Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1998, Qupperneq 3
M IV FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998
★ *
★
*
M
kvikmyndir
Viðutan
prófessor
í dag verður fnimsýnd í Sam-bíó-
unum og í Keflavík gamanmyndin
Flubber með
þeim mikla
grínista Robin
Williams í aðal-
hlutverki.
Myndin naut
mikilia vin-
sælda í Banda-
ríkjunum á
haustmánuðum
og þykir hlut-
verk prófess-
orsins viðutan
henta leikstíl
Robins Willi-
ams einstak-
lega vel.
Phillip
Brainard pró-
fessor er svo
týndur í eigin
heimi að hann
hefur meðal
annars tvisvar gleymt giftingardeg-
inum og ekki mætt í brúðkaupið.
Telur hann sig hafa komist niður á
lausn þess hvemig búa megi til not-
hæfan róbót sem getur flogið. Þessi
uppgötvun mun ekki bara gera
hann frægan heldur mun hún
bjarga fjármálum háskólans þar
Robin Williams leikur prófessorinn sem getur aldrei
munað eftir brúkaupsdegi sínum. Á innfelldu myndinni
er hann í tilraunastofu sinni.
sem hann starfar og unnusta hans
er stjómarformaður. Daginn sem á
að fara að gera þriðju tilraun til að
fá prófessorinn upp aö altarinu
verður honum á fýrir tilviljun að
búa til bolta sem gerir það að verk-
um að þegar þeir em í nálægð hlut-
ar sem er á ferð eykst hraðinn og
hluturinn fer á flug. Það sem meira
er, þetta gildir einnig um
mannfólkið.
Flubber er end-
urgerö Disney-
myndar frá ár-
inu 1961, The
Absent
Minded
professor,
og var sú
kvikmynd
vinsælasta
kvikmynd
á því ári
Bandaríkjun-
um. í þeirri
ams leika í Flubber Marcia Gay
Harden, Christopher McDonald,
Clancy Brown og Raymond J.
Brown. Leikstjóri er Les Mayfield,
vmgur leikstjóri sem á að
baki tvær myndir,
Encino Man og
Miracle on 34th
Street. Áður en
hann hóf sjálf-
stæðan feril
starfaði hann
hjá fyrirtækj-
um Stevens
Spielbergs og
Franks Mars-
halls við gerð
stuttmynda um
gerð ýmissa kvik-
mynda, meðal ann-
ars Back to the Future,
Empire of the Sun, Who
Framed Roger Rabbit og
Indiana Jones and the
Last Cmsade.
-HK
Regnboginn - Mrs. Brown:
Drottningin og hrossamaðurinn
★★★ Viktoría drottning (1819- 1901) tók við
krúnunni aðeins 18 ára gömul og ríkti í 64 ár,
lengur en nokkur annar konungborinn leiðtogi.
Á þessum tíma gríðarlegrar útþenslustefnu var
stór hluti Afríku og Asíu innlimaður í breska
heimsveldið. Árið 1840 giftist hún Albert prinsi
af Saxe-Coburg-Gotha og eignaðist með honum
9 böm. Hjónaband þeirra var óvenjufarsælt og
þegar Albert lést úr taugaveiki í desember 1861
var drottningin óhuggandi. Myndin hefst þrem-
ur ámm eftir dauða Alberts, þegar ráðgjafar
Viktoríu ákveða að senda eftir Skotanum John
Brown sem hafði verið þjónn Alberts í Bal-
moralkastala. Er það von þeirra að hálendingn-
um takist að rífa drottninguna upp úr þeirri
sjúklegu hryggð sem hafði hrakið hana í nær
algjöra einangrun.
