Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1998, Blaðsíða 20
28
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998
550 5000
5 Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.dv.is/smaauglysingar
.. . ... . .... ................
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Tölvupopparar. Söngvara vantar und-
irleikara á pöbbum, þorrablótum
o.þ.h. Frumsamiö efni í bland. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20305.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Óska eftir fataskáp(um) og baðinnrétt-
ingu. Einnig til sölu slapti(bað)borð,
ungbamastóll, göngugrind, hoppróla
o.fl. S. 565 1368 f.h. eða e.kl. 17.30.
'sfcr* r
XV, /
M.Í /X S
HIIMIUD
Bamagæsla
Kringlótt borö, þvermál 75 cm, 6 stk,
afgreiðsluskenkar, 180x90 cm og 40x90
cm, bar, 230x110 cm, AIG-uppþvotta-
vél, bakaraofn, Delonghi, 2 hellna
plata, skilrúm með hurð og hilluber-
um. Úppl. í KafR Duus síma 421 7080.
Barnavagn sem hægt er að breyta í
kerru, 15 þ., gömul saumavél í borði,
10 þ., borðstofuborð úr gleri, 35 þ., 4
pinnastólar úr beyki, 2 þ. stk., og
svefnsófi frá Línunni, 20 þ, S. 557 3349.
Til sölu vegna flutnings, allt lítið
notað, 220 1 frystiskápur, svefnsófi,
hvítt rúm með dýnu, 1,30x2 m, hvítar
rörahillur og stór, hvítur fataskápur.
Allt á mjög góðu verði. S. 555 0040.
• Amerískir bílskúrsopnarar pg járn,
brautalaus. Veldu það besta. OU alm.
viðhaldsþjón. f/bílskúra og bílskýli.
Varahl. á lager, S. 554 1510/892 7285.
120 I fiskabúr til sölu, standur, hreinsi-
dæla og ýmislegt fleira fýlgir.
Á sama stað er hægt að fá hillu fyrir
h'tið verð. Uppl. í síma 567 2452._____
Baðstofan, Smiöjuvegi 4 a, s. 5871885.
Handlaugar, baðkör, baðinnréttingar,
stálvaskar, sturtuklefar, öll bltæki,
wc frá kr. 11.570, flísar frá kr. 1,180.
Flísa- og parketafgangar. Nú er jóla-
hreingemingin búin og við seljum alla
Jt afganga. Harðviðarval, Krókhálsi 4,
s. 567 1010, www.nyheiji/hardvidarval
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið erleyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Rýmingarsala. Fataskápar á allt að
60% afsl. og flísar á allt að 70% afsl.
Nýborg, Ármúla 23, gengið inn frá
hlið, sími 568 6911.
Til sölu Rocket rafgeymar (ISO-9001),
frá 45 AH til 200 ÁH. 60 AH kr. 5.500
stgr. Sava og Fulda vetrardekk.
Kaldasel, Skipholti 11-13, s. 561 0200.
ísskápur, 153 cm hár með sérfrysti á
10 þ., annar 106 cm hár á 8 þús., 2
stk. nagladekk, 235/75 15”, á 5 þús.
S. 896 8568.___________________________
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
-» s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.________
Ný og alveg ónotuö Singer saumavél
til sölu á 25.000 kr. Upplýsingar í síma
467 1563 eftir kl. 19._________________
Tveir kælar meö glerhurö, þijú papp-
írsrúllustatíf og ný sjóðvel til sölu.
Uppl. í síma 588 5544._________________
Til sölu farsími Mobira NMT.
Uppl. í síma 567 6521 og 892 4128.
<|í' Fyrirtæki
Glæsileg blóma- og gjafavöruverslun á
fínum stað miðsvæðis í Reykjavik.
