Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 1
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 Arsenal efst - Bls. 30 Friörik Ragnarsson fyrirliöi Njarðvíkinga lyftir íslandsbikarnum eftir sigurinn á KR í gær. DV-mynd PÖK - Njarðvík íslandsmeistari í þremur leikjum. - Bls. 28 og 29 Reynir og Daði til Minden - þýska 1. deildar liöiö spennt fyrir Frömurunum og hefur boðið þeim til æfinga Framaramir Reynir Þór Reynis- yrði mjög freistandi að fara til i* ' I mnv.1riTnt.Allt. nn HnAi Unflintln Mi v. t! nnf ^AInn-iA U. »A» vinAt. nnvuv. Reynir Pór Reynisson. Framaramir Reynir Þór Reynis- son markvörður og Daði Hafþórs- . son. halda 1. fyrramálið til J>ýska-. lands en þýska 1. deildar liðið Minden hefttr boðið þeim að korna út að æfa með félaginu. Daði er einnig með boð frá Dormagen, liði Róberts Sighvatssonar og Héðins Gilssonar, um að koma og æfa með liðinu og fer hann þangað eftir að hafa dvalið hjá Minden. „Þeir era búnir að fá spólur með mér og buðu mér að koma út til æf- inga. Ég reikna með að æfa með lið- inu í tvo daga og eftir það ætti að koma i ljós hvort mér verður boð- inn samningur. Ég hef auðvitaö stefht að því að komast út og það yrði mjög freistandi að fara til Minden ef félagið byði mér samn- _ ing. Maður vill bæta sig sem hand- boltamaöur og æfa meira,“ sagði Reynir Þór í samtali viö DV eftir úr- slitaleik Fram og Vals i Hlíðarenda á laugardaginn. „Eins og stendur veit ég ekkert meira en að félögin hafa boðið mér að koma út og æfa og það verður svo bara að koma í Ijós hvort eitt- hvað meira hangir á spýtunni. Að sjálfógðu er maður spenntur fyrir því að fara í atvinnumennsku því þá getur maður stundað íþróttina af heilum hug,“ sagði Daði Hafþórsson í samtali við DV í gær. -GH Daöi Hafþórsson. Sigursælir Valsmenn islandsmeistaratitillinn, sem Valsmenn hömpuðu á laugardag- inn, var sá 20. í röðinni hjá félag- inu. Engu öðru félagi hefur tekist að vinna íslandsmótið jafnoft og Valur en FH er næst í röðinni með 15 titla. Þetta var í þriðja skiptið sem Valsmenn vinna tvö- falt en það gerðu þeir árin 1988 og 1993. Valsmenn hafa verið mjög sig- ursælir á undanfómum áram en þetta var fimmti meistaratitiil þeirra á síðustu sex áram og sá áttundi á 11 áram. -GH Vinnubrögð Vals til fyrirmyndar Oft hafa verið höggvin stór skörð í leikmannahóp Vals og skemmst er að minnast þess að liðið missti Dag Sigurðsson og Ólaf Stefánsson eftir tímabilið 1996-1997. En á hverju ári hafa Valsmenn alið af sér nýja leik- menn sem hafa fyllt í skörðin og það má þakka frábæra unglinga- og uppbyggingarstarfi. Vinnu- brögð Valsmanna era til fyrir- myndar. Þeir stóla á sína menn og búa til eigið lið og þessi upp- skrift er öragglega lykillinn að velgengninni og ætti að vera öðr- um liðum til eftirbreytni. -GH Titov áfram með Fram Rússneski línumaðurinn Oleg Titov, sem leikið hefur með Fram undanfarin tvö keppnis- timabil, mun að öllum líkindum skrifa imdir nýjan samning við Safamýrarliðið á næstu dögum en tveggja ára samningur hans við félagið er að renna út. Titov átti frábært tímabil með Fram í vetur og þaö er á engan hallað að telja hann besta leik- mann íslandsmótsins. -GH Sárabót fyrir Fram Framarar náðu aðeins aö hefna ófaranna gegn Val þegar 3. flokkur félagsins tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn í gær með því að leggja Val aö velli í úrslit- um, 17-15. -GH Lottó: 4 14 17 20 38 B: 23 Enski boltinn: xll 22x lxx 1111 MYNDBANDSUPPT ÖKUVÉL VHS-C 17x stillanl. aðdráttur (Digit.) Ljósnæmi 0,3 Lux 3"Litaskjár Gleiðhornslinsa Sjálfvirk stilling á focus og mynd Program AE 3 stillingar Crystal Clear myndstilling Fjarstýring JAPISS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.