Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1998 íþróttir f£.Íi EHCLANP Bikarkeppnin - 5. umferð: Aston Villa-Coventry........0-1 0-1 Moldovan (72.) Leeds-Birmlngham ...........3-2 1- 0 Wallace (5.), 2-0 Hasselbaink (28.), 2- 1 Ablett (63.), 2-2 Ndlovu (81.), 3-2 Hasselbaink (87.) Newcastle-Tranmere..........1-0 1-0 Shearer (22.) West Ham-Blackburn .........2-2 0-1 Gallacher (3.), 1-1 Kitson (28.), 2-1 Berkovic (44.), 2-2 Sutton (62.) Wimbledon-Wolves............1-1 1-0 Euell (14.), 1-1 Paatelainen (67.) Sheff. Utd-Reading..........1-0 1-0 Sandford (87.) Arsenal-Crystal Palace.....0-0 xx Manch. Utd-Barnsley........1-1 0-1 Hendrie (38.), 1-1 Sheringham (42.) Úrvalsdeild: Everton-Derby...............1-2 0-1 Stimac (21.), 0-2 Wanchope (50.), 1-2 Thomsen (85.). Sheff. Wed-Liverpool........3-3 1-0 Carbone (7.), 1-1 Owen (27.), 2-1 Di Canio (63.), 3-1 Hinchcliffe (69.), 3-2 Owen (73.), 3-3 Owen (78.) Tottenham-Leicester.........1-1 0-1 Cottee (34.), 1-1 Calderwood (51.) Man. Utd 25 15 5 5 52-19 50 Liverpool 26 13 7 6 44-25 46 Chelsea 25 14 3 8 52-27 45 Blackbum 25 12 9 4 44-27 45 Arsenal 24 12 8 4 44-26 44 Derby 26 12 6 8 41-32 42 Leeds 25 11 5 9 34-28 38 West Ham 25 12 2 11 37-35 38 Leicester 26 9 10 7 29-33 37 Newcastle 25 9 5 11 25-30 32 S’hampton 25 9 4 12 29-35 31 Coventry 25 7 9 9 29-34 30 Aston Villa 25 8 6 11 27-34 30 Wimbledon 24 7 8 9 25-27 29 Everton 26 7 7 12 31-39 28 Tottenham 26 7 6 13 25-42 27 Crystal P. 25 5 8 12 21-37 23 Bolton 25 4 11 10 22-41 23 Barnsley 25 6 4 15 22-61 22 1. deild 1: Crewe-Portsmouth..............3-1 Ipswich-Hudersfield...........5-1 Manch. City-Bury..............0-1 Middlesbro-Bradford...........1-0 Port Vale-Norwich.............2-2 Stockport-Stoke...............1-0 W.B.A.-Q.P.R..................1-1 Middlesbro 31 18 8 5 51-26 62 Nott. For 30 18 6 6 48-28 60 Sunderland 29 16 7 6 49-28 55 Sheff. Utd 30 14 12 4 46-31 54 Charlton 30 15 7 8 53-38 52 W.B.A. 31 14 7 10 33-29 49 Wolves 30 14 6 10 40-30 48 Stockport 31 14 5 12 49-42 47 Birmingh. 30 11 11 8 37-23 44 Bradford 32 11 11 10 33-33 44 Swindon 32 12 7 13 34-46 43 Ipswich 30 10 12 8 41-32 42 Norwich 31 11 8 12 3143 41 Crewe 31 12 4 15 40-46 37 Q.P.R. 31 9 10 12 34-46 37 Reading 30 9 9 12 31-45 36 Oxford 30 9 6 15 36-44 33 Tranmere 30 8 9 13 34-38 33 Huddersf. 31 8 9 14 3346 33 Stoke 31 8 9 14 31-46 33 Port Vale 31 8 7 16 37-49 31 Man. City 31 7 9 15 33-35 30 Bury 31 5 15 11 28-40 30 Portsmouth 30 6 6 18 32-50 24 SKOTLAND Bikarkeppnin- 4. umferö: Ayr-Kilmamock ................2-0 Dundee Utd-Invemess...........1-1 Hearts-Albion.................3-0 Motherwell-Rangers ...........2-2 Raith-Falkirk .............. 