Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 2
22 . FEBRÚAR 1998 MÁNUDAGUR 16 íþróttir DV * 1. DEILD KARLA Afturelding 16 12 0 4 417-374 24 Fram 16 11 0 5 418-385 22 KA 15 9 3 3 423-363 21 FH 17 9 3 5 451^116 21 Valur 16 9 3 4 392-364 21 Haukar 17 9 2 6 467-445 20 ÍBV 17 8 2 7 485457 18 Stjaman 16 8 0 8 414409 16 HK 17 7 2 8 430-421 16 ÍR 17 5 2 10 415439 12 Víkingur 16 3 1 12 381-428 7 Breiðablik 18 0 0 18 396-584 0 Oleg Titov fékk afhentan blómvönd frá handknattleiksdeild Fram fyrir leikinn gegn Haukum í gærkvöld. Hann lék 100. leik sinn fyrir Fram í úrslitum bikarsins á dögunum. Fram hefur unnið níu heimaleiki í röð í deildinni og er aðeins einum leik frá meti Víkinga í 12 liða deild. Guómundur Guömundsson, þjálfari Fram, var við stjórnvölinn hjá Vikingum er þeir settu metið. $ 1. DEJLD KViNNA ÍBV-Grótta/KR . ÍBV-Grótta/KR . Stjarnan 17 13 Haukar 17 10 Grótta/KR 18 10 FH Víkingur Valur ÍBV Fram 17 8 17 7 17 5 18 6 17 0 ....... 19-20 ....... 15-19 1 427-352 29 4 442-376 23 6 364-376 22 6 364-340 19 9 379-398 15 8 335-354 14 1 11 391-415 13 3 14 333-424 3 ísland í úrslitin íslenska karlalandsliðið í badminton vann Lettland og Slóveníu 5-0 á HM í badminton um helgina. Kvennaliðið vann lið Eistlands og S-Afríku 4-1. ísland mætir Frakklandi i úrslitum riðilsins í dag og kvennaliðið Póllandi. -SK Stjarnan (14)25 Víkingur (12)24 1-0, 4-1, 5-4, 6-5, 8-6, 10-10, 12-10, 13-11, (14-12). 15-12, 17-14, 18-16, 19-18, 20-19, 21-20, 22-23, 23-23, 24-24, 25-24. Mörk Stjarnan: Valdimar Grims- son 10/3, Hilmar Þórlindsson 8/1, Heiðmar Felixsson 3, Magnús Magnússon 2, Sæþór Ólafsson 2, Arnar Pétursson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 15/2, Jónas Stefánsson 1. Mörk Víkings: Rögnvaldur Johnsen 8/3, Birgir Sigurðsson 5, Þröstur Helgason 4/1, Hjalti Gylfa- son 3, Kristján Ágústsson 3, Níels Carl Carlsson 2. Varin skot: Birkir Guðmunds- son 13/1. Brottvísanir: Stjarnan 20 mín, Víkingur 12 min. Dómarar: Lárus Lárusson og Egill Már Markússon, lélegir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Ingvar Ragn- arsson, Stjörnunni. 17. umferð Nissandeildarinnar í handknattleik í gærkvöld: Fram í 2. sæti - Afturelding með 4ra stiga forskot eftir góðan sigur á KA á Akureyri „Þetta var rosalega mikilvægur sigur eftir erfiða tíma að undan- fömu. Þetta var annað verkefni og það var fyrst og fremst sterk vöm og markvarsla sem skóp þennan sigur,“ sagði Guðmundur Guð- mundsson, þjálfari Fram, eftir góð- an sigur liðsins gegn Haukum, 26-22. Framarar eru enn taplausir á heimaveUi sínum í vetur og hafa aðeins tapað einum leik, gegn Haukum, ef síðasta tímabil er einnig tekið með. Með sigrinum komst Fram i 2. sæti Nissandeild- arinnar og liðið er til alls líklegt. Öruggt hjá Aftureldingu Afturelding styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með öraggum sigri gegn KA á Akureyri, 22-27. MosfeUingar vora drifnir áfram af þeim Páli Þórólfssyni og Berg- sveini Bergsveinssyni markverði sem skópu sigurinn öðram fremur. Fimm marka sigur hjá HK „Sóknarleikurinn var slakur en vörnin vann fantavel í þessum leik og lagði grunninn að sigrinum. Við höfum verið að hala inn stig í leikj- um sem við bjuggumst ekki við að vinna og horfúm björtum augum fram á veginn," sagði Sigm'ður Val- ur Sveinsson, leikmaður og þjálfari HK, eftir öruggan sigur liðsins gegn ÍR. Ljónheppnir Stjörnumenn Stjörnumenn voru ljónheppnir þegar þeir gengu af velli í gær með sigur á Víkingi. í seinni hálfleik sauð upp úr og tafðist leikurinn um nokkurn tima vegna þessa. Víkingar höfðu alla möguleika á að leggja Stjörnumenn að velli en þeir geta sjálfum sér kennt um að hafa tapað leiknum. Gestimir fengu fjölmörg tækifæri til þess að komast nokkram mörk- um yfir en mistókst það alltaf. Eyjamenn góðir í Firðinum Eyjamenn eiga góðar minningar frá leikjum sínum í Hafnarfiröi í ár. Á dögunum gjörsigruðu þeir Hauka í Strandgötunni og í gær- kvöldi gerðu þeir sér lítið fyrir og lögðu FH-inga í Kaplakrika, 24-26. Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður, var maðurinn á bak- við sigur Eyjamanna í gær. Þessi mikli stuðkarl fór á kostum á milli stanganna og ekki nóg meö það heldur skoraði hann eitt mark úr hraðaupphlaupi og stöðvaði þrjú hraðaupphlaup heimamanna með því að komast inn í sendingar. ÍBV-liðið er að koma sterkt upp eins og vaninn er á þeim bæ eftir áramótin og þetta stemningslið er til alls líklegt. Lið- ið leikur öflugan varnarleik og þeg- ar Sigmar Þröstur hrekkur í gang eins og í þessum leik er erfitt að leggja það að velli. Auk Sigmars lék Zoltán Belánýi vel og línumað- urinn sterki Svavar Vignisson var FH-ingum mjög erfiður. Hálfdán Þórðarson lék best FH- inga og þeir Lee, Guðmundur og Sigurgeir áttu góða kafla. Öruggt hjá Valsmönnum Valsmenn áttu ekki í neinum erfiðleikum með að sigra lið Breiðabliks sem er fallið i 2. deild eins og við var að búast og lokatöl- ur segja allt sem segja þarf.. -gk/-RS/-GH/-BB/-ÓÓ J/-GG HK (13) 27 ÍR (11) 22 0-1, 1-1, 1-5, 5-5, 8-8, 11-8, 11-10, (13-11), 13-14, 16-16, 18-18, 19-18, 22-20, 24-20, 25-21, 26-22, 27-22. Mörk HK: Sigurður Valur Sveins- son 7/2, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Alex- ander Arnarson 3, Óskar Elvar Óskars- son 3/2, Guðjón Hauksson 2, Ásmund- ur Guðmundsson 2, Már Þórarinsson 2, Gunnar Már Gíslason 2, Jón Bessi Er- lingsen 2, Helgi Arason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 16. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 6/1, Ingimundur Ingimundarson 4, Ólafur Gylfason 3, Jóhann Ásgeirsson 3, Frosti Guðlaugsson 2, Ólafur Sigur- jónsson 2, Guðmundur Þórðarson 1, Er- lendur Stefánsson 1. Varln skot: Hrafn Margeirsson 13/3, Hallgrímur Jónasson 1. Brottvísanir: HK 14 mín., ÍR 6 mín. Rautt spjald: Jón B. Erlingsen, HK. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Haf- steinn Ingibergsson, slakir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Hlynur Jóhannesson, HK. Fram (11) 26 Haukar (11) 22 0-1, 1-4, 2-6, 7-7, 9-8, 11-9, (11-11), 12-11, 13-15, 16-16, 17-18, 19-18, 21-19, 23-20, 24-20, 26-22. Mörk Fram: Oleg Titov 7/3, Sigur- páll Árni Aðalsteinsson 4/1, Daði Haf- þórsson 4, Njörður Ámason 3, Magn- ús Amar Arngrímsson 3, Guðmund- ur Helgi Pálsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 18. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 7/3, Gústaf Bjarnason 5, Aron Krist- jánsson 3, Rúnar Sigtryggsson 2, Jón Freyr Egilsson 2, Einar Gunnarsson 2, Þorkell Magnússon 1. Varin skot: Bjami Frostason 9, Sigurður Sigurðsson 1. Brottvisanir: Fram 4 mín., Hauk- ar 8 min. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, mjög lélegir og langt frá sínu besta. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Oleg Titov, Fram. FH (12) 24 ÍBV (12) 26 0-1, 3-3, 7-4, 9-6, 9-9, 11-11, (12-12), 12-13, 16-16, 19-19, 22-22, 22-25, 24-26. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 7/3, Hálfdán Þórðarson 6, Sigurgeir Ægisson 4, Gunnar Beinteinsson 3,Valur Arnarson 2, Lárus Long 1, Kristján Arason 1. Varin skot: Suk-Hyung Lee 13/1. Mörk ÍBV: Zoltán Belnaýi 7/2, Robertas Pauzolis 5, Svavar Vignis- son 5, Guðfinnur Kristmannsson 3, Erlingur Richardsson 2, Hjörtur Hinriksson 2, Sigurður Bragason 1, Sigmar Þröstur ðskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 19. Brottvfsanir: FH 8 mí., ÍBV 6 min. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 450. Maður leiksins: Sigmar Þröst- ur Óskarsson, ÍBV. KA (10) 22 Aftureld. (13)27 1-3, 4-3, 54, 6-9, 8-11, (10-13), 11-15, 13-17, 18-20, 21-23, 22-27. Mörk KA: Sverrir Bjömsson 5, Karim Yala 5, Sævar Árnason 4, Hiimar Bjarnason 4/3, HaUdór Sigfús- son 271, Björgvin Björgvinsson 2. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 13. Mörk Aftureldingar: Páll Þórólfs- son 8, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Jason Ólafsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Þorkell Guðbransson 3, Magnús Már Þórðarson 2, Ingimundur Helga- son 2/2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 17/1. Brottvlsanir: KA 10 mín., Aftur- elding 22 mín. Rautt spjald: Gunnar Andrésson, UMFA, Björgvin Björgvinsson, KA. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leifsson, heimamenn kvörtuöu mikið. Áhorfendur: Um 800. Maður leiksins: Páll Þórólfsson, Aftureldingu. Breiöablik(lO) 20 Valur (15) 32 0-1, 2-3, 4-7, 6-11, 7-14, (10-15), 14-20, 16-22, 17-24, 18-28, 20-32. Mörk Breiðabliks: Sigurbjörn Narfason 6, Brynjar Geirsson 5, Gunnar Jónsson 4, Örvar Amgríms- son 2, Bragi Jónsson 2, Ómar Banine 1. Varin skot: Elvar Guðmundsson 11/1. Mörk Vals: Davið Ólafsson 8, Jón Kristjánsson 4/1, Valgarð Thorodd- sen 4, Kári Guðmundsson 4, Ari All- ansson 3, Ingimar Jónsson 3, Ingi Rafn Jónsson 2, Ingvar Þ. Svemisson 2, Einar Örn Jónsson 1, Theódór Valsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 6/1, Svanur Baldursson 7. Brottvísanir: Breiðablik 4 mín., Valur 2 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son og Amar Kristinsson. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Svanur Bald- ursson, markvörður Vals.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.