Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998 Hringiðan Sýning á bestu blaöaljosmynd- um síöasta árs var opnuö í Lista- safni Kópavogs, Geröarsafni, á laugardaginn. Bæjarstjórinn í Kópavogi, Sig- uröur Geirdal, skoöar hér mynd- irnar ásamt Ólaf- íu konu sinni. Fyrirmynd - FIT, samtök myndskreyta innan Félags ís- lenskra teiknara, opnuöu sýningu í Ásmundarsal ASÍ á laugardaginn. Kristin Þóra Guðbjartsdóttir, Halldór Bald- ursson og Kristín Ragna Gunnarsdóttir, formaöur fé- lagsins, eiga öll myndir á sýningunni. ■ Lúörasveit verkalýösins hélt á laug- V ardaginn síöbúna áramótatónleika í ' Ráöhúsi Reykjavíkur. Vinkonurnar Regfna Magnúsdóttir og Fanney Magnúsdóttir hlustuöu á af áhuga. Á laugardaginn var sýningin Líkamsnánd opnuö á Kjarvals- stööum. Á sýningunni eru verk norrænna samtímalistamanna og er viöfangsefniö, eins og yf- irskriftin bendir til, líkaminn. Á opnuninni voru Ifka framdir gjörningar. Hér hefur llka Sari- ola fengið Þorbjörgu Gunnars- dóttur, íslenska sýningarstjór- ann, inn f gjörninginn sinn. Þaö voru opnaðar listsýn- ingar á hverri hæö Nýlista- safnsins á laugardaginn. Meðal sýnenda var ung lista- kona að nafni Hildur Bjarna- dóttir. Hún er hér á myndinni ásamt Önnu Sólveigu Dav- iðsdóttur. í tilefni af út- komu kvenna- rokksdisksins Stelpurokk voru haldnir útgáfu- tónleikar í Hlaö- varpanum á laugardaginn. Dúkkulísurnar, sigursveit Mús- íktilrauna þaö herrans ár 1984, voru meðal þeirra sem tróöu upp og aö sjálfsögöu var lagið um hana Pamellu í Dallas tekiö. DV-myndir Hari Breitt teygjuband í mittið til að buxumar fari vel. Styrking við maga- svæðið. Jón Óskar opnaði sýningu í nýjum sýningarsal Gallerís Sævars Karls á laugardaginn. Hér sýnir GuöJón Bjarnason, arkitekt nýju , búöarinnar og salarins, Þórdfsi í Guðjónsdóttur rýmiö. J Stigvaxandi teyjustuðn- ingur við fóúeggina Þaö er oft margt rætt á opnun listsýninga. Krist- inn Harðarson, Till Krause og Steingrfmur Eyfjörö ræddu alla vega málin í Nýlistasafninu á laugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.