Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1998 Það er ekki bara úti í hin- um stóra heimi sem Titanic er í efsta sæti aðsóknarlista viku eftir viku. Um síðustu helgi var hún aðsóknarmest í átján löndum. Hér á landi hafa 60.000 manns séð Titan- ic á aðeins fjórum vikum sem er einsdæmi hér á landi. Uppselt hefur verið á flestar helgarsýningar siðan mynd- in var frumsýnd 1. janúar. í Bandaríkjunum hefur Titan- ic setið á toppnum í sex vik- ur og er núna í sjötta sæti yfir aðsóknarmestu kvik- myndir sem gerðar hafa ver- ið. Á hún örugglega eftir fara ofar, spumingin er að- eins hvort hún nær toppsæt- inu. Oliver Stone í bar- áttuhug Oliver Stone var þungorður í garð bandaríska kvikmynda- iðnaðarins á blaðamanna- fundi sem hann hélt á kvik- myndahátíðinni i Brussel þar sem hann fær sérstök heiðursverðlaun. Meðal ann- ars sagði hann að í fjögur ár hefði hann verið með í hand- raðanum handrit sem fjallaði um Martin Luther King og morðið á honum, hefði hann sent það til allra stóru fyrir- tækjanna sem hafi engan áhuga á að gera kvikmynd um blökkumannaleiðtogann. Sagði hann þjóð sína vera í menningarlegri krísu þar sem fjölmiðlar ráða ferðinni og öll menning væri á aftur- haldi: „Mórallinn er falskur í bandariskri menningu", voru lokaorð hans um þetta málefni. Slam vinnur á Sun- dance-hátíðinni Sundance-kvikmyndahá- tíðinni í Park City í Utah lauk um síðustu helgi með því að Slam var valin besta kvikmyndin af þeim rúmlega eitt hundrað sem sýndar voru. Slam segir frá reynslu svarts ljóðskálds sem settur er í fangelsi fyrir notkun fíkniefna. Leikstjórinn heitir Marc Levin. Fáir atvinnu- leikarar koma fram í mynd- inni. Levin sem fékk að myndina að hluta innan fangelsisveggja notar óspart fanga til að leika. Indiana Jones 4 Steven Spiel- berg undir- býr nú af full- um krafti fjórðu Indiana Jo- nes-mynd- ina. Flestir héldu að með þriðju inni hefði Spielberg yfirgefið Indiana Jones en eitthvað er það enn þá sem heillar hann við þessa skemmtilegu ævin- týrapersónu. Að sjálfsögðu mun Harrison Ford leika Indiana Jones. Helsti mót- leikari hans er Kevin Costner og ganga margar óstaðfestar sögur um það hvað hlutverk hans er. Teri Hatcher mun fara með aðalkven- hlutverkið. Háskólabíó frumsýnir glænýja danska kvikmynd á morgun, Eyjan í Skerjagötu, og verður leikstjóri myndarinnar, Soren Kragh-Jacob- sen, viðstaddur frumsýninguna. Sögusvið myndarinnar er borgar- hverfi í Varsjá í Póllandi þar sem gyðingum, búsettum í Varsjá og ná- grenni, var safnað saman í eina kommúnu í síðari heimsstyrjöld- inni þegar nasistar höfðu náð yfir- ráðum í borginni og var hverfið kallað gettó. Þaðan voru síðan gyð- ingamir fluttir í útrýmingarbúðim- ar. Aðalpersónan er Alex, ellefu ára gyðingur, sem sleppur naumlega undan SS-sveitunum sem vinna markvisst að því að flytja fólk i út- rýmingarbúðir. Þegar fjölskylda Alex er tekin höndum felur hann sig í hálfhrundu húsi og bíður þess að pabbi sinn komi og sæki sig eins og ráð var fyrir gert. Enginn kemur og Alex verður að læra hratt að bjarga sér upp á eigin spýtur í gettó- inu þar sem SS-sveitirnar eru á