, Hristov - Salihamidzic. Bielefeld-Schalke...........1-1 Reina - Max. 1860 Munchen-Bochum........0-2 Peschel, Reis. Werder Bremen-Stuttgart . . . 2-2 Frings, Brand - Balakov 2. M’gladbach-Wolfsburg........0-2 Kovacevic, Práger. Leverkusen-Bayern Miinchen 4-2 Kirsten 3, Heintze - Elber, Jancker. Kaisersl. 17 12 3 2 37-21 39 Bayern 17 10 5 2 37-19 35 Stuttgart 17 8 5 4 35-21 29 Leverkusen 17 8 5 4 34-22 29 Schalke 17 8 5 4 20-15 29 Rostock 17 7 3 7 27-24 24 Duisburg 17 7 2 8 20-22 23 Wolfsburg 17 7 2 8 22-25 23 Hertha 17 6 4 7 21-26 22 Bremen 17 6 4 7 19-25 22 Dortmund 17 5 6 6 26-24 21 Karlsruher 17 5 5 7 27-34 20 1860 M. 17 5 5 7 21-30 20 Bielefeld 17 6 1 10 23-28 19 Hamburger 17 5 4 8 23-28 19 M’gladbach 17 4 6 7 27-32 18 Bochum 17 4 4 9 21-30 16 Köln 17 5 1 11 24-38 16 Sigurmark á iokamínútu Nýliðar Kaiserslautem héldu áfram sigurgöngunni um helg- ina og Hristov skoraði sigur- mark þeirra gegn Hamburger á síðustu mínútunni. Þá voru leik- menn Hamburger aðeins níu því Tony Yeboah og Markus Schopp voru báðir reknir af velli. Kaiserslautern er þar með haustmeistari en þá nafnbót fær það félag sem efst er í deildinni að lokinni fyrri umferð. Eyjólfur Sverrisson lék vel í vörn Herthu á fostudagskvöld þegar lið hans vann góðan úti- sigur í Duisburg. Hertha er nú komin í baráttu um Evrópusæti eftir að hafa fengið 16 stig í síð- ustu sex leikjunum en liðið sat á botninum fram að því. -VS Bland í poka Andri Sigþórsson lék allan leikinn i framlínu Zwickau á laugardag þegar » liðið tapaði heima, 0-3, gegn Carl- Zeiss Jena í botnslag þýsku 2. deildar- innar i knattspymu. Hann fékk gult spjald í leiknum. Zwickau situr nú eitt og yfirgefið á botninum. Hannes Bongartz hætti störfum sem þjálfari Mönchengladbach eftir tapið gegn Wolfsburg í þýsku 1. deildinni á laugardag. Auöun Helgason og félagar hans í Nauchatel Xamax töpuðu 1 gær fyrir Zúrich, 3-0, í svissnesku 1. deildinni i knattspyrnu í gær. Þar með er ljóst að Xamax kemst ekki í úrslitakeppni 8 efstu liða um titilinn og þarf að fara í aukakeppni um að halda sæti sinu í deildinni. Louis van Gaal, þjálfari Barcelona, gagnrýndi stjóm félagsins harkalega í gær fyrir að „leka“ fréttum um kaup á Winston Bogarde frá AC Mil- an i spænska Qölmiðla. Þar komu ná- kvæmar frásagnir á því hvað bæri i milli í viðræðum Bogarde við félagið. Van Gaal segir þetta mjög óheppilegt fyrir gang mála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.