Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 27 íþróttir átt von a g°' 'um Degi Guömundur Hrafnkelsson, fyrirliði Valsmanna, meö bikarinn sem hann var Jón Kristjánsson hefur unniö frábært starf meö Val, bæöi sem leikmaður og Ungir aödáendur Vals hópast aö Guömundi Hrafnkelssyni til aö fá eiginhandaráritanir hjá goöinu sínu. DV-myndir Pjetur ,,Ekki hægt að kaupa titla" „Við náðum upp góðri vörn og það sló Framarana út af laginu. Við vildum ekki hleypa þessu í fimm leiki og því lögðum við hart að okk- ur að klára þetta. Við þekkjum hvemig á að vinna titla og þessi uppskrift, að tefla fram liði sem í eru Valsmenn að upplagi, ætti að vera fyrirmynd fyrir önnur lið. Það sannast enn einu sinni að ekki er hægt að kaupa titil. Við höfðum trú á sjálfum okkur allan tímann og það er ekki slæmt að hafa hefðina með sér,“ sagði Ingi Rafn Jónsson. Ég spáöi3-1 „Ég held að við höfum sýnt að við emm einfaldlega með betra lið þeg- ar mikið liggur við. Ég var búinn að spá því að við myndum vinna þetta, 8-1, og það fór eftir. Við komum upp á réttum tíma og þessi hópur þekk- ir ekkert annað en að vinna. Sam- heldnin í liðinu er mjög góð og það em allir tilbúnir að fóma sér 100% i verkefnið og meira þegar á móti blæs. Það er byggt upp hjá Val strax í 5. flokki að kenna mönnum að vinna og það skilar sér í svona leikj- um þegar mikið liggur við,“ sagði Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn stóri og stæðilegi hjá Val. Daníel sló í gegn Daníel Ragnarsson sló í gegn með Valsmönnum í leiknum gegn Fram á laugardaginn og þessi 19 ára vinstri handar skytta hlýtur að teljast með efnilegustu handknattleiksmönnum landsins. Daníel kom til Vals frá Aft- ureldingu í fyrra. Hjá Mosfellingum fékk hann fá tækifæri og þeir hljóta að naga sig í handarbökin að hafa misst hann yflr til Vals. „Við ætluðum okkur að klára þetta á heimavelli og við mættum mjög vel stemmdir til leiks. Tapleikurinn í Safamýri kom okkur niður á jörðina og það skerpti grimmdina. Góð hðs- heild og samheldni tel ég lykilinn að þessum góða árangri í vetur. Yngri flokka starfið hefúr verið frábært hér á Hlíðarenda þar sem menn eins og Boris og Þorbjöm hafa unnið frábært starf. Þetta er þriðji vetur miim hjá Val. Ég fékk lítið að spila með Aftur- eldingu og sé ekki eftir því að hafa komið hingað," sagði Daníel. Fæstir tippuðu á okkur „Leikurinn þróaðist hagstætt fyrir okkur. Við komust fljótt á bragðið og nýttum okkur það í botn. Það var mikil einbeitni í okkur að vinna þennan leik. Þaö vora allir hjá okkur að skila sínu á meðan 2-3 hjá Fram vora að spila vel. Menn vora búnir að spá ýmsu fyrir þetta mót. Fæstir tipp- uðu á okkur en við trúðum alltaf á að við gætum farið alla leið. Hér hafa menn trú á sínum mönnum og imgu strákamir fa að spila og þeim er treyst til aö axla ábyrgð. Boris og Óskar Bjami hafa lagt mikla rækt í yngri flokkana og það skilar sér,“ sagði Guðmundur Hrafhkelsson, markvörðurinn frábæri sem var að fagna 6. íslandsmeistaratitli sínum. Höföum ekki viljann „Við höfðum ekki viljann í að klára þetta en Valsmenn höfðu hann og kunnu að vinna. Vömin hjá okkur hrundi i fyrri hálfleik og eftir að hafa misst þá svona langt fram úr áttum við ekki möguleika. Valur spilaði í þessari rimmu af sinni getu en við ekki og Valsmenn era verðskuldaðir meistarar. Við verðum bara að koma ferskir til leiks á næsta timabili og við hljót- um að hafa dregið einhvern lærdóm af þessu og öðlast reynslu á þessum vetri,“ sagði Gunnar Berg Viktors- son úr Fram sem segist