ferli í leit að fólki. Felustaðurinn er lítið afdrep þar sem Alex bíður björg- unar. Faðir og sonur. Patrick Bergen og Jordan Kiziuk í hlutverk- um sínum. Eyjan í Skerjagötu er byggð á bók eftir Uri Orlev og byggir hann sögu sína á eigin minningum, en hann ólst upp í gettóinu sem bam í síðari heimsstyrjöldinni. Allt frá því bók- in var fyrst gefin út árið 1981 hefur hún verið að vinna til verðlauna og hefur þegar komið út á fjölda tungu- mála, meðal annars fékk hún Hans Christian Andersen- verðlaunin í Danmörku árið 1996. Uri Orlev býr nú í ísra- el og er þekktasti barnasögu- höfundur ísraela. Leikstjór- inn Soren Kragh-Jacobsen er einn þekktasti leikstjóri Dana nú. Hefur hann aðal- lega beint kröftum sínum að gerð kvikmynda um böm og hafa verið sýndar hér á landi, Sjáðu Jack Warden í hlutverki Bomch, frænda Alex, er banda- ríski leikarinn Jack Warden, einn besti og þekkt- asti karakterleikari í bandarískum kvikmyndum til fjölda ára, leikari sem hefur nokkrum sinnum verið tilnefndur til óskarsverðlauná fyrir leik í aukahlutverki. Warden er einn þeirra leikara sem hægt er að ganga að vísu að skilar sinu hlut- verki vel, hversu slæmt sem handritið kann að vera. Jack Warden fæddist 18. september árið 1920 í Newark. Þegar heimsstyrjöldin seinni skall á starfaði hann sem atvinnumaður í hnefaleikum. Warden skráði sig i herinn og var í fallhlifar- sveit öU stríðsárin. Þegar herskyldunni lauk flutti hann tU DaUas þar sem hann hóf að reyna fyrir sér í leikhúsum borgarinnar. Warden gat sér fljótt gott orð sem sviðsleikari og flutti sig um set tU New York, þar sem hann lék jöfnum höndum á sviði og i sjónvarpi. Árið 1953 lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, ósk- arsverðlaunamyndinni, From here to Etemity. Warden hefur síðan leikið í fjölda kvik- mynda, en þess má geta að í tiu ár, 1958-1968, lék hann eingöngu á sviði og í sjón- varpi. og sæta naflann minn (1978), Gúmmí Tarzan (1981), og Drengimir frá St. Petri (1991). Inn á mUli þessara tveggja mynda hefur hann gert gert kvikmyndir eins og Skuggi Emmu (1987) og GuUtré (1986) sem báðar hafa unnið tU verðlauna á kvik- myndahátíðum. Eyjan í Skerjagötu er samstarfs- verkefni nokkurra þjóða og er aðal- framleiðandinn Rudy Cohen, þekkt- ur framleiðandi í alþjóðakvik- myndagerð sem starfar í Bandaríkj- unum og það em tengsl hans sem gerðu það að verkum að þekktir leikarar á alþjóðavísu á borð við Patrick Bergen og Jack Wcirden vora tUbúnir að leika í myndinni. Er Eyjan í Skerjagötu fyrsta kvik- mynd nýstofnaðs fyrirtækis hans. í hlutverki Álex er Jordan Kiziuk, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur verið í skemmtanabransanum um nokkurra ára skeið, meðal ann- ars hefur hann farið með þrjú stór hlutverk á sviði í London. Alex er tólf ára gamaU, býr í Lancaster ásamt móður sinni og eldri bróður. -HK Þær kvikmyndir sem hann hefur leikið i á þessum áratug eru Mighty Ap- hrofite, Things to Do in Denver when You’re Dead, WhUe You were Sleep- ing, Ed, BuUets over Broadway, GuUty as Sin, Toys, Night and the City, Passed away Problem ChUd. -HK Kvlkmyndat ó n I # s