1-3 Ross County-Dundee............1-1 St. Johnstone-Stirling .......3-1 Dunfermline-Celtic .......i kvöld Dráttur í bikar: Spennandi leikir Dregið var til 8-liða úrslita -i ensku bikarkeppninni í knatt- spymu í gær. Arsenal eða Crys- tal Palace mætir West Ham eða Blakburn, Coventry leikur gegn ShefFiled United, Leeds mætir Wimbledon eða Wolves og Newcastle mætir Manchester United eða Bamsley. Leikirnir fara íram 7. mars. -JKS [X» HOUflWP PSV-Ajax......................1-1 Breda-Maastricht..............2-0 Kerkrade-Waalwijk.............1-2 Nijmegen-Groningen............0-2 Graafschap—Vitesse ...........3-3 Sittard-Willem................2-1 Ajax 21 19 1 1 67-9 58 PSV 21 13 7 1 62-26 46 Vitesse 22 11 6 5 52-37 39 Heerenveen 20 11 5 4 33-23 38 SPÁNN Barcelona-Mallorca.............0-0 Celta Vigo-Sociedad............2-1 Composteia-Espanyol............1-1 Merida-Atletico................2-1 Oviedo-Salamanca...............2-0 Real Madrid-Sporting ..........3-0 Santander-Tenerife ............2-1 Zaragoza-Real Betis............3-1 Valladolid-Deportivo...........1-0 Real Madrid hefur 47 stig og Barcelona 46 og leik til góða. Dennis Bergkamp var vandlega gætt í leiknum í gær. Hér sækir Marc Elworthy að Hollendingnum en Hermann Hreiðarsson hafði einnig góðar gætur á honum og fórst þaö vel úr hendi. Mynd-Reuter Enska knattspyrnan: Hetjuleg barátta hiá Barnsley DV rrf' FRAKKLAHD | Bordeaux-Montpellier ........3-1 Metz-Strassborg..............1-0 PS Germain-Nantes............0-1 Monaco-Le Havre .............2-0 Toulouse-Marseille ..........0-4 Lyon-Guingamp................1-0 Cannes-Bastia................1-1 Chateauroux-Lens.............2-1 Rennes-Auxerre...............1-1 Marseille og Metz era efst með 50 stig. ÞÝ5KALAND Schalke-Wolfsburg ..........1-1 Wilmots - Praeger. Stuttgart-Kaiserslautern .... O-l - Hristov 1860 Miinchen-Leverkusen .. 3-4 Agostino 2, Hobsch - Rink 2, Kirsten, Happe. Hansa Rostock-Bieiefeld .... 2-1 Barbarez, Pamic - Meissner. Hertha Berlín-Bayem.........2-1 Preetz, Covic - Preetz sjálfsm. Bochum-Gladbach.............3-1 Dickhaut, Anderson, Peschel - Petter- son. Karlsruhe-Dortmund..........0-1 - Herrlich. Bremen-Duisburg ............2-2 Eilts, Todt - Skripnik, Spies. FC Köln-Hamburg.............1-2 Tretschok - Salihamidzic, Holler- bach. Staöa efstu liða: Kaiserslaut 23 16 4 3 47-26 52 Bayem 23 14 5 4 49-27 47 Leverkusen 23 11 8 4 49-28 41 Schalke 23 9 10 4 26-20 37 Stuttgart 23 10 6 7 42-33 36 Rostock 23 10 4 9 35-30 34 Duisburg 23 9 6 8 29-28 33 Hertha 23 9 5 9 29-35 32 ET»- ÍTALÍA Atalanta-Napoli...............1-0 Lucarelli. Bari-Lazio..................0-2 - Jugovic, Favalli. Empoli-Fiorentina.............1-1 Esposito - Oliveira Inter-Lecce ..................5-0 Ronaldo 3, Milanese, Cauet. Piacenza-Bresica..............0-0 Roma-Bologna..................2-1 De Francesco, Delvecchio Kolyvanov. Udinese-Parma ................1-1 Bierhoff - Crespo. Coventry vann sögulegan sigur á Aston Villa Leikmenn Barnsley ætluðu ekki að láta síðasta leik gegn Manchester United í deildinni endurtaka sig, en þá fengu þeir háðulega útreið. í bik- arleiknum á Old Trafford í gær barðist liðið hetjulegri baráttu og þegar á heildina er litið mátti United una vel við úrslitin. Barnsley náði forystunni eftir hroðaleg mistök Peters Schmeichels í markinu. Teddy Sheringham jafn- aði undir lok fyrri hálfleiks. Barnsley kom mjög á óvart og knúði fram annan leik á sínum heima- velli. Crystal Palace