Verslunin er þekkt á sínu sviði fyrir
nýjungar. Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50 b, sími 551 9400._________
Vorum aö fá í einkasölu öfluga hár-
snyrtistofu á aldeilis frábæmm stað í
austurbæ Rvíkur. Mikil og góð við-
81 skiptavild. Uppl. á skrifst. Hóll fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 5519400.
Sjómenn og fleiri athugið. Til sölu
fiskbúð miðsvæðis í Reykjavík, góð
aðstaða, vaxandi velta, góður tími
framundan. Sími 568 5080 á versltíma.
Innréttingar og tæki úr grilli og sölu-
tumi, bæði notað og nytt, til sölu.
Uppl. í síma 895 6167.
fSJ Hljódfæri
Trommunámskeiö 1998. Nýtt og öflugt
trommunámskeið hefst þann 19. jan.
Aðalleiðbeinandi verður Gulli Briem
ásamt Birgi Nielsen. Kennd verður
tækni, samhæfing, lestur o.fl.
‘Á Námskrá sniðin að þörfum hvers og
eins. Uppl. í síma 581 4523 og 899 0878.
Óska eftir sófa (helst ódýmm eða
gefins), rúmi (breidd 1,20 m) og jafnvel
einhveiju fleim. Upplýsingar í síma
568 2544 eftir klukkan 15.
Óska eftir aö kaupa píanó. Upplýsingar
í síma 565 4205 eftir kl. 19 á kvöldin.
rilbygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hfi, Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Trésmíöavélar. Sambyggð trésmíðavél
með pokasogi, teg. Super Quine 300,
bútsög, teg. De-Walt. Uppl. í Kaffi
Duus síma 421 7080.
71ónlist
I Hljóöastofunni færð þú eitt kvöld í
hljóðveri + hljóðmann, og færð lagið
með þér heim á geisladisk fyrir aðeins
5.000 kr. Einnig getum við annast
hljóðfæraleik og útsetningar ef þess
er óskað. Uppl. í s. 896 2249. Þröstur.
Bókhaldsforrit. Við bióðum ódýrasta
og eitt útbreiddasta DÓkhaldsforrit á
landinu, yfir 1200 rekstraraðilar em
nú notendur. Forritið er mjög einfalt
í notkun og hentar öllum tegundum
rekstrar. Öll algengustu kerfi fyrir
hendi, s.s. hárFagsbókhald, sölukerfi,
viðskiptamannakerfi, hirgðakerfi,
verkefna- og pantanakerfi, launakerfi
og tollskýrslukerfi. Engar takmark-
anir á færslum. Verð fyrir öll kerfin
aðeins kr. 48.000 m/vsk. Vaskhugi
ehfi, Síðumúla 15, s. 568 2680.
Macintosh: Harðir diskar, Zip drif,
minnisstækk., fax-mótöld, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & leikir. PóstMac, s. 566 6086.
Ný Pentium 200 MMX, 4 Gb, 32 Mb,
24x CD-RÓM, módem, 15” skjár, 2 Mb
SVGA kort. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 567 8078 e.kl. 17.
Playstation - Playstation.
Leigjum út Playstation-tölvur og leiki.
Eitt mesta úrval landsins. Laugarás-
video, Laugarásvegi 1, s. 553 1120.
Tölvuviðgerðir. Vél- og hugbúnaður.
Varahlutir, inemettengingar o.fl. Op-
ið 10-22, alla daga. K.T. tölvur,
sími 554 2187 og kvöldsími 899 6588.
Forrit fyrir reikningaútskriftir.
Einnig PC vél og prentari til sölu.
Upplýsingar í síma 896 1954.
Tölva til sölu, PC, 486,8 Mb,
300 harður diskur. Gott verð.
Upplýsingar í síma 553 1614.
!SSS!
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kfi 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar ■ verkfæri
Spesíal verkfæri fyrir viðgerðir á Hy-
draulik tjökkum ásamt Hydraulik
testmæli til sölu. Til sýnis og sölu hjá
Verktaki ehfi, Hvaleyrarbraut 3,
Hafnarfirði, s. 565 1236.