t Falleg Titanic Geislaplatan með tónlistinni úr kvikmyndinni Titanic er yfir sjö- tíu mínútur að lengd. Samt er grunnurinn fáein stef. Gæði plöt- unnar liggja því ekki í fjölbreytn- inni heldur í mjög svo smekkleg- um útsetningum þar sem hin ein- földu stef njóta sín vel. Höfundur tónlistarinnar er James Horner sem einnig hefur sett hana í hljómsveitarbúning. Horner er meðal þekktustu tónskálda í HoUywood og hefur gert tónlist við meira en sextíu kvikmyndir frá því hann hóf ferU sinn á þessu sviði árið 1980. Meðal fyrri afreka hans má nefna Braveheart, ApoUo 13, Fields of Dream, The DevU’s Own, Ransom, Patriot Games, The Name of the Rose og Aliens en fyr- ir hana fékk James Homer ósk- arsverðlaun. Það sem einkennir tónlistina þegar húið er að sjá myndina og hlustað er á tónlistina er hversu vel tónlistinn feUur að því sem um er samið. Platan byrjar á hinu fal- lega meginstefi sem síðan á eftir að fylgja okkur alla plötuna. Fyrstu lögin era öll frekar róleg stef i flottum umbúðunj inn á verk sitt i samantekt. Það sannast þegar hlustað er á tónlist- ina úr Titanic að oftar en ekki fer saman góð kvikmynd og góð tón- list. og fyrirboði þess sem verða skal. í tveimur laganna má heyra í bak- grunninum hina hreinu og tæra rödd norsku söngkonunnar Sissel Kirkeboe. Strax í Hard to Starbo- ard fer leikurinn að æsast og eftir það er auðvelt að ímynda sér í gegnum tónlistina hvað er að ske. Þar með tekst fuUkomlega að gera tónlistina í Titanic trúverðuga en það er einkenni á góðri kvik- myndatónlist. Síðustu tvö lögin koma kannski ekki myndinni beint við en þjóna sínum tilgangi. Um er að ræða ástarþemað My Heart WiU Go On, sem Celine Dion syngur, og Hymn to the Sea þar sem Horner setur endapunkt- Cinema Serenade Einn besti ef ekki besti fiðlu- leikari heims er Itzhak Perlman. Fremstur meðal jafningja í gerð kvikmyndatónlistar undanfarna tvo áratugi er John WiUiams. Þeg- ar þessir tveir sniUingar sameina krafta sína hlýtur útkoman að vera góð. Á Cinema Serenade stjórnar John WUliams Pittsburgh Sinfóníuhljómsveitinni í þrettán lögum úr frægum kvikmyndum og er einleikari Itzhak Perlman. í stað þess að æða um víðan vöU hafa Perlman og WUliams stað- næmst við kvikmyndatónlist sem byggist fremur á faUegum stefjum en víðamiklum hamfaraútsetning- um og þar með öðlast nafn plöt- unnar Cinema Serenade gUdi. Hér er um að ræða rómantíska tónlist þar sem dramað er oft mik- ið. Það sem gefur plötunni mikið gUdi er hversu heUdin er jöfn. Eft- ir John WUliams sjálfan eru Far i:t i nl ; n and Away, Sabrina og Sc List en það var einm Perlman og WUliams vinna við upptökur á tc við Schindler’s List að hugmynd að gera sam með kvikmyndatónlist. á Cinema Serenade spa^i fjörutíu ár í kvikmyndi eru Black Orpheus, Fi semen of the Apocalypse Orpheus en nýjust Sal i: Postino, Cinema ParadiS' i Age of Innocence. Sum era þekkt, önnur óþekkt sem er þá hljómar tónlist unni ljúflega í eyram. íindler’s þegar /oru að istinni kom sú plötu ' ’ónlistin > u: inar ein 1 im. Elst ir Hor- )g Black rina, II og The -HK I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.