leikur alltaf betur á útivöllum en sínum eigin. Liðið lék af skynsemi á Highbury í gær gegn Arsenal og var niðurstaðan markalaust jafntefli. Palace fær því annað tækifæri á Selhurst Park. Hermann sterkur Hermann Hreiðarsson átti mjög góðan leik og var útnefndur maður leiksins. Gordon Strachan og lærisveinar hans í Coventry brutu blað í sögu félagsins þegar liðið vann sinn fyrsta sigur yfir Aston Villa á Villa Park i Birmingham. Þetta var geysi- lega mikilvægur sigur hjá liðinu sem tryggði liðinu sæti í 8-liöa úr- slitum bikarkeppninnar. Rúmenninn Viorel Moldovan, sem Coventry keypti í desember sl. fyrir metfé, hefur reynst Coventry mjög vel og er sannarlega peninga virði. Gordan Strachan sagðist á dögunum ekki sjá eftir einu pundi sem félagið greiddi fyrir Moldovan. Það reyndust orð að sönnu. Blackburn jafnaöi einum leikmanni færri Blackbum jafnaði einum leik- manni færri gegn West Ham og tryggði sér annan leik á heimavelli. Kevin Gallacher fékk rauða spjaldið undir lok á 32. mínútu og liðsmun- inn náði West Hann ekki að nýta sér. Leikurinn var góð skemmtun og átti West Ham hættulegri færi en allt kom fyrir ekki. Birmingham stóö í Leeds Leeds þurfti svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum gegn 1. deildar- liði Birmingham. Það var ekki fyrr en þremur mínútum fyrir leikslok sem Hasselbaink gerði sigurmarkið. -JKS Vicenza-AC Mllan..........1-4 Otero - Kluivert 3, Ganz, Maniero. Juventus-Sampdoria........3-0 Del Piero, Inzaghi, Fonseca. Staða efstu liða: Juventus 21 14 6 1 48-16 48 Inter 21 13 5 3 39-17 44 Lazio 21 12 5 4 37-17 41 Udinese 21 11 6 4 40-27 39 Fiorentina 21 9 8 4 40-22 35 Parma 21 9 8 4 34-21 35 Roma 21 9 8 4 37-26 35 Sampdoria 21 9 7 5 39-35 34 Milan 21 8 7 6 26-21 31 Kristján góður Kristján Finnbogason landsliðs- markvörður varði oft glæsilega gegn Kilmarnock og átti öðram fremur heiður á því að Ayr komst óvart áfram í bikarnum. -JKS Hermann Hreiðarsson. Owen gerði þrennu Michael Owen var í sviðsljósinu þegar hann skoraði öll þrjú mörk Liverpool gegn Sheffield Wednesday. Liverpool var tveimur mörkum undir í leiknum en unglingurinn bjargaði sínu liði. Duncan Ferguson var rekinn af leikvelli gegn Derby og gestirnir hirtu öll stigin sem í boði voru. Colin Calderwood jafnaði fyrir Tottenham en áður hafði Tony Cottee komið Leicester yfir. -JKS Michael Owen. Eyjólfur fékk góða dóma Eyjólfur Sverrisson fékk góða dóma fyrir leik sinn gegn Bayem Múnchen um helgina þegar Hertha gerði sér lítið fyrir og lagöi Bæjara frammi fyrir 76 þúsund áhorfendum á ólympiuleikvanginum í Berlin. Eftir þessum sigri voru áhangendur Herthu búnir að bíða í mörg ár. Kaiserslautem jók forskot sitt í efsta sætinu en liöið gerði góöa ferð til Stuttgart. Þar var einnig uppselt en þögn sló niður þegar Marian Hristov skoraði sigurmai-k gestanna níu mínútum fyrir leikslok. Um tíma var útlitið ekki gott hjá Bayer Leverkusen gegn 1860 Múnchen. Liðið var 3-1 undir en þrjú mörk í röð tryggði liðinu þrjú stig og þægilega stöðu í þriðja sætinu. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.