stefna á að verða áfram í herbúðum Fram. Reynsluleysi „Við voram bara ekki tilbúnir í þennan slag og það sem gerði út- slagið í þessu einvígi var tapleikur- inn á heimavelli í fyrsta leiknum. Andlega hliðin var ekki í lagi i fyrstu tveimur leikjunum og við því máttum við alls ekki. Það má flokka þetta eitthvaö undir reynsluleysi. Það er auðvitað grátlegt að hafa tapað öllum bikuruniun og þegar maður lítur til baka er miklu sárara að hafa misst bikarmeistaratitilinn. Það er vel af sér vikið hjá Val að vinna tvöfalt. Fyrir mótið reiknaði ég eins og fleiri ekki með þvi en þeir hafa komið ótrúlega sterkir upp á réttum tíma,“ sagði Reynir Þór Reynisson, markvörður Fram- ara. -GH Uppskera Valsmanna á þessari leik- tíð var glæsileg, unnu þrjá titla: Reykjavikurmótið, bikarkeppni HSÍ og íslandsmótið. Svo er bara spurn- ingin hvort þeir bæti þeim fjóröa viö nú í vikunni þegar þeir leika i hinni nýju norrænu meistarakeppni. Valsmenn halda utan í fyrramálið til Gautaborgar en á funmtudag hefja þeir leik í þessari nýju keppni ásamt deildarmeisturum KA. Valsmenn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þvi í fyrsta leik mæta þeir nýkrýndum Svíþjóðarmeisturum Redbergslid. Davíö Ólafsson, hornamaðurinn knái og eldfljóti hjá Val, gat vart feng- ið betri afmælisgjöf en hann var 23 ára gamall í gær. Guómundur Helgi Pálsson, leik- stjórnandi Framara, lék aðeins fyrstu 5 mínútur leiksins. Guömundur meiddist á mjöðm í fyrsta úrslita- leiknum. Hann missti af öðrum leikn- um sökum meiðslanna sem tóku sig upp i leiknum á laugardaginn. Sigurpáll Á. Aóalsteinsson, homa- maðurinn snjalli hjá Fram, gat lítið beitt sér í úrslitarimmunni. Hann meiddist á fæti i viðureign Fram og FH í undanúrslitunum og var nánast á annarri löppinni eftir það. Guömundur Guómundsson verður áfram viö stjórnvölinn hjá Fram næstu leiktíð. Jón Kristjánsson er með lausan samning við Valsmenn en í samtali viö DV eftir leikinn átti hann ekki von á öðru en að hann yrði áfram með liðiö. Sigfús Sigurðsson mun æfa meö þýska stórliðinu Lemgo i sumar. Ekk- ert hefur veriö rætt um samning en það ætti að skýrast þegar Sigfús hitt- ir forráðamenn félagsins. -GH Meðal ad alvinninga er skófatnaður á alla fjölskylduna. Valur (13) 27 Fram (6)23 2-0, 3-2, 4-3, 8-3, 1(M, 13-5, (13-6), 13-7, 16-8, 20-12, 23-14, 23-17, 25-19, 25-22, 27-22, 27-23. Mörk Vals: Daníel Ragnarsson 6, Jón Kristjánsson 6/1, Sigfús Sigurös- son 5, Davíð Ólafsson 3, Ingi Rafn Jónsson 3, Ari Allansson 2, Valgarð Thoroddsen 1, Einar Öm Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 16/1. Mörk Fram: Magnús Amar Am- grimsson 6, Oleg Titov 6/3, Gunnar Berg Viktorsson 5/1, Njörður Árna- son 2, Páll Þórir Beck 2, Daði Haf- þórsson 1, Kristján Þorsteinsson 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 15. Brottvísanir: Valur 4 mín., Fram 4 min. (Titov í bæði skiptin). Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Heldur hallaði á gestaliöið framan af leik en vegna yf- irburða Vals var leikurinn frekar auðdæmdur fyrir þá félaga. Áhorfendur: Um 1000, troðftdlt hús. Mörk Vals: 8 langskot, 3 hom, 5 lina, 6 gegnumbrot, 3 Hraðaupphlaup, 2 víti. Mörk Fram: 9 Langskot, 2 hom, 2 lína, 4 gegnumbrot, 3 hraðaupphlaup, 3 víti. Maður leiksins: Jón Kristjáns- son, Val. Var lykilmaöur i sókn og vöm og stjórnaði sínum mönnum eins og herforingi. Lestu blaðið ogtaktu þátt í leiknum! RROíÖOQO ' !>ú gTcidir ekkert umfram vcnjulcgt tímtal • ccco Shoes for Life

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.