Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 6
i
30
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998
íþróttir
ENGLAND
Úrvalsdeild:
Arsenal-Wimbledon...........5-0
1-0 Adams (11.), 2-0 Overmars (17.),
3-0 Bergkamp (19.), 4-0 Petit (54.), 5-0
Wreh (88.)
Bamsley-Tottenham ..........1-1
1- 0 Redfeam (19.), 1-1 Calderwood
(47.)
Bolton-Leeds................2-3
0-2 Haaland (17.), 0-2 HaUe (34.), 1-2
Thompson (56.), 1-3 Hasselbank (85.),
2- 3 Fish (89.)
Crystal Palace-Derby........3-1
1-0 Jansen (73.), 2-0 Curcic (80.), 2-1
Bohinen (85.), 3-1 Bent (90.)
Everton-Leicester ..........1-1
1-0 Madar (2.), 1-1 Marshali (38.)
Manch.Utd-Newcastle ........1-1
0-1 Andersson (11.), 1-1 Beckham
(38.)
Southampton-Aston Villa ... 1-2
0-1 Hendrie (6.), 1-1 Le Tissier (19.),
1-2 Yorke (60.)
West Ham-Blackburn .........2-1
1-0 Hartson (6.), 2-0 Hartson (26.), 2-1
Wilcox (45.)
Chelsea-Sheffield Wed.......1-0
1-0 Leboeuf (23.)
Coventry-Liverpool..........1-1
0-1 Owen (34.), 1-1 Dublin (47.)
Arsenal 33 20 9 4 61-28 69
Manch. Utd 35 20 8 7 65-26 68
Liverpool 34 16 11 7 58-37 59
Chelsea 34 18 3 13 64-38 57
Leeds 35 17 6 12 53-39 57
West Ham 34 15 7 12 47-42 52
Blackbum 34 14 9 11 55-50 51
Aston Villa 35 15 6 14 44-44 51
Derby 34 14 7 13 49-44 49
Leicester 34 11 13 10 43-37 46
Coventry 34 11 13 10 40-40 46
Southampt. 35 13 5 17 45-50 44
Wimbledon 34 10 11 13 31-39 41
Sheff. Wed. 35 11 8 16 48-62 41
Newcastle 34 10 10 14 32-40 40
Everton 35 9 12 14 39-48 39
Tottenham 35 9 10 16 35-53 37
Bamsley 35 10 5 20 37-77 35
Bolton 35 7 13 15 33-56 34
Cr. Palace 34 7 8 19 31-60 29
1. deild:
Birmingham-Swindon...........3-0
Charlton-Portsmouth..........1-0
Huddersfield-WBA.............1-0
Ipswich-Port Vale ...........5-1
Middlesbrough-Manch. City.... 1-0
Oxford-Tranmere..............1-1
Sheffield United-Bury .......3-0
Stockport-Nottingham For.....2-2
Stoke-Norwich................2-0
Sunderland-Crewe.............2-1
Wolves-Reading...............3-1
Bradford-QPR ................1-1
Nott. For. 44 27 9 8 80-41 90
Sunderland 43 24 12 7 81-47 84
Charlton 44 25 9 10 78-49 84
Middlesbro 43 25 9 9 71-39 84
Ipswich 42 20 14 9 71-41 74
Sheff. Utd 42 19 16 7 6844 73
Birmingham 44 18 16 10 58-35 70
Wolves 43 18 10 15 52-46 64
Stockport 44 17 8 19 66-66 59
Oxford 44 16 10 18 59-58 58
Bradford 44 14 15 15 45-51 57
WBA 44 15 12 17 45-53 57
Huddersf. 44 14 11 19 50-65 53
Crewe 43 16 5 22 49-61 53
Tranmere 43 13 13 17 49-51 52
Swindon 44 14 10 20 41-66 52
Norwich 44 12 13 19 46-69 49
Bury 44 10 19 15 41-57 49
QPR 44 10 18 16 49-60 48
Port Vale 44 12 10 22 52-65 46
Stoke 44 11 13 20 42-66 46
Man. City 44 11 11 22 49-53 44
Portsmouth 44 11 10 23 45-62 43
Reading 44 11 9 24 39-76 42
Weah vill koma
til Arsenal
George Weah, Líberíumaður-
inn snjalli hjá AC Milan, sagði í
viðtali við enska útvarpsstöð í
gær að hann vildi ganga til liðs
við Arsenal og leika á ný undir
stjóm Arsene Wenger. Það var
Wenger sem uppgötvaði Weah á
sínum tíma og gaf honum
tækifæri hjá Monaco. -VS
Arsenal komið með undirtökin:
Ellefta mínútan
- var vendipunktur í baráttunni um enska meistaratitilinn
Var markið löglegt?