Myndin lýsir vaxandi vináttu drottningar-
innar (Judi Dench) og hestasveinsins (Billy
Connolly). Samband þeirra þótti óvenju náið og
þaö er söguleg staðreynd að Brown var eini
maðurinn við hirðina sem ávarpaði drottningu
sína sem jafningja. Leikur Dench og Connolly
er með afbrigðum góður og dregin er
upp sannfærandi mynd af því hvemig
Brown tókst smám saman að draga
drottninguna út úr skel sinni og gefa
henni nýja von. Svo fór að þetta
óvenjulega samband varð umtalað og
handritshöfundurinn Jeremy Brock
sýnir glögglega hversu blóðug baráttan um at-
hygli drottningar hefur verið en Brown þarf að
takast á við prinsinn af Wales (David
Westhead), helsta ráðgjafa drottingar (Geoffrey
Palmer) og sjálfan Disraeli (Antony Sher), emn
frægasta forsætisráðherra Bretlands fyrr og
síðar. Það er helst að handritshöfundi mistak-
ist að draga upp skýra mynd af pólitiskum
átökum þessara ára en of mikið er gert úr
þeirri stjómmálalegu ólgu sem sprettm- vegna
íjarvem drottningarinnar. íhaldsmaðurinn
Disraeli lætur sér í léttu rúmi liggja kröfur um
afnám konungsveldisins og gefið er í skyn að
hann hafi verið forsætisráðherra öll þau 19 ár
sem marka sögutíma myndarinnar, frá 1864 til
1883. Hið rétta er að hann var í stjómarforystu
um nokkurra mánaða skeið 1868 og svo frá 1874
til 1880. Gladstone, sem var forsætisráðherra í
11 ár af þessum tima, hverfúr t.d. nær algjör-
lega í skuggann. Þótt þessir þættir veiki í engu
þær ským línur sem dregnar em upp af vin-
áttu Viktoríu og Browns veikja þær skilning
okkar á hugmyndum samtíðarmanna um þetta
óvenjulega samband.
Frú Brown er afbragðsmynd í alla staði og
leikurinn með ágætum og ég mæli eindregið
með henni.
Leikstjóri: John Madden. Aðalhlutverk: Judi
Dench, Billy Connolly, Geoffrey Palmer, Ant-
ony Sher, Gerald Butler, Richard Pasco, David
Westhead og Bridget McConnel.
Guðni Elísson
Oskars-
fréttir
Metjöfnun Titanic
Titanic fékk fjórtán tilnefn-
ingar, sem er metjöfnun. Áður
hafði All About Eve fengið
sama fjölda tilnefninga árið
1950. Þá fékk James Cameron
þrjár tilnefningar, sem fram-
leiðandi Titanic, leikstjóri og
einn klippara. Hefði hann
einnig fengið tilnefhingu fyrir
handritið hefði það verið met-
jöfnun fyrir einstakling.
Woody Allen á sínum
stað
Annað met var jafnað þegar
Woody AUen fékk tilnefningu
fyrir handrit sitt að
Deconstructing Harry, en
þetta er þrettánda tilnefning
hans í þessum flokki og jafn-
aði hann þar með met sem
Billy Wilder átti.
Sú elsta
Gloria Stuart, sem fékk til-
nefningu fyrir leik í aukahlut-
verki í Titanic, er 87 ára göm-
ul og aldrei áður hefur svo
gamall leikari fengið tilnefn-
ingu. Það er einnig i fyrsta
sinn sem tveir leikarar,
Gloria Stuart og Kate Winslet,
eru tilnefndir fyrir að leika
sömu persónuna.
Mikill munur
I flokknum besta kvik-
myndin er mikill munur á því
hvað kvikmyndimar kostuðu
sem tilnefndar eru. Titanic
kostaði 200 milljón doilara en
The Full Monty kostaði aðeins
3,5 milijón dollara. Mikill
munur þar.
Fjórar breskar leikkonur
Af fimm leikkonum sem til-
nefndar eru sem bestu
leikkonumar í aðalhlutverki
em fjórar breskar, Kate
Winslet, Judy Dench, Helena
Bonham Carter og Julie
Christie. Sú eina sem er
bandarísk er Helen Hunt. Á
móti kemur að í flokknum
besti karleikari í aðalhlut-
verki era allir leikarar banda-
rískir i fyrsta sinn síðan 1985.
Númer 35 hjá John
Williams
Tónskáldið John Williams
fékk tilnefningu fyrir tónlist
sína í Amistad og er það í 35.
sinn sem hann faer tilnefh-
ingu. Þetta er samt ekki met í
þessum flokki þvi tónskáldið
Alfred Newman fékk 45 til-
nefningar á löngum ferli.
með 28" FLÖTUM svörtum skjá (Ist), islensku textavarpi, Scart-
tengi, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, fjarstýringu o.m.fi.
Opil laujardiji kl. 10:00 -14:00
UimMNKT
14* Black Matrix skjá, islenskn textavarpi, Scart-tengi,
á skjá, limarola, fjarstýringn o.m.tl.
Otrúligt slíónvarpstililioi
Tilboðsverð
«0
Framleidd í Evrópu I