Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 3
í The Borrowers hefur líflö hjá Clock-fjöl-
skyldunni gengið sinn vanagang í mörg ár
en nú verður breyting á. Húseigandinn, göm-
ul kona, er dáinn og erfinginn að húsinu er
útsmoginn lögfræðingur, Ocious Potter.
Honum þykir húsið hrörlegt og ákveður að
rífa það niður. Það hafa fleiri búið í húsinu
og einn íbúanna er Pete sem tekur að sér að
bjarga Clock-fjölskyldunni og koma henni i
nýtt húsnæði. Dag einn kemur Pete, Clock-
fjölskyldunni ofan í ísbox og ætlar með hana
á nýjan verustað. Ekki tekst betur til en svo
að börnin detta úr ísboxinu. Villt og ráfandi
leita þau að gamla heimilinu og lenda í mikl-
um ævintýrum áður en þau finna foreldra
sína.
Það er gamanleikarinn kunni, John Good-
man, sem leikur Ocious Potter en hann er
þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum
Roseanne. Goodman hefur á undanförn-
um árum verið að festa sig í sessi
sem kvikmyndaleikari. í
öðrum hlutverk-
um eru Jim
Broad-
bent,
Celia
Imrie
og
Hug
Laurie. Leikstjóri er Peter Hewitt sem er
breskur en hefur starfað jafnt í Bandarikjun-
um og á Englandi þar hefur hann leikstýrt,
Bill and Ted’s Bogus Journey, Tom og Huck
og míniseríunni Wild Palms. -HK
John Goodman leikur lögfræðinginn
Ocious Potter sem er ekki hrifinn af
smáfólkinu.
FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998
Qrikmyndir
Samninga-
maðurínn
Atvinnumorðingj
flótta
Þeir sem hafa haft gaman af kvik-
myndum Johns Woos og öðrum stíl-
færðum sakamálamyndum í anda
bestu mynda sem komið hafa frá
Hong Kong munu örugglega
skemmta sér vel við að horfa á í fót-
spor morðingja (The Replacement
Killers) sem Stjörnubíó hóf sýning-
ar á í fyrradag, þar sem má sjá hæg-
myndatökur, dauðastríð í ballettstíl
og sterkar persónur. John Woo er
ekki leikstjóri heldur ungur Banda-
ríkjamaður, Antoine Fuque, og má
sjá á stílbrögðunum að hann hefur
gengið í smiðju hjá John Woo. Það
þarf engan að undra að hann geri
það því í aðalhlutverki er Chow
Yun-Fat, einn helsti leikari Johns
Woos meðan hann var að vinna
myndir síncir í Hong Kong. í fótspor
morðingja er fyrsta bandaríska
kvikmyndin sem Chow Yun-Fat
leikur í. Leikstjórinn Fuqua hefur
mikla reynslu í gerð tónlistarmynd-
banda og fékk meðal annars MTV-
verðlaunin fyrir Gangsta’s Paradise
myndbandið.
í fótspor morðingja fjallar um at-
vinnumorðingjann John Lee sem
neyddur er í verkefni sem honum er
hann einn frægasti
leikari Asíu. Meðal
mynda sem hann
lék í fyrir John
Woo eru The Killer,
Hardboiled og City
on Fire, sem
allt eru
a
TVB, lék
hann í
sjón-
fjölskyldu hans í Kína.
Næsta skotmark hans
er lögreglumaðurinn
Stan Zedkov sem hafði
skotið son kínversks
mafíuforingja. Þegar
John Lee hefur Stan í
byssusigtinu hættir hann við á síð-
ustu stundu þar sem hann sér
hvernig rannsóknarlög-
reglumaðurinn er að leika
sér í körfubolta með syni
sínum. Þegar mafíuforing-
inn fréttir af þessu eru
aðrir atvinnumorðingjar
sendir til að drepa John
Lee. Með aðstoð skjala-
falsarans Meg Cobum
fær hann falsað vegabréf
og fer til Kína til að
verja fjölskyldu sína.
Chow Yun-Fat
fæddist í Hong Kong
á sjötta áratugnum.
Hann hætti í skóla
þegar hann var
sautján ára gamall
og vann ýmis störf.
Hann innritaðist í
leiklistarskóla
sem tengdist
Hong Kong
sjónvarps-
stöðinni
þekktar
myndir á
Vesturlönd-
um. Auk
Chow Yun-
Fat leika
Mia Sorvino,
Michael
Rooker og
Jurgen
Prochnov
stór hlutverk
í Fótsporum
morðingja.
-HK
Samuel L. Jackson
og Kevin Spacey hafa
nýlokið við að leika í spennu-
myndinni The Negotiator. í
myndinni leikur Jackson lög-
regluforingja sem er snillingur í
að eiga við mannræn-
ingja. Þegar hann er
ákærður um morð
svindl, glæpi sem
hann hefur ekki
framið, er hans
eina leið að nýta
það sem hann
best, taka gísla og
kaupa sér dýrmætan tíma. Hann
veit hver getur verið honum
mesta hjálpin og segist aðeins
muni semja verði lögreglumaður
(Spacey) sem hann tilnefnir samn-
ingamaður. Aðrir leikarar í
myndinni eru David Morse, Reg-
ina Taylor og J.T. Walsh og var
þetta síðasta myndin sem hann
lék í. Leikstjóri er F. Gary Gray.
Mia Sorvino og Chow Yun- Fat í átökum viö kín-
versku mafíuna.
þvert um geð að taka að sér en á
móti fær hann tryggingu fyrir því
að haldið verði verndarhendi yfír
varpssáp-
um og bardagamyndum og öllu þar
á miUi. Þegar hann fór svo að leika
í hasarmyndum Johns Woos varð
Chow Yun-Fat leikur at-
vinnumorðingjann John Lee sem
snýr viö blaöinu.
Drama á Everest
Það er ekki oft sem heimUdar-
kvikmynd er viku eftir viku á lista
yfír mest sóttu kvikmyndimar en
Everest er heldur ekki nein venju-
leg heimUdarkvUonynd. Hún er nú
sýnd í Bandaríkjunum í um það
bU fjörutíu kvikmyndahúsum og
er aUtaf fúUt hús.
Ástæður þessara miklu
vinsælda eru tvær.
Hún er tekin í örlaga-
rikustu för sem farin
hefur verið á Ever-
est, árið 1996 þegar
'nokkrir þekktir fjaU-
göngumenn fórust i óveðri sem
skaU á. Þá er kvikmyndin tekin í
IMAX formati fyrir breiðtjald en fá
kvikmyndahús ráða enn sem kom-
ið er yfír þessari tækni. Stjómandi
kvikmyndaleiðangursins var kvik-
myndatöku- og fjaUgöngumaðurinn
David Brashear sem einnig er einn
leikstjóra. Sögumaður er Liam
Neeson.
Jónsmessunæturdraumur
Þessa dagana standa yfir tökur á
Ítalíu á nýrri kvikmyndaútgáfu af
leikriti WUliams Shakespeares,
Midsummer Night’s Dream, og er
um ameríska útgáfu að
ræða. Og eins og aUtaf
þegar kvikmynda á
Shakespeare hefur verið
tjór-
öfund-
Fine Day) að fá stórstjömumar tU
að leika. Hoffman færir söguna tU í
tima og lætur hana gerast í kring-
um síðustu aldamót. í helstu hlut-
verkum eru Kevin Kline, Rupe:
Everétt, MicheUe Pfeiffer, Sophii
Marceau, Stanley Tucci, Christii
Bale, David Strathaim, Dominic
West og Calista Flockhart.
m mm