SKOTLAND^
Emmanuel Petit hefur leikiö frá-
bæriega meö Arsenal seinni part
vetrar. Hér fagnar hann, annar frá
vinstri, fyrsta marki sínu fyrir
félagiö, ásamt Nicolas Anelka,
Dennis Bergkamp og Marc
Overmars. Mynd Reuter
ENGLAND
Hermann Hreiðarsson sat á vara-
mannabekk Crystal Palace allan leik-
inn gegn Derby.
Þorvaldur Örlygsson lék sinn þriðja
leik í röð með Oldham sem gerði 0-0
jafntefli við Walsall í 2. deild. Þor-
valdur hafði ekkert leikið á árinu og
var gefm fijáls sala frá félaginu en
var kallaður inn i lið Oldham um
páskana.
Schmeit
—yichel
erúrleik
I Peter Srh
' ®eira í martóeíMÍkur ekki
I Vmted á þessu h M?nchester I
! meichelhaltra£afZwÍ1L Sch' 1
! e*s 18 mínútZfuZ1 eftir að-
i Newcastle á lauLZknum Segn
i meiðsli sem Vöðva-
i un£)anfornu ágerðnÍ?30 Lann aö
! mleikinn var tuZZZ °geft-
™i ekki SDiiaZZnt aö haun
| ^aimond Van nf 1 Vor-
, markið þesar G°uw fór í
I * sm sigClZeiT fór út
| fflark iiðsins f hrem Hann Ver í
eikjum tímabiIsfns Ur síöustu '
------------- -VS
Dýrmætt mark
frá Lárusi Orra p v
Lárus Orri Sigurðsson, fyrirliði Stoke, skoraði
fyrra mark liðsins i 2-0 sigri á Norwich i 1. deild-
inni á laugardaginn. Lárus Orri gerði markið með
skalla rétt utan markteigs eftir fyrirgjöf, boltinn
fór í jörðina og neðst í markhomið.
Þetta er aðeins annað markið sem Lárus Orri
skorar fyrir Stoke, hitt kom árið 1995 gegn Watford og
var álíka mikilvægt en hann hefúr leikið nær aUa leiki liðsins undanfar-
in Qögur ár. Með sigrinum komst Stoke úr fallsæti en á framundan tvo
hörkuleiki í baráttimni um að forðast fall í 2. deild.
„Við eigum alla möguleika á að halda okkur uppi eftir þennan sigur
en þetta verður samt mjög erfitt gegn Sunderland og Manchester City í
tveimur síðustu leikjunum. Þetta hefúr verið allt annað hjá okkur eftir
að Alan Durban tók við liðinu af Chris Kamara fyrir tveimur vikum. Við
spilum aftur eins og við gerðum áður en Kamara tók við í nóvember,"
sagði Lárus Orri við DV í gær. -VS
og nokkrum sekúndum síðar lá
boltinn aftur i marki Leeds en
markið var dæmt af án sjáanlegrar
ástæðu.
Bamsley og Tottenham skildu
jöfn í miklum fallslag og Tottenham
er því ekki næstum því sloppið enn.
Meira að segja Crystal Palace eygir
enn veika von um að halda sér uppi.
Liðið vann sinn fyrsta heimasigur i
vetur, 3-1 gegnJlerby.
Veik von Liverpool um annað
sætið er nánast úr sögunni eftir 1-1
jafntefli í Coventry i gær. Chelsea
vann hins vegar Sheftleld Wednes-
day og gæti náð þriðja sæt-
inu af Liverpool.
-VS
Guðni Bergsson lék allan leikinn
með Bolton gegn Leeds og nældi sér í
enn eitt gult spjald. Amar Gunnlaugs-
son var ekki i hópnum hjá Bolton.
Á einni og sömu mínútunni,
þeirri 11. í leikjum laugardagsins,
urðu kaflaskipti í baráttunni um
enska meistaratitilinn. Þá skoraði
Tony Adams fyrir Arsenal gegn
Wimbledon á Highbury og nokkrum
andartökum síðar skoraði Andreas
Andersson fyrir Newcastle gegn
Manchester
United á Old
við Manch-
ester
United.
Arsenal hélt
sannkallaða
veislu og vann
Wimbledon, 5-0,
en United varð að
láta sér nægja jafn-
tefli, 1-1, eftir að
David Beckham jafn-
aði. Reyndar var sá
leikur ótrúlega
spennandi
undir
lokin
Trafford.
Þar með hafði
Arsenal náð
undirtökunum
í einvíginu
reikninginn," sagði Arsene Wenger,
framkvæmdastjóri Arsenal. Lið
hans hefur nú skorað 12 mörk í síð-
ustu þremur leikjunum.
Ekki búnir aö gefast upp
„Við erum ekki búnir að gefast
upp. Það getur enn allt gerst, knatt-
spyman er svo skrítinn leikur,"
sagði Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri Manchester United.