Óskum eftir manneskju til að annast
tvo drengi, eins og þriggja ára, part
úr degi, 4 daga vikunnar fram í maí.
Upplýsingar í síma 552 6023.
Heimilistæki
Til sölu Simens-kæliskápur sikafrost
185x60, mjög góður skápur. Uppl. í
síma 553 2227 e.kl. 17 og 561 7510.
Húsgögn
Búslóö. Ódýr notuð húsgögn. Höfum
mikið úrval af notuðum húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Getum bætt við okkur húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Vegna mikillar eftirspumar vantar
einnig allar stærðir af tölvum. Búslóð,
Grensásvegi 16, símar 588 3131,
588 3232 ogfax 588 3231.
Til sölu ýmsir hlutir úr innbúi,
húsgögn/heimilistæki, til sýnis i
Álfheimum 54, 3. h.v., fimmtud. e.kfi
18 og föstudag fyrir hádegi. S. 567 1615.
Óska eftir sófasetti, allar tegundir
koma til greina, bæði leður og tau.
Upplýsingar í síma 896 1828.
Q Sjónvörp
Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta.
Skjárinn, Eiríksgötu 6, sími 896 1520.
Video
Áttu minningar á myndbandi og langar
til að varðveita þær? Fjölföldum og
yfirfæmm (NTSC, Secam og Pal).
Myndform ehfi, sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
m
^fti Garðyrkja
Trjáklippingar - hellulagnir.
Klippum tré og mnna. Helluleggjum
gangstéttir og bílast. Vönduð vinna.
Guðlaugur, s. 588 6320 og 899 3719.
Jís. Hreingerningar
Alþrif. Þrífum teppi, húsgögn, almenn
þrif á íbúðum, stigahúsum, vant fólk.
Óiyrkjar og aldraðir fá afslátt.
R. Sigtiyggsson, sími 557 8428.
& Spákonur
Tarot í síma 905-5550. Persónuleg
tarotspá. Dagleg stjömuspá. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Sþásíminn 905-5550 (66,50).
Trúir þú á mátt bænarinnar.
Spái í spil, bolla og lófa sjö daga
vikunnar. Spámaðurinn. Uppl. í síma
561 1273.
0 Þjónusta
Múr- og steypuþjónustan.
• Sprunguviðgerðir.
• Háþiýstiþvottur.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Öll almenn múrvinna.
• Einangrun húsa m/ímúrkerfi.
Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu.
Kolbeinn Hreinsson múrarameistari,
s. 896 6614 og 566 6844 e.kl. 19.
Málningar- og viðhaldsvinna. Get bætt
við mig verkefnum innan- og utan-
húss. Föst verðtilboð að kostnaðar-
lausu, Fagmenn. S. 586 1640, 846 5046.
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehfi, 551 3847, 892 8647.
Vöruflutningar. Fastar ferðir milli
Reykjavíkur og Akureyrar, 2-3 x í
viku. Uppl. í síma 587 2288 og 897 8901.
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 852 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
TÓMSTUNDHt
OG ÚTIVIST
X Fyrir veiðimenn
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö.
Landsins mesta úrv. fluguhnýtefna.
Fluguhnnámskeið 1 og 2 í gangi.
Video, fluguhnspólur, kastkennslu-
spólur, veiðar erlendis og fleira. Leigt
út gegn vægu pjaldi. Spennandi lax-
og silungsveiðileyfi, hæklingur á
staðnum. Einnig upplýsingar daglega
hjá Skúla í síma 564 2372 eða 854/894
2372. Litla flugan, sími 553 1460.
úisting
Landsbyggöarfólk. Ódýr og góð gisting
miðsvæðis í Rvík. 1 og 2 manna herb.
