Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1998 Landsbanki íslands Þann 5. mars næstkomandi verða íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarafrek ársins 1997 afhent við mikla viðhöfn á Hótel Sögu. Þetta er í fimmta sinn sem verðlaunin eru afhent, en það eru Rokkdeild FÍH, Samtök hljómplötuframleiðenda, DV og Landsbankinn sem standa að hátíðinni. Eins og áður gefst lesendum DV kostur á því að taka þátt í valinu og hér að neðan eru listar yfir tilnefningar í hverjum flokki ásamt atkvæðaseðli. Tilnefndir hafa verið fimm aðilar í hverjum flokki. Tilnefningarnar annaðist 100 manna breiður hópur áhugafólks um tóntist. Vinsamlegast veitið þeim aðeins atkvæði sem tilnefndir eru. Veljið einn af þeim fimm sem tilnefndir eru í hverjum flokki. Lesendur DV gefst einnig tilefni til þess að velja Tónlistarviðburð ársins 1997, en ekki eru neinir viðburðir tilnefndir til þeirra verðlauna. Skrifið nafn og heimilisfang á blaði og sendið í sér umslagi með atkvæðaseðli merkt ÍTV - DV Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 25. febrúar. Dregin verða út nöfn fimm lesenda sem fá allar geislaplöturnar sem tilnefndar eru í ár. FÍH, SHF og ÍTR standa að fslensku tónlistarverðlaununum BASSALEiKARI ARSINS SÖNCVARI ARSINS CITARLEIKARI ARSINS Bogi Reynisson (Stjórnukisi) Eggert Gíslason (Maus) Cunnar Tynes (Andhéri) Haraldur Porsteinsson (Megas o.fl.) lakob Smári Magnússon L (Bubbio.fl.) A TROMMULEIKARt ARSINS Birgir Örn Steinarsson (Maus) Bubbi Morthens Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk, Gus Gus) lón Pór Birkisson (Sigur Rós) Stefán Hilmarsson Ásgeir Ásgeirsson (Sóldögg) Friðrík Karlsson Guðmundur Pétursson Gunnar Óskarsson (Stjörnukisi) Páll R. Pálsson (Maus) Daníel Porsteinsson (Maus) Gunnlaugur Briem lóhann Hjörleifsson Númi Þorkell Thomasson (Andhéri) Ólafur Hólm (Nýdönsk) L Sölvi Blöndal (Quarashi) A SONGKONA ARSINS Björk Elísabet Ólafsdóttir (Á túr) Emiliana Torrini Ragna Kjartansdóttir (Subterranean) Sigríður Beinteinsdóttir KLASSISK HLIOMPLATA ÁRSINS Bryndís Halla og Steinunn B. Ragnarsdóttir Ljóð án orða Hljómeyki og Mótettukór Hallgrímskirkju Sól ég sá Kristinn Árnason: Guitar; lohann Sebastian Bach Kristinn Sigmundsson og S.Í.: Óperíuaríur Rannveig fríða Bragadóttir og Gerritt Schuil: LFranz Schubert, söngljóð Sinfóníuhljómsveit íslands: A Geysir og önnur hljómsveitarverk ^fl eftir |ón Leifs LAC ARSINS Bachelorette - Björk Égímeilaðig - Maus Flókið einfalt - Vinyll Friður - Sóldögg )oga - Björk HLJOMBORÐSLEIKARI ARSINS Eyþór Gunnarsson Friða Rós Valdimarsdóttir (Á túr) Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir (Andhéri) )ón Ólafsson l Þórhallur Bergmann (Vinyll) j BLASTURSHLIOÐFÆRALEIKARI ÁRSINS BIARTASTA VONIN HLIOMPLATA ARSINS Guðni Franzson Jóel Pálsson Óskar Guðjónsson Sigurður Flosason Veigar Margeirsson A tur Sigur Rós Soðin fiðla Subterranean Vinyll Andhéri - 17 Björk - Homogenic Dr. Gunni og vinir hans - Abbababb Maus - Lof mér að falla að þínu eyra Ouarashi - Quarashi FLYTIANDI ARSINS Berglind Agustsdóttir Björk Bubbi Morthens Dr. Gunni Megas TEXTAHÖFUNDUR ARSINS LACAHÖFUNDUR ARSINS IAZZLEIKARI ARSINS Birgir Orn Steinarsson (Maus) Björk Bubbi Morthens Megas Stefán Hilmarsson Björk Björn |r. Friðbjörnsson Bubbi Morthens Gunnar Hjálmarsson Maus Björn Thoroddsen Eyþór Gunnarsson Óskar Guðjónsson Pétur Östlund Sigurður Flosason Maus Sigur Ros, Sóldögg Subterranean Quarashi ATKVÆÐASEÐILL Atkvæði þitt getur skipt sköpum og ráðið úrslitum um hverjir hljóta Islensku tónlistarverðlaunin 1997. Mundu að senda nafnið þitt með , því dregin verða út nöfn fimm heppinna lesenda sem fá alla 5 geisladiskana sem tilnefndir eru. Söngvari ársins Söngkona ársins Gítarleikari ársins Trommuleikari ársins Bassaleikari ársins Hljómborðsleikari ársins Blásturshljóðfæraleikari ársins Jazzleikari ársins Hljómplata ársins Lag ársins Lagahöfundur ársins Textahöfundur ársins Flytjandi ársins Hljómsveit ársins Bjartasta von ársins Klassísk hljómplata ársins Tónlistarviðburður ársins Vinsamlegast fylltu seðilinn út og sendu hann til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 10. febrúar 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.