Staða Bolton versnaði enn eftir
2-3 ósigur á heimavelli gegn Leeds,
en sigur hefði fleytt liðinu í vænlega
stöðu. Mark Fish
skoraði fyrir
Bolton
mínútu
fyrir
leikslok
þegar bæði United og Newcastle
fengu nokkur dauðafæri á víxl.
Arsenal virðist óstöðvandi þessa
dagana og líkumar á að liðið hirði
enska meistaratitilinn af Manchest-
er United virðast yfirgnæfandi.
Lundúnaliðið er komið i efsta sætið
á réttum tíma, er stigi á undan
United og á enn tvo leiki til góða.
Veröum aö vera varkárir
„Það er enn mikið eftir og við
verðum að vera varkárir. En sjálfs-
traustið er mikið í liðinu eftir
góða sigra um páskana.
Það eiga hins vegar
margir minna leik-
manna eftir að fara
í landsleiki á
næstu dögum og
slíkt getur alltaf
sett strik i
Þegar Andreas Andersson kom
Newcastle yfir gegn Manchester Un-
ited var hann ótrúlega aleinn í víta-
teig United. Sama er að segja um
Gary Speed sem skallaði boltann til
hans.
Að vonum hafa menn velt vöng-
um yfir því hvort um rangstöðu hafi
verið aö ræða. Aðstoðardómarinn
var vel staðsettur og viss í sinni
sök. Vamarmenn United og Peter
Schmeichel mótmæltu ekki mark-
inu heldur litu hver á annan.
Ensku blöðin sögðu flest í gær að
vamarmenn United hefðu hreinlega
frosið. Sjónvarpsmyndir sýna atvik-
ið ekki nógu vel en glöggir menn
hafa bent á að Phil Neville hafi setið
eftir í vöminni og þar með hafi ekki
verið um rangstöðu að ræða. -VS
Aberdeen-Rangers.............1-0
Celtic-Motherwell ...........4-1
Dunfermline-Hibemian.........1-1
Hearts-St. Johnstone.........1-1
Kilmamock-Dundee United .... 1-0
Celtic 33 21 6 6 61-23 69
Rangers 33 19 9 5 71-36 66
Hearts 33 18 9 6 6841 63
Kilmamock 33 11 10 12 36-50 43
St. Johnst. 33 11 9 13 33-38 42
Aberdeen 33 8 11 14 34-48 35
Dundee U. 33 7 13 13 4846 34
Motherwell 33 9 7 17 42-56 34
Dunferml. 33 7 12 14 39-64 33
Hibemian 33 6 10 17 36-56 28
Sigurður Jónsson lék allan leikinn
með Dundee United gegn Kilmar-
nock.
Ólafur Gottskálksson sat á vara-
mannabekk Hibemian sem jafnaði á
lokamínútunni gegn Dunfermline.
Ole Gunnar Solskjær hjá Manch-
ester United fékk rauða spjaldiö seint
í leiknum gegn Newcastle. Robert Lee
komst þá aleinn upp að marki United
en Solskjær elti hann uppi og felldi
hann rétt við vítateiginn.
Ramon Vega hjá Tottenham fékk
rauða spjaldið á 65. minútu gegn
Bamsley.
Terry Venables sagði í viötölum við
ensk blöð í gær að hann tæki
örugglega við liði Crystal Palace í
sumar, hvort sem það félli eða ekki.
Hann segir að spennandi tímar séu
fram undan hjá félaginu.
Roy Hodgson, framkvæmdastjóri
Blackbum, sagði eftir tapið gegn
West Ham að Svíinn Martin Dahlin
hefði valdið sér miklum vonbrigðum
í vetur. Hann væri ekki lengur not-
hæfúr nema sem varamaður.
Halifax tryggði sér um helgina sæti
í deildakeppninni á ný eftir fimm ára
fjarveru. Halifax tekur sæti Doncast-
er sem er langneðst i 3. deild. -VS
Wenger ekki á heimleið
Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, sló um helgina á sögu-
sagnir um að hann tæki við franska landsliðinu eftir HM í sumar. í sam-
tali viö franska tímaritiö l’Equipe sagðist hann stefna á að vera hjá
Arsenal út samningstímann, til vorsins 1999.
„Ég er hjá einu stærsta félagi Evrópu og get komið öllum mínum hug-
myndum í framkvæmd. Það er varla hægt að komast ofar í knattspym-
unni,“ sagði Wenger.
Hann staðfesti að tveir Frakkar í viðbót væru í sigtinu hjá honum fyr-
ir næsta tímabil. Talið er að það séu Stephane Guivarc’h hjá Auxerre og
Thierry Henry hjá Mónakó. -VS
V