Eldunaraðstaða. Einsmannsherbergi
1.600, tveggjamannaherb. 2.700, svefn-
pokapláss 1 þ. á mann. Gistiheimilið,
Bólstaðarhlíð 8, s. 552 2822.
'bf- Hestamennska
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðurland, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Sérútbúinn
bíll með stóðhestastíum. Get útvegað
spæni. Upplýsingar í síma 854 7722.
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um allt land.
Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Tamningamenn. Óskum eftir að ráða
tamningamann (menn/par) á tamning-
arstöð sem rekinn verður á Suðaust-
urlandi. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr, 21389.__________________
Hestaflutningar Sólmundar.
Símar 892 3066 og 852 3066.
Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes._____________________
Getum skaffaö hey í rúllum og böggum.
Uppl. í síma 587 2288 og 897 8901.
§ Safnarinn
Ef einhver vildi vera svo góöur aö gefa
mér gömlu jólakortin sín væri það vel
þegið. Ef svo er hringið þá í síma
452 7177. Ragnhildur.
i> Bátar
Skipamiðlunin Bátar og kvóti auglýsir
sýnishom úr söluskrá. Aflahámarks-
bátar: Sómi 800, 108 t, Sortland, 106
t, Selfa, 66 t, Mótun, 35 t, Víkingur
700, 44 t, Víkingur 700, 34 t, Gaflari,
31 t, Skel 26, 17 t. Sóknardagakerfi,
handfæri: Sómi 860 “92, Sómi 860 ‘91
og Sómi 800 ‘87, viðmiðun 36 t. Sómi
860, viðmiðun 14 t, og fleira og fleira.
Sóknard. línu og handfæra: Mótun
880, færeyingur ‘90, Skel 26, Víkingur
700, breyttur, Skel 86 ‘95, Vfldngur
700, dekkaður, ‘95, og fleira og fleira.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggilt
skipasala, Síðumúla 33, sími 568 3330,
4 línur, fax 568 3331. Textavsíða 621
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, línu- og
handfæra- og handfærabátum á skrá.
Höfum kaupendur að bátum með
40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is__________
Til sölu Sómi 800 með 36 tonna
þorskaflahámarki í skiptum fyrir
Sóma 800 í sóknarkerfi. Höfúm kaup-
endur að varanlegu þorskaflahámarki
og einnig innan ársins.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is__________
Til sölu plastskrokkur, Aquastar-fiski-
bátur, 6 tonna, án aflaheimildar. Uppl.
í Kaffi Duus síma 421 7080.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.____
Bilasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50),____________
Chrysler LeBaron ‘88, tjónbíll, vara-
hlutir úr lítið eknum, sjalfskiptum bfl
eða bfllinn í heilu lagi, er ökuhæfur,
ath. bíl í skiptum. S. 898 2021._____
Lada station árg. ‘91 til sölu, ekinn 90
þús. km. Tbppbfll í toppstandi.
Verð 140 þús. Uppl. í síma 896 3961
og 557 1075. Theodór,________________
MMC Lancer ‘89, hvítur, ekinn 122
þús. Verð 450 þús. en 330 þús. stað-
greitt, engin skipti. Upplýsingar í síma
562 5275.____________________________
Skoda Felicia Combi ‘96, nýi Skodinn
sem Hekla selur núna, 5 gíra station-
bfll, bein innspýting, góður bfll, ath.
ýmislegt ódýrara. S. 898 2021,_______
Sparibaukur til sölu. Daihatsu
Charade, árg. ‘88, 5 gíra, 5 dyra,
skoðaður ‘99, ekinn 130.000. Fæst á
180.000. Uppl. í síma 899 6913.______
Útsala, útsala!! S. Swift ‘88, 5 g., ek.
85 h, hvít, falfi, góður, v. ca 130 þ.,
Tredia ‘84, am. týpa, 1 eig., mjög góð-
ur, nýsk. ‘99, v. 60 þ. 899 3306/552 3519.
unarsími er
0 5000
&